Ísafold - 07.11.1924, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.11.1924, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jód Kjartansson Valtýr Stefánsson. Simi 498. Auglýsingasimi 700. AFOLD Verð 8 kr. nm ári5 ókr.frá apr.sl til næstu áramóta. — Gjaldóagi þessa árs er 31. des. n. k. Afgreið8la og innheimta i Austur- stræti ö — Sími 500. DAGBLAÐ MORGUNBLAÐIÐ. 49. árg. 33. tbi. Föstudaginn 7. nóvamber 1924. ísafoldarprentsmiSna hJ. Kjöftollsmállð. Eftir Kristján Bergsson. Hr. alþingismaður Jónas Jóns- son frá Hrifln, sem í sranar ihef:r dvalið all-lengi í Noregi, og er n.ú nýkomino heim, hefir í tveim síðustu töhibl. Tímans ritað all- langt mál, sem hann kallar ,.Sögu kjöttollsmálsins“. II ve löng sú saga ætlar að verða, er ekki auðið að segja, því enn má ekki endann greina, en svo m:klu rugli er þarna hrúgað saman, að ekki má láta óátalið, því þeir menn geta verið til, sem svo væru auðtrúa, að þeir tækju þessi skrif alþingis- mannsíns sem sanníeilka, í alvöru skrifaðan. Ýmsum getum er að því ieitt, l'.jer sunnanlands, hver tilgangur inn eigi að vera með þessum skrifum, og eru ekki allfá'í, sem setja þau í samband við svo kiéll- uð Krossanesmál, <-g ætla, að þau sjeu látin á ,;þrykk út ga:nga.“' til að draga athygli manna frá þeim. Hafi J. J. gengið þar fram fyri'r skjöldu núverandi stjórnar, en al- ment held jeg, að aliþingismann- innm sjo ekki trúað til, að sýna ,svo mikla fórnfýsi eða mannkær- leika. Annars munu flestir vilja sotja þessi skrif J. J. í samband við mngetna Noregsför hans, og ætla að sjálfstæðistilfinning lians hafi dkki þolað Ihina vinsamlegn gest- risni frændþjóðarinnar, að m’nsta kosti ekki þegar hún var fram- reidd í veislusölum stjórnmála- og peningamamnanna. og að lir. alþing ismaður J. J. sje ,,snobbaður“. eins og svo mörgum hættir v'ð, sem alast upp í basli og íátæjit. en komast svo „óforþjent“ til auðs og metorða. pað styrkir mikið þessa skoð- un, að rjett um sama leyti gerast norskir útgerðarmenn svo fre'kir. að lialda fjölmenna fundi. til að raótmæla þeim lögum, sem íslend- ingar hafa sett, um sínar eigin fiskiveiðar, og krefjast þess, að þeim sje breytt sjer í vil. pað liefði mátt búast við, að slík frekja og lijer um ræðiv,'hefði orðið þess valdandi, að allir ís- leudiugar, og allir stjórnmála- flokkar, hve sundurlvndir sem þeir annars eru, ihefðu þarna get- að orðið sammála um að mótmæla. Ilefðu nú Islendingar fengið tæk’- færið, sem svo lengi hefir vantað, til að standa saman sem einn maður, móti yfirgnngi útlendrar þ.ióðar. En því er ekki að fagna. Nú rífa.st flokkarnir um það. hvorum ber:, heiðurinn . fyrir að ba'fa gert umrædda samninga. sem Tíminn segir að sjeu engir samn- ingar, iheldur samkomulag. enda virðast sumir Norðmenin 'líta þann- ig á samninginn. Að minsta kosti sagði Holmboe ríki.sráð, í norska Stórþ. í sumar: „Yiðgetum hvenær sem vera s'kal hækkað kjöttollinn aftur, án þess að brjóta no'kkurn samning.“ Kalla nú flokkarnir eða foringjarnir hvorir aðra land- ráðamenn á víxl (Vörður 42. tbl.), íyrir að liafa lagt á móti samn- ingnum. Fr*á Svaibarði. Skal je g ekki blanda m.jer 1 í þennan landráðaáburð. flokk- aniia, um það geta þeir sjálfir ” - Uitist, en ' ræri það eitthvf ið, sem girti þessu göfuga nafni kallast, þá væri það, að afsala arfgengum rjottindum landsmanna, í hendur annari þjóð, hvort heldur það er gert í ímynduðu eiginhagsmuná- skyni flokksofstækis eða af ’iatri og öfund, til þess að aðrir, lil rjcttindanna bornir, fái ekl'i not- ’ð þeirra. , pað er upphaf‘þessa máls“, sefi-ir Jónas, „að fáeinir menn, spm stunda síldveiðar nvrðra á sumr- in. þar á meðal Ásgeir Pjeforss.m 'Kveldúlfsfeðgar o. fl., vildn n.<‘ð löggjöf útiloká norska keppi- nauta frá ve’ðum hjer við land“. parna reynir Jónas að láta líta svo út, sem hjer sje aðeins um mjög fáa menn að ræða, sem hafa .bag af íögum þessnm (Fiskiveiða- lögunum), og sjeu það • belst stérkustu og best stæðustu síldarútflytjendurnir. Eu hjer hlýtur Jónas ;ið vita betur. Lögin eru aðallega til verndar fyrir sniærri' framleiðendurna, þá. sem veiða síldina og selja bana nýja, ósaltáða til annara. Asgeiri og Kveldúlfi er sama ihvar þeir geta fengið síld'ina ódýrastá: þar kaupa þeir hana, en útlendu skip- in set.ja n’ðnr verðið fyrir þeim iimlendu. pó þeir Kveldúlfur og Ásgeir. eigi nokkur skip. þá er síldarverkuniin og síldar- kaupin þó aðalatriðið fyrir þá, þó að það’hafi ekki nltaf gefið þann arð, sem æskilegt vær;. Fiskiveiðalögin frá 10. .júní 1922 eru því aðallega s.jálfsvörn fyrir smærri framleiðendurna, sem liafa ekki tækifæri t'I, að „spekú- lera“ með framleiðslu sína. En við ver.ðum að viðurkenna, að við . erum varla samkeppnisfærir <ið Norðmenn. sern haf'a hentugri skip, sem sjerstaklega eru bygð t i síldveiða, og stunda þær nlt árið; en hjá okkur er síldveiðin að miklii le.yt.i aukaveiði, aðeins stunduð lítinn tíma ársins, ocr þarf því árlega að kosta mi'klu til, að breyta útbúnaði skipanna fyr ir síldveiðina. Ank þess eru skip- i’n ekki eins vel löguð til síldveið- anna sem skyldi. þar sem bau aðallega eru ætluð fyrir aðra veið: aðferð. en síldveiðin er svo mikill þáttur í iframleiðsln vorri, að við megum ekki við, að missa hana. enda eng’.n ástæða til þess, þó Norðmenai þættnst lrafa lijer sama r.jett og innfæddir raenn. þá er það ekki annað en algeng norsk frekja, sem hr. J. J, befði átt nð le-iðrje’t'ta bg- berida þeim á. meðati hann var gestur þeirra. „Breyting sú, sem ,í vor varð á» með tkjötverslunina, er glæsilegur sigur“, segir Jónas. Fvrir hvern Kolanámur Svalbarðs eru nú Svalbarði- Kolafram-leiðsla þeirra unnar af miklu kappi. Srðastliðið vat- síðastliðið ár 260,000 tonn. ár voru unnin þar 440.000 tonn. i Hingað til lands komu Sval- Norðmenn Irafa þar mest náimn- '• barðskol í fyrsta sinn í ár, og ítiik. enda hafa þe’r nú feugið rcyndust vel. yiðurkendau eignarrjett sinn á er sá sigur? Ekki getur hjer verið að tala um neinn sigur fyrir rsl. baindur, því þeim var boðið að þeim yrði greiddur umræddur tollmismunur, sem er svo hlægi- iega lítill, aðeins um ihálfa miljón kr., að það þarf frekjn til að kalla það ,,hið þýðingarmesta mál, sem iþingið hafði til ‘meðferðar“. Ekki eru öfgarnar! Ekki getur verið að tala hjer uríi sigui' fvrir ísl. sjávarútvegs- riienn, sem sviftir eru framleiðslu- möguleikum að miklum mun, og geng’ð á í'jett þeirra með að stunda atvinnu sína í friði. Nei, það er hið illa upplag og öifutul br. J. J., sem h.jer hefir unnið , glæsilegan sigur-. Hann lief- ir altaf lit’ð öfundarauga til sjáv- arútvegsins, í hvaða rnynd sem 'batin hefir birst, því söknm þröng sýnis og þekkingarslrorts ltefir ihann a-ltaf staðið í iþeirri mein- 'lirgu, að þar væri gróðans að leita, vegna þess. að hann befir veitt því athygli, að þar velta peningar örar; en ekki getað fundið aðra eðlilega orsök. pó merkilegt megi heitá, með jafn gáfaðan mann og hr. J. J., þá hefir bann aldrei got- að sk’lið það, að gróði sjávarút- vegsins væri hagnaður fyrir sveit- irnar, sem selja afnrðir sínar í káupstaðina; en jeg gæti vel trú- að því að margur bóndVin þættist hafa mist mik’ð, ef 'haun misti innanlandsmarkaðinn fýrir vörur sínar. En þó að flokksforinginn Jónas Jónsson sjái ekki þetta, þá eru, sem betur fer, margir af haus floikksmönnum sem sjá þetta. En að öðru levti var það gott, að hr. •1 ,T. kastaði nú loksins grímunni. svo að sjávarútvegvsmenn víðsveg- ar af laudinu geta uú skygnst nið- ur í hans innra manu, með.an hann er í þessum hamsk'ftum. Annars mótmæli jeg því fyrir liönd sjávarútvegsmaima, að bænd- ur þingsins eða foringjar þeirra sjeu að gefa ávísanir á auðsupp- sprottur íslenskrár landhelg: eða rjett lan'dsmanna til að njóta ilrentiar óáreittir. pað er fyrv. ráð- herra Framsóknarflokksins, Kl. Jónsson, sem byrjaði á því bak- tjaldamakki, þó núverandi stjórn bafi ekki kastað liendmni á móti þe’rri hamingjn, að hreiðra urn sig í s'k.jóli þess. Saga fiskiveiðalaganua. pað. er saga þess máls, að stjórn- in lagði frumvarp að lögum þess- mn fyrir þingið 1022. Voru það að mestu mörg gömul lög og til- skipan'r dregin saman í eitt, en áður höfðu þan legið í gleymsku og þeim verið illa framfylgt, enda sumstaðar nokkuð ónákvæm. Var nú á einstaka stað kveðið s'kýrara á eú verið hafði, og var þá' farið eftir gildand’ lögum í Noregi. pví anðvitað var, að lögin myndu. ■helsl raska ró Norðmanna hjer við land. Eu engum gat dottið í hug, að þeir mundu ekki þola að við hefðum sömu lagaákvæði eins og þeir lrafa sjálfir. pað er einkum 3. gr., fyrr’ hlut- inn sem Norðmenn eru gramir yf- ir , en lrann hljóðar þannig: „Erlendir fisk’menn. er r.eka kynmr fiskiveiðar utan land- lie'lgi, mega leita skjóls við strendumar til þess að bjarga sjer undan stormi og óveðri. Annars er bannað útlendingum að haifast v:ð. við land eða á höfn, til þess a.8 reka þaðan fiskiveiðar utan land'helgi". Tilsvarndi gr. nr. 48 í norskum lögum hljóðar þannig: .Erlendir fiskveiðamenn, sem fislkve’lðar kunna að stnnda ut- an landhelgi, geta leitað skjóls við strendurnar, til að bjarga sjer í storaii og óveðri. Annars er erlendum fiskveiðamönuum bannað að hafast við við land eða á höfnum, til þess að stimda þaðan fiskveiðar utan land- lielgi“. pað er von, 'þótt Norðmenn ham- ist! En auðvitað nota þeir tæki- færið, þegar menn eru til hjer á landi, sem fást til að reka erindi þeirra, sem reyna að villa mönn- um sýn, og telja landsmönnum sín- uan trú um, að eins ströng ákvæði eins og sjen í okkar lögum, finnist ekki annarswtaðar. Að vísu gilda þessi lög ekki fyr- ir allan Noreg; en þau g ilda fyrir það svæði af landinu, sem líkust hafa skilyrði og hjer eru, og ein- mitt fyrir þann hluta landsius, sem verður fyrir ágangi útlendinga. En að Haivr sigla með afla sinn til Oslo, og selja hann þar, er ein- göngu af þeim ástæðum, að Norð- menn þar suðurfrá eru bkki færir um sjálfir að sjá jafnstórum bæ eins og Osló er, fyrir nægum nýj- um fiski. Anuars væru þeir löngu búnir að stöðva þentian innflntn- ir.g Dana á fiski, sem :þó hvergi nærri er eins mikill og Jónas vill vera láta. t sambandi við þessi umrnæli mín tek jeg hjer upp ummæli framkvæmdarstjóra verslunarinn- ar Karl A. Jensen, sem selur mest af þeim nýja fiski, sem Kristjanía notar: ,Væri altaí hægt að útvega nægilegt af kola, væri engiu ástæða til að flytja iim dansban fisk. En meðan að Kristjaníu- búar heimta að fá lifandi þorsk, er erfitt að vera án þessa inn- 'flutnings, þvi þrátt fyrir það, að skip vora fara norður á móts við Haugasund, eftir lifaudi fiski, getum við ekk:i útvegað uægilegt. (Danslk Fiskeritidende nr. 41, 1924). pað er því anðsjeð, að Norð- menn gera það ekki fyrir Dani að kaupa af þeim fisk, heldur af því, að þeir þurfa fiskjarins með. Siima er um ikjötkaupin frá ís- landi. peir kanpa kjöt:»ð auðvitað af því. að þeim líkar það vel, og af því, að þeir hafa þess þörf. Og innflutningstollmn greiða þeir þess vegna mest sjálfir; því svo niun oftast verða reyndin á, a8 tollhækkanir koma aðallega fratm á neytendunum, nema um sjer- stakan ,,hefndartoll“ sje að ræða; auðv’tað kaílar hr. Jónas hanu því nafni, en ekki er hann altaí hefnd fyrir sama afbrotið. Fyrst átti kjöttollurinn að verá hefnd í okkar igarð fyrir, hve auð- sveipnir við vorum í Spánarsamu- ingunum. pað er alveg sjerstök umihyggja sean Norðmenu bera

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.