Ísafold - 07.11.1924, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.11.1924, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD J>ess eru fj’irir fiendi, svo sem í nýlendum Bndliinds og Frakk- iands. Árangurinn hefir þegar '«rðið mikill, en þó engan veginn svo mikiil, að lianu hafi Ijett af íuönnum áhyggjum, vegna fyrir- :sijáanlegs uHarskorts í framtíðinni. Smyglaramálið. Málið upplýsist. 'Varðbáturinn ,Trausti‘ hafði sam- ' band við smyglarana og flutti ' nokkuð af áfenginu á land. ! Áfengið var grafið í jörð suður í Sandgerði. ’Viðtal við Jóhannes Jóhannesson, bæjarfógeta. i . en kvaðst engar upplýsingar geta gefið um það, hver liefði átt að fá farminn, því Kattrup, sá sem nú var sigldur, iiefði liaft öll umráð yfir áfenginu. Skipstjórinn neitaði harðlega að hann hefði ætlað að setja áfengið hjer á land, og kvaðst al- drei hafa farið inn fyrir landlielgis línuna. með áfengið. Og hann kvaðst (íafa kastað því öllu fyrir borð utan lándhelgis —- að undanskildu því sem hann notaði handa skipshöfn- inni og hann gaf lögreglunni upp þegar hann kom hingað. — Hann neitaði ákveðið að hafa haft sam band við land, að öðru leyti en því, að Kattrup fór á land í Grindavífc, og liann neitaði einnig að hafa haft i. Pað mun áreiðanlega vekja al- ^enna ánægju landsmanna, þegar það frjett'st, að nú liefir það beppnast, að fá upplýst smyglun- ;armál það, sem hefir verið undir ^annsókn síðasta mánuðinn. Ekki ''síður mun þetta vekja ánægju ■taanua, þar sem ýmsar jgögur, og þær ekki smávægilegar, hafa geng- 10 fjöllunum hærra um þetta mál. En nú er málið upplýst. í rjett- *®um ó. þ. m. heppnaðist bæjar- fögeta, Jóh. Jóhannessyni, að gre ða það úr þessu flókna análi, ^ð telja má, að það sje upplýst -íneð öilu, og aðeins eftir að íengja hina ýmsu þræði saman, og Slðan að kveða upp dóm yfir þeim seku. — „ísafold'* hitti bæjar- ‘fögetonn að máli m'ðvikudagskv., óskaði honum til hamingju með ^gurinn, og fjekk ým.sar upplýs- 111 gar um gang málsins. I Tildrögin Voru þau, að hinn 24. september "sast skip fvrir utan Grindavík, og þuma nokkrir menn á smábát þar "ú land. Einn maðurinn. Fr. Katt- rup að nafni, varð eftir í landi 'ug kom til Hafnarfjarðar, en var þur settur í sóttkví, vegna þess, að þeh- höfðu brotið sóttvarnar- higiu, nieð því að hafa samband v'ð land, án þess að læknir leyfði. S'at maðurinn 14 daga í sóttkví. Ferð skips ns og mannanna þötti strax grunsamleg, og var rarðskipig Fjdla fengið til þess 'að leita að skipinu, en það fanst *ekki. Pegar Kattrup var laus úr sótt- ^rínni var hann vfirheyrður, og sagðist honum svo frá, að skipið Vlí?ri með skófatnað til náfngreinds ■•nanns hjer, en hann (Kattrup) ^befði lagt út nokkurt fje fyrir íarminn, og þess vegna kæmi liann ,löeð sk'pinu hingað, til þess að bf,fa hönd í bagga með farminum. Finnig sagði Kattmp að áfengi befði verið í skipinu, en honum befði verið það með öllu óviðkom- and '. Fór Kattrup síðan utan með ^lerkur 8. okt. ^öiyglaraskipið kemur til Reykja víkur. Pann 12. okt. kemur sjálft tsmygiaraSkipið hingað inn á höfn. ■®r það þýskt vjelskip, um 50 tonn stærð, og .hjet „Marian“. Lög- Veolan setti strax vörð í skipið, rjettarrannsókn hefst daginn 13- okt. R j ettarrannsóknin. j, ‘^bipstjórinn játaði, að hann efði verið með á'fengi í skipinu, samband við nokkurt skip. Þetta sama báru aðrir skipsmenn. Fyrstu yfirheyrslunni lauk svo, eins og kunnugt er, aö skipstjóri og 2 menn aðrir voru settir í gæslu- varðliald. Rannsókn Páls Halldórssona' skólastjóra. Engin breyting varð á framburði skipstjóra nje skipverja fyrsta liálf- an mánuðinn. Bæjarfógeti fjekk Pál Halldórsson skólastjóra til þess að rannsaka bækur skipsins, sjer- staklega að atliuga, hvort af þeim væri ekki liægt að sanna, að skipið heföi komið inn í landhelgina, eða haft samband við land eða skip. Viö þessa rannsókn kom í ljós, að við 0. október var skráð, að þeir liefðu tekið steinolíutuunu um liorð. Ennfremur gat P. H. sannað, að skipað hefði verið 4 sinnum fyrir innan landhelgislínuna. Nafnlausi báturinn. Xú gat skipstjóri ekki neitað sinni eigin bókfærslu, og hann játaði það rjett vera, sem P. H. fann við rann- sóknir sínar. Að morgni þess 9. okt. hafði mótorbátur komið xit að skipi þeirra. Var neglt striga fyrir nafn og númer bátsins. Þrír menn voru um borð í bátnum. „Við nefnum engin nöfn,“ sögðu komumenn, „og eltki heldur hvaðan viö komum. Við eigum að sækja af farminiun.“ Skipstjóri spurði konm menn, hvort þeir hefðu peninga, og sögðu þeir það ekki vera. Iljelt skipst.jóri að báturinn væri sendur frá Kattrup, því liann bjóst altaf viö að fá einhver skeyti frá honum. Og þar sem þeir voru illa lialdnir um borð, vantaði vatn og x istir, skip þeirra á óstandi, svo þeir þurftu nauðsynlega að leita til lands, ákvaö skipstjórinn að taka siigu komumanna triianlega, og ljet þá fá af farminum. Þeir fengu í mesta lagi, að sögn skipstjóra, 100 dunka af spítitus og 46 kassa af öðru áfengi. j Afganginum af farminum kvaðst skipstjóri hafa látið kasta. fyrir borð á laugardagskvöldiö, áður en hann leitaði hafnar. Og <‘ins og kunnugt er, liefir áfengi fengist í vörpur hjá togurunum, og einnig rekið nokkuð. Hver var báturinn? Xú var aðalatriöið að finna bát- inn, sem hafði samband við smygl- araskipið. Var þaö eins og gefur að skilja erfitt, þtú enginn þráður var til þess að fara eftir. Ýmsir bátar, er til orða gátu komið, voru rann- sakaðir, en árangurinn varö enginn. Varðbáturinn „Trausti“. Þá fjekk bæjarfógeti A-jelbátinn „Trausta“ grunaðan, en sá bátur hefir haft á hendi strandgæslu hjer suður með sjó. Bæjarfógeti fjekk stjórnarráðiö til þess að láta rann- i i saka þenna bát, hvort hann hefði • . i verið úti á sjó þennan dag, og ef( svo reyndist, þá, bvort eigi sæjust merki þess, aö neglt, liefði verið yfirj nafn og númer bátsins. Við rann- j sóknina, sem lögregla Reykjavíkur var viðstödd, kom í ]jós, að bátur- inn liaföi verið úti á sjó þenna. dag, og sáust greinileg naglaför við nafn bátsins og núrner. ,,Trausti“ kemur hijigað. ö.þ.m. kom m.b. ,Trusti‘ hingað.'' Skipstjórinn Ingimundur Nóvember Jónsson var kallaður fyrir rjett, og hann játaði að hafa liaft samband A'ið smyglarskipið, og fengið áfengi hjá því, eins og skipstjóri smyglara- skipsms hafði skýrt frá. Áfengið í Sandgerði. Áfengið kvaöst Ingimundur liafa sett á land í Sandgerði, og þar liafa grafið sumt af því niður í jörðu, en sumt sett í heyhlöðu þar syðra. Hann lcvaðst engan dropa hafa lát- ið af áfenginu og ekki neitt neins af því sjálfur. Ferðin til Sandgerðis. I fvrradag var sent suður í Sandgerði til þess að leita að áfenginu og flytja það til Rvíkur. Lagt var af stað hjeðan kl. 3y2 í 2 bifreiðum, og voru 2 lögreglu- þjónar með, og einnig formaður- inn á mótorbátnum ,,Trausta“, Ingimundur Nóvember Jónsson. Átti hann að vísa á, hvar áfeng- ið væri geymt- Ferðin suðUr til Sandgerðis gekk vel, komu þangað kl. 7y2. í heyhlöðunni að Krókskoti. Formaðurinn af mb. ,Trausta‘. Ingimundur Nóvember Jónsson, var aðal'leiðsögumiaðurinn þegar suður í Sandgerði var komið. Hann vísaði þeim fyrst leiðina að smábýli rjett hjá þorpinu í Sand- gerði, er Krókskot heitir. Gengu þeir, annar lögregluþjónninn og rngim. X'óvember, heim að bæn- um og höfðu tal af húsbóndanum. Berent Magnússyni. Komu þeir að vörmu spori aftui*, og var þá húsbóndinn með þeim. Gengu þeir þá að lieyhlöðu, sem er þar hjá bænum, og sagði þá fomiaðurinn af „Trausta“ að þarna væri sumt af áfenginu, og benti lögreglu- þjónunum inn í heyhlöðuna. XTú byrjaði erfið vinna. pc'r grófu og grófu niður í hevstabb- ann, og loks komust þeir niður á strigapoka, fulla af áfengisflösk- um. 18 pokar fullir komu upp úr þeirri gryfjunni. Enn var hald’ð áfram leitinni í heystabbanum, á öðrum stað, og fundust þar 23 spíritusbrúsar, all- ir fullir. Var ennþá leitað nokkuð, en meira fanst ekiki, enda stað- hæfði Ingimundur Nóvember, að meira væri ekki að hafa þarna- Voru sekkirn’r og brúsarnir þá flat.tir í bifreiðarnar, og mun bóndanum í Krókskoti Ihafa, fund- ist minka forðinn í 063411000 sinni. f leijkhúsinu í Sandgerði. pá var lialdið af stað í næsta felustað, alt vuidir góðri leiðsöigu 'jformiannsiins af 1 „Tra.usta“, og var aðgangurinn að því fylgsni euganveginn greiðfærari en sá fyrri, niður í hejrstabbann í hlöð- unni í Krókskoti. peir suður í Sandgerði eru að siunu leyt' á undan Reykvíking- mn. jpeir eiga leikhús þar syðra, og þangað inn bauð formaðurinu af „Trausta“ lögregluþjónunura næst. Leiksviðið notaði Helgi Guð- múndsson kaupm. í Sandgerði fyrir geymslu, og und’r leiksviðs- gólfinu voru 23 spíritusbrúsar grafnir í sand. Hafði verið erfitt verk mjög að koma brúsunum þarna niður. peir voru síðan allir teknir úr fvlgsninu og flntt’r ivt í bifreiðarnar. I Upp í heiði- pá var Ijaldið ) þriðja felustað- bin, og var hann all-langt frá þorpinu, þar uppi í heiði. Voru rekur teknar með, því þar var á- fengið grafið í jörðu. Úr þeim felustað komu 20 spíritusbrúsar. i'oru þeir einnig fluttir í bifreið- arnar, og höfðu þeir þá, að sögn formannsins á „Traust.a“, fengið alt á.fengið. Var þá lia.ldið af stað til Reykjavíkur og komið hingað kt 2y2 í fyrrinótt. Áfengið var alt sett í „steininn“, en lögreglu þjónarnir gengu til hvílu, og þótt- ust gott dagsverk Ihafa unnið- Talning áfengisins. fór fram í gær og reyndist það vera 66 brúsar (10 1.) fullir af spír’tus, og úr pokunum Ikomu: 530 flöskur með koníaki. Rjettarrannsóknin í gær. Hún hjelt áfram, og kom ekkert nýtt fraim í málinu. Skipstjóran- um af smyglaraskipinu og þeim öðrum af því skipi, sem í varð- haldi voru, var öllum slept út. Bíða þeir dóms í rnálinu. Skipinu verður haldið, uns sjeð verður fjTr:r greiðslu væntanlegr- ar sektar og kostnaðar. Varðbáturinn „Trausti“. hefir, eins og skýrt var frá, ann- ast landhelgisgæslu hjer suður með sjó. Báturinn er frá Gerðum. Hann er eign Guðmundar pórðar- sonar í Gerðum, og hefir hann haft öll umráð ,yfir bátnum, ráðið menn á hann o. 's. frv. Fiskibátar, sem stunda veiðar frá stöðvmium við Re.ykjanes, þeir hafa a'llir tekið þátt í greiðslu kosnaðarins þeirra tilfært eins og það var í fyrra og nú. lf 123 1924 aur. aur. Rúgmjöl kg 48 55 Hveiti (besta teg.) kg- 71 82 Smjör (íslenskt) .. .. 463 615 Nýmjólk, lítir 64 65 Kindakjöt nj'tt (dilka- kjöt í 1/1 kropp.) kg. 120 173 Saltfis kur, kg 71 107 Kaffi (óbrent),.. kg. 299 422 Sj'kur (höggvinn.. .. melís) kg 154 147 Aðallega er það innlenda varan sem hefir hækkað í verði að mun. Eina lækkunin er á s.ykr'num. Með tilliti til þessara verðbreyt- inga, haövkar vísitalan úr 78, en svo var hún í fyrra (eða öllu held- ur 178, þegar vísitalan 1914 er reiknuð 100) og upp í 117 (eða 217). SamliTvæmt þessu hækkar dýrtíðaruppbótin úr 52% upp f 78%. Dýrtíðaruppbót re’knast sem fyr ekki af þeim launaupphæðum, sem eru umfram kr. 4500; þannig, að sá maður, sem hefir t- d. 5000 kr. föst laun, fær aðeins dýrtíðar- uppbót af kr. 4500, og lauoin með dýrtíðaruppbót mega ekki vera yfir kr. 9500. Eftir útreikningi fjármálaráðu- ne.ytisins verða launaútgjöld rík- issjóðs í alt nál. 450.000 kr. liærri á næsta. ári en þau eru í ár, vegna þessara 26% hækkunar á dýrtíðar- uppbótinni. Fyrirspurn til Jónasar frá Hriflu. Á síðasta Sambandsfundi, var þjer boðið, a.ð blað þitt yrði styrkt all-ríflega, til þess að flytja fræð- andi greinar urn samvinnumál. pú snerist andvígur gegn fjár-. stjrrk í því skyni, því þjer bauðsk ótakmarkaður styrkur til þess, að senda baendum ókejrpis persónu- legan róg og níð um þá menn, sem þekkja þ:<g best. Ennþá ert þú kostaður af opin- beru fje, til þess að annast svo> nefnda „samvinnu“-fræðslu. Hún við varðbátinn. Einnig.hefir hann er kölluð því nafni enn í dag, þó not’ð styrks úr ríkissjóði, — enjmenn sjeu óðum að kyunast þvf, stjómarráðið hefir engin afskifti hvílíkt rangnefni það er. Nú væri ekki úr vegi, að gefa þjer tækifæri til þess, að skýra frá tveim atriðum, sem vel eiga heima í fræðslu þeirri, er þú þigg- ur laun fyrir. Getur þú sent Morg- unblaðinu svörin, ef þau komast ekki fj-rir í Tímanum, vegna of mikils aðstreymis frá þjer og þínum, af saui‘froðu skammanna. 1. f hvaða löndum Norðurálf- efa samvinnufjelög út stjórnmálablöð, og hver eru nöfn þeirra blaða, sem þú helst hetfir tekið þjer til fyrii-mjTidar í rit- stjóm þinni á „samvrnnu“- blöð- unuim íslensku ? 2. Hvernig er samábyrgð enskax kaupfjelaganna háttað ? Svarir þú ekki) þessum spurn- ingum, verður það ekki lagt út á annan veg, en þann, að þú ein- hverra orsaka vegna, teljir svör- in miður heppileg fyrir þig per- sónulega; því sannar fregnir um þessi mál, hljóta sífelt að vera- málstaðnum til bóta. Spurull. haft. af ráðningu manna á bátinn eða öðru viðvíkjandi rekstri hans. Samkvæmt farmskrá skipsins hafði það meðferðis 1100 dunka (10 lítra) af spíritus og 206 kassa af öðru á- fengi: koníaki, ákavíti, whieky, líkör- um og Rínarvínum. Ennfremur nokk- uð af tóbaki. Sennilegt er að Fr. Kattrup hafi átt áfengið í fjelagi við einhverja í Hamborg. Skipstjórinn af smj-glara- unnar skipinu og þeir aðrir, sem setíir voru j’ va.rðhald, sitja þar ennþá. hækkar úr 52% í 78%. Hagstofan hefir lolkið útreikn- ingi sínum, á verðlagi þeirrar nauðsynjavöru, sem lögð er til grundvallar fjrrir dýrtíðaruppbót- ina, Vörutegundir þær, sem lög um samkvæmt koma hjer til greina, eru hjer taldar, og verð

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.