Ísafold - 07.11.1924, Blaðsíða 4
ÍSAF0LD
1 í Ittingj
sjúkra'hóssin«; gntí örðið htvjarfjo-
lagi Vest-mannaeyja að kostnað-
í nýútkonmu hefti af ,,Óðni,“
er þess getið, að Gísli konsúll
Joimsen, hafi átt frumkvæði þess,
«ð nýtísku spítali yrði reistur í
Vestm.eyjum. Hafi mál það legið
aiðri um hríð, en sje nú vakið
-áð nýju.
Kkkert innlent sjúkrahús er í
Evjuim, en Frakkar eiga þar lítið
sjúkrahús. pó það sje til mikilla
hóta, samanborið við ,að ekkert
væri þar, er það hvergi nærri
fullnægjandi fyr.’r jafn fjölmenn-
an kaupstað og Vestmannaeyjar.
Er það því hið mesta áJhugamál
Eyjamönnum, að annað sjúkra-
hús geti komið þar upp, sem full-
komnast og best úr garði gert.
Verða nú margir Eyjamenn að
fara til Reykjavíkur, er þeir
þurfa sjúkrahúsvist undir læknis-
hendi, sem gætu not:ð laíknis-
hjálpar í Eyjum, ef þar væri
iíéntugt sjúkraíhús. Auk þess ihafa
Byjamenn ekki aðgang að því,
ariema þegar Frakkar þurfa ekki á
því að halda.
„ísafold“ hefir fengið að vita,
á hvern rekspöl mál þetta er kom-
iö, því margir munu vera þeir,
sem hugsa gott til þessara nmbóta
í Eyjum.
Fyrsta byrjun til sjóðsstofnunar
fiflnda sjúkrahúsinu, er sú, að
maður npkkur, Jóhann Austmann
að nafni, arfleiddi væntanlegt
sjúkrahús þar, að öllum eignnm
óínum eftir sinn dag. Var það á 6.
þúsund krónur. Næsti styrkur, er
sjóður þessi fjekk, var frá spar:-
sjóði T’estmannaeyja. pegar spari-
■sjóðurinn var lagður undir útbú
fslandsbanka, var varasjóður hans
um 20 þrisnnd krónur. Var fje
þetta alt ánafnað væntanlegu
sjúkrahúsi, eftir tillögu Gisla, er
var formaður sjóðsins.
T fyrravetur var byrjað á al-
Tuennum samslkotum til þess. —
fttærsta gjöfin, sem sjóðnum hefir
áskotnast síðan, er frá for.stjóra
sambands enskra togaraeigenda,
Mr. Henry Archer (0. B. E.)
P\-rir milllgöngu Gísla Johnsens
hefir hann sent sjóðnum kr. 6250
að gjo'f, frá breskum útgerðarfje-
íögum- Er 'hann maður vinve’ttur
Islendingum, enda. Ihefir hann ver-
ið sæmdur riddarakrossi Fálka-
orðunnar.
þá hefir Sigurður Sigurðsson
lyfsali gefið kr. 500. Auk þessa
hefir sjóðnum áskotnast fje með
ýmsu móti, svo sem fiskgjöfum
sjómanna o. fl. Hefir það komið
til orða, að koma þeirri reglu á í
vetur, að gefa spitalasjóðnum í
hverjum róðri fisk af bát.
Ráðgert er, að hið væntanlega
sjúkrahús, hafi rúm fyrir 20 sjiik-
linga. Með öllum nýtísku útbún-
aði er áætlað að það kosti um
100 þúsund krónur. Gerir Guðjón
Samúelsson hiisagerða rmeistari
uppdrætti og áætlan:r.
Á þessu ári er verslun Gísla J.
Johnsens konsúls 25 ára. Var það
upphaflega hugmynd hans, að
koma því svo f,yrii\ að sjúkra-
'húsið yrði komið upp á þessu ári,
í tilefni af þessu verslunarafmæli.
En vegna ýmiskonar málavafst-
urs, um lóð undir húsið o. fl„ hef-
ir ekki verið Ihægt að koma því
við.
Að sjúkrahúsinu uppkomnu, er
það áform Gísla, að lejtast við,
að koma því svo fyrir, að rekstur
menu byrjuðu í fyrstu með lof-!
orðum um, að kippa mörgu í lag.i
Fiskikaup.
arláusu, og það þó með því móti,|en vonbrigðin hafa dunið yfir
að legukostnaður sjúklinganna hvað eftir annað. Atvinnuleysið
legukostnaður
vfrði eigi meiri en
hann er t. d.‘cykst. verkföll steðja að, hvört afj
Vjer erum kaupendur að fiski fullverkuðum, hálfverkuðum o.%
app úr salti á öllum útskipunarhöfnum í kringum land’ð.
Landakotsspítalanum lijer.
Erl* fregnip.
Kosningasigur íhaldsmanna
á Englandi.
Engin Evrópuþjóðin mun vera
eins gjörhugul og Bretar, eins
lans við 'hugsjónadeknr. 011 saga
þjóðarinnar ber það með sjer, hve
Bretum er sýnt um, að gre’na
varanlegt og raimvcrulegt gildi
frá oftrú
ímvuduð
menn, sem
grundvelli
eru „hug-
hlutanna
gæði.
1 andstöðu við þá
standa heilskygnir á
hins pólitíska lífs.
sjónamenn“ jafnaðarmanna, sem
byggja upp allskonar kenningar,
fagrar álitum, þó þær vanti þanu
lífsþrótt, sem þarf til -þess að
þær komi að notum lijá mann-
fólkinu.
Tvíshifting þjóðanna í stjóru-
máláflokka eftir þessum aðal-
stefnum, verðifr sífelt greini-
legri, og um leið sverfur að miðl
ungsflokkunum, sem ætla sjer að
aka seglum eftir vindi, álíta
þeir geti fengið stuðning
lieggja hauda.
Flokkaskiftíng og stjórnmálaiíf
Breta síðustn missiri er í aðal-'
að
til
dráttum grein’legur vottur þe > a
Eftir síðustu fregnum hafa' ]iermenn 0" verkamenn til ó'hlýðni
öðru. Og þegar þar við bættist, að
fjárlagafrumvarp stjórnarinnar,
scm sýndist fagurt á að líta,
reyndist miður hæfilegt ti(l þess
að trvggja góða afkomn ríkisins,
er til lengdar Ijeti. fór fylgi
stjórnarinnar mjög þverrandi.
Út á við ihefir blásið byr-
legar fvrir Mae Donald. Saittir
Breta og Frakfka í sumar voru
hið mesta fagnaðarefni. Og góðar
undirtektir fjekk Mac Donald, er
hann bar fram tillögur sínar í
Genf. par var hann líka óefað á
rjettari liillu en í stjórnmála-
þ.iarkinu heima í Englandi. Hann
rr betur kominn þar sem mern
hugleiða margskonar framtíðar-
hugmyndir og fyrirkomulag. áður
en reynslan nær til þess að skamta
því líf, sem koma á í verlc.
í Genf stóð Mae Donald
sem friðarboði.
En heima fyrir í Englandi þótt’
sumum hann vera of örlátur á það,
rð gefa jvísanir á veldi o< flota
Breta, ti' þcss að koma friðar-1
hugsjóninni í framkvæmd. pað fer
eng’mn með flotanu upp í Kákasus
fjöll, hvað sem öðru líður. var!
sngt. þegar Bolsar rjeðust á Geor-
gíumenn með venjulegri gnmd
siuni.
pegar Mac Donald kom heirn,
sem einn helsti friðmælandi Alf-J
unnar, kemur upp h:ð alkunua.
Campells-mál. Ritstjóri einn æsir|
GJÖRIÐ OSS THjBOÐ.
Útvegum með stuttum fyrirvara heila kolafarma með lægsta
verði hvert sem er á landinu.
Bræðurnir Proppé
Reykjavik.
\ afalaust hefir það verið hjart-
ans einlægni Oians að komast hjá
öllurn afsk'ftnm af þeim. En —
frammi fyrir þjóðinni stóð hann
sem samningamaðurinn, er ætlað-
ist til, að Bretar tækju upp við-
skifti við Rússa og lánuðu þeim
stórfje. Frammi fyrir þjóð^pni
stóð liann sem hinn auðtrúa mað-
ur, er taldi sendimenn Rússa vera
menn, sem skiftandi væri. við. Á
því hafa jafnaðarmennirnir ensku
fengið að kenna. Ráðstjórnarherr-
arn'r senda Bretum æsingahrjef-
ið, Sem birtist hjér í blaðinu ný-
legá. Og íhaldsmennirnir, sem
'horfast í augn við veruleikann,
framhjá hugsjónadelcri jafnaðar-
manna, vinna glæsilegan kosn-
ingasigur.
Síðustu símfregnir frá Englandi
herma, að ráðunevti Mae Donalds
hafi heðist lausnar.
Stanley Baldwin fyrv. forsætis-
ráðherra hefir verið falið að
mynda stjórn, en eigi hafa enn
borist fregnir um það, hverjir
verði í ráðuneyti hans.
nnyðrslli
Hvifabandsitis.
íhaldsmenn fengið 408 þingsæt5,
eða meiri en % allra þingmanna.
Jafnaðarmenn 151, og frjálslyndir
eina 39. 5 eru taldir utan flokka,
og einn einasti kommúnisti hefir
náð kosningu. Ófrjett er hjer um
11 þingmenn. Eftir síðustu kosn-
ingar höfðu íhaldsmenn 259 þing-
rnenn, jafnaðarmenn 193 og frjáls-
lyndir 158.
í 10 mánnði hefir hin fvrsta
jafnaðarmannastjórn á Englamli
r»g uppreisnar. Málið er tekið fvr-
En þegar á herðir, þá ski])ar
stjóm'n svo fvrir, að alt sje þagg-
að niður.
pá er friðmælandinn Mac Don-
ald genginn að nokkru leyti á
band þeim æstustu, þeim, sem að
sönnu prjed’ka afnám her-
varna. en með það f.vrir augum,
að eiga auðveldara með ;ið ná
völdum með oifbeldk
setið að völdum. Allan þenna
tíma hef:r Mac Donald verið hinn
mesti hrakfallabálkur í inn-
anlandsmálum. Má þar nefna af-;
sk:fti hans af fátækramálum (Po-
plar), atvmnuleysismálum, kola-
námum, þjóðnýtingu o. m. fl. Er
vitanlega þess að gæta, að st.jórn
hans var minnihlutastjórn, sem
varð að fá liðsstvrk annara flokka
til þess að hafa meiri hluta í þing-
inu.
Fyr’r þá aðstöðu sína og fyrir
það, hve Mac Donald oft og ein-
att hefir staðið nálægt frjálslynda
flokknum í málarekstri sínum, þá
hafa hinir róttækari og „rauðleit- ^
ari,“ verkamaunafiokksins, ver-' Myndin er af Campell ritstjóra,
ið allóánægðir með stjórn hans. þar sem hann er að fasta upp
HefAr hann iþví einatt orðið að
Forsetakosningin í Bandaríkjunum
fór fram 4. þ. m. og telja síðnstu
simfregnir það víst, að Goolidge
forset: verði endurkosinn. Tveir
aðrir voru í kjöri. þeir Dawes og
Follette.
Heilbrigðisfrjettir.
V:ikuna 26. okt. til 1. nóvemher
Mænusóttin: 1 nýr sjiiklingur í
Berufjarðaxihjeraði, og annar með
væga mænUsótt í Blönduóshjeraði,
annars ekkert,
Mislingarnir fara geyst vfir í
Eeykjavík. Sá u læknar um 190
nýja sjúklinga. Annars hægfara,
og í mörgum hjeruðum engir misl-
ingar enn.
Barnaveiki: 2 sjúklingar í
Reýkjavík og 2 í Hafnarfirði.
Kvefsótt allmikil í Reykjavík
og nærsveitum.
G. B,
VINNINGAR:
1 nr. 7251. 50 krónur í peningum
2. — 4600. Plett Ikáffistell.
3. —- 5745. Kaffidúkur .
4. - 4990. Dívanpúði.
5. — 327. Sútað sauðskinn.
Munanna sje vitjað til
Bryndísar Einarsdóttur,
Skálholtsstíg 2.
Srúkuð
ísEensk frimerkt
kaupir ætíð hæsta verði.
Helgi Helgason
Óðinsgötu 2.
Notud islensk frimerki
k'áupir undirritaður ætíð hæsta
verði. — Biðjið um verðskrát
BALDVIN PÁLSSON,
Stýrimannaskólanum, Revkjavík.
Pósthólf 454. Sí rnn.: ,Ieestamps.‘
Á næstu bæjum við klofningana, þar
sein báturin ralcst á skerið, voru fáir
eða engir karlruenn heirna. En á
Narfastöðum var heima Arnór Stein-
arson. Mun það honum mest að þakka
að ekki fórust allir mennirnir á
„H<‘gra“. Braust hann frnm að «ker-
inu með tvo drengi með sjer og einrt
fullorðinn mann. Var róður all-lang-
ur og torsóttur, því myrkur var. .
Segja þeir, er a£ bátnum komust, að
ekki hafi mátt seinna vera, að Arn-
ó' kæmi, því þeir voru allir aðfraru ■
konnúr og vonlausir orðnir um hjálp- I
Hafa menn þessir látið svo um mælt,-
f þeim væri þægð í, að ekki lægi i
COMMUNISX
Frjettir.
svnda milli skers og báru.
pegar hann t. d. var nýlega bú-
inn að samþykkja að flotinn
breski yrði ankinn, þvert ofan í
ítrekaðar ás'koranir jáfnaðar-
manna í gagnstæða átt, ranflc hann
í það, öllnm að óvörum í sumar,
að ganga að verslunarsamningun-
um við Rússa. Fvrir tilmadi íhalds-
irianna var fiotinn aukinn, en
Rússásamningnrinn var samþyktur
fjT.:r hina róttækari jafnaðar-
menn.
Undanfama mánuði hefir því sí-
felt dreg:ð að þessum úrslitum,
sem nú eru ktffin orðin. Safnast
þegar saman kemur. Jafnaðar-
nokkur ávörp
Rússlandi. (Sbr
foldar.“)
frá bolsunum í
síðasta blað „tsa-
Friðmælandinn frá Genf er um
leið formælandi friðrofanna —
samningsrofanna og trygðrofanna
rússnesku. pá getur Mae Donald
með öllum sínum hugsjónnm, ekki
lengur haldið nm stjórnvöl hins
hreska heimsveldis. pá er gengið
t I 'kosningá.
Samband Mac Donald við kom-
múnistana mun hafa bakað honum
og flokki hans mest tjón við þess-
ar kosningar. Hann reyndi að
koma. fram sem óháður innlend-
um og erlendum kommúnistum .—
Skip strandar.
Síðastl. sunnudagsnótt stran t
aði á Fljótaf jöru á Meðallandi
norslct gúfuskip.. Skipverjar voru
15, og hjörguðust aillir. Skipið var
að lcoma frá Spáni, en hafði kom-
ið við í Englandi og tekið kola-
farm, IleÚir það „Terne-
skær.4", . Var skip:ð á' vegum
Proppé-bra’ðra’; var bygt 1919,
699 smálestir að stærð. Slcipið
liggur úti í bfímgarð num, hall-
ast að sjó, og or dálítill sjór lcom-
inn í vjelarrúmið. Eru 'líkindi til
að það sölckvi bráðlega.
Slysið á vjelbátnum „,Hegra“. pað
hefir verið sagt frá því allítarlega
hjer í blaðinu, en ekbi verið getið
þeirra, sein að því studdu, að ekki
mistu allrr lífið, serrt á bátnum voru.
þagnargildi drengileg og rösk hjálp'|
Arnórs, og eins hitt, að þeir viljíj
flytja honuni í hevranda hljóði alúð- j
ar þaklrir fvrir hana,
Sparnaðarnefnd. — Samkvæmt j
álvktun frá síðasta þingi, hefir stjórn- ■
in skiipað 5 manna nefnd til þess að j
gera tillögur um sparnað í ríkisrekstri
og einhættaskipun landsins. Nefnd:
þr-ssa skipa hæstarjettardómari Lárus
Tí. ’ Bjarnason, próf. Guðmunduí
jTTannesson, Guðm. Sveinbjörnsson
slcrifstofustjóri, porsteinn porsteiuss'
on hagstofustjóri og Ólafur Brieiör
formaður S. 1. S.
Kvefveiki gengur hjer í bænurr., og\
legst hún mjög þungt á höm. Fá þatý
háan hita með henni. Fnllorðnir hafa
og veikst líka.
Talsíma-sjálfsalar fyrir almeunin?
hafa nú verið settir á þren. stöðum 1
hft'num: í fordyri laudssímastöðvar'
innar, í afgreiðslusal Landsbankau-
og á Bifreiðastöð Reykjavíkdr. Getö
menn símað innanbæjar frá þessuiö
stöðum, og kostar hvert samtal l^j
aura.
Hjónaband. Fyrir stuttu voru
ungfrú Sigrún Björnsdóttir símamíet -
og Eggert Laxdal listmálari.