Ísafold - 19.03.1925, Blaðsíða 1
EITSTJÓRAR:
J6n Kjartansaon.
Valtýr Stefánsson.
Sími 498.
Auglýsingasími
700.
ISAFOLD
Árgangurinn
J kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innheimta
í Austurstræti 5.
Sáni 500.
DAGBLAB MORGUN BLAÐIÐ.
50. árg. 13. tbl.
Fimtudaginn 19. mars 1925.
ísafoldarprentsmiðia h.f.
ÐúnaOarþingið.
Hið 14. búnaðarþing var háð í
Reykjavík 4.—21. febr. s.l. Er það
hið lengsta, sem háð hefir verið,
enda hafði það til meðferðar 61
mál, og er það mikið meira en
nokkru sinni áður.
Form. fjelagsins Guðjón Guð-
laugsson, stýrði funthim þingsins.
Fulltrúar þeir, er sæti áttu á
þinginu voru:
Björn Hallsson, Rangá,
Guðm. porbjarnarson, Hafi,
Halld. Vilhjálmsson, Hvanneyri,
Hallgr. pórarinsson, Eetilsst.,
Jakob Líndal, Lækjamóti,
Kristinn Guðlaugsson, Núpi.
Magnús Friðriksson, Staðarfelli,
Magnús porláksson, Blikast.,
Páll Zóphóníasson, Hólum,
Sigurður Baldvinsson, Kornsá,
Sig. Ein. Hlíðar, Akureyri,
Tryggvi pórhallsson. Laufási.
Mörg þeirra mála, er þingið
fór ineð, eru svo þýðingarmikil,
að ástæða væri til, að taka þau
ra’ikilega til meðferðar, og <af-
greiðslu þá, er þau hlutu frá
þinginu. Rúmsins vegua verður þó
farið fljótt yfir sögn.
1. Athuganir og tillögur um láns'
stofnun til stuðningB ræktunar og
bygging landains.
Nefnd sú er kosin var, af stjórn
Búnaðarf jelagsins í vetur til þess,
að athuga 'helstu leiðir til að
koma á fót sterkri, en hentugri
lánstofnun fyrir bændur — lagði
fram álit sitt, sem er langt og
ítarlegt rit.
Nefndin taldi aauðsynlegt, að
1 ánstofnun þessi hefði yfir all-
miklu fje að ráða, og benti á leið
ti. þess. Hefir nefndarálitsius
verið getið allrækilega í blöðun-
um. Búnaðarþingið fjelst vitan-
lega á tillögur nefndarinnar án
verulegra breytinga. og lagði ein-
dregið til við Alþingi, að það
kæmi þeim á rekspöl.
2. Steiðaáve itumálið.
Fyrir búnaðarþingið voru lögð
ýms gögu sem snertu það, meðal
annars skýrsla þeirra, Sigurðar
búnaðarmálastjóra og Pálma Ein-
arssonar. Fanst þinginu mikið til
iim þá rannsókn, sem gerð befir
verið á Skeiðaáveitusvæðinu s.l.
sumar, og þær niðurstöður, sem
rannsóknamerni 'komust að.
Skýrsla þessi er prentuð \ Bún-
aðarritinu 29. árg. 1.—2. h. 1925.
Afgreiddi þingið rökstuddar till.
til Alþingis um málið, svohljóð-
'indi:
1. Biinaðarþingið felur stjórn
Búnaðarfjelags íslands, að fara
>ess á leit við Alþingi:
a. Að ríkíssjóður greiði áveitu-
f.jelag’i Skeiðabrepps kostnað
þann, er á fjelagið hefir fallíð
vegna klapparinnar í áveituskurð-
'num að y2.
b. Að ríkissjóður greiði alt að
'i kostnaðar við flóðgarða á
S'keiðunum, bæði þá, sem búið er
Þjóðminjasafn Dana.
bgt, hvort sem unt er að koma Hð ‘kjósa og senda fulltrúa sinn
því til framkvæmda hjer á landi á vixl ’■ annaðhvert kjörtímabil.
í þessari mnid eða annari. Stjórn Ennfremur var það í lög leitt, að
f.'/elagsins var falið að safna annar endurskoðandinn skyldi
skýrslum um vanhöld á búpen- vera búnaðarþingsfulltrúi,
ingi af þeim orsökum einum, sem
komið gæti til mála að tryggja
fvrir.
4. Um frærækt.
7. Reikningar fjelagsins 1923—’24
voru lagðir fram, og kom reikn-
Erindi frá búfræðingi Klemens iníran<:fndin me5 allmar"ar fvrir-
spurnir, aðallega út af reikn-
ingunum 1963.
Fjárhagur fjelagsing hefir til
Kr. Kristjánssyni barst þinginu,
þar sem hann leitar stuðningsÐún
aðarfjelags Islands til þess, að
koma upp fræræktarstöð, svo unt mUna, batnað’ °r aflei^ **
sje að nota innlent fræ til sán- sölu >ufnabananna. Fje það, sem
ingar. Ilygst bann að koma þessu f'iela£i5 liefir lagt ú* fvrir þá og
il framkvæmda ef Búnaðarfjélag tU starfrækslu i>eirra var endur
íslands ábyrgist verð jarðar og
borgað úr Ræktunarsjóði tslands,
bústofns, og láti hann hafa 3000 samkvæmt jarðræktarlögunum, og
kr. til starfræ<kslu árlega.
Ætlast ’hann til, á® stöðin sje
ein, en námsveinar teknir þang-
að, sem svo síðar geti ræktað fræ
á öðrum stöðum og þannig verði
ríkissjóður tók við þeim sem sinni
eign. En þeir eru nú reknrr í
samráði við Búnaðarfjelag ís-
lands.
Hefði Búnaðarfjelag Islands
Um þessar mundir er kappsam-
lega unnið að fjársöfnun í Dan-
rnörku, til þess að koma uppveg-
legri og hentugri byggingu fyrir
pjóðminjasafnið.
Síðan um miðja öldina sem
it.ið, hefir safnið verið geymt í
s\ onefndu „Prinsens Palæ“ við
„Frederiksholms kanal“, sem sýnt
er á inyndinni. — Er bygg-
ing sú nú hátt á annað hundrað
ára göinul, og var alls ekki gjörð
með það fyrir augum, að þar yrði
safn geymt.
Pykir mönnum hið dýrmæta
Pjóðminjasafn bæði geymast illa
þarna og njóta sín illa, og hefir
því verið efnt til samskota, til
þess að reisa 'hús fyrir safnið.
Mennirnir 5, sem myndir em
aí hjer að ofan, b-afa tekið sjer á
•hendur að hafa forgöngu í mál-
inu. Talið frá vinstri á myndinni
eru þeir þessir:
Hinn uafnkunni vísindamaður
Vilh. Thomsen prófessor; hinn
ungi próf. Niels Bohr, sem orðinn
e.- heimsfrægnr, m. a. fyrir átom-
kenningar og rannsóknir sínar.
H. N. Andersen framkvæmdarstj.
Austur-Asíuf jelagsins; Knud Ras-
rtussen heimskautalandkönnuður,
stm nýlega er kominn heim úr
ieiðangri yfir þverar Eskimóa-
bvgðir AmeTíku, frá Atlantshafi
t ! Kyrrahafs. Fór hann alla þá
leið á sleðum. Hefir mikið þótt
L þeirrar ferðar koma. Lengst
tii hægri er heimspekingurinn
Harald HÖffding.
af hlaða, og hlaðnir verða fyrir! jörðum, annað hvort me§ sölu til
árslok 1926. einstakra manna, eða í eign hins
e. Að rannsakað sje á hvern opmbera.
hátt hentugast sje að’ koma. | '
mjólkurafurðum áveitusvæðisins 3. Tryggingafjelög.
í sem liest verð og að stofnun til Eitt merkasta nýmælið, sem
þess sjé styrkt með hagfeldu léni, búnaðarþingið hafði til meðferðar,
ef með þarf. j var frumvarp til laga fyrir bú-
d. Að leitað sje fyrir um vel fjártryggingafjelög, og um stofn-
hæfan mann, er taka vilji að sjer j un búfjártryggingasjóðs íslands.
að reka á sinn kostnað fyrir- Er gert ráð fyrir, að í fjelög-
myndarbú á Ólafsvöllum. um þessum, sem ekki sjeu stærri
Ríkissjóður leggi fje til húsa-1 en svo, að hvert nái yfir eina eða
bóta, en ábúandi leggi eftir þörf-; tvær sveitir, verði aðeins trygðir
um til land til nauðsynlegra á-; nautgripir, hrútar ug stóðhestar,
veitutilrauna, sem gjörðar sjeu, eða með öðrum orðum dýrustu
undir eftirliti stjórnar Búnaðar-! skepnurnar.
innan skams fullnægt grasfræþörf setið með >úfnabanana enn’ er
landsins, og eingöngu uotað iun- efcki ^runlaust um’ að m5rt?um
lent fræ. Búnaðarþingið treystist ,iefði >ótt >ar >^n^ ^ ***
eltki til, að gera >etta sakir nm hvað ^Aaginn snerti.
fjeleysis.
Reikningarnir sýndn yfírleitt,
fjelags íslands.
Fyr en hallæristryggingar eru
2. Búnaðarþingið telur fylstu Ucomnar í svo gott lag, að horfell-
sanngirni mæla með því, að á-!ir eða veikindi af vanfóðrun geti
veitufjelagið njóti heimildar þeirr- j ekki valdið vanhöldunum, er tæp-
j ar. er vcitt er í 23. grein, 2. máls- ast álitið ráðlegt, áð halda lengra
gr. fjárlaganna 1924. ! með tryggingarnar.
3. Búnaðarþingið beinir því til j f sambandi við þessi fjelög er
áveitufjelagsins og hlutaðeigandi gert ráð fyrir, að stofnaður verði
, lánveitanda, hvort ekki gætu sjerstakur sjóður, er fjelögin
I komist á Jiagfeldir samniugar fyr- j greiði víst ið'gjald í ár hvert, en
j ir báða málsaðila um, að áveitu-; hann blaupi undir bagga með því,
fjelágið greiddi nokkurn hluta af að greiða þau tjón, er fara fram
skuldum sínum með landi, sem úr ákveðnum hluta hins trygða.
svo yrði gert að sjálfstæðum I Yfirleitt er þetta mál merki-
Árlega er uú samt varið miklu að f'iárha^Ur f'Íela^3Ín3 er
fje til grasræktunartilrauna í enda hafa fiármálin ^ 1 h5nd'
Gróðrarstöðinni, sem að allra nm >ess manns’ ^ vel kann
dómi, er vit hafa á, er mjög með >au að fara’ 011 ^ia1dkeri
óheppilegur staður til fræræktar, f'iela?sins 'hefir
og þar er ekki nm að ræða þá ^Slaugsson, fyrv. alþm.
frærækt, sem dregnr úr innflutn-
ingí og notkun útlends fræs, að 8 Um kaup og söhi tUbúins áburðar
minsta kosti ekki beinl'ínis. oS kjamfóðnrs.
petta er nú annað eða þriðja PrV. Um ],etta kom
búnaðarþingið, sem fjallar um lík Tiyggva pórhallssyni. Nefndin,
erindi. Nauðsynina á framkvæmd- gpm UIU máli5 fiaila5i klofnaði.
um í þessu efni, sjá nokkrir jf;nrii hluti, Sig. Baldvinsson,
menn — hinir eiginlegu jarð- laRði til< a5 -þa5 yr5i felti eu
yrkjumenn. En jarðyrkjumenn- meiri klutij Bjorn Hallsson og
irnir á íslandi, sem skilja þýð- gi?- Ein. Hlíðar, lögðu það fram
ingu og nauðsyn innlendrar fræ- me5 allmikluni breytingum, t. d.
ræktar eru ennþá helst til fáir. var alveg felt úr þvi altj aem
snerti kjarnfóðrið, og sömuleiðis
5. Jarðræktaxlögin frá 1923, þav) ákvæði, að akip ríkissjóðs
oo reglugerð um stjórn ræktun- skvl(ju flytja áburðiun án end-
armála, skoðaði búnaðarþingið, urgjalds p0 gat vue;r) hl. nefnd-
og lagði til við Alþingi, að styrk- arinnar <-til 9amkomnlags“ gengi*
ur sá, er veittur verður samkv. iim á a5 skip ríkif«ió5s nytiXL
II. kafla jarðræktarlaganna verði ábur5inn en(1urgialdslaust milli
fastákveðinn þannig: h afna hjer á landi, en ekki fiá
Fyrir hvert dagsverk í ábnrð- íltlondum hinffa5.. Var yfirleitt
arhúsum kr. 1,50. Fyrir dagsverk alleinkennileg afgreig9la þessa
við túnyrkju kr. 1.00. Fyrir dags- máls frá þingSÍUS heTldi.
verk við garðrækt kr. 0.80. pá yar rætt nm a5 ákve5a u4h.
ara fyrirkomulag og reglur fjnfir
6. Lög Búnaðarf jelags íslands s ý n i n g a r b ú f j á r, um f ó ð-
Lögum fjelagsins var ofurlítið urtilraunir og fóðurein.
breytt til þess, að tryggja jafn- ingar. Var þar samþvkt
rjetti Sambandanna við búnaðar- leggja 1 kg. af meðaltöðu ffl
þings kosningar. Búnaðarsam- grundvallar.
band Suðurlands og Búnaðarsam- Líkaði sumum það illa t. i.
band Kjalarnesþings kusu í sam- búnaðarmálastjóra, er neitaði öð
einingu 2 fulltrúa. Framvegis á framkvæma slíka samþykt.
Búnaðarsamband Kjalamesþings í þetta. sinn verðnr ekki geQ8
áðeins að hafa rjett á öðrum full- fleiri mála er lágu fyrir þessn
trúanum annað hvert kjörtímabil. búnaðarþingi. Væntanlefa geftt
Búnaðarsamband Mýra- og tækifæri til a@ taika nokfenr
Borgarfjarðar og Búnaðarsam- þeirra til meðferðar síðar.
band Dala-, Snæf.- og Hnappa- Úr stjórninni gekk Gnðjóa
dalssýslu, kusu í sameiningu einn Guðlaugsson eftir hlntkesti. ðg
fulltrúa. Hann varð því vitan- var kosinn í hans stað Oddur
lega kosinn úr umdæmi annars Hermannsson skrifatofustjóri bg
þó fulltrúi væri hann fyrir bæði. varamaður hans Tigfns Eht-
Nú eiga sambönd þessi framvegis, ar son, fulltrúi.