Ísafold - 03.08.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.08.1921, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD lofti. Þá skrælnaði landið, kornið á ökrunutn stórsketndist og heil flæmi af uppskerulandi eru gereyðilögð. Þ.nnig hefir farið í Rússlandi, og hin yfirvofandi hungursneyð, sem sagt er fri 1 skeytunum þaðan er óefað mest þurkunum að kenna, A Norðurlöndum hefir sama plig- an gengið yfir. Þar eyðast akramir af þurki, bæði i Noregi og Svíþjóð og 1 Danmörku hafa Jótar orðið mjösí il!a úti. Og samfara þutkunum hefir koraið annar vágestur og orðið til mikils skaða. Þegar jörðin er orðin mjög þur, verður jurtagróður- inn svo eldfimur, að ekki þarf nema einn neista til að koma i stað óstöðv- andi eldi. Á norðanverðu Jótlandi hefir mjög viða kviknað í ökrum og heiðum, einkum frá neistum úr eim- reiðum járnbrautanna. Hafa mörg hundruð tunnur lands af akurlendi brunnið og stór flæmi i jósku heið- unum staðið í björtu báli. Ennfrem- ur hefir víða kviknað í skógum. í Svlþjóð hafa orðið stórkostlegir 5kógarbrunar og sömuleiðis í Nor- egi og Finnlandi. Skiftir tjónið af b unum þessnm tugum miljóna króna. Fyrri hluti jdlímánaðar vfljt heitari i Englandi en verið hefur i manna minnum og hafa hitarnir bakað mik- ið tjón. í Frakklandi hafa einnig gengið ofsalegir hitar, og hafa þeir meðal annars leitt af sér, að afar- mikið af fiski hefir drepist í ánni S:ine. Rekur hacn í hrönnum upp 1 fjöruborð árinnar. Yfirlit það, sem síðustu Hagtíðindi birta yfir verslun landsins á fyrstu þremur mánuðum þfssa irs, ber sýnilegt vitni viðskiftakreppunnar. Yfirlitið er gert eftir tollreikningun- um og þvi er niðurskipunin eftir þvi, hvaða vörur er tollaðar i sama flokki. Má sjá af yfirlitinu að gjaldeyris- kreppan hefir orðið að nokkru leyti til gagns, því miklu minni hefir verið flutt inn af vðrum en var á sama tíma í fyrra, en hinsvegar er útflutningur meiri. Tölurnar i svigum tákna innflutn ing sömu vöru á fyrsta ársfjóiðnngi i fyrra. Af tóbaki voru flutt inn 1.172 kg. (32712 kg.) af vindlum 606 fcg. (9.238 kg) af koniaki og vía- anda 16.545 litrar [21.266 1.), af kaffibæti 17.300 (20.793 ^g.), af stikkulaði 220 kg. (11.825 kg.) af brjóstsykri og konfekt 260 kg. (4.781) Af kornvöru og jarðeplum 391 ton (2132), af steinolfu, sementi, kalki og tjöru 1505 ton (1969^ af járn- vðrum og veiðarfærum 262 ton (689), af vefnaðarvöru 32 ton (196), af trjáviði 5925 teningsfet (13.501) og af öðrum tollskyldum vörum 379 ton (964). Af eftirtðldum vöru- tegundum hefir verið flutt inn meira en í fyrra: Kaffi 19.692 kg. (10. 024), sykur 222242 kg. (198702), salt 6506 ton (5622) og kol 5353 ton (3938). Þa kemur útflutningurinn. Hann hefir verið sem hér segir, fyrstu þrjá mánuði ársins. Tölurnar í svigum tikna útflutninginn á sama tima i fyrra: Saltfiskur 1491 ton (1023), hálf- verkaður og nýr fiskur 2797 ton (1530), kjöt 265 tunnur (28), hvit vorull 149 ton (20), önnur nll 27 too (17), saltaðar gæður 233 ton (184). Af lýsi var flutt litið út móti því sem var á sama tima í fyrra og minna af selskinnum. Tolltekjarnar urða miklu minni á fyrsti ársfjórðungi i ár en var i fyrra. Námu þær alls 288.407 kr. en vom í fyrra 458.784 kr. Þetta yfirlit cr að vísu ófullkomið þvi eigi er hægt að draga fullnaðar- ályktanir ií öðru en skýrslu fyrir alt árið, vegna þess að það er undir hælinn lagt, hvort inn- eða útflutn- ingur vörutegunda lendir i sama áisfjórungi. En þó virðist mega draga þá ályktun af yfirlitinu að innflutn- ingar sé takmarkaður að miklum mun en kapp lagt á að koma inc- lendum vörnm á markaðinn erlendis. I. I. F. 22. f. m. lögðu. þeir p;ó- fessor V. Andersen, Aage M. Bene- dictsen og frd hans a stað landveg til Akureyrar. Ætlaði próf. V. A. að halda þar fyrirlestur, en fara svo þaðan heimleiðis með Lagarfossi næst. í>au Áage M. Benedictsen og frd hans fara frá Akureyri til Mý- vatns og koma svo hingað nftur. Þá ætlar hann að flytja hér fyrir- lestur um útlit Evrópu nd eftir strið- ið, þær b'eytingar, sem i því hafa orðið, og afstöðu No'ðurlanda út á við nú. Prófessor Vilhelm Andersen var hé»\ eins og kunnugt er, á vegum Dauskislenska-íélagsins, og hélt fyr- irlestra síaa hér að tilhlutun þess. Þótti mikið til þeirra koma og sást það best i því, að öll kvöldin var húsfyllir hjá honum. Hann flutti fyrst innan félagsins fyrirlestur um danskar bóknentir, en síðan 5 fyrir- Iestra um sérstök dönsk skáld: Hol- berg, P. Möller, H. C. Andersen, I. P. Jacobsen og Holger Drach- mann. Að loknum fyrirlestri um hinn siðastnefnda var þeim prófesson V. Andersen, hr. Aage Meyer Benediktsen og frú hans boðið af stjórn D. 1. F. í samsæti hjá Rósenberg, og kom þar margt af félagsmönnum D. í. F. með gesti, svo að salurinn var fullur. Var veitt kaffi og is á eftir. Sátn menn þar fram til kl. 12 um kvöldið og skemtu sér vel. Dr. Jón Helgason biskup þakkaði heiðursgestunum fyrir koanu þeirra hingað, V. A. prófes- sor fyrir ræðuhöldin og Aage M. Ben. og fra hans fyrir störf þeirra i þarfir D. í. F. og áhuga þeirra á málefnum félagsins. Prófessor V. A. lýsti áhrifum þeim, sem hann hefði orðið fyrir við komu sina hingað og lét vel yfir. Hann hafði meðan hann dvaldi hér, farið á bil, ásamt biskupi, Jóni Ófeigssyni ad- jdnkt og Albrechtsen kennara frá Vébjörgum austur í Fijótshlið og skoðað stöðvar þær, sem Njila gerð- ist í, og síðan hafði hann farið einn sins liðs á hjóli til Þingvalla. Sagð- ist hann hafa skemt sér vel á þessu feiðalagi og kvaðst ekki munda gleyma þvi, en gerði ráð fyrir, að koma hingað til lands aftur áður langt um liði. Hann lýsti og gleði sinni yfir því, hve vel fyrirlestrar sínir hefðu verið sóttir hér og ósk- aði, að andlegt samband mætti hald- ast milli Dana og Islendinga engn síður fyrir það, þótt stjórnmálasam- bandinn væri slitið, en kröfur ís- lendinga til sjálfstæðis taldi hann eðltlegar og léttmætar og kvað veru sina hér hafa glætt skilning sinn á því. Hr. Aage M. Benedictsen, sem í móðurætt er sf islensku bergi brotinn, eins og kunnugt er, (Stsðar- fellsættinni) og ber ættarnafn móður sinnar, skýiði frá, hvernig áhugi hefði fyrst vaknað hji sér i íslenskum milum oj islensku ástandi. Það hefði verið á ferðum hans i Persiu fyrir mörgum árum. Hugur sinn hefði fyrst hneig-t suður á við og austur á bóginn og ferðaðirt hann þá í mörg ár um suðurlðnd og austurlönd. Til Islands kvaðst hann lítið hafa hugsað á þeim irum, enda þótt sér hefði verið það vel kunn- ugt, að þangað ætti hann ætt að rekja og móðir sin hefði verið þar fædd. Hann hefði og á bernskuár- um sínum komið hingað til lands og þá verið hér um tíma. En hugs- unin um ísland hefði fyrst fengið tök á sér, eins og iður segir, er hann var á feið i fjalllendi Persíu. Eitthvað þar hefði orðið til þess að vekja hana, og eftir að hann kom heim úr hinu langa ferðalagi sínu, fór hann hingað, fyrir allmörgum árum, flutti þá fyrirlestra hér og ferðaðist um landið. Nii á siðari árum hefir allur áhugi hans snúist að því, að kynna ís- land i Danmörku, starfa fyrir D. í. F. Hefir hann haldið fjölda fyrirlestra um ísland, og prófessor V. Acdersen haiði þau orð um hann i ræðu, að hann væri snjallasti fytir- lestramaður í Danmörku. — Frú Benedictsen talaði einnitt og lysti því, hvernig sér kæmi ísland fyrir sjónir, en hiin kom nú hingað í fyrsta sinn. Þá talaði prófessor Guðm. Finnbogason, m. a. um islenska mentamenn og veru þeirra í Dan- mörku á námsárunum. Professor Ag. H. Bjarnason talaði um afstöðu íslendinga til Danmerkur fyrir og eftir stjómmálaskilnaðinn og sagði, að andlegu sambandi við Danmörk vildu íslendingar ekki slita, en ein- mitt það væri mest um vert, og með stjcrnmilaskilnaðinum væri all- ur kali, sem verið hefði milli þjóð- anna horfinn og að engu orðinn. Siðan talaði hann um endursamein- ing Suður-Jótlands og Danmerkur. Albrechtsen kennari frá Vébjörgum talaði einnig og mælti á islensku. Hann hefir lært málið tilsagnar- laust að mestu af bókum, en taiar það óvenjulega skýrt og rétt af út- lendingi að vera. Hefir hann ekki komið hingað til lands fyr en nti, og lét vel yfir. Dr. J. H. biskup talaði aftur, sérstaklega um menta- sambönd íslendinga við danska há- skólann, og að loknm talaði V. A. prófessor um sama efni og óskaði islenska hiskólanum alira heilla. Milli ræðanna voru sungnir ætt- jarðarsöngvar og var Sigftis Einars- son forsöngvari. Hér hefir hr. Aage M. Ben. gefið dt, fyrir D. í. F. dálítið blað, sem heitir »Boðberi<, í líku sniði og félagsblaðið í Danmörku, »Bud- biinger*, og eru i þvi greinar eftir ýmsa með upplýsingum um félags- skapinn: Dr. J. H. biskup, Guðm. Hannesson prófessor, Jón Ófeigs- son adjunkt, Magmis Jochumsson póstmann, Kr. Ármannsson stúdent, Sig. Sigurðsson ráðunaut og frk. Ingu L. Lárusdóttur. Verður blaði þessu dtbýtt gefins og ættu menn að kynna sér það og gæti það orðið mörgum hvatning til þess að ganga i félagið. n. Stefán Pétursson: Bylt- ingin á Rdsslandi. Rvik 1921, 152 bls. 8vo. Bolsjevisminn (þ. e. sésialisminn á Rússlandi) hefir nú i meira en þtjd ár um allan heim verið notað- ur sem grýla til þess að hræða með istöðulitlar sálir. Fjöldi veiklyndra og grunnfærinna manna trúði því i einlægni að hér væ.i um alheims- hættu að ræía — þetta væri eins- konar iogandi hraunflóð, sem ylti yfir löndin og legði þau í eyði.' Nd er þessi grýla hætt að hafa áhrif. Við erum hætt að trda á haoa, alveg eins og Grýiu og Ljóta káll- inn sem við vorum hrædd með þeg- ar við vorum krakkar. Afskifti íslensku blaðanna flestra af þessu mili hafa lengst af verið þeim til litillar frægðar. Mér er nær að halda, að öll þau b'.öð í Reykja- vik, sem eitthvað hafa skift sér af þvi, hafi þar otðið sér til minkunar — nema Lögrétta. En gegnum þennan háia þeim f<;r líka enginn svo, að hann verði sér aldrei til minkunar, svo með þessum orðum er ekki kveðinn upp harður ifellis- dómur yfír neinu blaði. Enginn taki orð mín svo sem telji eg blöðum það til hnjóðs að þau séu andvig kenningum bolsjevika (sósíalista) eða viti framferði þeirra. Það er í mín- um augum jafn vitalaust og að að- hyllast þessar sömu kenningar. En hitt, að niða menn og ófrægja og nota til þess kviksögur, sem sum- part eru óstaðfestar eða þannig lag- aðar að þær í rauninni eru þeim atriðum óviðkomandi, sem altveltur í, suropart þannig dr garði gerðar að hver hugsandi maður getur séð að þær eru uppspunnar eða falsað- ar, — pað er minkun hverjam heið- virðnm manni og hverju heiðvirðu blaði. Nd er þó hamingjunni svo fyrir þakkandi, að í umræðum um bolsjevismann mun þetta tæplega oftar koma fyrir i íslenskum blöð- um — s. m. k. varla í blöðunum hérna í Reykjavík, þvi jafnvel þau af þeim, er lengst geugu, hafa nd vitkast svo, að þau hafa í seinni tíð hvað eftir annað flutt fróðlegar og skynsamlegar greinar um bolsjevis- mann og istandið á Rdsslandi nndir stjótn bolsjevika. Með öðrum orð- um virðist nd svo vera komið. að öll blöðin vilji gjarnan finna sann- leikann í þessu máli og birta hann fyrir íslenskum lesendum. Er í>á hverjum frjilst og sjilfgefið að mynda sér sína eigin skoðun. Það tel eg lika heppilegra og heilbrigð- ara en að gina yflr óhróðurssögnm eða þá hlaupa eftir barnalegu glamri unglinga, sem hrifnir hafa orðið af hugsjónum og aðgerðum sósíalista i Rdsslandi og æpa svo (sjilfsagt í bestu meiningu) i okkur íslendinga að íylgja dæmi þeirra, og þi liklega byrja á því að gera blóðuga bilt- ingu(?). Sem betur fer lita flestir þess konar nngæðisvaðal inn um annað eyrað og dt nm hitt. Breyt- ingar i þjóðfélagsskipulaginu, eins og oðru i heiminum, verða óhji- kvæmilega að gerast og eru sí og æ að gerast, en yfirleitt mun skyn- sömum Islendingum skiljast það, að heilbrigðast og aflarasælast er að þessar breytingar komi stig fyrir stig og smimsaman eftir því sem þörfin krefur og þroskinn leyfir. Hinsveg- ar er það sjilfsagt okkur fyrir bestu að veita annara þjóða reynslu eftir- tekt til þess að læra af henni, og sennilega mi þá margt af Rdssum læra bæði um það hvað gera megi og forðast skcli, ea þi er það eft- irlíking og eigi lærdómur ef athafn- ir annara þjóða eru apaðar ín þess að taka til greina istæður og stað- hætti. Bók sd, er að ofan getur, er ætl- nð til þfss að fræða íslendinga um viðburði siðsri tima i Rtisslandi, 02 með þvi að augljóst er að Rdssland muni setja geysidjtipt mark á sögu þess timabils, sem nd er að hefjast, þótt um hitt megi deila, hvrjlt áhrif- in muni verða mannkyninu til hags eða tjórs, þi er ekki IftiÖ undir þvi komið, að fræðsla í þessu efni sé sönn og Areiðanleg. Eftir þeirri litlu þekkingu, sem eg hefi hér til brunns að bera, get eg ekki betur séð en að höfundinum hafi yfir höfnð tek- ist.vel, eg eg hika ekki við að telja bókiaa merkilegt alþýðurit. Hann tilgreinir heimildarrit þau er hann hefir stuðst við og geta þvi allir séð, hvaðan hann tekur fróðieik sinn, en þó að þau séu, að svo miklu leyti sem eg þekki til þeirra, mjög góð, þykir mér varla afsakanlegt að með- al þeirra er ekki talið rit það er þjóðasambandið hefir gefið dt um þetta efni (Labour conditions in Soviet Russia) og hefir sd bók harla merkilegar heimildir að geyma, og fiir mundu efast um óhlutdrægni hennar. En í svona litla bók verðnr vitaskuld minst af þvi tekið, sem segja má um jafn mikilfenglegt efni og hér er um að ræða. Höfundur bókarinnar er sagður mjög ungur maður og er að sögn lögfræðisnemi i háskólanum. Ekki virðist þó neinn unglingsbragur á ritsmið hans. Frísögnin er mjög skipuleg og tilfinningarnar fara hvergi með hann i gönur. Stillinn er fjör- ugur, tilgerðalaus að mestu og þýð- ur, en hvergi nein stórkostleg til- þrif í honum. Sumstaðar er þó nokkuð barnalega að orði komist, eins og milskrafskonur segi fri yfir kaffidrykkju, t. d. logar Zinovjeff blitt áfram af ofurkappi og ihuga i heimsbyltingunni (bls. 117) og efnuðustn bændurnir eru utan við sig af gremju (bls. 135). (Þetta sið- ara er lika milvilla, þvi að vera ut- an við sig þýðir að réttu lagi að vera sinnulaus, fara hja s^r, en á hér auðsjianlega að tikna að riða sér ekki eða vera viti sinu fjær). Og ekki get eg að þvi gert að alt af finst vaéi kjaftakerlingabragur að upphrópunar jái. (Já, rdssnesku bolsje- vikarnir), en þar mun höf. vera á annari skoðun. Milið i bókinni er yfirleitt digott — a. m. k. betra en nú gerist aiment á bókum — en því hvimleiðara er það að finna i víð og dreif um bókina bögumæli, orð- skripi og önnur lýti. Sumt af ó- freskjum þessum gengnr aftur eg held i tíundu hvérri síðu í bókinni, t. d. að gera enda i eitthvað. Er þar sennilega blandað saman tveim orðtækjum, að geri endi i e—u og binda enda á e—ð. Varhugverðar eru þýðingarnar i nokkrum erlend- um sérfræðisorðum, t. d. er það óheppilegt og villandi að þýða »bourgeoisie« borgarar eða borgara- stétt, þótt það hafi löngum verið gert og sé þannig þýtt i orðabók Jónasar. Einnig er það ótækt að þýða »proletar« öreigi. I pólitískri hagfræði hefir það orð frá upphafi vega sinna aldrei haft sömu merk- ingu og öreigi á islensku. »Prole- tarius* þýddi hji Rómverjum bjarg- ílnamaður og var haft um næstu stétt fyrir ofan öreigana, sem stóðu skör lægra og höfðu annað heiti. Nd á timnm er það haft um þá

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.