Ísafold - 21.02.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.02.1921, Blaðsíða 4
« lSAFOLD næmu sveitalífi og náttúrufegurðar, og jafnvel mislyndi og hörku náttúrunnar, hennar styrkjandi og manndómsþrosk- andi áhrif. Og enn eitt: Sveitimar framleiöa fóik handa kaupstöðunum til þess aö stunda aöra atvinnuvegi. Og komið í kaupstaöina, og þá mun þaö sýna sig, aö mehri hlnti þeirra manna, aem gegna vanda8Ömustu störfunum eru aldir upp í Bveit, embættismenn, kaupmenn og helstu framleiöendumir. Ef þeir allir, sem úr sveit flytja til k.tupstaða og sjávarþorpa árlega væri t)i idir, og allur uppeldiskostnaöur þeirra aamantalinn, þá kæmu áreiöanlega út háar tölur, miljóna tölur, sem alla undr- aöi. pað er íslenzki landbúnaöurinn sem framleiöir alla þessa menn. Allur upp- eldiskostnaður þeirra, þó eigi sé annað metiö, sem þeir flytja meö sér úr sveit- unum, verður að teljast til inntekta la ndbúnaðarins. Paö má líka meta peningalegt verö- mæti landbúnaðarins frá annari hliö. Nú er taliö áö um 40 þús. manna lifi eingöngu á landbúnaöi. Ef gert er ráö fyrir aö til jafnaðar sé fæöiskost iaö- urinn fyrir hvem mann í sveit 2 kr. og 50 aurar á dag, og er það lágt metið. sem allir hljóta að kannast viö. Fæðis- kostnaður þessara 40 þúsund manna veröur þá yfir áriö rúmlega 36y2 milj. króna. Alt fæði sitt, hvaðan sem efnið í það er komið, borga sveitamenn meö búsafurðum. En fleira þurfa menn í sveit, eins og annarstaðar, en matinn. Hann er máske ekki helmingurinn aö veröi af því, sem menn þurfa sér til framfæris eða lífsuppeldis. Bóndinn þarf fatnað og skóleður handa heimili sínu, gjalda til opinberra þarfa, til viðhalds hús- um, búshlutum, til mentunar bama sinna o. s. frv. pað er satt, aö landbúnaðurinn á erf- itt uppdráttar nú sem stendur, sökum ills árferöis, dýrtíðar og erfiðleika með kaupafólk. En samt framfærir hann ennþá 40 þúsund manns að öllu leyti, og um 50 þús. manna að nokkra leyti. paö er rnikils virði, sem kaupstaöa- búar f á sér til fæðis frá sveitunum, þótt margir vanþakki það og bölsotist yfir því hvað sú vara sé dýr. — Pað er þó ódýrara en það þyrfti aö vera og mætti vera, miðað við verðlag annara vöra- tegunda. petta sjá lika allir þeir kaup- staðabúar, sem eigi era starblindir af ósanngirni • og eiginhagsmunahvötum. ' Menn tala mikið um það, hvað land- búnaðurinn sé óviss og oarðberandi sökum illviðra landsins. En hinu gleyma menn, að sjávarútvegurinn er líka óviss. Síldin veiðist stundum lítið í ísa og ill- viðrasumram. Piskgöngur bregðast stundum áram saman, þott nu um mörg undanfarin ár hafi vel fiskast. pá er líka verðlagið á sjávarafurðum ærið mismunandi, og margt fleira getur gert þann atvinnuveg óarðberandi, eins og landbúnaðinn. Allir merkustu menn siðmentaðra þjóða telja landbúnað hverrar þjóðar hymingarstein sannrar siömenningar og þjóðmegunar. Pær þjóðir lifðu best og vora öruggastar á ófriðaráranum, sem lifðu mest á landbúnaði, t. d. Danir. Dýrar yröu okkur landbúnaöarvöram- ar, ef allar væri þær fengnar frá öðr- um þjóðum. Á ófriöaráram getur svo fariö, að sú þjóð, sem lítinn landbúnaö hefir, deyji úr hungri. „Hollur er heima fenginn baggiK. Best að geta lifað sem mest á því, sem framleitt er í landinu sjálfu. Aö því eigum viö íslendingar aö keppa. pegar þaö veröur, erum við fyrst orönir sjálfstæö þjóö, eða full- valda ríki, sem menn svo kalla. S. p. Sítnf egnir. Frá fréttaritara Isafoldar. Khöfn. 12. febr. Frá Frökkum. Frá París er símað, aö þaö sé talið góðs viti í Frakklandi, að pjóöverjar hafi heitið að senda fulltrúa á Lund- únaráðstefnuna. — Ráðuneyti Briands fekk traustsyfirlýsingu í fulltrúaþing- inu að loknura umræðum út af fyrir- spurn um Parísarsamningana síöustu (um skaðabæturuar). Vora greidd 387 atkv. með, en 125 á móti stjóminni. Her frakka hefir nú náö á sitt vald borginni Aintab í Sýrlandi, sem setið hefir verið um síöan í maí s. 1. Tyrk- nesku þjóðernissinnarnir,. sem sátu í borginni gengu Frökkum á vald. Fylgismenn bolshvíkingastefnunnar hafa veriö reknir xir alsherjar verka- roanna8ambandinu franska. Krapotkin látinn. Rosta-fréttastofan tilkynnir, að Kra- potkin fursti, fyiTum foringi rússneskra „anarksta" sé látinn. Krapotkin fursti var heimsfrægur maður, bæöi sem foringi rússneskra byltingamanna og sem vísindamaður. Hann var andvígur aðföram bolshvík- inga að ýmsu leyti, og átti litlum vin- sældum að fagna meðal þeirra, eftir aö þeir komust til valda í Rússlandi). Eagerup látinn. Frá Kristjaníu er símaö, aö Hagerup, sendiherra Norðmanna í Stockhólmi, sé látinn. Vilhjálmur keisari og Poineare í dönsk- um blöSum. Berlinske Tidende birtir í dag meö einkarétti fyrsta blaðamannsviðtal við Vilhjálm fyrverandi keisara. — Poli- tiken birtir fyrirlestur eftir Poioeare, fyrverandi forseta Frakka, um upptök heimsstyrjaldarinnar. Mikilvæ'g st-ærðfræðileg uppgötvun.. Frá K-ristjaníu er símað, að Birke- lund prófessor hafi fundið aðferð til að leysa úr "bókstafa-reikningslíkingum af öllum gráðum, sem áður hefir verið talið ómögulegt. I Átta-tíma vinnudagur afnuminn. Frá Rotterdam er símað, að stjóm- iu í Belgíu hafi felt úr gildi lagaákvæö- in um átta-tíma vinnudaginn. Bannið í Bandaríkjunum. Frá Londcn er símað, að dómsmála- ráðherra Bandaríkjanna hafi gefið út tilkynningu um það, að bráðlega muni öllum skipum, sem áfenga drykki hafa innanborðs, verða bannað að koma í höfn í Bandaríkjunum. „Barnaveikin“. Með þeirri meðferð á bamaveiki (difteritis), sem serum-stofnunin hefir nú tekið upp, hefir tekist að fækka dauðsföllum niður í 0,7%. Khöfn 14. febr. Kosningar í SuSur-Afríku. Frá London er símað að Smuts hers- höfðingi hafi xmnið frægan kosninga- sigur í Suður-Afríku. ÓeirSirnar í Kronstadt. Frá Helsingfors er símað aö hermenn imir í Kronstadt eigi í sífeldum róstum við Pétursborgarbúa. Ný þýzk herskip. Frá Berlín er símað aö fyrsta línu- skip nýja herskipaflotans þýzka hafi nú verið tekið til notkunar. — Skipið heit- ii „Hannover“. Ný stjórnarskifti í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er símað, að sænska ráðuneytið hafi sagt af sér vegna þess að frumvarp fjármálaráðherran? um ha'kkun á kaffitolli var felt í þinginu í vikunni sem leið. Ráðherran sagði þá þegar af sér og skoraðist algerlega und- an að taka við embætti aftur. Breyting á ensku stjórninni. Frá London er símað að sú breyting sé orðin á ensku stjóminni, að Churc- hill sé orðinn nýlenduráðherra en Ev- ans(?) hermálaráðherra. Khöfn. 15. febr. Frakkar og skaðábæturnar. Myndar Poincaré nýja stjórn? Samkvæmt símskeyti frá París hefir Poincaré gert grein fyrir kröfu meiri hluta þingmannadeildarinnar um uppbót fyrir þá 45 miljarða gullfranka sem Frakkar tapa á samþyktum þeim sem geröar voru í París eftir nýárið. Stjómmálamenn í Frakklandi era þegar farnir aö gera ráð fyrir stjómar- skiftum og muni Poincaré þá mynda nýja stjórn. Byltingaráðagerð í Frakklandi. Nýlega hefir komist upp stórfeldur bygltingaundirbúningur í Frakklandi. Ætluðu kommunistar að gera stjómar- byltingu í landinu fyrsta maí og koma á ráðstjóm að rússnesku fordæmi. Skuldaskifti Breta og Ameríkumanna. Símað er frá London að sérstakur er- indreki verði sendur vestur um haf til þess að semja um skuldir breta við Harding forseta. Ilranting forsætisráðherra í annað sinn. Símskeyti frá Stokkhólmi segja, aö Branting myndi nýja stjóm þar í landi. Khöfn 16. febrúar. Skuldir Breta og Frakka í Banda- ríkjunum. Símað er frá París, að tillaga hafi komið fram í öldungadeild Bandaríkja- þings þess efnis, að taka við nýlendum Frakka og Breta í Vestur-Indíum sem borgun fyrir þær skuldir, sem Banda- ríkin eiga hjá þessum ríkjum. Blöð Bandaríkjanna eru því mjög andvíg, að nokkuð verði gefið eftir af' skuld- unum. I i Branting elcki forsætisráðherra. Símað er nú frá Stokkhólmi, að Branting hafi ekki tekist að mynda nýja stjóm. Khöfn 17. febr. Bannið í Noregi. Símað er frá Kristjaníu að tillaga sé fram komin um að banna fyrir fult og alt sölu á 12 stiga vínföngum. For- sætisráðherran ætlar að tillagan nái fram að ganga. Vígbúnaður Japana. Chicagoblaðið Tribune skýrir frá að þing Japana hafi neitað með 285 atkv. gegn 38 að draga úr herskipagerð. .0 ■—« « Rvíknr-amiAil^ Gísli Sveinsson sýslumaöur hefir ver- iö veikur í vetur og vora um eitt skeið taldar litlar horfur á því, að hann gæti komist til þings. En að því er vér höf- um síðast frétt er hann nú á svo góð- um batavegi að hann vonar aö geta komist hingaö um mánaö&mótin næstu. Hefir verið á fótum undanfamar 3 vik- ur og er óöum aÖ styrkjast. Sterling kom hingað í síðustu viku. Meöal farþega vora: Stefán Th. Jóns- 4 -f-i-• •l&n W\. Til sölu ;.V.ÍS“ er húseign Mory & Co., Hafnarbtrjeti 17, ásamt öllum vörum og öðrum eignum. Lysthafendur sendi tilboð sin til E. Chouiilou, Hafnarstræti 17. H. C. Ficher Rosagade*86 Köbenhavn Danske og Fremede Tresorter í Planker, Tykkelser í Tiner, Skipstre, saavel krumt som ret. . Kaupmannaráð íslands í Danmörku hefir skrifstofu i Cort Adelersgade 9 í Kaupmannahöfn. Skrifstofan gefur félagsmönnnm og öðrnm isleDzkum kaupmönnum fúslega ókeypis upplýsingar um almenn verdunar- iðnaðar- og samgöngumil og annað er að verzlnn ljítur. „IXIOV“ Cabin Biscuits (xkipsbrauð) er búið til af mörg- um mismunandi tegundum rérstaklega hentugt fyrir íslendÍDga. í Englandi er „IXION“ brauð aðalfaeðan um borð í fiski- skipum. Fæst i öllum helztu verzlunum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXION“ i kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXIOVa Lunch og „IXION“ Snowflake Biscuits sætt er óviðjafnanlegt með kaffi og te. son kaupmaður, pórður Gunnarsson frá Höfða, Magnús Torfason bæjarfógeti, Brynjólfur Jóhannesson verslunarstj., Karl Nikulásson kaupmaður, síra 1'ryggvi H. Kvaran, Benedikt Áma- son söngvari, Aöalsteinn Kristjánsson kaupmaður, frúrnar Elísabet Proppé og Halldóra Proppé, Guðm. Friðjónss. skáld. pingmennirnir Sveinn Ólafsson, Siguröur H. Kvaran, porleifur Jóns- son, Björn Hallsson, porsteinn M. Jónsson, Sigurjón Friðjónsson, Magnús Kristjánsson, Einar Ámason, Guðm. Ólafsson, Sigurður Stefánsson, Jón A. Jónsson, Hákon Kristófersson og Hall- dór Steinsson. Um 300 farþegar voru með skipinu. Bókmentafélagið hélt á laugardags- kvöldið svo nefnt Matthíasarkvöld. — Sagði þar Eiríkur Briem frá ýmsu frá skólaáram Matthíasar, Sig. Nordal tal- aði um kvæði hans „Dettifoss“ og Einar H. Kvaran talaði um heimilislíf skálds- ins og las eftir það 3 kvæði. Auk þess var sungið. Fór skemtunin hið besta fram. ij Verkmester með stor erfaring i ðamp og motorer söker plaðs ombytte til Islanð paa slip og maskinverk- steð eller motorfabrik. Billet mrk. „Verksmester" senðes Sta- vanger Annonce-Expeðition, Sta- vanger. S A E 8138. Embættisprófi £ læknisfræði er nú lokið. Fékk Katrín S. Thoroddsen 1. einkunn 183% stig, Jón Benediktsson 1. einkunn 183 stig og Jón Ámason 2. einkxmn 134 stig. — í fréttinni um guöfræöispróf hér í blaðinu var mis- hermt stigatal Sigurjóns Ámasonar. Hann fekk 1. einkunn, 106% stig. Embættisprófi í guðfræöi lauk nýl. og fluttu þá kandídatamir prófræður sínar í dómkirkjunni. Vora þeir þrír talsins. Hálfdan J. Helgason fókk 1. einkunn, 135 stig, og er það hæsta einkunn sem gefin hefir verið við guð- fræðideild Háskólans, Sigurjón Áma- son fekk 1. einkunn, 102% stig og Eyjólfur Melan 2. einkunn, 64 stig.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.