Ísafold - 07.06.1924, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.06.1924, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson. Simi 498. Auglýsi'iffasimi 700. ISAFOLD DAGBLAÐ MORGUNBLAÐIÐ. Verð 8 kr. um árift — 6 kr. til næstu áramóta — G-jalddagi þessa árs er 31. des n. k. Áfgreiðsla og innheimta i Auetur- stræti ð — Siml 500. 49. árg. II. tbl. Laugardaginn 7. júni 1924. ísafoldarprentsmiðja h.f. V ÝVwx' £ V Nord Wj.'Vv'-JCV- .hin^ton iHWHí ushiru Konsfanfin*'ef-V^ðlro . Bukaréstvfe Flugið umhverfis hnöttinn. Hann ver frelsi einstaklinganna, o" vinnur að því að efla það þjóð- lega, sem til er hjá þjóð vorri. Framar öllu heldur hann í á fjármálasviðinu, enda þörfnumst vjer einskis frekar nú. Ihaldsflokkurinn er enginn aft- urhaldsflokkur. Hann er þjóðleg landvörn, sem vinnnr að viðreisn landsins, vinnur á móti byltinga- mönnunnm, sem sífelt eru að vekja upp sundrung og hatur milli einstaklinga og stjetta, til þess eins að lyfta sjálfum sjer upp. Á myndinni hjer að ofan sjest hæði flugleið Frakkans, sem lagði af stað um svipað leyti og ame- ríski flugleiðangurinn kringum jörðina, og einnig hinna beggja, Ameríkumannanna og Englending anna. Leið Engl. er þama mörkuð til Kalkutta, en leið franska flugmannsins er mörkuð til Kína, og þaðan ætlaði hann til Japan. En flugleið Ameríku- roannanna liggur yfir Alaska og Kyrrabafið. Efst til 'hægri á myndinni sjást amerísku flugvjelarnar tilbúnar til hinnar löngu og hættulegu ferðar. Neðst til vinstri eru ensku . í heimínum er þessum loftleiðar- flugmennimir Me Laren. Plen-. derleth og Andrews. Til hægri: sjest frægur franskur flugmaður, sem lengst hefir komist ílengdar- flugi. En í miðju myndarinnar er foringi ameríska flugleiðang- ursins, Majór Martin. Hvarvetna Hugvekjur sjera Tryggva. Ýmsar síðustu hugvekjur sjera Tryggva era nokkuð einkennileg- ar. Vjer höfum stundum verið að virða fyrir oss, hvað það nú sje af hans fyrri ment, sem mest hefir haft áhrif á hann, og markað sín einkenni á hann. Fáum vjer eigi betu^ sjeð, en að það sje það að „svíkja með kossi.“ Bendir síð- asta hugvekja hans um íhalds- flokkinn einnig á þetta. Rauði þráðurinn í þessari hug- vekju prestsins er eigi sá, að ófrægja íhaldsflokkinn. Síður en svo. pað er nmhyggjan fyrir þjóð- inni, sem hann her fyrir brjósti. Og hvernig er sá vinargreiði svo a£ hendi leystur? Hann fer að reynál að skýra fyrir mönnnm hugtakið „íhald“ eins og það var fyrir 16 áram. Nú er það svo, að merking flestra orða er því háð, við hvað miðað er. Sá er sterkur talinn meðal miðlungsmanna, er í lakaral mönnum veitt hin mesta athygli, Jagi er, þegar hann kemnr meðal því þetta er í fyrsta sinni, sem kappa. Jónas og Tryggvi þykjá flugmenn hafa freistað að fljúga kringum hnöttinn. I myrkri. Báðþrota, Ihaldsflokkurinn er mikillþyra- ir í ngum þeirra Tímamanna. — petta er eðlilegt, því flokkurinn hefir nnnið sjer mikið og alment traust landsmannaþann stutta tíma sem hann hefir starfað. pví fleiri vaxin, að híin ætti fyrir löngu að hafa fengið sinn dóm hjá þjóð- inni. Engin festa eða alvara fylgir skrifum þeirra. peir — „leiðtog- arnir“ — þykjast vera samvinn«p- menn og vinna fyrir fögrum hug- sjónum. En þessi ,hugsjón‘ þeirra er þá fólgin í því einu, að vekja sundrung og hatur milli einstak- linga og stjetta þjóðfjelagsins, til hrigslyrðum og stóryrðum, sem j Tíma-„leiðtogamir“ hafa eytt til!>ess eins að *?eta látið fara sem þess að ófrægja þenna flokk, ogíbest(ium S'iálfa ^ 1 ”skámaskot- þá menn, sem hann skipa, því lnu' meiri velvild og traust hefir flokk- urinn unnið sjer meðal lands- manna. Úr öllnm áttnm berast þakklætisbrjefin, svo að óhætt er að fullyrða, að engum stjórn- málaflokki hefir verið betur tekið en íhaldsflokknum. En þetta sýnir jafnframt hve óvenjulega lítið fylgi þeir hafa Danahatur. Undanfarnar vikur hafa þessir „leiðtogar“ með öllu sínu „skít- kasti“ reynt að gera árás á Morg- unblaðið og Isafold og á útgáfu- fjelag blaðanna. — Tilraun var gerð til þess að vekja upp gamlar vær’ngar — deilur milli Islend- Tíma-„leiðtogarnir.“ Öll stóryrðin' inga og Dana — deilur sem voru og slagorðin eru lítilsvirt og fyrir-: leiddar til eudanlegra lykta á litin með öllu. i friðsamlegan hátt með Sáttmálan- pað er engin furða þótt lands- um 1918. „Leiðtogarnir“ hjeldu menn sjeu orðnir þreyttir á skrif- um þessara „leiðtoga,“ og taki að ennþá væri máske hægt að vekja upp Danahatur hjá íslensku ekkert mark á þeim. Framkoma 1 þjóðmni. peir fluttu þess vegna þeirra í öllum málum er þannig ] ósannindi og rógburð um, að það væru erlendir menn sem ættu og rjeðu þessum blöðum, og stefhu þeirra,. Erlendra hagsmuna væri þar eingöngu gætt. Pegar þetta misheppnaðist, reyndu þeir með sömu meðölum að ófrægja fhaldsflokkiim, og landsstjórnina, sem hann studdi. petta átti að vera landráðaflokkur eða annað verra. pá kom hið fræga þingskjal nr. 515 — svart- asti bletturinn í sögu Alþingis. Og ennþá áorkuðu þessir veslings „leiðtogar" engu. Stóryrði þeirra og brígsl hjöðnuðu niður eins og bóla á stöðnvatni. pá var að leita að öðru meðali, hugsuðu „leið- togarair.“ íhaldsflokkurúm og Landvörn. í „Tímanum“ 31. f. m. fer ann- ar „leiðtoginn“ Tr. p. af stað — vitaskuld í sögiuia, — og nú í stjórnmálasöguna. Tr. p. er sagður sögufróður, og mun það rjett vera. Hann hefir gaman af að bera sam- an fortíð og nútíð, og í ,Tímanum‘ 31. f. m. er hann að leita að eldri stjórnmálaflokki, sem hann gæti líkt við íhaldsflokkinn. stórmenni í Framsóknarflokkntimj hvað mundi úr þeim verða, ef I íhaldsflokknum væru. pannig það með hugtakið íhald. pað hefih breytilega merkingu, er miðast ’mjög við stefnu annara stjóm- análaflokka í sama landi á sama tíma. petta vita allir, og jafnvel Tr. p. Sögumaður.’nn Tr. p. fer 16 ár aftur í tímann og finnur þar Landvarnarflokkinn gamla. Hann prentar upp kafla úr ræðu er Jón porláksson núv. fjármálaráðherra hafði haldið í „Fram“ — heima- stjórnarfjelaginu gamla, um íhaldsflokkinn þáverandi þ. e. Landvarnarflokkinn. Síðan 1908 hefir ýmislegt borið við hjer á landi, sem var óþekt áður. Síðan hefir socialism- inn birst hjer í ýmsum myndum. Boðbérar þessarar stefnu nú, eru blöðin „Alþýðublaðið“ og „Tím- inn“. Leiðtogar þessarar stefnu vilja öllu umturna. peir vilja um- turna þjóðfjelagsskipnlaginu — hefta persónulegt frelsi einstak- linganna — og jafnvel fella burt allan eignarrjett þeirra. Um allan heim hafa myndast stjórnmála- flokkar móti þessum umrótamönn- um. Og íhaldsflokkurinn íslenski er m. a. af því sprottinn. Hann vill halda í hið góða og nýtilega í þjóðskipulaginu. Hann vill ekki láta pólitíska angurgapa rífa nið- #) p. e. Landsmálafjelagið Stefnir. ur, án þess að sjeð verði um, að Klemens var í fjelagi því, og hjelt' ijafnframt verði hygt upp aftur/þar ræðuna. En þar sem Tr. p. þarf að sækja alt sitt vit í aðra, mundi hann hafa getað stytt sjer leið að sannleiksmarkinu, og betur fund- ið rjetta lýsingu á ihaldsflokknum nýja, ef hann hefði staðnæmst við árið 1921. par hefði hann rekið sig á dóm manns, er hann sjálf- ur mun álíta merkismann. Er það Klemens Jónsson fyrverandi ráð- heiTa, Framsóknarflokksins. Dómur Klemensar Jónssonar. í tímaritinu „Iðunni“ frá 1922, jan.-aprílheftinu, bls. 186, segir Kl. J. um nauðsyn á myndun í- haldsflokks: ,,Mjer er nú samaumhvort fje- lagið*) gengst fyrir stofnun slíks flokks eða ekki, því hann kemur hvort sem er, hann skapast blátt áfram af nauðsyninni, því hvað er nú sem skilur? Um hvað eiga flokkar nú að myndast? pað

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.