Ísafold - 31.08.1925, Side 2

Ísafold - 31.08.1925, Side 2
TS AFOLD í 2 Islenskar bókmentir og almenningur. Framíh. Yeigamestar athuganir liefir Sigurður Nordal gert. Það er eins og hann sje sá eini, er vakir, af þeim, sem bera eiga ábyrgð á menningn vorri. Greind alþýða fylgir athugunum hans og tillög- um með náinni athygli, mænir svo að segja á hann eftirvæntingar- augum. Hann hefir gert þá til- lögu, 'að stofnað sje sjerstakt tímarit fyrir ritdóma og bók- mentagreinir yfirleitt. Þessi til- laga er vel rökstudd og viturlega. En hver á að taka á sig þann bagga, að stofna ritið og gera það svo úr garði, sem þarf ? Fram úr því vandamáli verður að greiðast — og vænti jeg þess, að Nordal greiði fram úr því á einn eða ann- an hátt, þareð víst má telja, að fjöldi manna mundi taka slíku riti opnum örmum. Vík jeg svo frá ritdómunum, hinni mest ræddu hlið þessa vandamáls — og sný mjer að öðrum, sem meira hafa legið í þagnargildi. 2. Svo fátækir sem vjer erum iaf ritdómum um einstakar bæk- Þr, erum vjer þó ennþá snauðari hf skýrandi og skilgreinandi rit- jgQjrðum eða ritverkum um skáld vdf og bókmentir í heild sinni. En felík ritverk eru með öðrum þjóð- nm einhver hinn áhrifamesti þátt- urinn í að gera bókmentirnar al- mennings eign. Einkum eru slík rit nauðsynleg kennurum og öðr- um þeim, sem eru milliliðir milli alþýðu og hinna andlegu forystu- manna. Liggur í augum uppi, að það væri ekki lítill fengur þjóð vorri að fá skýrar og skarplegar ritgerðir um andlega böfðingja vora og starfsemi þeirra, samband HULDUMANNSTRÚ 0 G ANDATRÚ. mjer enn betur styrkja það að var viðstaddur þegar Guðm. próf. Friðrik sje andi og enginn álfur Magnússon krufði manninn, og þó í hól. (Hinsvegar þótti mjer ispaugileg saga úr Bárðardal. Frið- hefir ekki haft hugmynd umþetta samhengi, því síður getað gert sjer grein fyrir því, á hvern hátt ANDATRU. 1 í hól. (Hinsvegar þótti mjer I undarlegt virtist, þá var enn það hefir varðveist. Margir ís- ------ jspaugileg saga úr Bárðardal. Frið- krabbamein í lifrinni, og það stórt, lendingar hafa, svo sem erlendir Svar til tveggja kunningja rik var kvaddur til stúlku á bæ,' og gat sjálfsagt hafa stuðlað að menn, litið á oss sem kynjalegan (sjá ísafold 28. júlí). en fór bæjavilt og þurfti að láta! dauða mannsins ásamt vindinum.) forngrip. Jafnvel á síðustu árum ------ vísa sjer vegar. Hann vakti kerl- Annar andalæknir, sem víðkunn hafa íslenskir mentamenn haldið Kæru vinir! | jngu með draumi. og hún vísaði ur hefir orðið, er apdinn sem fyrirlestra í útlöndum og brýnt Þó mjer sje illa við að eiga í honum leiðina.) En hvað sem nú kendi Þórði kollega á Kleppi fyrir erlendum mönnum þann deilum við vini mína út af smá- þessum rökfræðislegu bollalegg-1 vatnslækningarnar, sem mörgum skilning á menningu vorri, að vegis, þá finn jeg mig nú knúðan ingum líður, þá hefi jeg einusinni hafa dugað. Fleiri þarf ekki að milli hins gamla og nýja sje hyl- til að taka mjer vopn í h'önd og slegið því jiöstu, samkvæmt trú' nefna. En hjer við bætist, að á dýpi staðfest. Mál vort hafi verið mæta ykkur í mannssæmum bar- góðra Eyfirðinga, að Friðrik sje seinni árum hafa margir fengið komið í hina örgustu niðurlæg- daga. — Því orðsending ykkar andi og það skal standa, þó jeg tröllatrú á hugarlækningum og ingu — og svo hafi hin nýja hleypti mjer kapp í kinn. Þið verði að segja að jeg skoði hann'ritað um þær mikið lof, ennfrem- menning sprottið upp alt í einu, brígslið mjer þar um trúleysi og sem minn andskota í praxis. Ekki ur um 'kraftaverkin í Lourdes o. eins og Aþena forðum út úr andleysi, kallið mig Molbúa,. ó-. fyrir það, að hann taki brauðið m. fl. Mjer finst því jarðvegurinn höfði Seifs. Ennfremur hefir ver- sveigjanlegan þverhaus, Dr. Bág- frá mjer, heldur af því, að hann hafa verið vel undirbúinn áður ið vaðinn elgurinn um stórkost- efter o. fl. og vænið mig svo lúa- j gerir fólk heimsltara en það var en Friðrik birtist Margrjeti. En leg áhrif „rómantísku'1 og „real- lega þess, að jeg sje í hagsmuna- fyrir og getur hindrað suma að jþað er á flestra vitorði að Mar- isma“ í bókmentum vorum — og skyni að amast við huldulæknin-j leita sjer rjettrar lækningar í grjet var snemma talin skygn og þannig mætti lengi halda áfram um. Lögfróður maður stakk upp tíma; en sjerstaklega getur illt sögð vera í daglegri viðkynningn að telja hinar bókmentalegu kór- á því, að jeg færi í mál; en það af kuklinu hlotist, ef um næma við verur í öðrum heimi. Orð fór villur lærðra og leikra. tók jeg ekki í mál. Heldur vil fejúkdóma er að ræða eins og t. d. af þessu og þótti svo merkilegt, Hefir því ekki prófessor Nor- jeg þá berjast, því nú em’k reið- taugaveiki. En síðast og ekki síst að ýmsir dulspakir menn og anda- dal rjett til að átelja það, að ur. Þó jeg þá falli, er það lítil fyrirlít jeg þetta hjátrúarhringl, trúaðir gerðu sjer ferð til hennar menn hafi viljað gera oss í skömm í ójöfnum leik gegn tveim j að jeg hefi ekki enn orðið var til að dáðst að frásögn hennar augum vor sjálfra og annara jafn pennafimum köppum. Eitt er j við neina undralækningu, sem með og kynjanáttúru. Mjer finst, að þjóða að einskonar dottandi og mjer þó að angri. Eftir lestur rjettu má hrósa Friðrik fyrir. Trúi þessu athuguðu ekki ólíklega til- raulandi kerlingarskari, sem flot- ykkar pistils uggir mig, að þið ; jeg okkar læknum hjer betur til getið af mörgu fólki ásamt mjer, ið hafi yfir hyldýpi menningar- sjeuð báðir göldróttir og kunnið að dæma um hvaða báti sje Frið- að öll sú fræðsla, sem Margrjet leysis og andlegs doða á fleka að fara úr skrokknum þegar ykk- J rik að þakka og orð sje gerandi fjekk um andalækningar og hug- fornbókmentanna ? jur sýnist. Verða þá högg mín á heldur en ykkur, þó þið þyk- arlækningar, og öll sú lotning Nordal sýnir í ritgerð sinni, ykkur lítt tilfinnanleg og til lít- ist hafa skilríkar heimildir úr Sem hennar svonefndu dulgáfo hvernig samhengið hefir varð- ils barist fyrir mig. Verst er mjer. Eyjafirði. Auðvitað batna margir Var sýnd af hámentuðu fólki, hafi veist, að hverju gagni það hefir þó við, að þið getið þá og þegar kvillar af sjálfu sjer hvaða gutl magnað hana til að ná sambandi orðið og hvað má læra af menn- býttað um skrokka. ingarsögu vorri fyrir framtíðina. j Við sjáum nú til. Hann sýnir, að stórvirkin í íslens'k. Það er upphaf þessa máls, að ^ kross o. s. frv. og margir kvillar reyfa það mál frekar. um bókmentum eru ekki tilvilj- ,þið hafið 'hneyxlast á því og kall-; batna fyrir trú á samskonar dót,1 ein. Hann sannar skýrt og iS grunnhygni af mjer að blanda en slíka trú geta aðrir læknar' áem við þá er reynt, áheit, bæna- Yið þann mikla huldulækni Frið- ger, beinavatn, Brahma og Volta- rik. Og þykist jeg ekki þurfa að un skarplega, að hin andlegu mikil- saman andatrú og trú á huldu- menni vor hafa unnið þrekvirkin lækni. með fullri vitund um ábyrgð sína j í þessu er mjer allmikil vor- gagnvart framtiðinni og róttæk- ^ kun, því fólk hjer í Eyjafirði, um skilningi á þroskaskilyrðum sem best ætti að vita, trúir því og menningarþörfum þjóðarinnar. að huldulæknirinn sje andi fram- Þá er slíkum skilningi á menn- liðins manns, sem muni áður hafa þeirra við fortíðina og gildi þeirra i ingarsögu vorri hefir verið rudd verið læknir hjerna megin, en Frh. Stgr. Matth. fyrir komandi kynslóðir. Prófessor Finnur Jónsson hefir skrifað merkilega sögu fornbók- menta vorra. Hann hefir og gefið út á dönsku sögu íslenskra bók- menta til ársins 1907. En sú bók- mentasaga er ekki annað en bóka- og höfundaskrá. Þar skortir alla heildarsýn, alla viðleitni til að isýna orsakir og afleiðingar, þar or ekkert samhengi sjáanlegt, eng- in þroskasaga skráð. Þess vegna hefir bókin ekki snefil af menn- ingar- eða bókmentagildi. Sá, er les hana, veit aðeins að loknum lestri nöfn á fleiri bókum og höf undum en hann vissi áður — en um það er hann jafn nær, hvernig íslensk menning hefir verið varð- veitt og hvað læra má af menn- ingarsögu vorri. „Samhengið í íslenskum bók- mentum“, hin stutta ritgerð eftir prófessor Sigurð Nordal, er svo að segja hið eina, sem vjer eigum um bókmentaleg efni og skrifað er af djúpum skilningi og heild- arsýn. Menn hafa, sumir hverjir, fundið þeirri ritgerð það til for- áttu, að prófessor Nordal þykist þar hafa uppgötvað það, sem allir hafi vitað, samhengið í íslenskum hókmentum. Setjum svo, að ýmsir hafi vitað um þetta samhengi. En hvaða gagn hefir háttvirtur almenningur af þeirri vitneskju, þá er þeir reyna ekki á nokkurn hátt að gera grein fyrir henni og sjá ekki neitt merkilegt við sam- hengið í hókmentunnm ? Auk þess þori jeg að fullyrða, að fjöldi láendinga, lærðra og 'ólærðra, braut, verður þjóðin ekki lengur hvenær, veit enginn.Jeg hefi feng- í augum sjálfrar sín eitthvert ið þessa fræðslu frá ýmsum og furðuverk heppninnar og hend- eftir því fer jeg. Megið þið sjálf- inganna barn, heldur meðvitandi dr koma og rannsaka þetta vís- menningarþjóð, sem jafnvel í indalega ef ykkur sýnist. Hinir bitrustu neyð sinni hefir verið eru máske líka til, sem líkt og audlega vakandi, þjóð, sem ekki þlð telja huldumanninn til huldu- aðeins hefir varðveitt fornar ger- fólksins, en samkvæmt þjóðsögun- semar, heldur sífelt aukið við í um á það ætt að rekja til krakk- sama stíl og á sama grundvelli, anna hennar Evu, þeirra sem hún en þó með skörpum skilningi á skaut undan og faldi fyrir drotni breyttum aðstöðum og kröfum af því hún hafði trassað að þvo framtíðarinnar. Hvert gagn ætti þeim. Það er engin von að kurt- að verða að slíkri breytingu á' eist .fólk vilji blanda Friðrik inn sjálfsmeðvitund þjóðarinnar, ætti í þann söfnuð og það vil jeg held- að liggja í augum uppi — því að ur ekki. Viðkunnanlegri áreiðan- þessum skilningi á menningarsögu lega er hin skýringin, enda í sam- vorri hlýtur að fylgja rík ábyrgð- j ræmi við fornan átrúnað, að fram- artilfinning — og um leið dýrmæt. liðnir „færu í fjallið“ eins og leiðbeining um það, hvert stefna Þórólfur Mostrarskegg og frænd- skal í framtíðinni og á hvern hátt ur 'hans. Og Friðrik á heima í varðveita má menningu vora sem fjallinu fyrir ofan Öxnafell. heilbrigðasta og auka vöxt henn- Jeg hefi þó fleiri gögn í hendi. ar og viðgang. Enginn getur sjeð Friðrik nema Guðmundur Gíslason Hagalín. Margrjet, sem er skygn, og svo kona í Helgárseli, sem er líka skygn. Þetta finst mjer benda á andlegan líkama. Og hvað segið þið pvo um það, að Friðrik er svo fljótur í ferðum, að hann er á sama augnabliki kominn á vett- svang margar dagleiðir frá Öxna- felli til sjúklinga, sem hafa pant- að hann. Hann er m. ö. o. eins og hugur manns. Minna mætti gagn gera, enda hefi jeg oft öfundað hann, þegar jeg hefi verið að rorra á truntunum langa leið fram í íhreppinn í grend við þar sem liann býr (til sjúklinga, sem þó skrítið sje, treystu mjer betur en honum). Þessi hugarflýtir finst „Politikens motsætninger“ ftalskt útgerðarfjelag vill setja upp útgerðarstöð á Færeyjum. Símað er frá Þórshöfn í Fær- eyjum, að fulltrúar ítalsks botn- vörpungafjelags sjeu komnirþang að í þeim tilgangi, að fá leyfi til þess að hafa bækistöð lí Færeyj- um fyrir 12 botnvörpunga. Til- gangur þeirra er sumpart að verka fiskinn sjálfir og flytja til ítalíu og sumpart að selja fisk til Englands. Fjelagið hefir skýrt Lagþinginu skriflega frá ætlunum sínum og tilboði. • • •• • • gefið engu síður en Friðrik. | Hvað það snertir, sem jeg hefi1 haldið fram, að andatrúin hafi átt talsverðan þátt í að kalla Friðrik huldulækni fram á sjón- heitir hók, eftir Sigurd Tbsen, sem arsviðið (hennar Margrjetar), þá ^om ekki alls fyrir löngu. er jeg ekki í neinum vafa um bókin ákaflega skemtileg af- að svo sje, og er jeg ekki einn leslrar fyrir alla þá, sem um um þá skoðun, heldur gæti jeg stjórnmál hugsa. Fylgir höf. af- tilfært marga, sem jeg hefi talað ðráttarlaust hinu heilbrigða íhaldi við og eru sömu skoðunar, þar á f®rir rök fyrir því, hvernig meðal merka bændur; en íslenska framfarirnar, bæði í efnalegum bændur tel jeg marga öldungis °£ anúlegum skilningi, einmitt þro eins ábyggilega eins og þýska, as^ öest °g úafna þar sem niður- enska og yfirleit útlenda vísinda- rifsmenn jafnaðarmanna ná eng- menn, að meðtöldum herra Dri- um tökum. esch, sem þið tilnefnið með þeim ®n höf. iffitnr sjer eigi nægja frægustu (en sem Sig. skólameist- hugleiðingar fra eigin brjósti, ari sagði mjer að stæði ekki í heldur byggir hann rök sín og Salmonsens Konverstionslexikon.' skoðanir á athugunum á stjórn- Það gerir reyndar minna til.) jmálalífinu eins og það hefir verið Andatrújn hefir áreiðanlega vak bæði fyr og síðar. ið upp ýmsa gamla hjátrú, ekki1 E™ í bókinni margar frásagn- síst fyrir það, hvað hún hefir ver- (m og skýringar á heimsviðburðum ið vísindalega framborin. Anda- j síðustu ára. myndir og jafnvel álfamyndir| Bókin er framúrskarandi fjör- hafa- verið sýndar og mikið ritað ^ega skrifuð. um dularfull fyrirbrigði, drauma, ,dulskygni o. fl. Það er misskilningur hjá ykkur að halda, að jeg amist nokkuð við sálarrannsóknum og vísindalegum spíritismus, þó jeg teldi huldu- læknisfaraldrið hafa siglt í kjöl- far andatrúboðsins. Meinti jeg þar sjerstaklega andalækningarnar, er hafa verið mikið rómaðar af anda- trúarmönnum vorum, en með lít- ið vísindalegum aðferðum við- hafðar. Fyrst kom norski læknirinn Jensen til sögunnar, sá er gaf Indriða heitnum kraft og skar af honum handlegg um öxl, en græddi hann á aftur. — Seinna skar hann að sögn krabba- mein úr lifrinni á manni og fjekk maðurinn bana nokkru seinna fyr- vindgust, sem lagði inn um ír glugga, eftir því sem fróðir sögðu. (Jeg skal samt geta þess aðjeg Tilraunir til að vemda uppskeru gegn frosti. Símað er frá Stokkhólmi, að tilraunir verði gerðar í haust til þess að vernda uppskeru geg» frosti með framleiðslu tilbúinnar þoku. Ennfremur verður gerð til- raun til þess að sameina þoku og eiturgastegundir, í þeim tilgangi, að drepa bakteríur, skaðlegar plöntum. Konungur ítala náðar fanga. Símað er frá Kómaborg, að í til- efni af tuttugu og fimm ára kon- ungsstjórnar-afmælis síns hafi konungur Itala náðað fjölda manna; þar á meðal morðingja Matteotte.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.