Ísafold - 07.06.1924, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.06.1924, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD Tófuyrðlinga kaupir eins og að undanförnu hæsta verði Ólafur Jónsson í Ell- iðaey. Umboðsmaður í Reykjavík: Tómas Tómasson, Bergþórugötu 4. i Utlendar ffrjettir. Frá Frakk^andi. Enn er eigi útkljáð um það, hrernig vinstriflokkamir, and- stöðuflokkar Poincaré, koma sjer saman um stjórnarmyndun. Plokk- ar eru margir þar, og mál þau, sem í raun og veru koma til gréina við kosningamar, all-sund- urleit. Tilvonandi stjórnarflokk- arair hafa haft það í hótunum, að þeir mynduðu ekki stjórn, nema forsetinn, Millerand, segði af sjer, því hann hefði verið of eindreginn fylgismaður Poinearé, til að þeir vilji nokkur afskifti hans framvegis. Skeyti sem hing- að hafa borist, hafa gefið það í »kyn, ftfi Millerand muni verða að láta undan þessum tilmælum vinstriflokkanna. — Bn aftur herma aðrar frjettir, að hann muni ætla að reyna að komast hjá því í lengstu lög, að leggja nið- ur völd, . Frá pýsalandi. Sú fregn barst hingað nýlega, að þar myndi gamla stjórnin sitja við völd áfram, þó flokks- mönnum hennar fækkaði mjög við kosningamar, svo talið var víst í byrjun, að hún myndi verða að fara frá. En þar voru það mestu aftur- haldsmennirnir, sem minst hafa lært af óförum þjóðverja og kom- múnistarnir, sem mestan liðsauk- ann fengu. Var í fyrstu húist við því, að hægrimennirnir — þjóðernis- sinnamir með Ludendorf og þeim — myndn ætla að þverskall- «st við tillögum sjerfræðinganefnd- arinnar, ef þeir kæmust til valda. En er á átti að herða, leist þeim víst ekki meira en svo á, að rísa ÖDdverðir gegn þeim sáttaumleit- unum, sem fyrverandi fjandmenn þeirra hafa á prjónunum. I raun og vera snemst kosningarn- ar aðallega um það mál. pegar þeir hafa sjeð sitt óvænna í þessu, sjeð að þeir gátu ekki tekið á sig þá ábyrgð, að neita sjerfræð- ingatillögunum, hefír þeim þótt ráðlegra að láta jafnaðarmanna- stjórnina um vandann áfram. Eftir því sem sjeð verður, er alt útlit fyrir, að ráðandi flokkar landanna þriggja, pýskalands, Frakklands og Englands muni nú geta fundið samleið út úr ógöng- um þeim, sem Norðurálfuþjóð- imar 'hafa ratað í eftir ófriðinn. ■--——o-—---- Frjettir. Fundið fje í jörð. í Ölvesholti í Holtum fann maður nýlega á annaS hnndrað gamalla peninga í moldar- flagi. Voru peningarnir umbúðalaus- ir og dreifðir yfir ferálnarstóran flöt. Voru þetta 40 spesíur, 21 ríkis- dalur, 30 hálfir dalir og 24 skild- ingamyntir. Yngsta myntin er frá árinu 1828. Dánarfregn. Hinn 15. maí önduðust að heimili sínu, Holtakotum í Bisk- upstungum hjónin Guðmundur Jóns- son og Valgerður Hafliðadóttir. Varð hann 88 ára gamall og orðinn með elstu bændum sýslunnar eða jafnvel elstur, en bún 78 ára. Umsóknarfrestur um bæjarfógeta- embættið í Vestmannaeyjum rann út 31. f. m. Hafa þessir sótt: Bogi Bryn- jólfsson sýslnmaðar í Húnavatnssýsln, Kristján Linnet sýslumaður i Skaga- fjarðarsýslu, Páll Jónsson málfærsln- maðnr á ísafirði, Sigfús M. Johnsen, fulltrúi í Dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu, Signrðnr Sigurðsson fulltrúi ijyUHBliur, Dvel á Sauðárkróki, frá 2. ágúst til 20. ágúst. Dvel á Blönduósi, frá 21. ág. til 23. sept. Dvel á Borðeyri, frá 24. sept. til 15. október. JÓN JÓNSSON læknir. Ingólfsstræti 9. Reykjavík. Fiskikaup. Vjer erum kaupendur að fiski fullverkuðum, hálfverkuðum og: upp úr salti á öllum útskipunarhöfnum í kringum laudið. GJÖRIÐ OSS TILBOÐ. Útvegum með stuttum fyrirvara heila kolafarma með lægst*. verði hvert sem er á laudinu. Ðræðurnir Proppé Reykjavík. í fjármálaráðuneytinu, nú settur bæj- arfógeti í Vestmannaeyjum. Kristilegt stúdentamót verður hald- ið í sumar í prándheimi. Sækja það stúdentar frá Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svíþjóð. Hjeðan munu fara þrír Stúdentar á mótið. Bani af byltu. Sigurður Magnússon bóndi á Stóra-Fjalli í Borgarfirði ljest 20. fyrra mánaðar mjög svip- lega. Var hann á leið úr Borgarnesi ásamt öðru fólki, og hleypti hesti sínum á sljettum vegi. En hesturinn fjell skyndilega og varð maðurinn undir honum og beið bana af. Náðun. 28. f. m. þóknaðist Hans hátign konunginum að ákveða með náðun stytting á hegningartíma þriggja sakamanna. FB. Sjera Hermann Hjartarson að Skútustöðum var 28. f. m. af dóms- og kirkjumálaráðherra skipaður sókn- arprestur í Laufásprestakalli í Suður- pingevjarsýslu frá 1. júní næstkom- andi að telja. FB Clafur Rósenkranz leikfimiskennari var sama dag af dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu settur háskólaritari frá 1. maí s.l. að telja. FB. Fjelag ungra kommunista. Mörgum er forvitni á að vita hverjir skipa stjórn þess fjelags, sem auglýsir til- veru sína með „Rauða fánanum“. ,Jsafold“ hefir því spurt Ólaf Friðriksson um þetta. f stjóminni eru Vilhj- S. Ýilhjálmsson, nemandií Samvinnuskólanum, Arsæll Sigurðs- son stud. mag. og Sigfried H. Björns- son, sonur Baldvins Bjömssonar gull- smiðs í Vestmannaeyjum. Hjónaband. 22. maí síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband af bæjarfógeta ungfrú Ingibjörg Guð- mundsdóttir frá Hvammstanga, og Benedikt H. Líndal óðalsbóndi frá Efra-Núpi í Húnavatnssýslu. Tilkynning, Á kómandi kauptíð og lestum selur vinnustofa mín öll ný reið^ týgi og alt sem þar að lýtur 10—15% lægra en aðrir. Samúel Ólafsson. Söðlaamiður. Laugaveg 53 B. og Lambskinn kaupir hæsta verði lillli. Earlirs Elslisisar. Útflutningshestar. Á yfirstandandi sumri verða hestar og hryssur keyptar af Louis Zöllner konsúl, New Castle on Tyne. Til útflutnings meö sjerstöku skipi til Danmerkur og Englands. Fyrir kaupunum stend- ur hr. Guðmundur Böðvarsson, Reykjavík, og snúi seljendur sjer til hans viðvíkjandi upplýsingum. Markaðir verða ákveðnir og aug- x- lýstir síðar. sök á því, að þessi óttalegu lög voru sett og samþykt á Alþingi, en þeir vora þar háðir ríkjandi tíðaranda, er áleit „að góðmensk- an gilti ekki“ ef hefta ætti hið mikla lauslæti og óskírlífi, sem hjer hafði um svo langt skeið ver- ið ríkjandi þjóðarlöstur. pá fær maður það álit af framsetningu Páls prófessors, að Henrik Krag, sá er tók við af Páli Stígssyní og seinna komst hjer aftur til valda, hafi verið vel þokkaður af fslsnd- ingum bæði skiftin, sem hann hafði hirðstjóm úti hjer. Virðist eftirgangsleysi hans við lands- menn um gjöld, hafi átt sök á þvi, að hann átti ekki konungshylli að fagna í embætti og göfugmenska hans átt sinn þátt í því hve litla gæfu hann yfirhöfuð sótti til fs- lands. pá var ekki heldur valið af verri endanum, er Kriatófer Valk- endorf var falin hirðstjóm hjer á landi (1559). Hann var einn af mætustu mönnum Dana á síðari hluta 16. aldar, enda kom hann vel fram þennan stutta tíma sem hann dvaldist hjer á landi. Og - itt mega fslendingar muna hon- um, sem höf. þá líka víkur að, hvernig hann styður mál þeirra Guðbrands biskups og Páls Mad- sens Sjálandsbiskups um forrjett- indi íslenskra stúdenta til vistar og viðnrværis á „Klaustri,“ sem seinna leiddi til Garðvistar (Reg- ens) íslenskra stúdenta í Kaup- mannahöfn um nálega 300 ár. Loks er Johanns Bockholts miklu lofsamlegar getið í riti þessu en vjer höfum áður átt að venjast. Hann átti að vísu lengst af í skuldabasli, því að hann var hæði örlátur maður og eyðslusamur og skuldavafstur hans var meðfram því að kenna, að hann átti fje hjá hjerlendum mönnum og komst í kröggur fyrir þá sök. Honum er heldur aldrei horin á brýn harð- drægni við landsmenn sína, svo ætla má að hann hafi verið vel- þokkaður af þeim fremur en hitt. pá ber höf. einnig undirtyllum h"öfuðsmann (fógetunum) á þessu skeiði úti hjer, fremur vel sög- una, bæði hinum útlendu og inn- lendu. Jafnvel Kristján skrifari fær þar betri vitnisburð en maður hefir átt að venjast. Og þá þarf Gleraugna-Pjetur ekki að kvarta og er vissulega betra seint en aldrei, því að mjög hefir þeim manni verið legið á hálsi fyrir framkomu sína alla. Stafar það aðallega frá ummælum sjera Jóns Egilssonar í Biskupa-annál, en hann er ekki altaf svo óvilhallur sem skyldi í frásögu sinni. Afar- fróðlegur er allur þátturinn um Eggert Hannesson og viðureign hans við innlenda höfðingja eins og Árna Gíslason á Hlíðarenda. Óneitanlega verður samúðin meiri Eggerts megin en Árna, þótt margt sje líkt með þeim. Báðir eru óbilgjarair og harðlyndir í aðra röndina og fjáraflamenn all- miklir, en þó virðist ágimdin meiri hjá Árna, enda segir höf. heinlínis um hanu, að hann hafi „gert sjer alt að fjeþúfu.“ En er ekki allur þorri þessara íslensku 16. aldar höfðingja með sama markinu brendur? Einna best er Páli á Hlíðarenda borin sagan. Aftur veitir höf. full erfitt að halda Ormi Sturlusyni upp úr. Er það að vísu tekið fram, að hann hafi í eðli sínn og mann- kostum verið „göfugmenni“, en hvað hjálpar auður og ætterni, þar sem jafn ríkt kveður að ráð- deiidarleysinu og hjegómaskapn- um og hjá Ormi gerði? Yfirleitt finst mjer sem höf. nndirstriki fullmikið kyngöfgi þeirra höfðing- janna íslensku á þessu tímaskeiði. pað stoðar svo lítið að eiga Abra- ham að föður nema fetað sje í fótspor Abrahams. En hvað sem því líður þá er þess samt ekki að dyljast, að mikil auðlegð fróðleiks er hjer á boðstólum og að mynd margra þessara manna verður skýrari eftir en áður. Til Danakonunga, sem hjer koma við sögu, finst mjer altaf anda fremur kalt. Er það mjög svo skiljanlegt, þar sem Kristján 3. á í hlut. Við hann eigum við íslendingar lítið að virða; Friðrik 2. reyndist okkur í flestum grein- um betur. Sjerstaklega finst höf. konungarnir ekki bera nægilega v'rðingu fyrir alþingi' þeirra tíma og sýni viðleitni í þá átt að vilja „taka ráðin í sínar hendur að öllu leyti og beita til þess hervaldi, ef með þurfi.“ Getur þetta til sanns vegar færst nm Kristján 3. Varlega er þó byggjandi á því, að konungur sendir herskip hing- að til lands, því að vafalaust hefir það stundum verið gert til þess að skjóta öðrum en Islendingum skelk í bringu. Og kvað alþingi snertir þá var framkoma Islend- inga sjálfra — og það enda í eyru konungs sjálfs — ekki beint til þess að auka fulltrúasamkomu þeirra álit í augum hans. Að konungunum hcfir yfirleith ekki staðið á sama um hverjtt fram vindi úti hjer, má ekki að- eins ráða af því hve valda stjórn- arfulltrúa hann yfirleitt sendiij okkur, heldur einnig hve ríkt hann einatt leggur á við höfuðs- menn um það, að halda íslend- i inga við landslög og rjett. , pað ber að vísu við að forn rjettur, Alþingis er fyrir borð borinn eðal tilraunir gerðar í þá átt. En und- antekning virðist það þó vera. Parf ekki annað en minna á það sem höf. tekur sjálfur fram á bls. 215 og víðar um erindisbrjef höf- uðsmanna og annara erindreka konungs úti hjer. Viðurkenningin á fomum rjetti Alþingis er hjer vissulega ótvíræð. Annað mál er það, hvort konungur hefir borið djúpa lotningu fyrir þessari full- trúastofnun íslendinga. peir gerðu það ekki sjálfir nema svo og svo, og konungi mátti vera kunnugt um að „rjettvísin“ skipaði ekki ávalt öndvegi á því dómþingi semt þar var háð á þeim tímum. -------x-------- '

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.