Ísafold - 07.03.1921, Side 3

Ísafold - 07.03.1921, Side 3
I8AFOLD landsmanna, því gömlu húslestrabæk- uraar væra nú þurausnar or'önar. pað lítur út fyrir aö þessi spádómur ætli aö rætast og sé þegar rættur. Skal hér getiö um eitt atvik því til sönnun- ar. Sá sem þetta skrifar veit til þess að í vetur hefir bókin komið í stað kirkju- göngu í fjölmennu þorpi vestanlnds. par hagar svo til, að ekki er mess- að nema þriðja hvern sunnudag og stundum sjaldnar. Gengust þá nokkrir menn fyrir því, aö þorpsbúar söfnuð- ust saman í skólahúsinu þá sunnudaga er ekki var messað og hlýddu á einn lestur úr bókinni. pessu héfir faiiö fram það sem af er vetrarins og jafnan verið húsfyllir. Fyrst í stað höfðu menn farið af forvitni. Menn bjuggust við einhverri „andatrúar“-boðun. En menn sannfærð- ust fljótt um að svo var ekki. Menn fundu að prédikanimar voru bornar uppi af innilegri trúarsannfæringu og víðsýnni trúartilfinningu en alment er völ á, svo menn hættu að kóma af forvitni. Menn komu til þess að hlusta á lifandi kristindómsboðun. pá lítur og út fyrir, að andlegrar stéttar menn landsins taki bókinni með jafn mikilli gleði. Nýlega hefir einn af elstu og merkustu prestum landsins skrifað höf. á þessa leið um bókina: ...... Votta eg yður bestu þakkir mínar fyrir yðar ágæta prédikanasafn, „Árin og eilífðin". Hafa þær um jól- in veitt mér s a n n a jólagleði.... ... ,Eg ætla mér ekki að rita ítarlegt mál um bók yðar, en hitt fann eg mér skylt, að tjá yður þakklæti mitt, og þá um leið geta þess, sem mér virðist einna mikilvægast, að eg gleð mig við þá von, að þessi bók hrindi af stað þeirri hreyfingu, sem verði þess vald- andi, að húslestrar verði alment teknir upp að nýju á helgum dögum hjá al- menningi." Á þessum ummælum prestsins sést, að sumir í klerkastétt landsins líta svo á, að með þessari bók hafi þjóðinni borist nýr kraftur í trúarviðreisninni. Og mun það ekki ofsagt. Ástæöan til þess, að þetta tvent er gert að umtalsefni hér, er sú, að nokk- ur ástæða var til, að þessari bók yrði tekið með fáleikum. pví sú hreyfing, sem gætt hefir prédikanimar í „Árin og eilífðin" mestu og sönnustu lífi, hef- ir átt marga og ötula mótstöðumenn hér. En húslestramir fyrir vestan og bréfkaflinn, sem hér er tilfærður, ásamt mörgum fleiri ástúðlegum vjnmælum um bókina sýnir það, að hún hefir farið sigurför — þrátt fyrir andúðina. Henni hefir verið tekið opnum örmum og áhrif hennar eru þegar að sjást. Af hverju? Af því, að hún fullnægir kröfum trú- arleitandi manna. Ijeikmaður. sainaniF imr anisri tilnerii. Pleiri og fleiri eru þeir vísindamenn, sem eru famir að rannsaka alvarlega sannanir þær er sálarrannsóknin hefir aflað viðvíkjandi sjálfstæðri andlegri tilveru eftir dauðann. Einn þeirra er hinn norski prófessor J æ g e r, sem hef ir haldið fyrirlestra um þessi efni í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. Berlingske Tidende flytja 15. f. m frásögn um þann fyrirlestur prófessors Jæger, sem var um sannanirnar, og er þetta efni hennar: Prófessorinn byrjaði á því að benda á að vísindin væru oft nevdd til að taka þá kenningu gilda sem sönnun, sem væri betur fallin til að skýra málið en aðrar kenningar. Og varla væri við því að búast að öðruvísi sönnun gæti fengist fyrir því að framliðnir menn gætu komist í samband við lifandi fólk. Feikna erfiði hefði þegar verið og væri nú stanslaust varið til þess að fá þessa sönnun — um það gæti almenn- ijigur varla gert sér neina hugmynd. — Menn væru alment of gjamir á að taka það sem sjálfsagðan hlut, að borð- hreyfingar og ósjálfráð skrift stafaði frá framliðnum mönnum, eimkum ef ,þar kæmi eitthvað fram, sem ekki væri á vitoröi viðstaddra. En málið væri all- miklu flóknara en svo, að þetta gæti talist sönnun. Dáleiðslutilraunir hafa leitt í Ijós, að 'undirvitundin getur geymt varurðir (ludtryk) og hugmynd- ir, sem dagvitundin veit ekkert um, og það er margsannað að undirvitundin hefir mjög merkilega skáldgáfu, er fyll- ir upp þær persónumyndir sem hún kallar fram. petta gerir að menn hafa orðið að herða mjÖg á kröfunum til sannana um að framliðnir menn eigi hlut í því er kemur fram hjá miðlum. Menn láta sér nú ekki nægja, að heimta að enginn sem viðstaddur er hafi vitað það sem fram kemur — það eitt þykir nóg til þess að spilla sönnuninni, að atriðið sé tilfært í f jölfræðiorðabók. pað liggur við að menn vilji ganga svo langt að heimta að þau boð sem berast handan að og sanna eiga tilveruna þar, séu ekki á vitorði eins einasta lifandi manns í heiminum. En hvernig ættu menn þá að sann- prófa sönnunina? Til þess að sýna, hversu mjög menn verða að vara sig á undirvitundinni, las próf. Jæger upp andarannsóknar- skýrslu eftir hinn danska sálarrannsókn- armann Borberg, þar sem andinn fljótt á litið „s a n n a ð“ tilveru sína. En við nánari rannsókn kom í ljós, að alt efni sannanarinnar lá geymt lið fyrir lið í djúpi undirvitundar miðilsins. En svo vandlátir sem vísindamennirn- ir hafa, verið með sannanir, þá sagði próf. Jæger að líkumar hefði hrúgast svo upp fyrir þeim vísindamönnum, sem af nokkurri alvöru hefðu sökt sér nið- ur í málið, að flestir hefðu neyðst til þess að álíta kenningu spíritista vísinda - legustu skýringuna, með því að hún gæfi skýringu á fleira en nokkur önn- ut tilgáta. Játaði hann að þannig hefði farið fyrir sér persónulega. Meðal þeirra sannan sem meira en nokkuð annað hefði þaggað niður mót- mæli þeirra sem mest hefðu efast, væru víxlskeytin svonefndu,sem fóru að koma fra„. eftir dauða hins mikla enska sál- arrannsakanda Myers. pessi skeyti koma fram í pörtum hjá ýmsum miðlum víðs vegar um heim og verða ekki skiljan- leg fyr en þau koma á einn stað og hafa verið sett rétt saman. pessi skeyti hafa verið að koma síðustu 20 árin og hafa nú að geyma feiknin öll af sönnunar- gögnum. pá nefndi prófessorinn enn nokkur atriði, þar sem skýringin hlyti að verða bæði örðug og langt sótt, ef ekki væri viðurkent að skynsemisöfl framliðinna manna hefðu verið að verki. Síðan las hann upp nöfn ýmsra frægra vísinda- manna, sem viðurkendu kenningu spírit- ista sem þá lausn er væri vísindalegust af þeim sem völ væri á. Fyrirbrigð- in sjálf gerðu hana einmitt líklega en aðrar kenningar ólíklegar. — Og samt sem áður, sagði próf. að endingu — verður það eirikasannfær- ingin, sem verður þyngst á metum fyrir hvem og einn, jafnvel þótt hún á vog vísindanna verði lengstum léttvæg fundin. D^ii ; m ■ Látin er á Flögu í Skaftártungu þ. 16. dag janúarmán. þ. á. Bagnhildur Ólafsdóttir, tæpra 98 ára að aldri Var hún fædd að vorlagi árið 1823 í Holti í Álftaveri; hafði því lifað 3 Kötlu- gosin, og er það fátítt. Voru foreldrar hennar Ólafur bóndi Gíslason (og Sig- ríðar Lýðsdóttur, sýslumanns) og kona hans Guðrún Jónsdóttir úr Vestmanna- eyjum. Bróðir Ólafs var Gísli bóndi á Fagurhólsmýri í Oræfum, f'aðir Por- varðs bónda þar og föður Gísla óðals- bónda í Papey austur og þeirra góð- kunnu systkina. Ontiur dóttir Ólafs og systir Ragnhildar var Sigríður hús- fl-eyja á Flögu, kona Vigfúsar bónda Bótólfssonar, en móðir Gunnars bónda þar, föður Vigfúsar óðalsbónda sama staðar; og var því Ragnhildur örnrnu- systir hans. Frá Holti fluttist Ragnhikl- ur með foreldrum sínum að Ljótarstöð- um í Skaftártungu, en var svo í v”.nu- mensku á ýmsum stöðurn: í Hörgsdal á Síðu hjá Páli prófasti Pálssyni, í Ásum í Skaftártungu hjá síra Jóni Jakobssyni og því næst á Flögu hjá þeim feðgum þremur, mun hún hafa verið búin að vera þar um 50 ár að mestu leyti samfleytt. Ragnhildur var hraustbygð og fjör- lynd og gegndi jafnt karla verkum sem kvenna framan af æfinni. í Hörgsdal var hún við fjárgæslu og í fjöruferðum að vetrarlagi með þeim sonum prófasts, Páli snikkará, föður Páls Jökuls og Ólafi, síðar umboðsmatmi á Höfða- brekku. Voru þær ferðir ekki hættulaus- ar, en mesta svaðilför Ragnhildar mun þó hafa verið hinn nafntogaði leiðang- ur til Fiskivatna í Skaftártunguóbygð- um, er hún fór um miðju öldina (1850) ásamt nokkrum karlmönnum. Viltust þau mjög um öræfin og komust nauðu- lega til bygða aftur. Foringi fararinnar var pórhalli bóndi Runólfsson er átti Puríði Jónsdóttur svstur Eiríks hrepp- stjóra í Hlíð í Skaftártungu. Fótavist hafði Ragnhildur ekki hin síðustu árin sakir gigtveiki, en sat þó einatt uppi í rúmi sínu við handavinnu vmis konai', síkát og alsjáandi til síð- ustu stundar. » ' 3T Dánarfregn. 31. ágúst síðastl. andaðist að heimili sínu Flögu í Flóa bóndinn Stefán Brynjólfsson, Stefánssonar hreppstjóra á Selalæk, 68 ára gamall. Var lík hans flutt að Odda, þar sem hann var lengst æfi sinnar safnaðarmeðlimur og jarð- sett að viðstöddu fjölmenni. Stefán sál. var á yngri árum einn af mestu þrek- mönnum síns héraðs, sem bræður hans fleiri, en hin síðari árin kendi hann heilsulasleika, sem ekki varð ráðin bót á. og var því hættur við búskap, enda búinn að inna þau skyldustörf vel af hendi, sem margan bindur fast á bú- skaparklafann. pau skyldustörf að ann- ast ellihrum foreldri sín mörg síðustu æviár þeirra og ala upp böm sín vel og trúlega. Eitt af 4 bömum hans er Brynjólfur, sem nú stundar verkfræði- náin í Kaupmannahöfn. Stefán var fæddur 29. sept. 1852 í V.-Kirkjubæ á Rangárvöllum, en flutt- ist með foreldrum sínum að Selalæk, og þar ól hann mestan aldur sinn. — ,,par undi hann best, þar elskaði hann flest“, þótt atvikin bægðu honum það- an burtu með köflum. Eftir langa vinnumensku hjá for- eldrum sínum giftist hann eftirlifandi konu sinni, Guðríði Guðmundsdóttur frá Stórólfshvoli, og byrjaði hann bú- skap í Háakoti í Fljótshlíð, en flutt- ist brátt aftur að Selalæk og tók við | legt að meta skaða þann, sem togarar gera á veiðarfærum manna, en spilling þeiira á aflabrögðum verður aldreí með tölum talin. búi af foreldrum sínum og annaðist j Hinn 31. janúar síðastl. var fulltrúa- þau þar meðan þau lifðu. Eftir það ' fundur haldinn á Bíldudal, til þess að flutti hann búferlum að Flögu í Flóa raða um málefni þetta. Voru mættir og dvaldist þar nokkur síðustu árin. ^ fulltrúay úr Vestur-ísafjarðar og Vest- pótt Stefán sál. væri lítt efnum bú \ ur-Barðastrandarsýslu. En því miður inn, átti hann margt það, sem öllun , mætti þingmaður Barðstrendinga þar auði er betra: Hann var glaður í lund, j ekki, þrátt fyrir ítrekaða beiðui. ping- hjálpfús og tryggur vinmn sínum, ei, I maður Vestur-ísfirðinga gat ekki mætt, vinavandur. Umhyggjusamur faðir og . sökum fjarlægðar, enda var honum ekki ástríkur eiginmaður, enda taldi hann ■ tilkynt fundarhaldið. ætíð sitt öryggi mest í aðstoð og at j Á fundinum voru menn mjög sam- orku konu sinnar. mála um þær leiðir, sem fara skyldi til Ekkjan og börnin sakna að vonum þess að bæta strandvarniraar. Eftir hins látna, og margir eru vinimir fleiri. f jörugar umræður um málið voru sam- sem geyma minningu hans í heiðri. Einn af vinum hans. þjktar tillögur þessar: '.•■■■ . • .) ' 1. a. Fundurinn telur brýna nauðsyn bera til þess aö ríkið taki strandgæsl- una í sínar hendur sem allra fyrst. — Telur hann að tvö vönduð og hraðskreið ■ eimskip, á stærð við togara, mundu nægja. Til þess a'ð draga úr kostnað- inum vill fundurinn sérstaklega benda á þessi atriði: A ð skipin sóu að öllu leyti útbúin eins og togarar, svo að þau gætu fiskað þann hluta ársins, sem minst þarf á gæslunni að halda. A ð skipstjóraefnum sé gert að skyldu að starfa kauplaust í 6 mánuði á varð- skipunum, áður en þeir öðlast skipstjóra réttindi. b. pangað til slíku fyrirkomulagi vrði komið í framkvæmd skorar fund- urinn á þingið að veita stjórninni fé og leggja fyrir hana að leigja, þegar í vor, lítið gufuskip til þess að auka. st.randgæsluna hér fyrir Vestfjörðum yfir sumar og haustmánuðina. e. Sjái þing og stjórn sér ekki fært,. að svo stöddu, að leigja gufuskip til þess að arika þannig strandgæsluna,. te'.ur fundurinn að nokkur bót mundi vtrða í því, að leigður yrði hraöskreið- ur vélbátur til þessa. 2. Fundurinn skorar á þingið: a. Að hækka sektarákvæðin fyrir .aml helgisbrotin að miklum mun, til dæmis í 30—50 þúsund krónur fyrir Oft hafa Vestfirðingar átt um sárt að binda vegna yfirgangs togaranna, en sjaldan eins og síðastliðið sumar og haust. Man eg það að vísu, að fyrir stríðið var yfirgangur þeirra oft geisi mikill, til dæmis haustið 1903. í byrjun vertíðar þá um haustið var kominn besti afli hér í Amarfirði, en ekki leið á löngu áður en togarar urðu þess vís- ir og komu hópum saman og eyðilögðu hann. Sá eg einu sinn 11 togara draga vörpur sínar á milli róðrarbátanna á firðinum. Á örstuttum tíma eyðilagðist aflinn svo að menn urðu að hörfa heim úr veri og höfðu þó margir mist mikið af veiðarfærum. Meðan stríðið stóð yfir varð nokkuð hlé á yfirgangi togaranna, enda hafa aflabrögð hér á Vestf jörðum verið með besta móti undanfarin ár. Síðan stríð- inu linti hefir yfirgangur togaranna farið sívaxandi. I haust voru þeir svo að segja daglega að veiðum hér í Arn- arfirði, og voru sumir þeirra svo nær- göngulir, að þeir drógu vörpur sínar j upp upp undir nethelgi. Veiðarfærum spiltu j fyreta brot, og auk þess sé afli og veið- þeir svo mjög, að fyrir kom að menn at iæri upptæk, eins og lög inæla nú urðu að hætta veiðum vegna veiðar-; fj’rir. færaleysis, áður en veltíð var lokið. í b. Að ákveða með lögurn, að n j ti Svo nærgöngulir voru þeir bátunum, j yfirmenn á íslenzkum toguram land- að stundum drógu þeir vörpur sínar \ helgislögin, þá sé sá þeirra, skipstjóri yfir annan enda lóðanna meðan verið , eða stýrimaður, sem valdur er að brot- var að draga eða leggja hinn. Varð- j inu, látinn missa skipstjóra eða stýri- skipið kom að eins einu sinni hér í j mannsréttindi sín í næstu þrjú úr. f jörðinn, og hittist þá svo á að eng- i inn togari var að veiðum meðan skipið fór inn á Bíldudal. Rétt á eftir að varð- skipið var kornið þangað, kom togari og fór nokkra hringi í kringum bátana, og hélt því næst til hafs. — Má undar- legt heita, hvernig togarar virðast geta haft veður af því, sí og æ, hvað varð- skipinu líður, enda er þetta engin vöm, þótt varðskipið sjáist að eins sinni yfir sumarið og haustið á jafn fiskisælum stöðvum og Arnarfjörður er, og það jafnvel eftir marg ítrekaða beiðni. pað er ekki að undra, þótt mönnum sámi slíkur yfirgangur, enda er það bæði skömm og skaði að ríkið skuli ekki sjá um, að landhelginnar sé betur gætt en þetta. Menn þurfa að gera sér grein fyrir því, að innan landhelginnar stundar sá hluti þjóðarinnar veiðar, sem kringumstæðanna vegna hefir eng- in tök á því að sækja aflann út á hafið, svo sem veikliðaðir bændur, er jafn- framt þurfa að sinna lítilf jörlegum land búnaði. Auk bóndans er skipshöfnin oft ekki annað en unglingar og gamal- menni. pað er því sérstaklega hagur lít- ilmagnans, sem hér er um að ræða, en því fremur ætti ríkið að láta sér hug- Tillögur þessar voru því næst afrit- aðar og sendar þinginu ásamt allítar- legri greinargerð í bréfi. Mönnum getur varla blandast hugur um, að hér er stefnt í rétta átt, að því er málefni þetta snertir. pað er þegar fengin reynsla fyrr því, að strandgæsla í höndum Dana er oss ófullnægjandi, enda mun nú alment viðurkent að vér verðum að stefna að því markmiði að taka strandvamimar í vorar" hendnr. pröskuldurinn, sem framkvæmdir £ þessu máli stranda á, er féleysið. — Kostnaðurinn við að halda úti einu stóra gufuskipi mundi verða oss ofvax- inn. Vér þurfum því að reyna að finna þá leið, sem sameini þetta tvent, að gera strandgæsluna betri og kostnaðinn kleifan. — Fundurinn hefir með til- lögum sínum bent á þá leið, sem virðist sameina bæði þessi atriði. pað er eng- um efa undirorpiö, að tvö lítil gufu- skip mundu veita betri vöm en eitt stórt Stærð skipanna virðist ekki hafa mjög mikla þýðingu, heldur hitt að þau séu hraðskreið. Yrði valin sú leiðin, að kaupa tog- ara, mundu þeir geta fiskað töluvert haldið um að gæta hans. pað er mögu- upp í kostnaðinn, að minsta kosti jrfri

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.