Ísafold - 28.12.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 28.12.1921, Blaðsíða 1
Vikublað. Verð: 5 kr. árg. — Gjalddagi 1. júlí. Símar 499 og 500 Ritstjórar: Vilhjálmur Finsen og Þorsteinn Gislason. Afgreiðsla og inn- heimta í Lækjargðtu 2. — Talsími 500. ísafoldarprentemiðja h.f. XLVIII .árg Reykjavík, Miðvikudaginn 28. desember 1921. 50 tölublað Bækur. íáíðustu beekur Jóns TrauSta eru: Samtíningur. Sk&ldsogur. Verð: kr. 10,00. Bessi gamli. Skáldsaga. Verð: kr. 6,00. Tvær gamlar sögur. Sýður á kéip- M og Krossihn í Kaldaoantósi. Verð: kr: 5,00. í bandi kr. 6,5«. Dóttir Faraós. Æfintýri. leikrit. Verð: kr. 2,50. Á ílensku eru til, ésamt íleiru, þessi leikrit eftir Jóhann Sigur- .jónsson: Fjalla-Eyvindur. Verð: kr. 4,00. GáMra-Loftur. Verð. kr. 2,50. í bandi kr. 3,50. Nýjustu ísl. leikritin eru: Dansinn í Hruna. Hftir Indriða Einarsson. Verð: kr. 10.00. Myrkur. Eftir Tryggva Svein- bjamareon. VerS: kr. 4.50. -0- Kirkjutónlist eftir Jón Leifs, (Leipzig). iannlœknir Próf lrá tannlæknisakóla Kliafnar Hverfisgötu 14. Reykjavik. Býr til gervitennur af öllutn yerðum. „Nú skal lýst niarkmiSuin stofn- unar þessarar. Fjárhags-ástandið veldur mörgum áhyggjum. Fullyrt er, að kirkjutónlistina skorti fjár- kagslegan grundvöll. Áhugi og fórn- fýsi geta unniS bug á slíku. Þýska kirkja fer nú í gegum sama eldinn og franska kirkjan áður. Eftir skiln- að ríkis og kirkju, sögSu bestu org- anleikarar þar ekki upp stöSum sín- nm. Þó lækkuðu launin svo, að slík- ur listamaður sem Widor hafSi að- eins eitt þúsund franka, en áSur fékk hann 12 þúsund franká. Listamean þýsku kirkjunnar standa nú nokkuð betur aS vígi, þar sem mótmælenda- kirkjan hefir eindreginn vilja á því að halda aðalstöSunum og tryggja þœr. Mörg em rotnunarmerki Jólaöagur. Islenskir lesendur hafa frétt, hversu mjög kirkjutónlist er iðkuS í Miðevrópu. Listfengan organleik má þar heyra í flestum kirkjum. Organin eru ákaflega fullkomin, enda margra tugi þúsund króna virði. Vi« guðsþjónustur þar syngja listæf ð kór, ýmist með eSa án undir- leik orkesturs. Ymiskonar hljóðfæra- Ljósanna hátíð Ijómar í dag yfir löndin — borg og sveit. Berst upp í hvelin lofsöngalag lengra en nokkur veit. Brosunum fjölgar, barnið fagnar, bölið þokast fjarri. Gleðin fœr vœngi, gráturinn þagnar, guð er öllum nœrri. Eitt litið bam var borið a jörð — og bjart varð í sama mund. Himneskar dísir héldu þar vörð. — pað var hamingju og sigur stund, þvi enn verður bjart, ef um það er talað, og óskirnar hreinni og betri. Boðskapur þess hefvr sálunum svalað og sumar skapað úr vetri. — — pað er hátíð í dag á himni og jörð og heimurinn bjartur og nýr. Lofsöngvar hljóma yfir hrimgaðan svörð. Öll hrelling á burtu snýr. Ástm á Ijósinu leysist úr dróma. Nú Itícna menn sjúkum og mceddum. í kifrkjum og hreisum Ijósm l)6ma lifsms konungi fœddum. Jóladagur! Flyt Ijós yfir láð og líf og trúardýrð. Kom þú msð himmsins heilög ráð, sem hér verða aldrei skýrð, svo brosunum fjölgi, b'órnin fagni, böUð þokist fjarri, gleðm kvikni, gráturinn þagni og guð verði öllum ncerri. J. B. leikur er iðkaður, bæði í einleik og og allri framfaraleit. Tónlistamenn samleik. Víða er það siður, að fast- ar tónmessur eru^ haldnar, með roargskonar skipulagi. Þá syngur blandað kór, orkestur leikur, organ er leikið, ritningarkaflar eru upp- lesnir, blessanir og bœnir eru haldn- ar o. s. frv. Þannig hefir tónlist um langt skeið verið iðkuö í kirkjum allra trúarflokka "Miðevrópu. Samt heyr- ast nú sífelt raddir um, hvílík nauð- syn það sé. að nota listir meir í þágu trúarbragðanna. í blöð og tímarit hefir verið um þetta ritað. Sýning- ar, fundir og mót hafa verið haldin í sama tilgangi. En eitt stœrsta s]iorið í þessa átt mun þó hafa ver-' iö stigið með sérstofnun nokkurri við tónlistarháskólann í Leipzig. Sér- stofnun þessi heitir „Institut fúr Kirehenmusik" (stofnun fyrir kirkjutónlist), og var hátíðlega opn- uS sunnudaginn þ. 23. otkóber þ. á. í viðurvist boðsgesta. Var þar sam- ankominn fjöldi fulltrúa opinberra stofnana ríkisstjórnarinnar, borgar- ráðsins, sambanda kennimanna og leikmanna, blaðanna o. fl. í byrjun hátíðahaldsins lék kenn- ari stofnunarinnar, Thomas organ- isti Giinther Ramin preludium og fuga (g-moll) eftir J. S. Bach. Því næst voru ræöur haldnar. Mesta eftirtekt vakti ræða próf. Straube, Thomaskantors og forstjóra sér- stofnunarinnar. Mál hans skal hér stuttlega rakið: Kittel tók þaö sérstaklega fram, að háskólinn hefoi ákafann áhuga á að kynnast öllum aðfex-öum, sem leitast viS að göfga og styrkja tón- þessa listarhluta guSsþjónustanna. tíma. Vér höfum kvikmyndaleikhús, | Fuiltrúi „safnaSarsambands borg- kaffihus, fjölleikhús og lélega arinnar Leipzig" og preststjórnar skemtistaði allra tegunda. Fullyrt' Thomaskirkjunnar, dr. Schroeder að kraftur trúarinnar sé að ! prestur, lagði sérstaka áherslu á þau himnesku áhrif, sem kirkjutónlist hefði. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar Oeh. Regierungsrat Frh. v. Oer, fulltrúi borgarinnar og ráðsins yfirborgar- stjóri dr.Rothe o. fl, lýstu samúð og áhuga með líkum orSum. AS lokum söng Thomanakórið a capella (án undirleiks) „Jesu meine er, hverfa. En menn varist aS dæma eft- ir stórborgunum. Trúarandinn er til og hann ber að þroska. Þar nœr á- hugi allra þjóna kirkjunnar að mæt- ast. Trúin, í orSsins víStækustu merkingu, er sá óbifanlegi grund- v<31ur, sem veldur öllum þroska kirkjunnar verða að hafa samvinnu höfuðborg ríkisins eru um 2000 nem- endur, en ekkert listkór, ekkert orkestur og enginn tónlistaskóli. íslenzk jól. Menn leita burt frá því hversdagslega, hugsa til þess, sem þeir þekkja fegurst, til æfin- týraljómans, sem stafar af frásögn- um um hámark líttþektrar listar, sem enginn jarSnesk hugtök á. Nœm- ar sálir fá ekki forSast sáran söknuð. 29. 11. 1921. Flóttinn til Egyptalands. Helgisaga eitir Selmu Lagerlöf. viS hina þjóna kirkjunnar og gera Freude'', fimmraddaða motettu eft sitt ítrasta til þess að hrífa söfnuS- inn, skapa og þroska trúargrund- vöilinn. Þess sannfæring sýnir oss æðsta takmark starfs vors. Þetta er tilgangurstofnunarinnar. Ekki er nóg að menn læri hér aS leika vel á organ og stjórna kóri, heldur læri menn að fœra sér í nyt ir J. S. Bach. Kór þetta mun vera eitt bezta a capella-kór heimsins. Meðlimir eru 60, en sjaldan syngja fleiri en 55*. Meðlimir eru að eins nemendur Thomasskólans**. Til upptöku útheimtist almenn kumi- átta í söngfræði og nokkur kunn- átta í að syngja frá blaði. Teknir allan tónlistarauð mótmælendakirkj-' eru að eins 9—14 ára gamlir dren'g- unnar, afli sér ennfremur þekking-' ir, en alment aldurstakmark er 10— ar á skipulagi guSsþjónustanna og 12 ára. Kórið er œft daglega, enda öllu þar að lútandi, og lœri að hafa' syngur það opinberlega oft í viku samvínnu við prestana. þannig, að og aSstoðar við guðsþjónustur. yuðspjónustan, sem heild, verði að Raddmyndun er ekki kend sjerstak- söwnu listaverki. ilega. Thomaskantor hefir á hendi Kaþólsku kirkjunni er sagt það, stjórn kórsins, en f jórum kórsöngv- tii lofs, aS hún hafi listfengar og aranna er kend kórstjórn og stjórna áhrifamiklar guðsþjónustur. Mót-'þeir kórinu einnig opinberlega. mælendakirkjan hefir engu minna Drengirnir verSa margir síSar dug- efni, ef vel er á haldS. Við guSs- legir listamenn, enda skerpa faar tónlistariðkanir eyrað meir en vand- aður kórsöngur. þjónustur ber að leggja meiri á- herslu á kantötuna (söngverk með undirleik). KirkjusiSunum (litur- gie) veröur að sýna meiri rækt. Þannig hagar til í landi sem að Nemendur vorir geta aldre; lagt jgjaldþroti er komið. Þar sveltur mik næga alvöru í nám sitt og starf. ill hluti þjóðarinnar. Við tónlistar peim verður best óskaS trúaranda' háskólann í Leipzig kenna ágætis Bruckners og J. S. Bachs, þ. 9 að listamenn fyrir mk. 7,50 (þ. e. 15 vinna í smáu aS miklvim tilgangi aura) um tímann. soli deo gloria''. ' Á íslandi er kvartað um neyS. f Ræðu þessari var tekiS með al-j------------ mennri hrifningu. Leikmenn og! *) í fárödduðum lögum nœgja 40. kennimenn studdu málið fast. Fulltrúi háskólans og guSfræðis deildar hans, Geh. Kirchenrat D. nemendur, **) Thomasskólinn er lærði skóli (gymnasium), sem hefir 6 til 7 hundruS Langt inni í eyðimörk einni í Austurlöndum óx í fornöld pálmi einn mikill — nú orSinn æfa-gamall og afar-hávaxinn, er þessi saga gerist. Enginn fór þar um, svo að ekki næmi staSar, til að virða fyrir sér pálmann mikla. Ilann var sem sé miklu hærri en aðrir pálmar, enda hafði því verið um hann spáð, aS hann ætti aS verSa hærri en brodd- síilur og pýramýdar Egyptalands. Það bar til eitt sinn, ér páhhinn mikli stóð að vanda og skimaSi út um eyðimörkina, aS fyrir hann bar sýn, er honum brá svo við, að titr- ingur fór um limið alt á stofninum háa: Ytst út við sjóndeildarhringinn sá hann tvo menn koma gangandi. Þeir voru enn í fjarlœgS svo mik- illi, að úlfaldi sýndist á stoerS Við maur. En víst var það eigi aS síðiu-, að þetta voru menn — karl og kona, og ókunnug þar um slóðir; því að vel þekti pálminn þá menn alla/ er þar fóru um aS jafnaði. Þetta var maður og kona, er hvorki höfSu með sér föruneyti né klyfjadýr, tjald né vatnslegil. — Sem eg er lifandi, mælti pálm- inn viö sjálfan sig, þá eru þessi hjú hingað kómin til þess eins, að deyja. — Furðar mig það stórum, að ljónin skiúi ekki vera komin á kreik eftir bráð þessari. En ekkert þeirra hreyfir sig. Og ekki sé eg heldur neinn stigamanninn á ferli. — En þéirra verSur víst ekki lengi að bíSa. Sjöföldum dauða ganga þau í greipar, hugsaði p&lmÍTm með sér: Ljónin gleypa þau, 4*öggormarnir bíta þau, þorstinn sálgar þeim, stigamennirnir mytða þau, sólin brennir þau og hrœðslan yfir- bugar þau. — Ög hann reyndi að beina huganum að einhverju öðru, þvi hann viknaði við aS hugsa vim væntanleg forlög þéirra — manns- ins og konuhnar. En á takmarkalausu flatneskj- unni umhverfis pálmann, var ekki nokkur sá hlutur til, er hann þekti ekki áSur og hafði virt fyrir sér um þúsundir ára. Ekkert fekk lað- aS aS sér athygli hans, svo að hug- urinn varð ósjálfrátt að hverfa aft- ur til ferðamánnanna. - Þurkur og vindur! andvarp- aði pálminn — hann mintist þann veg tveggja hinna skæðustu óvina lífsins á eyðimörkinni —: HvaS er það, sem konan ber á handlegg sér? Eg fæ ekki betur séð, en að þau séu með barn — heimskingjarnir þeir arna! Pálminn var glöggsýnn, eins og títt er um öldunga; og honum skjátl- aði ekki. — Konan bar á handlegn- um barn, sem hallaði höfði að brjósti hennar og svaf. — Barnið er ekki einusinni nægi-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.