Ísafold - 26.09.1924, Page 3
ÍSAFOLD
EpI, fpegnir.
—
„ i
Oeirðimar í Kína.
Pað hafa borist enn mpög ógreini-
tegar fregnir um óeirðimar í
®ua. Um borgarastyrjöld í venju-
legum skilningi er ekki að ræða.
Bræður berast ekki 4 banaspjót-
'uni. Pað eru landshöfðingjamir og
hershöfðingjarnir sem era pottur-
inn og pannan í styrjöldinni. —
Kínaveldi skiftist í óteljandi
iandshluta, sem aðeins að nafn-
inu til er háðir miðstjóminni í
Peking. Landsstjórarnir haga sjer
•algerlega eftir eigin geðþótta og
virða oftast fyrirskipanir Peking-
stjórnarinnar að vettugi. T. d.
viðurkenna sum hjeruðin í Suður-
Kína alls ekki Pekingstjórnina.
Pandshöfðingjarnir heyja oft stríð
•sín á milli án þess aðrir skifti
s.jer af og takmarkið er ætíð það
sama.: að víkka veldi sitt og ná
*em mestum yfirráðum.
Pað sem aðallega er barist um
í þetta sinn er yfirráð'n yfir borg-
inni Shanghai, sem kölluð hefir
verið dyrnar að Kína. Kínverji
■að nefni Tse-Zung-Koo, aðalritari
1 K. P. U. M., sem dvelur í Kaup-
mannahöfn, hefir lýst því yfir í
viðtali við blöðin, að það skifti
í rauninni engu máli hvaða lands-
Thöfðingi eða hershöfðingi hafi
komið óeirðunum á stað og hver
t>eri sigur úr býtum. petta sje
ekki bardagi fyrir hugsjónum eða
framförum. pað sje barist um
vald, og framtíð Kínaveldis sje
«kki komin undir þessum mönnum
heldur sjálfri þjóðinni.Nöfn þeirra
gleymist og vald þeirra glatist
því dyrmætri hugsjón sje sáð með-
al andlegra frömuða þjóðarinnar:
það sje unnið að því í kjrrþei að
sameina allra kínversu ríkishlut-
:®aa í eina ríkisheild með svipuðu
fyrirkomulagi og Bandaríkin.
Tse-Zung-Koo er það þó full-
Jjóst, að eftir þessu verði lengi að
bíða, því þióðina vanti þroska til
Þess að vinna að sameiginlegu tak-
TOarki. Yfir 90% af þessum ógur-
lega mannf jölda eru ólæsir og ó-
skrifandi og áhugalausir um vel-
ferð þjóðarinnar. peir eru því
verkfæri í höndum þeirra, sem
betur vita, en ver hugsa: Land-
stjóranna.
Tse-Zung-Koo viðurkennir, að
takmark þetta sje draumur enn
sem komið er, en hann fullyrðir,
að draumurinn rætist, þegar þjóð-
in vaknar til meðvitundar um
sjálfa sig.
Tr. Sv.
Frá Georgíu.
Georgía heitir lýðveldi suður í
Kákasusfjöllum. — pað er 80,000
ferkílómetrar að stærð, íbúatalan
er 3 miljónir. Georgía komst und-
ir Rússaveldi laust fyrir 'aldamót-1
in 1800, en að styrjöldinni lokinni.
viðurkendu Bandamenn Georgíu
sem frjálst og sjálfstætt lýðveldi.
Georgía er afargamalt menning-
arland, frjósamt og auðugt að
málmum.
j Rússneskir kommúnistar sáðu
, illgresi sínu þar og árið 1921
rjeðust Rússar á þá og bældu land-
ið undir sig. íbúamir börðust
djarflega á móti þeim en megn-
uðu einskis. Stjórnin, sem var
social-demokratisk, varð að yfir-
! gefa höfuðborgina, Triflis, og
fliiði sikömmu síðar af landi burt.
! Eins og kunnugt er mótmæltu
socialdemokratar í Evrópu þessu
hermdarverki. Bolshevikar dauf-
heyrust og hafa síðan farið sínu
fram, ltúgað og undirokað þjóð-
ina með svívirðilegu ofbeldi eins
og þeirra er von og vísa þar sem
blóðugar jámklær þeirra ná föst-
um tökum að bæla. frelsishreyfing-
una niður.
-Nú vill svo vel til, að Alþjóða-
bandalagið heldur fund í Genf
þessa dagana og það verður sjálf-
sagt gerð tilraun til þess að miðla
málum.
í Daufheyrist Bolshevikar — við
góðu er ekki að búast af þeirn —
er Georgía sennilega dauðadæmd.
Rússar eru ekki í Alþjóðabanda-
laginu og hafa því enga skyldu
til að hlýðnast boðum þess eða
, beiðni. — Siðferðislegar skyldur
1 þekkja Bolshevikar ekki og mann-
rjettndi eru þeim framandi hug-
tak. T.
-o-
irlitsmaður sá frá Löggildingar-
stofunni, sem var á Akureyri í
sumar um sama leyti og jeg, hafi'
ekki skoðað vogir þær í Krossa-
nesi, sem jeg nefndi í viðtalinu
og sje því óreynt hvort hann hefði
getað sett þær rjett saman. Por-
stöðumaðurinn kveðst hafa lagt
fyrir eftirlitsmanninn að skifta
sjer ekki af vogum þessum, þar
sem þæ-r væru fluttar inn án leyf-
is, en hinsvegar kveðst hann ekki
hafa fundið ástæðu til að kæra
framkvæmdarstjórann fyrir þenna
imifhitning, þar sem hann gat
ekki notað vogirnar í sumar án
aðstoðar Löggildingarstofunnar,
í
og hún á lögum samkvæmt að
leggjast niður frá nýári næstkom-
# *
andi.
pegar „fsafold" átti tal við
mig, var mjer með öllu ókunnugt
um, að vogimar væru flutt.ar inn
án leyfis.
Reykjavík, 20. sept. 1924.
Magnús Guðmundsson.
árinu 1921. Árið 1922 voru 340 hafa tveir kennarar verið settir við
umsækjendur um ríkissjóðsstyrk skólaun, þau ASalsteinn Eiríksson og
úrskurðaðir styrkhæfir til dvalar un"frú Kristín porvaldsdóttir. Er«
fastir kennarar nú 38 og skólasb5,let
börn um 1300 að töln .
Flutningur þingstaðar. Samkvænsr.
leyfi stjórnarráðsins verður þingstað-
ur Fellahrepps í Norður-Múlasýsla:
Ríkisstjórnin hefir fengið björg- fluttur frá Meðalnesi að Birnufelli.
unarskipið pór til að annast Skólagjöld hafa nú verið ákveðbi
strandvarnir 1 x/2 mánuði lengur 130 krónur fyrir hvem nemanda viS
en upprunalega var um sam'ð eða, Mentaskólann í Reykjavík, Gagnfræða-
til loka október. Pór skipið vestur shólann á Akureyri, Kennaraskólann.
á heilsuhæli, árið 1923 370 og það
sem af er þessu ári 286, eða alls j
996 sjúklingar síðan lögin gengu!
í gildi.
Leidrjetting.
j í sambandi við viðtal það við
mig, sem jþirtist hjer í blaðinu
I núna, vil jeg láta þess getið, að
forstöðumaður Löggildingarstof-
unnar hefir nú tjáð mjer, að eft-
Heilbrigðisfrjettir.
Mænusóttin. Vikuna 14. til 20.
sept. hafa engir nýir sjúklingar
bæst við neinstaðar á landinu, svo
kunnugt sje.
Mislingax: 28 nýir sjúklingar í
Reykjavík. Engin dauðsföll.
í gærkvöldi.
Akureyri, 19 .sept. PB
Hjer er mesta kuldatíð og
mjög orðið vetrarlegt.Afli er tölu-
verður af síld en eingöngu í rek-
net. Eru það smærri bátamir er
þá veiði stuuda en aðrir eru
hættir.
Stýrimannaskólann og Vjelstjóraskð]-
ann. FB.
Grunsamlegt skip hefir sjest fyrir ’
stuttu suður hjá Grindavík. Æth,
menn að þar sjeu þýskir vínsmyglar-
ar á ferðinni. Hefir einn maður af:
því komið til Hafuarfjarðar, og var
settur þar í sóttkví, vegna þess, að
engin læknisskoðun hafði farið fram
á honum þar syðra. Skipið mun hafs
.' farið eitthvað út á rúmsjó.
Seyðisfirði, 19. sept.
Einar Jónsson hreppstjóri
Nesi í Norðfirði, audaðast í morg-' Símskeytagjöldin lækka. Landssíma-
un. Varð hann bráðkvaddur. stjórinn hefir tilkynt, að símskeyta-
Piskafli er áframhaldandi góður ?íöld tn útlanda og loftskeytagjaldið
á mótorbáta og árabáta. Hefir að mun tra 1- n- m- teljs.
aldrei í manna minnum verið jafn
góður afli á árabáta og í sumar.
Stafar lækkunin »f hækkun ísl. krón-
unnar. 10 orða sbeyti til Danmerkmr
og Englands kostar nú kr. 7.05, læki-
Mannalát. Stefán Pálssou skip-1 ar niðnr 1 6-15; tu NoreSs b-
(stjóri, tengdafaðir Áraa heitins niður í kr. 7.30 o. s. frv.
, Upptök eldsins á Hverfisgötu 96,
þar sem húsið brann síðast, vorv
þau, að Ólafur L. Fjeldsted* hafðii
fehgið 4 lítra af „pólitúr" til þess *f-
vinna úr honum vínanda, og bafi
hann Guðmund Guðmundsson að vinm
Byron, andaðist í Vestmannaeyj-
um þ. 25. þ. m.
FjaJlabaksvegur hinn nyrsti, eða
leiðin frá Galtalæk á Landi anstur
í Skaftártungu, norðan Torfajökuls,
Baruaveiki: 5 sjúkir í Reykja- hefir verið varðaður upp í sumar. Er^það verk. En svo illa var frá suð»-
vík. Anuars má heita gott heilsu- Það vei farið, að þeim er haldið við áhöldunum gengið, að kvikuaði í öll»
far í bænum; engin taugaveiki,' tiabavegunum, en þessi leið, nyrsti | saman, og laust eldi um alt húsi?
engin skarlatssótt.
G. B,
Frjettir.
fjallabaksvegur, er einhver fegursta, strax. Sakamál verður höfðað geg*
og stórfenglegasta fjallaleiðin, og Guðmundi, en gegn Ólafi verður
ættn férðamenn að nota hann meir' höfðað mál fyrir brot á áfengislögnn-
en gert hefir verið.
Sýning á ostum og smjöri hjelt
Búnaðarfjelag íslands nýlega í húsi
A, „ T- ■ . , ~ , tt-i - fjelagsins hjer í bænum. — Sóttu
Olafur Kjartansson fra Vik í . , . .. „ * ,
, . margir symnguna. — Sannfærðust
Myrdal, hcfir venð seUur kennan,^ flj6tlega nm það; að óþarfi
er að leita til útlanda eftir mjólkur-
við alþýðuskólann á Eiðum.
Samkvæmt auglýsingu stjórnar-
ráðsins 17. þessa mánaðar, verður
framvegis greiddur kostnaðurinn
afurðum að því Ieyti, að hið innlenda
stendur hinu erlenda á sporði hvað
gæðin snertir. Er þetta fyrsta sýning
við Ijóslækningar styrkhæfra sem haldin hefir verið hjer á inn-
sjúklinga á ljóslækningastofum.
Mun þar með slegið föstu, að rík-
issjóður greiði slíkan kostnað að
lendum ostum.
Frá Stjórnarráðinu: Halldór Kyljan
, , Á baxness rithöfundur, hefir fengið leyfi
ollu leyti, en aður mun hanu hafa ... * ,,, ~ ,
til að ganga undrr stndentspróf í
haust.
Guðni læknir Hjörleifeson hefir
verið skipaður hjeraðslæknir í Hróars-
tunguhjeraði.
Barnaskóli Reykjavíkur. Nýlega
verið greiddur að 3/5 úr ríkis-
sjóði en að 2/5 af hlutaðeigandi
dvalarhjeraði sjúklinganna.
Berklavamalögin komu eins og
kunnugt er til framk\ræmda seint á
lögin, og af því að kaupfjelögin hærra pr. kílóið, og t. d. síðast-
gefi altaf sanuvirði fyrir hana, liðið ár var I. og n. fl., 20 aurum
Rljóti kaupmenn að yfirborga, hærra kg. hjá kaupmönnum.
þegar hún er hærri hjá þeim pá koma höf. að smjörsölunni
(kaupm.) Brjefið segir því: „En og hrósa mjög kaupfjelaginu fyr-
getur þá verið önnur ástæða til ir hvað það hafi selt vel smjörið
yfirhorgimar kaupmanna on sú,-og greitt mikið til viðskiftamanna
•að ná augnablikshylli bænda og sinna. Mun jeg þó hafa greitt
t^ela þá til viðskifta við sig með hærra fyrir kg. s.l. ár.
'úsönmi yfirvarpi (?) En slíkt Selskinn og lamhskinn eru næst
gæti heiðarlegur kaupfjelagsskap- tilfærð, og segja höf. að kaup-
ur aldrei látið sig henda.“ petta fjelagið hafi mjög hækkað verð
«r auðvitað ekki svaravert. En þeirra undanfarin ár (á heims-
ihelst lítur út fyrir að höf. brjefs- markaðinum (í).Aflið af skinnum
ins hafi enga þekkingu á því, að sýsluhúa hafi því árið 1922 verið
verð ullarinuar, eins og annarar selt í kaupfjelaginu, og það ár
vöru, er oft breytingum háð á hafi verðið verið 2 krónum hærra
heimsmarkaðinum, og enginn selj- stykkið en hjá kaupmönnum, en
andi getur vitað með vissu hve- næsta ár hafi þeir (kaupm.) gefið
Qær best er að selja, og hveíjum. hærra fyrir þau en kaupfjclagið
Jeg hefi aldrei greitt meir en „af einhverri ástæðu.“ Rað er
aaxmvirði fyrir ull, og muu svo vandi að versla hjer á þessum
gera meðan jeg versla og tek ull tímum. Ef kaupmenn greiða hærra
iaeð óákveðnu verði, án tillits til fyrir innlendar afurðir en kaup-
Þess hvað fkaupfjelagið kann afe fjelagið, þá eru þeir skammaðir
‘geta geitt; þannig munu kaup- og sagt að þeir „yfirborgi,“ en
^nenn hjer hafa greitt 1 krónu gefi þeir lægra verð fyrir eru þeir
tim. En báðum hefir þeim verið slept
úr varðhaldi.
Stjórnarbót, heitir bók ein, aem.
kemnr út næstn daga eftir Guðmnnd'
Finiibogason. Fjallar hún um gall-
ana á núverandi stjórnarfyrirkomn-
lagi og nppástnngnr nm endurbætni'
á því. Yæntanlega vekur bók þeaæ
mikla athygli.
-------o-------
/ sfgffingi.
Urgur til dónwmálaráðherrans «r
nm þessar mnndir allmikill £ Alþýðn-
blaðinu og bændaútgáfunni, Tímannm.
Paglega fyllir Alþbl. dálka sína meíS
skömmum tU ráðherrans og Timinn
ilepur skammirnar upp, alveg á same.
hátt, og hann gerði með árásirnar 6
líka víttir fyrir of litla greiðslu.
Og hvenær yrði sá meðalvegur
fundinu að höf. gætu unt knuii-
mönnum sannmælis?
pessu næst koma kálfskiun og
folaldaskinn. Flest er nú til tínt.
En þeim láist að geta um eina
tegund afurða, saltfiskinn, eða
hvað feugu bændur mikið verð
fyrir hann, þegar mest fisbaðist
hjerna um árið? Höf. hafa alveg
gleymt þessu.
Höf brjefsrns koma aftur að
verðlagi á erlendu vörunni, og
segja erfitt að gera samanburð,
nema með löngum tíma og fyrir-
höfn, en segjast láta nægja að
gera samanburð fyrir árið í fyrra
á tveimur matvörutegundum,
hveiti og rúgmjöli; en af því að
kaupfjelagið hafi greitt 6% versl-
unararð það árið, komast þeir að
þeirri merkilegu niðurstöðu, að
hið raunverulega útsöluverð kaup-
fjelagsins hljóti að vera 6% lægra,
sem er bæði rangt og villandi.
pá geta höf. brjefsins um haust-
vörur kaupmanna síðastl. ár, og
víta það mjög, að kanpmenn seldu
þær lægra en vorvörarnar, og
segja: „Er erfitt að gera sjer
grein fyrir því, að slákt verðlag
hafi verið bvgt á heilbrigðum
grundvelli, þegar 'það er borið
saman við vorverðið“. Nú vita
allir kaupsýslumenn það, og þeir
sem annars fylgjast með verðlag-
inu, að matvörur lælkkuðu frá
vori til hausts síðastl. ár. Höf.
segja, að þessar haustvörur hafi
verið lagðar upp í Reykjavík, og
því hlotið að verða dýrari. petta
ei rangt. Jeg f jekk vöruslatta eft-
ir vorkauptíð með Gullfossi
hingað beina leið, og um haustið
fjekk jeg vörnrtil Vestmannaeyja,
sem fluttar voru hingað að mestu
með kjötbátum, kostnaðarlítið. —
Höf. er merkilega skrafdrjúgt um
þessar haustvörur, og tilfæra eink
um að þær hafi komið fyrir al-
þingiskosningamar, > og verður
helst að rfkilja umsögn brjefsins
svo, að þetta hafi verið kosninga-
beita . Formaður kaupfjelagsins
ætti að muna eftir því næst þegar
hann býður sig fram, að láta kaup-
fjelagið selja ódýrt.
pá segja höf. að hestbnrður aí
sykri sje þetta ár 30 kr. dýrari
hjá kaupm. en kaupfjelaginu, sem
er algerlega rangt. En eigi hM.
við það, að síðastl. vor, 8. mai,
fjekk jeg og kaupmenn hjer syi-
ur, ásamt öðrum vörum, með segl-
skipi hingað, sem keyptur vaj
inn í aprílmánuði; en eins og
kunnugt er. stóð syflinr mjög hátt
þá, en fór mjög lækkandi úr því;
en er hingað bárust fregnir nm
þá miklu lækkun, var sykurverðið
fært niður hjer fyrir vorkanptíð-
ina. En þó að einhver vara sje
þannig dýrari á einum tíma en,
öðrum, eins og hjer átti sjer stað,
er það eðlilegt verð og ekki hægt
að nota til samanburðar. Kaupf je-
lagið fjekk sínar vörur, þar á
meðal sykur, um eða eftir miðjan
júní hingað, þegar sykurverðið
var mjög lælkkað.