Ísafold - 30.05.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.05.1921, Blaðsíða 3
lSAFOLD t Á nokkrum stöðum voru hermenn settir til þess að dæla námurnar, en það var óvíða. Poringi járnbrautarverkamanna mr. Thomas var ekki heima þegar verkfallið skall á. Pykir hann gæt- inn maður og samningamaður góð- ur og var lítið rætt um, hvort járn- brautarmenn og flutningamenn skyldu taka þátt í verkfallinu, fyr en eftir að hann kom heim. Voru skoðanir nokkuð skiftar í hcrbúð- him þeirra og auðheyrt, að verk- fallswljinn var eigi eins mikill þar, eins og verð hefir oft undanfarið. Samt varð það ofan á, að þessi fjöl- mennu verkamannasambönd sam- þyktu að láta eitt yfir sig ganga með námamönnum og boðuðu verk- fáll. Voru nú reyndar allar hugs- anlegar samningaleiðir, en ekkert gekk. Frank Hodges var trúnaðar- maður námumanna við alla þessa samninga. pegar hálfur mánuður var liðinn frá byrjun verkfallsins, hafði stjórnin fund með verkamönn um og gerðust þar mlerkir atburðir. Hodges lét í ljós, að hann væri fús til að slaka til á þeirri kröfu kola- námumanna, að launin skyldu vera jöfn í öllum námum, en það atriði hafði einmitt verið hið erfiðasta viðureignar í samningunum áður. Gerðu menn sér nú bestu vonir um málallausn og járnbrautar- og flutn- ingamenn frestuðu verkfalli sínu. En þegar Hodges kom aftur á fund námumanna tóku þeir henum illa, •og þótti hann hafa gefið loforðj sem námumenn vildu eigi uppfylla. Héldu þeir enn fast við kröfu sína um kaupjöfnuðinn. Hodges varð því að láta undan og lýsti yfir því, eftir á, að hann hefði eigi talað í umboði verkamanna á samninga- fundinum, heldur hefði það verið eigin skoðun sem þar kom fram. En meðan þessu fór fram í her- búðum námamanna varð breyting á afstöðu járnbrautarmanna. Þeir höfðu aldrei tekið verkfallinu með gleði, og námamenn höfðu alls eigi fulla samúð þeirra. Pór svo, að járn brautarmanna og flutningamanna- samböndin tilkyntu, að þau tækju aftur verkfallstilkynningu sína fyr- ir fult og alt. Þótti þetta hinmn mestu tíðindum sæta og veikjast sigurvonir kolanámumanna. Þeir standa nú einir í verkfallinu, og eru áhrif þess þá hverfandi á móti því, ef allsherjar samlgönguverkfall verður, þegar ,,þríveldasambandið“ svonefnda, námamenn, járnbrauta- menn og flutningamenn gera verk- fall saman. Var nú enn haldið áfram samning um um hríð og bjuggust margir við að nú mundi draga saman, er náma menn voru orðnir einir. En það fór á aðra lund. Síðan samúðarverkfall- ið var úr sögunni eru nú liðnar fimm vikur og engin breyting orðin á. Hefir stundum verið hætt alveg' við samningaumleitanir í lengri tíma, en þó alt af verið byrjað á nýjan leik aftur. Áhrif verkfallsins eru þegar orðin mjög alvarleg. Kolaskömtuu Var sett á þegar í stað, Og.ýms fyrirtæki, sem mikið notuðu af kolum hafa verið stöðvuð. Alt landið líður á einn eða annan hátt við verkfallið. Pjölda skipa hefir verið lagt upp og við- komur erlendra skipa minkað að stórum mun. Beint tap þjóðarinn- ar af verkfallinu verður ekki með tölum talið og óbeina tapið því síð- nr. Verkfallið veikir aðstöðu þjóð- arinnar, erlendir markaðir tapast, og Ameríkumenn leggja undir sig breiðar skákir iir akri Breta. Almenningur í Bretlandi á við hin verstu vandræði að búa vegna kolaleysis. Menn sem komið hafa héðan að heiman á togurunum nið- ur til hafnarborganna ensku, kunna að segja frá fólki, sem kemur niður á skipin til þess að falast eftir kola- slatta og býður of fjár fyrir. Elds- neytið er svo lítið, að fólk getur ekki einu sinni hitað það vatn, sem það þarf með til heimilisþarfa; eru því brauðsöluhúsin farin að selja almenningi heitt vatn dýrum dórö- um. Stjórnin hefir keypt nokkuð áf kolum frá Pýzkalandi, einkum til skipa sem eru í föstum ferðum til útlanda, og ætluðu fyrst í stað að hljótast vandræði af þeim kaupurn, því verkamenn neituðu að skipa þehn upp. pó fór svo, að kolunum varð skipað upp, en lögregluvörð varð að liafa við vinnuna fyrsta kastið. Stjórnin hefir boðið að leggja fram 10 miljónir sterlingspunda í eitt skifti fyrir öll til þess að greiða úr ógöngum þeim, sem nú eru sakir óhagstæðra tíma. En samt fór svo, að því tilboði var hafnað. Nýlega hefir borist hingað frétt um, að ný leið hafi opnast í málinu, er líkleg sé til samkomulags. Um þetta vita menn ekkert nánar. — Hins vegar er líklegt, að nú fari að líða að lokum í verkfallinu. Og varðar það fslendinga miklu, því nú er farið að gerast þröngt í búi hér með kol, og það svo, að skip hafa orðið að hætta veiðum af þeim ástæðum. reyktur, nema i dósum . . . . 18 — Niðura. mjólk, ósæt . 105 — Do. sæt .... 450 — Niður8oðið kjöt . . 25 — Sardíuur í dósum . 50 — Aðrar niðurs.vörur . 300 — Smjör 116 — Saltfiskur .... 36 — Frá því hefir verið sagt í blöðun- um hér að innflutningstollur á ís- lenzkum ealtfiski til Spánar hafi verið hækkaður um 12 peseta gullvirðis fyrir hver 100 kg. Er þessi hækkun gerð með nýrri reglugerð, er gekk í gildi 21. þ. mán. Hefir nefnd starfað undan- farið að endurskoðun tolllaganna á Spáni, og er þetta afleiðing af störfum hennar og tillögum. Áður var fiaktollurinn 24—36 pesetar fyrir hver 100 kg. Sam- kvæmt rnilliríkja8amningum var Noregur í tölu þeirra landa, sem sættu lægsta tolli, en þeir samn- ingar gengu úr gildi í marz, og náðist engin endurnýjun á þeim Hækkaði tollurinn þá þegar upp í 36 peseta, svo sem sagt hefir verið frá. Samningur Dana og islendinga við Spánverja var einnig útrunninn 20. marz, en fekst framlengdur til bráðabirgða um 3 mánuði, til 20. júní Höfum við því samninga við Spánverja til þese tima. í hinum nýju toll-lögum Spán- verja hafa allir tollar verið hækk uðir. Fer hér á eftir skýrsla um tollinn á nokkrum vörutegundum, eins og hann er fyrir þær þjóðir, er beztum kjörum sæta, samkv. millirikjasamningum, en þar til teljaet íslendingar til 20. júní. (Tollurinn er miðaður við 100 kg.): Postulin (einlitt) . . 51 pesetar — (marglitt) . . . 75 —- BlómvaBar, myndir etc.400 — Fleak...............100 — Fiskur t saltaður og Hjá þeim löndum, sem ekkieru í tlokki þeirra, er hafa hagstæðasta verzlunaraamninga er tolluriun að meðaltali 100% hærri. Þannig or tollurinn á norskum saltfiski 72pesetar. Þær vörur, sem sendar hafa verið á spánskan markað beina leið og komnar voru á stað fyrir 20. maí, sæta ekki tollhækk- uninni. Nú stendur fyrir dyrum samn- ingagerð um endurnýjun Spánar- samningsins. Verður farið fram á það af bálfu íslendinga og Dana, að samningarnir verði endurnýjaðir i þeirri mynd, sem þeir hafa verið undanfarið. Velt- ur nú á miklu, að samningagerð takiet á þeim grundvelli. Sjónekið lík. 16. mars síðastliðinn rak lík af karlmanni á Hvalsnesfjöru í Lóni i Skaftafellssýslu. Var það kistu- lagt og flutt til Stafafellskirkju. En áður hafði farið fram líkskoð- un af hreppstjóra Bæjarhrepps og héraðslækni. Hefir stjórnarráðinu verið send lýsing á líkinu, og til þess mælst af sýslumauni Skafta- fellssýslu, að það grenslist eftir, hverjir standi að þessum sjórekna manni, og er því lýsingin birt hér. Líkið var af hér um bil þritug- um manni, dökk-jarphærðum. And- iitið fremur stórskorið og alrak- að. Augun voru sokkin. Hörunds- litur brúnleitur. Líkaminn stór og sterklega vaxinn. Tæjaður eða leppaður djúpur skurður lá frá vinstri ennishnúsk og náði í bogadreginni línu niður rétt framan við hornið á vinstra kjálkabarði, og annar skurður lá frá vinstra augnakrók ytri og náði út í hinn fyrri skurð og alt niður í vinstra munnvik. Var hann miklu grynnri. Brjóstkassinn hvelfdur og heill. Á kviðnum var rifa frá hægra síðubarði í geirvörtulínunni, ó- regluleg og' tæjótt, og alt niður að lífbeini. Var nokkuð af innyfl- um farið. Úr þjóvöðvunum var klipt þrí- hima, svo sást í báða þjóhnappa. Annarsstaðar var líkið ekki skadd- að Um báða unliði var hneptur hér um bil 12 cm. langur flónelsdúk- ur. Að öðru leyti hafði líkið rekið bert. Á hægra framhandlegg innan- vert var „tatóveruð" brjóstmynd af stúlku með spöng eða hárband um hárið, og niður r brjóstinu lafði hnútslaufa. Alt „tatóverað" með bláum lit. Engir stafir eða önnur merki voru á líkinu. greinar og heilar bækur um veiði- fari Norðmanna í garð þeirra, á ferðir manna til ýmsra landa. ófriðarárunum. Þá er ritgerð um Eu það er sjaldnar að vér lesum efling viðskifta Svía og Þjóðverja um veiðiferðir dýra á hendur mönn eftir Willy Ross, og næst bókmenta- um, en þó eru til staðir í heimin- grein um Goethe og Strindberg, og um þar sem þetta á sér stað. ) þá skemtileg grein um Ameríku 1 Indlandi er bygðum lands- áhrif á Norðurlöndum1 ‘. Grein eftir manna víðast svo háttað að þeir Kiefer um „Ilrun Þýzkalands og búa saman í þorpum. Þorp þessi afleiðingar þess“ er mjög eftirtekt- liggja mörg inni í meginlandinu, arverð og sömuleiðis grein eftir langt frá bygðum breskra eftirlits- próf. Ivarl Larsen um Ludendorf manna; sum uppi í fjalllendi, önn- 0g ósigur þjóðverja. Þá má minn- ur meðfram ám og vötnum í skóg- ast greinar eftir dr. W. Hydenreich arlundum og rjóðrum. um þegnskylduvinnuna íslensku. Húsakvmii þessa fólks eru mjög Segir höf. þar ítarlega frá þegn- lítilfjörleg og margt af þeim er á skylduvinnutillögum Herm. Jónas- mjög lágu stigi og á við margs- sonar og er þetta eina greinin um lags erfiðleika að stríða. En einn íslenzk efni, sem árbókin flytur að meða'l þeirra erfiðustu eru villi- þessu sinni. dýrin, því þegar þau hafa lítið til Alls eru í ritinu nær 20 greinar viðurværis á mörkinni, fara þau ýmislegs efnis, allar mjög læsilegar í þorpin og veiða fólk sér til 0g fróðlegar. Yerður ekki annað matar. sagt, en að efni bókarinnar sé mjög 1 skýrslu brezku stjórnarinnar fjölbreytt og við allra hæfi. Auk fyrir árið 1919 um fólk það, sem þess eru í bókinni sjö góðar myndir. orðið hefir villidýrum og banvæn- Eigi vitum vér hvort bókin er til um eiturkvikindum að bráð í Ind- sölu hjá bóksölum hér. En íslend- landi, stendur, að villidýr hafi orð- íngar sem þýzku kunna ættu að ið 2,637 manns að bana og eitur- kaupa hana og lesa. Því tilgangur- nöðrur og höggormar 20,273, tígr- jnn er góður: að auka og gagn- isdýr réðu 1,162 manns bana, leo- kvæma viðkynningu á bókmentum pardar 469, úlfar 294, bjarnardýr og þjóðlífi Norðurlandabúa og Þjóð 118, fílar 60, híennur 33, villigeltir verja. Og eigi er það óskylt íslend- 201 og krókódílar 185. ingum að gerast liðsmenn í þeirri Fólkið er alveg hjálparlaust, starfsemi, því engin þjóð hefir auk- þegar þessir vargar merkurinnar hróður íslendinga erlendis eins raðast a það. Það fyrsta sem þvi vel og Þjóðverjar. Ættu meðlimir dettur í hug, er að senda til næsta félagsins „Germania“ að gerast á- valdsmanns og biðja hann að koma shrifedur árbókarinnar. Verðið er til hjálpar, og er það oft erfitt aS eins 20 mörk. og tekur langan tíma; sérstaklega | á það sér þó stað með fólk í Behor j og Orissa héruðunum,sem eru bæði i óupplýst og stutt á veg komin menningarlega. Ástæðan fyrir hinum mikla mann dauða, sem stafað hefir af bitum eiturkvikinda af ýmsu tagi, er sú, að átrúnaður fólksins krefst þess, að það gangi berfætt, og er það því algerlega varnarlaust á fótum S. -O- m. 30. mars síðastliðinn fór fram í Geneve alþjóðafundur Rauðakross- fyrir snákum eða öðru þess háttar, félaganna. sein verður á vegi þess. En vænt- Danskur maður einn, sem mætti anlega verður hægt að koma fólk- a ráðstefnunni, hefir ritað um | inu smátt og smátt til að skilja hana í dönsk blöð. Sátu hana iull- það, að nauðsynlegt sé fyrir það trúar vlðsvegar að. Var þetta 10. að nota skó á fótum sér lífi sínu alþjóðafundur Rauðakrossfélag- til varnar, og þá lagast, þetta. ! anna og var hinn hátíðlegasti. Var j þai' unuið geisimiftð verk og marg- háttað, einkum til þess að draga úv grimdarverkum hernaðarina livað þá snertir, sem ekki taka beinan þátt í honum. Lagði fund- I urinn áherslu á, að koma því til ------ j leiðar, að ekki væru notuð þau Ðeutsch-Nordisches Jahrbuch vopn eSa bardaga-aðferðir, sem eru fiir Kultnraustauschund Volks-1 jafn grimdarlegar fyrir friðsama kunde 1921. — Eugen Died- borgara og hermennina sjálfa. — Vér heyrum oft talað um dýra- veiðar að þessi eða hinn fari á dýraveiðar, og vér lesum blaða- Bókafregn. richs, Jena. Árbók þessi hefir verið send oss til umtals í blaðinu. Hefir hún eigi komið út síðan 1914 ^cgna atburða þeirra er orðið hafa í heiminum, en birtist nú á ný, og er vel vandað til efnis og frágangs. Félagið Deutsch- Nordische Verband stendur að bók- inni en umsjónarmaður með útgáú unni er Waltlier Georgi. Hefst ritið með ritgerð eftir liann, og nefnist Varð sá endir á þessum málum,, að ráðstefnan samþykti, að skora á stjómir landanna, að bæta inn í Haag-samþyktina þessum atrið- um: 1. Skilyrðislauat bann gegn öll- um lofttegundum til manndrápa, á hvaða hátt sem þær væru not- aðar, hvort sem það væru gasský, sprengikúlur eða annað. 2. Takmörkun lofthemaðarins, svo mjög, að þeir sem ekki tækjn hún „Norður-Germanir og vér“.|þátt í hernaðinum væru öruggir Víkur höfundurinn þar einkum að um líf sitt þess vegna, og að girt afstöðu hinna hlutlausu Norður- landaþjóða gagnvart Þjóðverjum í ófriðnum og þykir þær, einkum Norðmenn, eigi hafa verið sem frændræknastir við pjóðverja. — Norski blaðamaðurinnWelle-Strand skýrir þetta mál vel í ritgerð sem hann nefnir „Djúpið sem ófriður- inn staðfesti milli Norðmanna og Þjóðverja“ og segir þar frá hugar- sé fyrir eyðileggingu á húsum og öðrum eignum manna. 3. Nákvæm framfylging 75. gr. Haag-samþyktarinnar, sem bann- ar árásir á óvarða staði og bygg- ingar, og fullkomna skýringu á því, hvað væri óvarðir staðir, svo ekki yrði hægt að fara á bak við þetta atriði. Enn fremur var það samþykt,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.