Ísafold - 15.07.1925, Side 3

Ísafold - 15.07.1925, Side 3
lSAFOLD Hækkun dönsku Og norsku ber út af. Og er með því móti krónunnar. Hvað veldur? Álit Carls Thalbitzer hagfræðings. opnuð leið til þess, segir Thalbit zer, að gengi krónunnar haldi áfram að hæ'kka. Ef þetta álit Thalbitzer reynist rjett vera, verða menn að gera Furðanleg hefir hún þótt hin ráð fyrir, a ð þessi síðasta hækkun öra hækkun á gengi dönsku krón- dönsku og norsku krónunnar, sje unnar, sem átt hefir sjer stað nú engin stundarsveifla, heldur fari undanfarið. Margir hafa álitið að nú gengi þeirra hækkandi úr þetta væri ekki nema sveifla, sem þessu, uns gullgengi er náð, jafnaði sig aftur. Truflanir á at- hversu langan tíma sem það kann vinnulífi Dana myndi valda, sem að taka. brátt væru úr sögunni. Viðleitni manna í gengisvand- ræðunum hefir fram til þessa snú- ist, um það, að hækka gengið. — Takmarkið, sem stefna ætti að, hefir verið að koma krónunni ,,, 4 __n„Avl ■ i Jón Bergmann er orðinn fyrir smatt og smatt 1 gullgengi. I * , En of ör ■» hækkun getur líka lonSu Þjoðkunnur lausavisnahof- orðið til mikils baga, og það engu undur> >að að makleikum. Pví síður en ör lækkun gengis. Hafa marSar vísur hans eru áSætar- framleiðendur hjer á landi fengið Hann er markviss í þeim oftast, smjörþefinn af því. —.—------------ Farmanns-ljóð Jóns E. Bergmanns. Hin mikla hækkun krónunnar undanfarið hefir blás getur sagt það, sem hann ætlar dönsku sjer’ an >ess að sprengja þann þrönga stakk ríms og forms, sem ið óróa í brjóst margra Dana. Þ. ^rskeytlunni er skorinn. En 26. f. m. skýrir hagfræðingurinn ætli Bergmann sjer að fara að Carl Thalbitzer frá áliti sínu á -vrk-Ía lön^> lyris]* kvæði’ mistekst honum oftast. Kvæðið verður ó- þessu máli. Hann byrjar með því að segja frá, að í Danmörku sjeu menn þjált, formið þunglamalegt og lík- ingarnar bera þess vott, að höf- orðnir smeyldr um, að þeir tapi andiarinn leitar að þeim. Þærfalla öllu haldi á genginu, krónan rjúki honum ekki Íafn auðveldlega á upp úr öllu valdi. Thalbitzer er tunSu’ >eSar hann fæst við þeirrar skoðunar, að eigi þurfi að einstakar vísur, eða yrkir kvæði óttast slíkt. Ráð sjeu fyrir hendi undir ferskeytlu-hætti. til að draga úr hækkuninni. ! Dæmi >essa eru deginum ljós- Og þareð það sje almenn ósk ari 1 „Parmannsljóðum1' Berg- manna að krónan nái gullgengi, manns- FJrsta kvæðið 1 bókinni, sje það einasta gleðiefni, hvernig sem er fyrirsagnarlaust, og má því ef til vill skoða einskonar hún hækkar. Ástæðurnar til gengishækkunar kí;irna allra hinna kvæðanna, telur hann þessar: byrjar óvenjulega þróttleysislega Vöruverð hefir alment lækkað °S busalega: „Hefjum huga vorn í heiminum. Kaupmenn eru því °gn“- >ví má ekki hefÍa hann varkárari ,í kaupum sínum — meira en ”0gn“- Er undarlegt, að liggja með sem minstar birgðir. Íafn skáldskaparvanur maður og Bankarnir takmarka lán. Hvort- Bergmann skuli hefja hvatningar- tveggja þetta dregur úr eyðslu kvæði svo máttlaust. Hann nær og viðskiftaveltu. Von er um á- gæta uppskeru í Danmörku í ár. sjer nokkuð þegar fram í sækir kvæðið, en bætir þó aldrei fyrir Traust manna á genginu eykst við >esfa flatneskju í byrjuninni. það. pað sem af er árinu hefir til- Ólíkt betra er næsta kvæði, tir tölulega mikið verið flutt út af hofn, sem Sigvaldi Kaldalóns hef- landbiínaðarvörum. Verð land- ir geit la^ við' Far er Bergmann húnaðarvörunnar hefir lítið lækk- að vrk.ía 11111 eflli> sem hann þekk- að, þegar borið er saman við ir> befir lifað með í; þar verður vöruverð alment ! >V1 ekkert tómt eða máttlaust í pá kemur það einnig hjer til frásögninni. En óviðkunnanlegt er greina, að þjóðbankinn danski >°’ að S'iá >essa hendingu: „Stórt 'hefir tekið ákveðna stefnu í geng- skal unnið eða tapað.£ ismálinu, og á að geta ábyrgst En >e"ar kemur aftur í fer- að gengi dönsku krónunnar lækki skeytlurnar, lausavísurnar, þá fer ekki meira en að þeim ákveðnu að verða annar svipur og meiri takmörkum, sem sett voru um yfir hókilink í „Siglingavísum" er t. d. þessi snildarvísa: Stormur reiður stikar dröfn, stækka leiðar undur, þegar skeiðin skriða-jöfn skafla sneiðir sundur. nýárið í vetur. En þessi trygging pjóðbankans! verður svo trygging þess, að' eigna- og fjáraflamenn utan Dan- merkur, geta lagt fje sitt í danska | hanka, og eiga það ekki framar á | hættu, að fje þeirri rýrni fyrir1 gengislækkun. Pað yrði vitanlega of langt mál að telja allar góðu vísurnar í Hjer er mæltu máli, algengum t orðum, komið svo haganlega fyrir pá ber að líta á það, að Eng- }nnan þröngra takmarka hins dýra lendingar hafa nú komið gull-^^ að hvergi haggast venjuleg myntfæti á hjá sjer. Fleiri þjóðir. orSaröð óhnndins má]s. feta í þeirra fótspor. Fjárafla- menn geta því ekki sett fje sitt í enskar peningastofnanir meðþað, .Farmániis-ijóðum". En ekki má fyrir augum, að auðgast vegna I sleppa þessari: gengishækkunar þar. Er það því! eðlilegt að þeir, sem hafa hug á slíkum gróða, leiti m. a. til Dan- merkur, og þeirra þjóða annara, sem búa við hækkandi gengi. Pjóðbankinn danski hefir notað ^jer aðsókn útlendinga og fengið ðrjúgan peningaforða til umráða "°g hefir hann til reiðu, ef nokkuð Dagur háum fjöllum frá fegurð stráir heiminn, fagurgljáum flíkum á fer um bláan geiminn. pá er og þessi ágæt: Meðan hýsir göfgan gest góðra dísa setur, það, sem íslenskt er og best aldrei frýs um vetur. Til stórrar óprýði í bókinni er allur sá fjöldi ritvillna og vit- lausra greinarmerkja, sem í henni er. Be»gmann hefir tileinkað „ís- lenskum sjómönnum kviðlinga þessa“. Er það rjettmætt í alla staði. Höf. er gamall sjómaður, ann hafinu, og tekst ef til vill best, þegar liann lætur fjúka í kviðlingum um sjólíf og særok. J. B. Leiðrjetting. í „Tímanum“ 14. febrúar þ. á. er grein ein með fyrirsögninni: „Fárviðri og manntjón“, og standa þar m. a. þessi orð: „Svo var ofviðrið mikið um þessar slóðir, að 19 menn, sem voru á ferð með 14 hesta, höfðu sig ekki áfram eftir upphleyptum Iþjóðvegi; veðrið slengdi hestunum hvað eftir annað og urðu menn- irnir að setjast að þar sem þeir gátu enga heytuggu fengið handa hestunum' ‘. Við þessa athugasemd leyfi jeg mjer að gera ofurlitla athuga- semd: í blaðinu er þess reyndar ekki getið, hver bærinn var, sem ferða- mennirnir komust til í foraðs- veðri því, sem á var sunnudaginn 8 febrúar; en hjer um slóðir vita það allir, að sá bær var Brúar- foss, því að kunnugt er það, að nóttina milli 8. og 9. febrúar gistu á þeim bæ 19 manns með 13 eða 14 hesta. Jeg fullyrði, að þá er áldrei ósatt orð sagt í heiminum, ef það er e'kki ósatt, að ferðamennirnir, sem komu að Brúarfossi 8. febrú- ar í vetur, hafi enga heytuggu fengið handa hestum sínum. Jeg veit, að þær hafa verið margar i heytuggurnar, sem ferðamanna- l hestarnir fengu þá á Brúarfossi, sjálfsagt miklu fleiri en heimilið hefir í raun og veru mátt missa, en í það er aldrei horft á þeim bæ. — Brúarfossheimilið þekkja margir, því að margir koma þar bæði á nóttu og degi, og mjer vit- anlega þekkir enginn það heimili að öðru en góðu. Heimilisfólkið er ekki annað en hjónin og 3 böi;n þeirra fullorðin, og alt. hefir þetta fólk sí og æ verið samtaka í gestrisni og greiðvikni, góðvild og mannúð við alla, án mann- greinarálits*hvort sem ríkir hafa verið eða fátækir, kunnugir eða ókunnugir. Væri því bísna kyn- legt, ef þetta fólk hefði gert sig sekt í þeirri harðýðgi að láta hungraða og þreytta ferðamanna- hesta standa næringarlausa heila nótt eða lengur. pá er illa launaður góður greiði, er hann er endurgoldinn með aðdróttunum um harðýðgi og miskunarleysi, og bað í blaði, sem lesið er víðsvegar um land. Brú- arfossfólkið á alt annað skilið. — pað hefir nú verið nágrannar mín- ir í 33 ár, og þykist jeg því geta talað hjer af fullri þekkingu. ' Staðarhrauni, 30. apríl 1925. * Stefán Jónsson. Ofanrituð grein átti að vera komin út fyrir löngu, en nú þyk- ist jeg sjá það fyrir, að í Tíman- um muni hún ekki eiga að koma Útflutningur ísl. afurða i Skýrsla frá Gengisnefndinni. f f júni. Fiskur verkaður ............... Fiskur óverkaður .............. Karfi saltaður................. Síld........................... Lax nýr ....................... Lax saltaður................... Sundmagi .. ................... Hrogn ......................... porskhausar.................... Lýsi........................... Fiskimjöl...................... Saltkjöt....................... Hestar......................... Skinn söltuð................... Skinn sútuð og hert............ Gærur.......................... Ull............................ út. En þar var upphaflega beðið fyrir hana. Skil jeg þó ekki í því, hvað þessu veldur, því að alþektur 'er Tíminn að sannleiksást, og rjett- vísi. Önnur blöð eru vinsamlega beð- in að birta þenna greinarstúf. , St. J." 1,906,050 kg. 662,960 — 13 tn. 248 — 4,585 'kg. 210 — 666 — 502 tn. 80,000 kg. 1,438,033 — 5,000 — 180 tn. 51 tls. 1,921,296 kr. 173,975 — 385 — 7,770 — 9,110 — 420 — 2,060 — 19,424 — 8,000 — 1,174,478 — 2,000 —■ 30,200 — 11,475 — Samtals 7,044 kg. 15,940 — 962 — 5,065 — 3,056 — 8,150 — 683 — 1,335 — ls í júní kr. 3,391,083 - jan. — 6,252,800 - febr. — 5,186,919 - mars — 3,386,204 - apríl — 3,523,895 - maí — 3,730,522 : í 6 mán. kr. 25,471,423 birtir Hallgrímur Tímamenn nokkrar uppprentanir úr Alþýðu- blaðinu, er hann nefnir „úr gras- garði Valtýs“. Er það mjög vel til fundið, vegna þess að það er ágætur mælikvarði á það, hvaða viðfangsefni hæfa Hallgrími best. Tómur Tímamaður. Síðan Hallgrímur bókavörður sagði frá hinum t ó m u Tíma- mönnum, er sóttu fund Hriflu- Jónasar í Svarfaðardal, hefir hann ekki minst á fundahöld Tíma- manna. — Greind mannsins er of sljóf til þess að Jónas geti trú- að honum fyrii* slíkum frásögnum. Eftir síðasta tölublaði Tímans að dæma dregúr að því, að Hallgrímur sje nú að þrot- um kominn við blaðamenskuna, sje að verða tómur, eins og hann myndi hafa komist að orði. Að vísu ritar hann eina tvo dálka um framkomu íslendinga gagnvart Dönum. Á það, eftir því sem hann sjálfur segir, að vera svar við grein, sem birtist í Mbl. þ. 8. þ.m. Að vísu var mönnum það kunn- ugt áður af nokkrum greinum sem komið hafa út eftir Hallgrím, að hugsun hans öll er mjög óljós, og framsetningur barnalega stirð- ur. pó mun þessi grein hans taka öðrum fram í þessu efni. Eru sumar fjarstæður greinarinnar svo átakanlegar, að furðu sætir að fullorðinn maður skuli verða til þess að láta þær frá sjer fara. Hafi manninum ekki farið mikið aftur síðan hann á Akureyri var lærisveinn Hjaltalíns skólastjóra, þá myndi honum koma vel að nota sjer hið alkunna ráð hins ágæta kennara, er hann orðaði svo: „Do’nt make more foolofyou ;than you are“. Eigi tekur því að gera þessa grein Hallgríms að umtalsefni frekar en orðið er. Ef ætti að 'gagnrýna hana, vrði það svo langt mál, og höfundinum gert alt of hátt undir höfði. Til smebkbætis fyrir hina ,tómu£ Atvinnumál í Englandi. Síðustu árin hefir verið tals- verður kurr milli námueigenda og verkamanna í kolanámunum bresku. Svo leit út í fyrra, að til alvarlegs fjandskapar mundi leiða, en málinu lauk þó í það sinn með samningi til eins árs. Þessi samn- ingur rennur út síðast í þessum mánuði, og það eru alls engar líkur til, að hann verði endur- nýjaður, því námueigendur krefj- ast launalæbkunar og lengingar á vinnutíma, en hinir launahækk- unar og sama vinnutíma og nú er, sem sje 7 tímar á dag. Báðir aðilar i hafa látið í Ijósi, bæði í ræðu og riti, að um tilslökun gæti ekki verið að ræða. Pað hefir verið rætt af miklu kappi um málið í breskum blöðum upp á síðkastið, og það er.engum vafa bundið, að misklíð sú, sem er í vændum, verður einhver viðsjárverðasta vinnuþræta, sem enn hefir komið fyrir í Englandi. Kolaframleiðslan hefir verið og verður að vera eitt af .aðallífsskilyrðum Eng- lands, en nú er málinu þannig háttað, að námueigendur geta fært sönnur á, að þeim sje ómögu- legt að verða við kröfum verka- manna, af því að námurnar hafa borið sig svo illa upp á síðkastið. Sönnur eru færðar á, að sumar námurnar hafa verið reknar með talsverðum tekjuhalla. Sumum hefir vetúð lokað, af því að eig- endurnir treystu sjer ekki til að halda vinslunni áfram. 1 fyrra voru um þetta leyti aðeins 40.000 atvinnulausra námuvinslumanna Nú er tala þeirra um 200.000. — Af skýrslum, sem gefnar hafa vörið út um kolaframleiðslu og kolasölu Bretlands til útlanda síð- ustn árin, má sjá, að salan hefir rýrnað að miklum mun, en aftur á móti hefir framleiðslan t. d. í

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.