Ísafold - 28.06.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.06.1921, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD Hið nafnfræga ameríska ROYAL Gerduft Meö því aö nota það, geta húsmæður fljótt og auðveld- lega bakað heima hjá sér ljúffengar og heilnæmar kökur, kex o. s. frv. Búið til úr Kremortartar, framleiddu úr vinberjum. Aðeins selt í dósum og heldur fullum krafti og ferskleik til síðasta korns. Selt í heildverzlun Garðars Gíslasonar og í fleatum matvöruverzlunum. „IXION'* Cabin Biscuits (skipsbrauð) er búið til af mðrg- nm mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fyrir Islendinga. í Englandi er „IXION“ brauð aðalfæðan um borð í fiski- skipum. Fæst í ðllum helztu verzlunum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vðrumerkið „IXION“ á kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXION* Lunch og „IXION“ Snowfiake Biscuits ósætt er óviðjafnanlegt með kaffi og te. ' « Demants-brýnin — bestu Ijábrýnin — eru komin aftur í Þingholtsstr. 16 j 26. maí 1921. Sumarhiti. Svitinn rennur í lækj- um af andliti mínu. Það er heitasti dagurinn sem komið hefir á sumr- inu, og líkiega að lengra megi jafna. Það er alveg logn, ekki minsti kaldi. Þegar fram á daginn kemur má þó eflaust búast við andvara dálitlum og bætir það nokkuð úr. Hveit mannsbam, sem á vegi mínum verð- ur, e^auðsjáanlega þjakað af hitan- um. Kvenfólkið hefir iklæðst sumar- klæðnaði. Það er bert langt ofan á brjóst, og niður á mitt bak, og kjóllinn nær rétt knjim; það er móð- urinn. Börnin eru vitanlega likt klædd. Drengir ganga í þunnum klæðum, í hálfsokkum eða sokka- lausir með litla skó á fótum. Karl- mennirnir eru þó betur klæddir og kuldalegar, i dökkum fðtum, með þykka flókahatta og sumarfrakka. Þeir eru máske að klæða af sér hitann! Ökumaðurinn situr letilegur á kúsk- sætinu — máske er það þreyta — og hestuiinn mjakast áfram þungt og þreytulega. — Inn i skrautgörðum borgarinnar situr fólkið og nýtur sumarsins; sumir sitja að snæðingi, aðrir sitja og lesa í blaði eða bók. Ahyggju og sorgir má lesa i mörg- um þcssum andlitum. Hið langa vinnuleysi hefir sett á þá mark sitt. Og það eru engar likur til að þetta sumar, sem nú er að byrja, hafi nokkra bót i för með sér á þessu sviði. — I dag eru 62.000 vinöu- lausir; í fyrra um sama leyti voru það að eins 10.000. Atvinnleysis- sjóðirnir að þrotum komnir, verða nú að taka að láni hverja miljónina eftir aðra, og hvar lendir það? — Sumarið er ávalt kærkominn gestur ungra og gamalla, en það mun eng- an furða, þó þetta ástand dragi úr gleðinni. Rabindranath Taqorc. Laugardag- inn 21. þ. m. steig indverska skáld- ið Tagore i fyrsta sinni fæti sinum á danska grund, og iá nærri, að það ætlaði að kosta hann líf eða limi. Það var þó ekki gremja yfir komu hans, sem þessu olli, heldur gleði; liklega er þó réttara að segja for- vitnin. Stúdentafélagið hafði sent formann sinn á móti honum og helstu blöðin höfðu gert það sama. Þegar svo skáldið kom á brautar- stöðina var múgur og margmenni saman komið þar, til þéss að fagna hinum ittdverska gesti. Gullu þá við húrrahróp og blómum rigndi yfir öldunginn. Sunnudaginn 22. þ. m. las hann upp nökkur af kvæð- nm sínum í stúdentafélaginu og um kvöldið fóru stúdentar blysför heim til hans. A mánudaginn hélt hann fyrirlestur við háskólann, er hann nefndi »0stens og Vestens Möde«. Var þar vitanléga húsfyllir, og lá við að fólk ryddist intt. Þegar Tagore kom, gullu við fagnaðaróp, sem aldrei ætlaði að linna; stóð þá upp úr þvögunui maður einn, og skoraði á fólkið að krefjast þess, að það fengí Tagore að heyra, var þá send »nefnd« manna á fund háskóla- rektors og lofaði hann að sjá um, að Tagore talaði af svölum háskól- ans, þegar erindi hans væri iokið, Varð þetta úr, og þegar hann hafði talað til fólksins af svölunum, voru fagnaðarópin hálfu meiri en áður, enda þótt fullyrða megi, að fæstir skyldu mál hans. Um kvöldið fór Tagore svo yfir til Stokkhólms til þess að þakka fyrir Nóbelsverðlaun- in. — Tagore hefir verið á heims- ferðalagi, sem staðið hefir yfir nær því heilt ár. Hér var hann gestur hjá Povl Branner bóksala, (V. Pios Forlag), sem hefir gefið út nokkrar af bókum skáidsins. ‘Þurkar. Það er varla hægt að segja, að hér hafi rignt allan þennan mánuð. Og bændurnir biða nú óþolinmóðir eftir regni. Þó er öllu talið óhætt enn þá hvað viðvlkur korni og rófum, en ávaxtagróður- inn kemur eflaust til þess að líða undir þessum þurki. I Gentofte hefir bæjastjórnin orðið að takmarka vatnsnotkun, vegna þurkanna og ivetur bæjarbúa alvarlega til þess að spara vatnið. lkvcikjur. Hér hefir verið óvenju mikið um íkveikjur af mannavöld- um í þessum mánuði. Um miðjan mánuðinn höfðu verið framdar ekki 'ærri en 15 fkveikjur, stærri og smærri brunar, og hefir lögreglunni ekki tekist enn þá að handsama brennuvargana. Utflutninqur á smjöri o% fleski. Eins og menn vita, flytja Danir út mikið af fleski og smjöri og aðal- kaupandinn er England. Nú um tima hafði England með öllu hætt fleskkaupum hér, en hélt þó áfram smjörkaupum. Þetta hefir þó breyst, svo Danir flytja nú aftur flesk til Euglands, og smjöiútflutningurinn eykst, og er nú nærri þvf eins mik- ill eins og fyrir stríðið, eða 2 milj. kg. um vikuna. A frönskum og ameriskum markaði, var um áramót- in mikii eftirspurn eftir dönsku smjöri, en er nú ekki lengur; aftur á móti er eftirspurn mikil frá Þýska- landi og einnig frá Sviþjóð; þar hefir smjörframleiðslunni hnignað stórum, vegna þurka. Ekki þora Danir þó að byggja á þessum lönd- um til langframa með smjörsölu sína; en England telja þeir þó að staðaldri til viðskiftavina. Islenskir peninqar hir, Það verður REikningur ^Sparisióös 5tokkseyrar ^yfir inn- og útborganir 1920. fínnborganir: kr. a. kr. a. 1. Peninglr í sjóði f. f. ári . . . . 2. Borg&ð af lánum: 4100 53 a. fasteignaveðslán 1685 00 b. sjálfskuldarábyrgðarlán . . . 2875 00 c. með ábyrgð sveitarfélaga . . . 300 00 8960 53 3. Innleystir vixlar 235120 25 4. Sparisjóðsinnlög 173265 57 5. Vextir af lánum Aðrir vextir (þar með taldir forvextir af vixlum ög innstseðu 7007 70 i bönkum) 7173 08 14180 78 6. Bankar 13517 60 7. Ymsar innborganir 1026 0» Samtals kr. 446070 63 Stokkaeyri 1. marz 1921. Þórður Jónsson. Ingvar Jónsson. Jón Adólfsson. Útbor^anir: kr. a. kr. a. 1. Lán veitt: a. gegn fasteignaveði] b. sjálfskuldarábyrgð 66830 00 2. Vixlar keyptir 3. Útborgunarinnstæðufé . . 130541 93 Þar við bætast dagvextir af ónýttum viðskiftabókum 4. Kostnaður við rekstur sjóðsins: 38 90 344642 33 a. laun . . 1000 00 b. annar kostnaður • . . . 1293 35 5. Vextir af sparisjóðsfé , . . , . , 7684 65 6. Bankar . . 15260 22 7. Ýmsar útborganir . . 3034 36 8. í sjóði 31. des. 1920 . . 7325 72 25620 30 Samtals kr. 446070 63 Reikning þenna ásamt fylgiskjölum höfum við endurskoðað, og höfum ekkert við hann að athuga. Stokkseyri 15. april 1921. Június Pdlsson. Sigurður Sigurðsson. EfafnaöarrEifcningur SparisjóSs Stokkseyrar 31. des. 19Z0. Aktiva: kr. a. kr. a=. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. fasteignaveðskuldabréf................................... 17245 00 b. sjálfskuldarábyrgðarskuldabréf........................... 73020 00 c. gegn ábyrgð iveitarfélaga................................. 6000 00 ---------------- 96265 00 Óinnleystir vixlar................................................... 90052 25 2. Innieign i bönkum........................................... 7923 55 3. Aðrar eignir.................................................. H15 99 4. í sjóði...................................................... 7325 72 i 6. Yextir áfallnir i lok reikningstímabilsins................... 41 28 6. Rikisskuldabréf að nafnverði................................ 2000 00 ---------------- 18406 54 Samtala kr. 204723 79 Stokkieyri 31. marz 1921. Þórður Jónsson. Ingvar Jónsson. Jón Adólfsson. Passiva: kr. a. 1. Innstæðufé 334 viðskiftamanna................................... 193380 53 2. Fyrirfram grsiddir vsxtir........................................ 6551 75 3. Stimpilgjöld............................................. • • 1 604 70 4. Þinggjöld.....................................................I 5. Varasjóður...................................................... 4186 81 Samtals kr. 204723 79 Reikning þenna ásamt fylgiskjölum höfum við athugað og finnum ekkert at- hugavert. Stokkseyri, 15. april 1921. Júníus Pálsson. Sigurður Sigurðsson. að teljast ekki alveg vansalaust, hvernig farið er ísl. peningamál- um hér. Þeir, sem koma að heim- an með Isl. peninga í vasanum, mega eins teljast peningalausir. ís- landsbankaseðlar eru hvergi teknir Iengur. Landi nokkur hafði keypt ávexti út á Friðriksbergi og borgað með io kr. seðli. Kaupmaðurinn tók hann fyrir 8 kr. en fekk hon- um hvergi skift. Menn fara í Isl. stjórnarráðið til þess að fá skift peningum, en það er vitanlega ekki þannig úr garði gert að geta skift. Þó gerir það, að skifta ísl. pening- um I danska, hafi það nokkurnveg- inn tryggingu fyrir því, að mann- inum bráðliggi á peningum til lífs- viðurværis og mun það helst ná til stúdenta og máske ferðamanna. Þetta ástand er alveg herfilegt, og til stórskaða fyrir þá sem ísl. peninga hafa, og stórskammar fyrir landið. Er einkennilegt, að »Privat- banken* hér I Kaupmannahöfn, sem víst á mestan hlut i íslands- banka, skuli ekki taka Isl. banka- seðla, þessa fósturs sins. Þorfinnur Kristjdnsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.