Ísafold - 03.08.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 03.08.1921, Blaðsíða 1
Vikublað. Verð: 5 kr. árg. — Ggalddagi 1. júlí. Símar 499 og 500. ISAFOLD Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorsteinn Gíslaeon. Afgreiðsla og inn- Iheimta í Lækjargötu 2. — Talsími 500. Isafoldarprentsmiðja h.f. XLVIII. nrg. Reykjavík, Miðvíkudaginn 3 ágost 1921. 31 tölublað. Auglýsingar þær, sem sendar ern Lögréttu eða ísafold, birtast í báðum blöðunum og ná þannig mestu dtbreiðslu nm landið, sem fáanleg er — Verðið þó hið sama og iður var í öðru blaðinu. Sv. Jónsson 6t Co. Kirkjustræti 8 B- Reykjavík. hafavenjulega fyrirliggjanöi mikl- ar birgðir af fallegu og enðingar- góðu veggfóðri, margs konar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gipsuðum loftlist- um og loftrósum. Talsfmi 420. Simnefni: Sveinco. FÍ Irift DHr í Fossungl. A landbdnaðarsýningunni stóð til að sýnd yrði plógvél ein nýrrar teg- undar, sem náð hefir mikilli úlbreiðslu á síðustu árum. En milliferðaskipin gátu ekki flutt vélina hingað í tæka tíð, svo sýningin varð af henni og var það illa farið, því þar er am nýung að ræða, sem bændur hafa vonandi gott af að kynnast. En dú með Lagarfoss kom vélin hingað og er byrjuð að starfa. Hún rótar npp jörðinni snður í Fossvogi og sýnir þau vinnubtögð, að plæg- ingaraðferðirnar sem menn eiga að venjast virðast fornaldarlegar. Þdfnabaninn, en þvi nafni hefir vél þessi verið nefnd og er réttnefni, er drittarvél mikil, er hefir 85 hesta afl og gengm fyrir benzini. Er hún á fjórum hjólum og eru framhjolin smá, en afturhjólin afarstór; þvermál þeirra er i fjórðu alin. Þar sem jarðvegur er votlendur má setja stál- hlífar metersbreiðar i hjólín, svo vélin sökkvi ekki í, og ennfremnr varna breiðu hjólin vélinni þvi að velta um koll, þó mikill sé hliðar- halii. En á harðlendi og sléttn eru mjó hjól notuð. Breiðu hjólin gera það einnig að verkum, að vélin gengur slyðruladst yfir hvað mikið kargaþýfi sem er. Má nota þennan hlnta vélarinnar til alls þess, sem dráttarvélar eru venjulegs notaðar til. Vegur »togari« þessi nálægt 4smal. en nokkuð meira ef breiðo hjólin, eða hjólskórnir eru á. Plægingarvélin er fest aftan i dráttarvélina. Er það sívalningur freklega þriggl'a metra langur, hjól sitt á hvorum enda, en ás á milli. Á ás þennan eru festir plóghnifar, þverbeygðir i endann, þannig að þeir skera bæði lárétt og lóðrétt þegar sívalningurinn snýst. Tala þeirra er mismunandi eftir þvi hvað smátt á að mylja svörðinn en oftast eru not- aðir frá 100 til 150 hnifar a sivaln- inginn. Drifás gengur frá aflvélinni til sivalningsins, og snýr vélin hon- um með miklum hraða. Getur sá sem styrir vélinni haft fulla stjórn i plógsivalningnum, lyft honum upp svo að hann snerti ekki jörðina og beitt honum misjafnlega djiipt með einu handtaki. Þegar plæ^t er snýst sivalningur- inn með miklum hraða, tætir gras- svörðinn í tætlnr og þeytir hon- um Iangar leíðir aftur undan sér. Við tilraunirnar i Fossvogi var not- uð stutt en sterk tegund af hnifum Ojj var plógfarið 8 þumlunga djúpt, miðið við sð yfirborðið hafi verið síétt sð kalla, því vélin er svo þung a* hrio presssr niðnr þdfurnar áður en sivalaingurinn fer yfir þær og plægist því svörðurinn milli þúfna miklu betur en með gamla plæg- ingailaginu. Törðin tætist i sundur, moldin fer í dust, en grasrótin i smáflyksur, sem liggja efst i flaginu. Er það langt til að sjá eins og plægð og margherfuð slétta, sem staðið hefir yfir sumartíma og er byrjuð að gróa. En þegar nær er komið, sést að flagið er nýplægt, en meira liggnr af grasrótartætlun- um ofan á en í venjalegnm sléttum, vegna þess að þær eru léttari en moldin og hafa orðið efstar þegar plógurinn henti þeim af sér. Eftir eina plægingu með 100 hnífum lit- ur flagið mjög vel dt en sé það plægt aftar og fleiri hnifar notaðir er svo vel frá því gengið, að full- yrða mi, að ókleyft sé að vinna verkið eins vel með verkfærum þeim er hingað til hafa verið notuð hér á landi, hversu vél sem til ervand- að, og hvað mikið sem til er kostað. Við tilraanirnar í Fossvogi sem gerðar hafa verið á þurrum móa og mýrlendi, fór vélin álika hart eins og maður gengur hægt, og breiddin sem hún hefir fyrir í einu er 2x/g meter. Geri maður ráð fyrir að bún fari fjóra kilómetra á klukku- tlma, ætti hún að plægja einn hekt- ara i klukknstund. En þá verður spildan sem hún vinnur á að vera stór, svo engar sén tafir við að snúa við. A mjög smium spildum má ekki lára vélina vinna, því þá fer of mikill tími til ónýtis. Jarðveg- urinn má ekki vera grýttur; að visu gerir evki mjög mikið til þó lausir steinar ekki stórir séu hér og hvar i stangli, en jarðfastir steinar mega ekki vera fyrir. Að öðru leyti ger- ir ekkert til hvernig landið er, það <ná vera hversu stórþýft sem vera skal, votlendt og jarðvegurinn ,seig- ur. Og af þesskonar jarðvegi er nóg til á íslandi. Svo mikið, að allar jarðabætur sem gerðar hafa verið á síðari árum eru þar eins og dropi í hafinn. En með komu þessarar vél- ar hingað, virðist mega ætla, að það vopn sé fengið gegn þúfunum, sem ráðið geti niðurlögum þeirra i stór- um stíl. Þúfnabaninn einn getur sléttað meira, en gert er nú með plóg og herfi á öllu landinu. Má þvi fullyrða, að hér sé verk- færi það fengið sem meiri þýðingu hafi fyrir íslenskan landbúnað en nokkurt það tæki er hingað hefir komið áður. Vélin hefir verið feng- in hingað til reynslu frá Stokkhólmi en þýsk er hdn að uppruna. Verð- ur hún til reynslu hér í tiu daga i ábyrgð verksmiðjunnar og stjórnar henni maður fri henni. En sjálfsagt er að Búnaðarfélagið fai þann styrk hins opinbera sem með þarf til þess að kaupa vélina, því húu hefir sýot það að bún hæfir betur staðhittum hér en nokkurt landbunaðarverkfæri útlendt er hingað hefir komið. Veið- ið er að visu mikið — 60 þúsund krónur, — en afkóstin eru lika stórkostleg. íllS lUB. Nokkur bréf til P. G. III. 28. jan. 1897. Góði vinurl Þökk fyrir vinsamlegar linur, og til stakra heilla og hamingja með Isand! Mig undrar — og marga hér — yðar þor og áræði, en þetta yðar plan var sjilfsagt fyrir löngu. Mi og vera að timinn sé kominn til að realisera þesskonar blað — annars situr skuldaskifta- og skilleysis-þrældómurinn enn eins og tappi i hilsinura i alþyðu þessa larjds. Eg hef sagt upp öðru blaði og keypt 1 kvartal af íslandi, og eflaust fiið þér fleiri og fleiri iskrif- endur [0: kaupendur), ef yðar fyrstu blöð verða í meðallagi (hvað þi heldur ef góð þykja) og ef þér eigið flutningsmenn og grjótpála hér og hvar um 'andið. Verst er féleysið — féleysið — féleysið. Að hafa sem flest, tina til sem fjölbreyttast — það er hji oss eitt aðalspursmil. Að vera radical, orginal, andrikur, skömmóttur, partiskur — getur alt dugað vel um stund og í viðlögum, en — af þvi »veröldin jakkar við að tarnac eins og Árni i Görðum sagði, þi verður drjúgum að spila i almennustu strengma, og það eru alþýðunnar 5 skynfæri: sjón, heyrn o. s. frv., með öðrum orðum, það sem fjöldinn skilur og fjöldann dreg- ur, það eina dugir og — dregur. Feginn hefði eg séð þyðingu mina af Brandi í blaði yðar, en nú hefir Bókmentafélagsdeildin i Reykjavik fengið handritið og atlar að prenta það og — borga. En hvenær? Af þeirri istæðu þori eg ekki að senda yður mitt handrit né leyfa að það sé prentað, sist þi nema kafla úr þyðingunni. En miske þér vilduð tala um þetta mil við forseta deild- arinnar doktor Ólsen, þvi vera mi hann leyfi að úr því sé prentað — eða selji yður handritið fyrir sama verð og það mundi borga mér. Biðum við: Eg skal skrifa doktor Birni og undirbúa milið iður en þér svo talið við hann. Þýðingin er vlða góð — viðast vona eg — þó sjilfur segi. Það er mér vork- unnarlaust að bjóða öðrum út að þýða eftir alt mitt heimskulega bar- H.f. „Völunöur" Timburverslun — Tpésmiðja — Tunnugerð Rey k j aví k. Smiðap flest alt, er að húsbvggingum (aðallega hurðir og glugga) og tunnugerð (aðallega kjöttunnur og sílðartunnur) lýtur Selup flestar algengar tegunðir af timbri (furu og greni) hús, húsgögn, báta og amboð. Ábyrgist viðskiftavinum sínum nær og fjær þau bestu við- skifti, sem völ er á. Fljót afgreiðsla. Símnefni: Völunður. Sanngjarnt verð. smiði við að þýða útlend lista- verk. Nú hef eg nýtt frumsmiði i stokk- unam — drama, en gengur seint, því annir, kuldi, sollur og allskonar efri iranna fyrirmunanir trufla og tefja fyrir, en langt er eg kominn með þess fyrsttt ^erd. — Gerið svo vel — i kyrþey — að komast eftir hvort ísafoldar-fyrirheitið (1000 kr. fyrir gott íslenskt drama) standi enn við makt, og sé svo, hverjir sé rit- dómendur — og senda mér linu þar um til baka. »Stefnirc heldur ifram, hér, en ekki er eg lengur i hans ritnefnd — hinir voru mér miður liprir samverkamenn, og eg hef míske lag i þvi að liða litlu þar sem eg er, 0: mig vantar pesskonar ambition, og kom hér of gamall, en til eru þeir sem segja, að hætti eg að rita i það organ muni það fremur megrast en fitna. — Hafið þér mynd yðar að traktera gamalt fóik i? Með virðing og vinsemd Matth. Jochumsson. Þessi »Hörður« i Daqskránni er töluvert merkur stilisti og andans nýgræðingur, annars fellur oss blaðið sic & sic. — TJm Bjarka stórt spurs, Þ. E. er þar i klipu, félitill og heilsu- linur og ef til vi!l of einhæfur og orginal til að skapa blað i Aust- fjörðum — móti Austra. En þar er gjæring i mörgu og mi vera að margt sé þar mögulegt — þar sem deyfð og vani daglega deyja eða ummyndast. Dýrtíðin. Nýkomin Hagtíðindi flytja að vanda yfirlit yfir smisöluverð i ýms- um nauðsynjum i síðasta irsfjórð- ungi isamt samanburði við fyrri tima. Yfirlit þetta sýnir yfirleitt lækkun, hvott sem miðað er við I. apríl eða júli í fyrra. Einstaka vöru- tegund hefir hækkað i verði, nefni- lega bankabygg, rúsinur, kaffibætir, súkkulaði, mjólk og nautaket, sem alt er heldur dýrara nii, en það var 1. júlí i fyrra, þó eigi muni það miklu. En hinsvegar hafa ýmsar nauðsynjar lækkað mjög mikið i verði i sama tímabili, hrisgrjón úr 2 kr. niður i 83 aura, ^ugegrjón nr 2.03 niður í 1.01, kartöflumjöl ilika mi'<- ið, kandis úr 3.57 í 1.99, melís dr 407 ^175, kaffi úr 4.00 i 2.72, saltfisKBr úr r.50 i 10^ og kol dr 48 kr. i 25.60 skippundið. Þessac tegundir hafa fallið mest i verði, en aðrar að nokkrum mun. í samandregnu yfijliti erbirthlut- fallið i hundraðstölum milli vöra- verðsins fyrir striðið og þess sem var 1. jiili. þ. i. Verðhækkunin nemur i brauði 3oo°/0, i kornvör- um 23ie/o, i kílmeti 265%, i sykri 302%, i kaffi, te og sdkkulaði 115%, i feitmeti, mjólk, osti og eggjum 279%, i kjöti 3640/0, í fiski 194%, i sipu og sóda 356°/0, og i stein- olíu og kolum 367°/0. A síðasta iri hefir lækkunin orðið mest i stein- olíu og kolum 38%, i sykri 32°/o, i fiski 28% og kornvörum 27°/,,. Hafa vörar þannig lækkað alt að þriðjungi i siðasta iri. í skýrslunni er talið, að vöruverð hafi að meðaltali hækkað um 270% síðan striðið byrjaði, en meðallækk- un i siðasta iri er talin vera 17%, en 20% i siðustu fimm irsfjórð- ungum og 4% i siðasta irsfjórð- ungi. En séu matVörur einar taldar, er verðhækkunin siðan fyrir strið 259%. Er þetta svipuð niðurstaða og er hji nígrannaþjóðunum. Þeir vöruflokkar,- sem mest hafa fallið i verði hafa aldrei verið taldir með i skýrslunni, svo sem vefnaðarvara og skófatnaður. En eitt mesta dýrtíðar- bölið, húsnæðisleysið helst óhindrað en hdsaleigan er tilfinnanlegur út- gjaldaliður. En nd eru byggingarefni, einkum timbnr farið að falla stórum í verði, svo að væntanlega verður á næstunni farið að byggja aftur, þó miklum vandkvæðum sé bundið, einkum vegna hins mikla vinnu- launakostnaðar við húsasmiðar. ian á Fyrir mánuði bárust þær fréttir viðast hvar að dr Evrópu, að von mundi óvenjnlepa góðrar uppskeru. En siðan hafa þeir atburðir orðið, að uppskerubrestur þykir einsær i sumar. Það eru þurkarnir sem eiga sök i þessa. Akrarnir döfnuðu ágætlega i vor, en þegar kom fram í júlímin- uð hætti alveg að koma regn dr

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.