Ísafold - 19.03.1925, Blaðsíða 2
fSAFOLD
.'lndurskoðendur voru kosnir eu sá galli fylgir því, að bæk-
«1 'n Guðmund.sson, endurskoðari urnar verða stærri.
3 ,i Samb. ísl. samvianufjelaga og Nokkur breyting er á nöfnum,
kob II. Líndal, bóndi á Lækja- bæði á latnesku og íslensku nöfn-
i iti. | unum. Breytingarnar á latnesku
Jakob I>índal er fulltrúi Norð- nöfnunum eru hinar sömu og í
] idingafjórðungs, kosinn til þ-ess öðrum löndum, og byggjast þær
1 ua, er aðalfundur Bíinaðarfje- á samþyktum, sem gerðar hafa
I gs Islands verður haldinn í verið á náttúrufræðingafundum.
j úm fjórðungi, en það verður Breytingarnar á íslensku nöfn-
•j vetur. 1 unum eru ekki miklar, en þær
Hefir því búnaðarþinginu ekki hefðu helst ekki átt að vera H'ún-
tekist betur með kosningu þess ar. þau nöfn, sem höfundi hafa
auanns, sem átti að vera fulltrúi þótt ófögur að einhverju leyti,
en það, að 'kosinn var sá eini hafa orðið að víkja, en í stað
íulltrúi, er vafasamt er, að eigi þeirra komið fegurri nöfn. Við-
efturkvæmt á búnaðarþing. sjárvert er þó að breyta nöfnum,
sem farin eru að festast. En sjálf-
sagt er þó að breyta um nafn
ef annað eldra nafn ikemur fram
á sjónarsviðið.
Myndatalan er talsvert aukin
eins og um var getið, og eru það
einkum stara-, fífla- og undafífla-
myndir, sem við hafa bæst. Eru
II. útgáfa, aukin. það yfirl.eitt góðar myndir.
Kbh. 1924 | Lýsingarnar á fíflum og unda-
j fíflum eru eftir liinn góðkunna
sjerfræðing í þeim fræðum, Hugo
Flóra íslanös
Stefáns StefánssonaX.
Flóra íslauds nefir lengi verið
beðið
Dahlstedt í Stokkhólmi.
ófáanleg og hafa margir ^ Allur frágangur er hinn vand-
"þessarar nýju iitgáfu með oþreyju. aðasti 0g letri8 er mik]u fal]e£,ra
Margt hefir tafið í>rir U*"<1 un°1‘ á nýju útgáfunni en hinni eldri.
I fyrstunni vai erfitt a a, u praman 4 k4pUnni er laglegur
gefanda. Bókmentafjelagið gaf ut bI6mv5ndur> hundinn úr
rjúpna-
■’ útcáfu, en það vogaði ekki að . ... .... ,,,
uigrtiu, r- i ^ laufi, moðru, blagresi og eyrar-
taka að sjer útgáfu Florunnar i . ....... .. -
rós og upp yfir alt þetta gnæfir
annað sinn. VA varð dráttui „ulsferin sem tákn nytsemdar.
a útgáfunni sökum veikinda og
andláts höfundarins. Nú hefir son-
umar.
,. Framan við bókina er mynd
ur hans gefið bókina út að nyju. höfundarins Allur ágógi af sðiu
Hefir hann lagt alt kapp á, að
bókin yrði sém best úr garði gerð
bókarinnar á að renna í minn-
ingarsjóð Stefáns Stefánssonar, en
rannsóknir á íslandi.
Ilelgi Jónsson.
ejís®'
Ágrip af ræðu Jóns Magnússonar
og þannig sýnt æfistarfi föður síns hflnn . ^ styrkja n4ttúrufræðis-
lofsverða ræktarsemi. Handritið
var að1 mestu leyti búið, þegar
Stefán andaðist. Hefir Valtýr not.
ið hjálpar fagmanna við útgáf-
una og má þar einkum nefna
prófessor Ostenfeld, sem telja má
meðal hinna fremstu grasafræð-
ínga á Norðurlöndum.
Pá sný jeg mjer að sjálfri bók-
inni. Hún er að stærð, XLI + 305 forsætisráðherra á fundi 16. þ. m.
bls. auk titilblaðs og efnisinni-j ------
hahls. Á bls. I—XII eru formálarj ffinir svo köHuðU „leiðtogar"
fyrir 1. og 2. útgáfu. A bls. XTIT aiþýðunnar Ji jor í bænum, böfðu
til XLI, er inngangur, en lýsingar j boðað til fundar 16. þessa mán.,
frá 1—249 bls., þá koma fræði-jer þeir nefndu almennan borgara-
orðaskýringar og nöfn finnenda. fund. — Tilgangurinn var sá, að
fr4 284—288 bls., og að lokum £ mótmæla varalögreglufrumvarpi
registur yfir latnesk og íslensk stjórnarinnar. — „Leiðtogarnir“
plöntunöfn frá 289—305 bls. —! höfðu áður verið að smala sams-
Fvrsta útgáfan var XXXVI +1 konar mótmælum úr öðrum kaup-
258 bls. Önnur útgáfa er því 52 j landsins. Þeir liöfðu gert
bls. lengri. í 2. útg. eru miklu
fleiri myndir (181) en í 1. útg.
(127). í 2. útg, eru taldar 411
I sjer far um það, „leiðtogarnir/
að segja svo miklar f jarstæður um
þetta mál, að furðu gegndi. peg-
ar málið var til 1. umræðu á Al-
tegundir en í 1. útg. 359. petta! , . . • n' v n
6 f .. þmgi, toku þeir Tryggvi Porhalls
er æðirnikill munur á tegundatölu'
og stafar það mest af því, að 2.
útg. lýsir yfir 40 undafíflategund-
um, en 1. útg. aðeins 10 tegundum.
pess utan hafa ýmsar tegundir
fi-ndist hjer á landi síðan 1. útg.
kom út. Hefir margra þeirra
verið getið áður í skýrslu nátt-
úrufræðifjelagsins.
Lýsingarnar eru í öllum aðal-
atriðum svipáðar í báðum ritgáf-
um. par er fylgt hinu svonefnda
lyklakerfi. Aðallyikillinn stendur
framan við ætta-, ættkvísla- og
tegundalýsingarnar. Er honum
skift í kafla, sem auðvelt er að
átta sig á. Tegnndalýsingar eru
5tarlegar og jafnvel lengri en
þurft hefði, því að ekki þarf nema
örstutta tegundarlýsingu, þegar
„lyklar“ eru notaðir út í ystu
æsar. En nákvæm og itarleg lýs-
ing er auðvitað ávalt æskilegust,
son og Ásgeir Asgeirsson að sjer
það hlutskifti, að flytja þvætting
Bolsanna þar, og er Tíminn nú að
flytja bændum þann boðskap. —
Gefst bændum þar gott tækifæri
að meta forystum.ennina!, „leið-
toganna.“
Á fundinum 16. þ. m. mætti
forsætisráðherra og hjelt þar ræðu
og talaði með stillingu og gætni,
eins og hann er vanur. Fer hjer
a eftir útdráttur úr þeirri ræðu:
pað hefir ekki verið um það,
deilt í þessu máli, að sú skylda j
hvíli á mönnum alment, að að-
stoða lögreglumenn, ef þeir við
þurfa við framkvæmd embættis-
starfa sinna. Á þessari sikyldu
byggir frumvarpið, og gerir
hana að nokkru leyti víðtækari,
og að nokkru leyti þrengri. pótt
frv. gjöri ráð fyrir að varalög-
regla geti komið í alla kaupstaði
landsins, þá hygg jeg, að hennar
'sje ekki mikil þörf að svo komnu,
nema. í Reykjavík og á Siglu-
firði.
Til þess nú að gjöra málið ein-
faldara, þá ætla jeg einungis að
tala um Reykjavík, og um það,
hvernig þessu mætti haga hjer,
eftir því, sem ráðuneytið ætlast
til.
; t stað þess að byggja einungis
í á hinni almennu skyldu, á að
; kveðja alt að 100 manns, sem svo
skipi varalögreglu. peir s<culu
. æfðir nokkuð í því, sem lögreglu-
þjónar þurfa æfing í og fræddir
nm það, sem þeir þurfa að vita.
peim þarf að fá einkennisbúning
■g þau tæki, sem hinir föstu lög-
regluþjónar hjer bafa, ekki vopn,
nema menn telji kjdfu eða stokk
vopn
Þes.si varal'igregla á ekki að
vera nein stjórnar ögregla, ekki
inusinni ríkishigrti, 'e. heldur að-
•‘ns til aðstoðar ]ögregl-..st jóra
þ<'sra bæjar, til >i>>"itar við hina
+östu lögreglu þegár lögreglu-
stjóri telur h ekki ein'ilíra
■ egna, uppþotí eðn ótta fyrir upp-
þoti eða einhvers meiri háttar
óróa. pað er algjörlega undir lög-
reglustjóra komið, hvort vafalög-
reglan verður notnð eða ekki, og
hvenær og livernig.
Af sparnaðarástæðum er ekki
ætlast til, að varalögreglumenn
fái þóknun, aðrir en aðalforingi
og flokksforingjar.
Utbúningurinn í fyrstu hefi jeg
áætlað mundi kosta um 25 þús.
kr., og árlega kostnað um 10 þiis.
kr.
Mjer var það ljóst, og jeg hefi
þegar að upphafi viðurkent það,
að það er nokkuð hart, að leggja
þessa almennu skyldu aðallega á
þá tiltekna menn endurgjalds-
laust. í byrjun geta æfingarnar
haft nokkra tímatöf í för með
sjer, en síðan verða tafirnar ekki
svo teljandi sje.
Annað er það, er fundið er að,
nefnilega að við kvaðning þess-
ara 100 manna, verði farið eftir
stjórnmálaslkoðun þeirra. pað væri
máske skiljanlegui- þessi ótti, ef
lándsstjórnin ætti að kveðja
mennina; en nú er það sjerstak-
ur embættismaður á embættisá- •
byrgð, eftir frv., sem þetta á að
gera.
Nú hittist hjer merkilega á. Um
líkt leyti og varalögreglumálið er
hjer á ferðinni, ber jafnaðar-
stjórnin danska fram frv. um
svipaða lögreglu. par rísa íhalds-
menn á móti, og fleiri, af því að
þar eigi að stofna rauðan her.
Hjer rísa Alþýðuflokkurinn og
Frainsóknarflokkurinn upp, og
segja, að hjer eigi að stofna hvít-
an her. Hvorugt nær auðvitað
nokkurri átt, því að þó þessar
ólíku stjórnir væru allar af viljaj
gerðar, þá gætu þær það ökki. j
Hvorug stjórnin hefir meirihluta (
samfeldra flokka bak við sig á
þingi.
Svo er hitt, að t. d. hjer, að
hvernig sem fer um varalögreglu-
frv. nú, þá getur það ekki komið
í framkvæmd fyr en eftir tals-
verðan tíma, og hver veit nema
þá væri sameinuð stjórn Fram-
sóknarflokks, og Alþýðuflokks
við völd. Svo að íhaldsstjórnin
gæti ekki bygt á því, að hún væri
að búa í hendurnar á sjer. En alt
þetta tal er óþarft, því að það er
eloki stjórnin, heldur emba'ttis-;
maður sjerstakur, sem kveðja á.
Nú hefir verið spurt:
Er nokkur þörf á þessu? Er
eltki liin almenna aðstoðarskylda
nóg? Jeg verð nú að láta menn
alveg sjálfráða um það og biðja
þá að kveða upp dóm með sjálf-
um sjer um það, hvort þau atvik
geti elcki fyrirkomið, og hafi ekki
fyrir 'komið, að hin fasta lögregla'
hafi ekki verið einhlít, og hvort j
svo geti ekki komið fyrir aftur. j
En um hina almennu skvldu vil •
jeg segja þetta, að hún em
aðallega aðeins þannig í fram- j
kvæmd, að íögreglnþjónn einn eða |
fleiri reyndust ekki einhlítir á1
einhverjum stað, þár er hann á í i
liöggi við einhvern brotlegan eða j
fleiri, skorar á nærstadda að að-!
stoða sig og viðstaddir menn gera
það. — En hitt er mjög efasamt
að lögreglustjóri geti kvatt menn j
í hópum að heiman. Svo er enn
að ef farið er að safna liði hingað j
og þangað í því augnabliki, semj
uppþot verður, getur vel farið
svo, að mönnum finnist, sem ver-
ið sje að etja stjett móti stjett j
Annað mál er það, ef kvaddir eru
fáir menn og æfðir sem lögreglu- i
iónar, fastir varamenn, sem til
i
taks eiga að verða, hvena?r sem
á þarf að halda, eftir embættis- ‘
skyldii. Á þá ætti að verða litið
alveg eins og hina föstu bæjarlög-1
reglu, sem í framkvæmd verks;
síns engan mun gerði manna. Jeg
trúi því, að minsta kosti, ef þetta
vaíri komið í gang, þá mundi svo
verða álitið. — Enn er það
injög mikilsvert, að þeir
menn sjeu æfoir, sem stilla. eiga'.
til friðar. pví að vel getur það *
fyrir komið, að þeir, sem óæfðir j
ætla sjer að sefa óróa, verði frem-
ur til að vekja* hann.
pað er annars auðvitað, og það,
hefi jeg margoft tekið frarn, að,
finnist annað betra ráð til þess j
að efla lögregluna nægilega, þá
skyldi jeg fúslega taka það upp,
e,f fært væri kostnaðar vegna,
því að jeg verð að leggja áhersl-
una á það, og það er aðalatriðið,
að það er nauðsynlegt að efla
hana að miklum mun. Og undar-
legt er það, að ekkí má orða það,
að efla óvopnaða lögreglu á landi,
en enginn hefir á móti því, að
hún sje efld stórkostlega á sjó,
og' útbúin sem best — að vopnum
- - nema hr. Haraldur Guð-
i nmdsson.
Enn litla athugasemd. Sú ásöik-
un er borin fram, að stjóminhafi
ekkert fyrir augum ineð varalög-
reglufrv. annað en það, að kúga
alþýðuna. Jeg ætla nú ekki að
fara að tala úm það, að það eigi
að fara að skjóta hana niður. Nei,
jafnvel þótt ekki sje um annað
að ræða en svo sem 100 óvopn-
aðra manna, sem auðvitað yrðu.
vanhöld á, er til ætti að taka, þá
á þessi flokkur að vera til þess
stofnaður að kúga alþýðuna, sjer- j
staklega í kaupdeilum.
Jeg hefði nú með rjettu getað
svarað því, að það sje fjarri lagi
að vera að finna slíkt upp. Vara-
lögreglan á altaf og aðeins þá að
‘koma til, er nauðsynlegt 'er að
I
vernda friðinn, hvaðan sem frið- j
brot kemur, hvort sem er ut.an!
að frá útlendingum, eða innan að
meðal vor sjálfra, því að svo er
það; og gæti jeg látið það svar
nægja. !
En úr því svo mikið er talað uin
kaupdeilur, þá skal jeg bæta þessn
við :
Friðbrot geta komið imdir kaup
deilum, og þau geta verið þann-
ig vaxin, að lögreglan eigi að varna
þeim. Að lögreglan blandi sjer í
kaupdeilurnar sjálfar, nær auS-
vitað engri átt, og jeg held að
þess finnist varla dæmi nú á tím-
nm, máske að einu landi nndan-
teknu.
pegar kaupdeilur eru á ferð,
verkfall eða verkbann, þá geta
komið uppþot og óeirðir. Hugir
manna eru oft æstir. Einatt mik-
ill þungi í gremju manna. Og þótt
liinir gætnari vilji ekikert ofbeldi
s.ýna, þá geta hinir ógætnari kom-
ið ,af stað uppþotnm. pá þarf lög-
reglan að vera nægilega sterk tií
að lialda uppi friðnum. Og þá
þarf sjerstaklega á góðum lög-
reglustjóra að halda, lögreglu-
stjóra, sem 'kann að meta það,
hvað gjöra á, og livernig.
pað getur komið fyrir, >.ð það
þurfi að vernda þá, sem vinna
vilja. Skal jeg í því efni minna
á dæmi frá öðrum löndum, sem
mönmim eru nokkuð kunn, t. d.
hvað liigreglan gerði í Danmörku
í sjómannaverkfallinu um árið, og
hvað gjört var í Englandi í járn-
brau ta r ver kf allinu fyrir eklii
löngu. petta á sjer sjerstaklega
stað, þegar um er að ræða vinnu,
sem nauðsynleg verður að teljast
vegna þarfa alls almennings. —
Hjer mætti nefna samgöngur, t.
d. ferðir Es.ju.
Umræðufundur í Nýja Bíó
þ. 15. þ. m.
Sökum þess. live horfurnar liafa
nú undanfarið verið daufar með
það. að Landsspítalamálinu mið-
aði nokkuð áfram á næstunni,
boðaði nefnd súv sem málið hefir
til meðferðar, til umræðufundar
í Nýja Bíó á sunnudaginn var.
Tilgangur fundarins var, að skýra
það fyrir almenningi hvernig mál-
ið horfði nú við, og beina athygli
raanna að því, hver nauðsyn bæri
til þess, að neytt yrði allra ráða
til að lirinda málinu sem fyrst
áfram.
pareð mál þetta er mjög mik-
iísyarðandi, jafnt fyrir fjarlæg
hjeruð sem Reykjavík, flytur ísa-
fokl hjer stutt ágrip af umræð-
unum, er sýnir afstöðu nokkurra
þeirra manna til málsins, er um
það hafa s.jerstaklega fjallað, og
álit þeirra lækna, sem mest hafa
gefið sig við því.
Frummælandi var frk. Ingi-
björg II. Bjarnason. Rakti hún
sögu LandsspítaJamálsins
í sjórum dráttum. Sagði frá því,
hvernig kvenfjelög bæjarins hefðu
tekið mál þetta að sjer, jafnskjótt og
konur með stjórnarskrárbreytingunni,
ei gekk í gildi 19.júní,1915 fengu full-
komið jafnrjetti við karlmenn í
stjórnmálum. pær hefðu, þá litið svo
á, og gerðii svo enn, að með rjett-
indunum fylgdu -kyldur gagnvart
þjóðfjelaginu. Almenn fjársöfnun var
hafin fyrsta hétíðisdag kvenna 7. júb
1915, en málið annars undirbúið >