Ísafold - 19.07.1924, Qupperneq 2
ÍS AFOLD
•ítD. verslunin er í höndum bænda
— að nafninu til.
n.
1 fátækt sinni og fjáreldu, Ihafa
bændur lagt fram lánstranst sitt
“tU þess, að koma versluninni í
sínar bendur. Ef til vill hefir
Tragsanagangur þeirra verið þessi: anna komi að tilætluðum notum;
Við höfum eigi fjárráð til nauð- j þyí innkaup almennings og kaup-
synlegra umbóta, túnin eru lítil fjelagsmann* minki ekki að sama
qg illa ræktuð, bústofninn lítill, ska,pi, kaupfjelagsmenn kaupi það
ag húsakynnin meira og minna1 annarstaðar, En hvernig sem á
qfleit, fyrir menn og skepnur. Lán|þetta er litið, og hvort farið er
£áum við af skornum skamti til fleiri eða færri orðum um starf-
sem verja mætti til umsjónar. En
stjórninni er það innan handar,
Pó eru raddir sem komið hafa kæmi, yrði lagður svo breiður, að þeim, er koma sumarið 1930, til
fram, er telja þá ráðabreytni tvær kerrur gætu mæst á vegin- þess að vera við hátíðahöldin,
hvorki eins nauðsynlega eða af- um. myndi þykja undarlega við bregða að bæta úr þessari niðurfærslu,
farasæla, eins og haldið hefir, Nú er vegurinn kominn, og svo e£ þessi forni og frægi staður' án þess að baka landinu útgjalda.
verið fram. í ársriti kaupfjelags, lengi búið að nota hann, að menn hæri vott um ræktarleysi og1 Ríkið á konungshúsið. par í eru
pingeyinga 1923, er bent á það, j eru farnir að ryðga í því, hvernig trassaskap.
að menn geti efast um, hvort flutningurinn var þar áður en
minkun á innkaupum kaupf jelag-
umbóta. En lán fáum við til versl-
unar. Hana tökum við — og græð-
um á henni til nauðsynlegra um-
bóta.
Eitthvað á þessa leið hafa marg-
ir hugsað.
pað var á dýrtíðarárunum, sem
þessi hreyfing fjekk mestan byr
semi kaupfjelaganna, þá er eitt
víst, að gætni í öllum fjármálum
er fjelögunum og bændum nauð-
synleg. Margir kaupfjelagsstjórar
og kaupfjelagsmenn finna þetta
ljóslega ef ekki því nær allir, sem
við verslunina fást. En svo eru
til menn, sem líta öðrn vísi á
vegurinn var lagður.
Og bændur hafa hagnast vel á
undir vængi. Pað var þegar vörur þa5; ellegar að minsta kosti breyta
og fasteignir margfölduðust Löðruvísi en svo, að líklegt sje,
verði. pað var á árunum þeim,1 þejr sjen umboðsmenn bænd-
þegar gróðavegirnir voru margs-1 anna> og f járhaldsmenn að nokkru
tonar. pessi ár eru mönnum svo ] eyti.
í fersku minni, að eigi þarf að petta er hin svonefnda Tíma-
fjölyrða um. Erfitt var að átta kKkæ
sig á öllum kaupskap, einmitt þá,
crfitt að sníða sjer stakk eftir
vexti, erfitt að gera sjer grein
fyrir sannvirði hlutanna og raun-
verulegri getu einstaklinganna. Og
ennþá erfiðast var fyrir þá, að
versla, sem óvanir voru þeim
fitörfum.
En bændur höfðu lagt láns-
traust sitt og efnalega getu í
kaupfjelögin — bændurnir sem
bera þurfa menningarríkasta at-
vinnuveg vorn. — Porráðamenn
þeirra, sem tekið hafa að sjer
að fara með þessi mál fyrir bænd-
uma, hljóta og verða að finna
ríka ábyrgð á því, að varlega
aje farið. Yarkárni verður að vera
þeirra helsta boðorð. pað var er-
fitt á dýrtíðarárunum að
það boðorð — það reyndist öllum
erfitt, og er víst, að þegar á alt
Niðurl.
F
Enginn getur efast um það leng
ur, að samgöngubætur fást bráð-
lega úr Reykjavík austu'r í Ölfus,
svo hægt verður að breyta land-
búnaðinum á Suðurlands-undir-
lendinu í nýtískuhorf, með fram-
Slíkt má ekki verða.
pingið hefir Iagt drög fyrir, að
rituð verði saga Alþingis og mun
því víða þar um sveitimar, að foún eiga að vera komin út sum-
selja mjólk sína til Akureyrar, arið 1930 En það er margt fleir3;
flytja hana daglega eða oft í er verður að gera, til þess að há-
viku eftir nýjum vegum hjeraðs- tiðin verði eins og hún ætti að
ins. , verða.
En Akureyri er ekki mikill pag er ^ að yel myndi það
mjólkurviðtakandi, og svo rækta hlýða; að afhjúpaðar yrðn líb.
Akureyringar sjálfir viðar lendur neskjurj er ættu að tákna þá
og þurfa minna af mjólk með fóstbrœður> úlfljót og Grím geit.
ári hverju. skór. Og mikið skarð mun verða
Bændur hafa lært að yfirstíga j gleði þjóðarinnarj ef það verður
erfiðleikana við flutninginn innan ekki< Bn yel má vera> að fátæktin
hjeraðs mikið betur en áður, þó hamli því; 8em svo m5rgu öðru
enn þurfi meira til.
En hvað sem því kann að líða,
þá má ekki þjóðræknin verða svo
„ ... „ , .., A1 Htil, að pingvelli sje ekki sá sómi
Sveitimar allar, sem na til Ak- , . „
,______ . 9 sýndur, sem unt er að sýna, an
mikils kostnaðar. Stjómin hefir
eins og kunnugt er, verið svo
u, , .. , * , heppin undanfarin ár, að fá hr.
Mjolkurbu þetta á að geta ver- n * _
_ . * , , . , . . Guðmund kennara Davíðsson, til
, V nTTn /V n_ rATVllOT TTrHlH
pví nú er augljóst hvert þeir
eiga að stefna.
ureyrar eftir akvegum, eiga að
leggja saman og stofna eitt ein-
asta mjólkurbú á Akureyri.
ið svo stórt, að þar komist fyrir þgsg
öll nýtískutæki. par á að verða
tekið við mjólkinni bæði til osta . - x “66'
. _ . ieroamannastraumxi-
og smjörgeroar, og verknnin
þannig, að gert sje fyrir erlend-
an markað.
Mjólkurbúi þessu ætti að vera
að hafa umsjón með ping-
velli. pangað liggur nú sífeldur
r og er því
brýn nauðsyn, að hafa þar um-
sjón, svo að ekki sje þar illa um
gengið. Guðmundur Davíðsson
, . . , , getur heitið hinn röggsamasti
fynrkomií l.kt og mDÍllmrbuum nS»únl „
... ..... menn þekkja til, enda befir iiaerj
pað á að vrana alt arið, nema , *
/ . - synt það bæði í ræðu og riti, að
ef sjerstok ofærð genr flutnmga , lœ. „ . .
,in ____ bann lætur sjer ant um pmgvoll
illmögulega úr sveitunum. En nú
leiðslu mjólkurafurða allan ársins þekkja menn það betur, sem hafa friðaður
■ > / pi__i_• _ * _____n
og vill umfram alt, að hann sje
hring.
Sje mál það alt vel undirbúið,
reynt það, að sú flutningateppa varmn gvo>
kemur ekki það oft fyrir, að hún ekki
uppi
eða að minsta kosti
að mönnum haldist
fremja þar lögbrot,
þegar jámbrautin er komin á, er geri fynrkomulag þetta omögu- skemmi staðinn
þægilegra verður Guðmundur hefir ekki verið
augljóst, að vænlegra verður til tegt.
tvær stofur, sem eru ekki leigðar,
því að konungshúsgögnin eru
geymd í þeim, en þau geta komist
í fyrir í annari þeirra. Getur því
stjórnin látið umsjónarmann sinn
búa í öðru, svo að hann þurfi
ekki að leigja í Valhöll, eins og
hann hefir gert undanfarin sumur.
Hátíðin er að sex árum liðnum.
Margt þarf að gera, ef vel á að
vera, áður en hátíð sú gengur
í garð. ping, þjóð og stjórn verða
að láta leiðast af þjóðræknisanda
í þessu máli. pær eru margar,
minningarnar, sem tengdar eru
við þingstaðinn forna. Og þær
þola lítt, að þjóðin þurfi að standa
með kinnroða, sumarið 1930,
frammi fyrir útlendum gestum ,—
og svo pingvelli.
S. Kr. P.
Heilbrigðisfrjettir.
Mislingamir sluppu eins og við
mátti búast. peir fara enn hægt
yfir í Reykjavík og eru mein-
hægir; enginn dáið. pað er þegar
kunnugt, að ýmsar sveitir lands-
ins hafa í hyggju að verja sig,
einkum þær sveitir,, sem vörðu
sig 1907 og 1916, svo að flest fólk
hefir þar aldrei haft mislinga,
það sem fætt er eftir 1882. Má
þar tilnefna Axarfjörð og Gnúp-
verjahrepp. pá er það víst, að
mjög mörg einstök sveitaheimili
ætla að verja sig veikinni.
Mænusóttin. Á Austurlandi og
Suðurlandi hafa engir nýir sjúk-
lingar bæst við. Á Vesturlandi er
í rjenum. Sím-
búskapar í sveitunum austan1 Tiltölulega . „ _ .
, ,,Jfjalls en víða eða víðast annar-jþað þó með flutninga alla, fyrir ennþa þettai snmar. pað béfsvnilega í rjenum.
halda!staðar á landinu. \H sem búa í nágrenni Akureyr- « ekkj aðeras dt að ferðamonn-!„ j<m ^ ^ tilfeUi>
I Um leið og framtíðarmöguleikar ar. ’. r rna .a pin^vo ’ geflJ (Tálknafirði 3. júlí, 2 tilfelli Bíldu
„ litiS, H b«fi kanpfjelög ltnd.(^.ndanndifiendUin. oona.t' Pvi mnn fan. Svo. began
tilliti fjelögin, þó þau eigi það
sameiginlegt, að þeim sje það
nauðsynlegra en
opnast pvi mun pao iara svo, pegar ■r~ 7“^ dal 3. og 4. júlí. Annarstaðar á
rjett og sjálf- markaðinum fyrir afurðirnar er - sem G. Ijet ollum f"sle"a, Vesturlandi ekki kunnugt um ný
’ * ’----- -* ná- 1 tJe> er tíl hans komu, heldur 8
að
aagi, gcj.a ° - , * ,, . tilfelli og engin dauðsföll, nema
gaum, hvað gert verður fyrir1 grenni Akureyrar ræktast örar en °. * entoin umsjon sjúb]jngurin j Strandahjeraði dó,
1 áður. bv-ð rís bar udd og nýbýli s^e með staðnum, þegar komið ,er .
aðrar sveitir landsins, og þá hvort áður, bygð rís þar upp og nýbýl
J , það í raun og veru er ekki kleift, teygja sig út frá kaupstaðnum,
oðrum verslun-,^ lan*búnaðinum og fram. nýhýii, sem liggja samtýnis um
langt fram á sumar. Pað hefir i ^r. Mbl. 9. júlí.)
graslendi sveitanna.
um, að fara varlega með fje sitt .
__•_____»„_ ( l leiðslunni í sama horf í erahverj
g ^ ' V a u bo i ð| hjeruðum landsins,! Akureyringar hafa
um.
eigur fátækra bænda. Og fyrir fá-'um
tækt þeirra og fjárskort, hafa
óvarleg innkaup þeirra og því um
líkt, verið tiltölulega mikið áber-
andi.
— Ráðsmenska kaupfjelaganna
er ákaflega mismunandi, svo þau
eiga ekki saman nema nafnið.
Tökum til dæmis kaupfjelögin í
Eyjafjarðar- og pingeyjarsýslum
og þeirra starf, og berum sarnan
við fjelagið, sem kafnaði í Við-
eyjarfiskinum hjerna um árið.
Slíkt á ekki saman nema nafnið.
Annað er þó sameiginlegt. peir
sem þnrfa að skulda í fjelögunum,
verða að gera það óbeinlínis á
annara kostnað, þeim verður að
notast lánstraust hinna. Einmitt
fyrir þessar sakir, er varkámin
öll og fyrirhyggja svo nauðsyn-
leg. Hún er líka í anda bændanna.
Fjárþröngin, reynslan hefir kent
bændiraum varkámi. Umboðsmenn
J>eirra verða að vinna í þeirra
anda.
Og þeir gera það margir. peir
reyna margir kaupfjelagsstjórar
að spara og sníða alt hvað unt er.
Kaupfjelög ’hafa dregið mjög úr
innflutnragi óþarfa — og hefir
það mælst vel fyrir.
verið for-
að presturinn, er býr á
pingvöllum, hafi sótt um umsjón-
arstarfið. En stjórnin hafi ekki
eins og í Áraes. og Rangárvalla-
sýslu verður.
par er þröskuldurinn nú:
flutningateppan yfir veturinn.
En alt öðra máli er að gegna í
sumum landbúnaðarhjeruðum öðr-
göngumenn á ýmsum sviðum und-' Vlfíað veita honum það, svo kunn-
anfarin ár. ugt s-íe- Engion mun geta láð
Nú ættu eyfirsku bændurnir að i161111!! þótt hún láti ekki þann
taka þetta mál að sjer. mann hafa nmsjónina, er sjálfnr
hefir afnot af staðnum. Prest-
en
pað er fjárhagsmál þeirra, — ._
. .* . ,, , . setnð liggur rananvert við þing-
um leið mennragarmal þjóoarran- . _ , y s
t ,, * , helgi °g þragið lagði eitt sinn
ar, ems og alt, sem lýtur að auk- „ f _ .. .
Siglingar era nú orðnar svo 111111 ræktun landsins.
miklar til Akureyrar t. d., að
hinar frjósömu sveitir þar í ná-
grenninu, gætu fyrir þá skuld
komið afurðunum frá sjer, allan
ársins hring.
Ennþá er engin veraleg viðleitni
komin í þá átt, að breyta búskap-
arlagi og búnaðarframleiðsluþar
í hjeraðinu, þó vetrarferðir skip-
anna sjeu fengnar fyrir nokkra.
pað eru samgöngurnar, flutn-
ingarnir innan hjeraðsins, sem
mönnum vex mest í augum.
En framfarirnar á þessu sviði
era geysimiklar síðustu 25 árin.
Um aldamótin var t. d. talað um
það eins og framtíðardraum í
fjaipka, að akvegur yrði ein-
hverntíma lagður eftir Kræk-
lingahlíðinni, þenna 10—15 km.
veg frá Akureyri út í Hörgárdal.
Ókleift fanst mörgum það þá
svo fyrir, að ekki skyldi byggja
j jarðir þær, sem eru innan þing-
helgis, er þær losnuðu. Sjá þings-
I ályktunartillögu 1919. pingvöllur
i á að vera þingvöllur og ekkert
j annað. íslendingar mega vera
J undarlega skapi famir, ef þeir
merkis- þola það ár eftir ár, að eins kon-
Pað -er þá eingöngu á Norður-
landi að sóttin gerir enn allmikið
vart við sig. 1 Miðfjarðarhjeraði
ekkert enn. í Blönduóshjeraði ný-
lega 2 tilfelli með lamanir, og ann-
ar sjúklinganna dáinn (þrítugur
maður), þar að auki 14 væg til-
felli, sem læknir veit af (skt. 14.
júlí). I Skagafirði hefir ekki enn
orðið vart við veikina. pá koma
þau hjeruðin þar, sem mest hefir
borið á henni. Eru hjer taldir þeir
einir, sem hafa fengið „mænusótt
með lömunum,“ alls frá byrjun.
Hjeraðslæknir á Akureyri símar
12. júlí: „Alls hafa komið fyrir
af mænusótt með máttleysi í Ak-
ureyrarhjeraði 31, þar af 9 dánir.
Sumarið 1930 verður
sumar. pá eru liðin þúsund sumur, ar útkjálkabragur verði á hjarta- ^varfdælahjeraði 13, þar af 7 dán
síðan Úlfljótur bóndi í Lóni setti stað landsins, þar sem konungum ir'
landsmönnum lög. pjóðin mun sem kotungum er skylt að stíga
vilja gera alt, hvað unt er, til þess á með lotningu. pað stoðar lítt,
að þúsundárahátíð þessi verði svo, ^ þótt reglugerðir hangi á staur-
að hún hljóti sæmd af, en ekki um uppi, ef enginn er til þess,
vansæmd. Óhætt er að gera ráð ^ að líta eftir því, að þeim sje
fyrir því, að útlendir ferðamenn hlýtt. Löghlýðni manna er ekki
muni margir koma, til þess að
sjá þennan foma þingstað, sem
svo mikið hefir verið af látið.
Flestir þeir, er vita nokkur deili
á Islendingum, munu líta svo á,
að þeir sjeu þjóðræknir mjög og
unni alþingisstaðnum foma fram-
ar öllum öðrum sögustöðum —
með öllu, að vegur þessi, þó hann | söguþjóðin sjálf. Ferðamönnum
svo mikil, að henni sje treyst-
andi. Fyrir því er vænst, að
stjómin láti það ekki undir höfuð
leggjast, að skipa Guðmund kenn-
ara Davíðsson, sem umsjónarmann
pingvallar. Ekki mun af veita.
Sagt er, að eftirlitið hafi kostað
1200 kr. undanfarin ár. Síðasta
þing heimilaði stjórnin 1000 kr.,
HöfðahVerfishjeraði, 1 dáinn.
Siglufjarðarhjeraði 8, þaraf 5 dán-
ir. Reykdælahjeraði 4, þar af 2
dánir.“ En læknar í þessum hjer-
uðum hafa þar að auki sjeð mjög
marga sjúklinga með væga (abor-
tiv) mænusótt, og yfirleitt má
segja, að sóttin sje heldur í rjen-
un í flestum þesum hjeruðum.
Bólusóttinni í Kaupmannahöfn
er ekki lokið enn. Vikuna 22.—28
júní komu 16 ný tilfelli; 3. júlí
kom skeyti um enn eitt tilfelli, og
8. júlí um annað; síðan ekkert.
15. júli. .
G. B.