Ísafold - 31.08.1925, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.08.1925, Blaðsíða 3
ISAFOLD 8 T 12. Norræna kennaramótið í Helsingfors. Dagana 4.—6. ágúst. Tíðindamaður ísaf. átti tal við Björn Guðmundsson lýðs|rkólakenn- ara frá Núpi, meðan hann var hjer í bænum á heimleið frá kenn- aramótinu í Helsingfors. Eftir því sem Björn skýrði frá, fengu þeir íslendingar, er þarna voru á mótinu, svo framúrskar- andi góðar viðtökur, á allan hátt, að eigi væri það vansalaust, að láta það óumtalað hjer heima. Þessir Islendingar voru á mót- inu: Ásgeir Ásgeirsson, alþm.; Björn Guðmundsson; frk. Ingibj. H. Bjarnason, alþm; Kristbjörg Jónatansdóttir frá Akureyri; Sig- urborg Kristjánsdóttir frá Múla; ■Sig. Nordal prófessor og Viktoría ’Guðmundsdóttir. Mótið byrjaði með því, að hald- 5n var mikil og vegleg móttöku- veisla að kvöldi þess 3. ágúst. Þar Voru samankomnar allar forstöðu- jn.efndir mótsins og aðalfulltrúar •allra þjóðanna. Fyrir hönd íslend- inganna talaði þar Sig. Nordal. Hljómsveit ljek þar þjóðsöngva Norðurlandaþjóðanna og þar á ameðal, „Ó, guð vors lands.“ Kl. 9 n. d. var þingið sett með liátíðlegri viðhöfn í Jóhannesar- kirkjunni. Eftir að söngflokkur Suomen Laulu hafði sungið „Su- <omis sáng“ og „Oma maa“, flutti prófessor V. T. Rosenquist hríf- -landi ræðu kristilegs efnis. Þar aiæst talaði direktör O. Mautere S h. finsku móttökunefndarinnar. Mælti hann bæði á finsku og -sænsku. En Setála, kenslumálaráð- Kerra Fínna hjelt þar aðalræðuna. Ávarpaði hann hverja þjóð á sínu máli og síðast íslendinga á ís- lensku. Einn fulltrúi hyerrar þ’jóðar þakkaði fyrir boð og kveðju. Þar talaði Ásgeir fyrir Ihönd íslendinganna. Að því búnu hyrjuðu fyrirlestr- •ar. Voru 12 fyrirlestrar haldnir á hverjum degi í þrjá daga. Fyrir- lestrar voru fluttir á þrem stöð- mm samtímis, og urðu menn að 'Velja á milli hverja þeir helst vildu heyra. Af þessum 36 fyrirlestrum bjeldu þeir sinn hvorn, Nordal og Ásgeir. Talaði Nordal um íslensk- ar bókmentir og andlega menn- ingu í yfirliti frá siðaskjftum, •einkum nútímabókmentirnar. — Mintist hann þar m. a. á verk liins nýlátna ágætismanns, Sig. Kr. Pjeturssonar, svo og annara óslkólagenginna mentamanna vorra •og skálda, svo sem Sigfúsar Sig- fússonar, Kristínar Sigfúsdóttur. Ásgeir gaf í fyrirlestri sínum yf- irlit yfir skólamál vor. Mikil aðsðkn var að báðum þess- um fyrirlestrum, og var gerður að þeim hinn besti rómur. Er* það gnikilsvirði að hinir fræðandi fyr- irlestrar þessara manna, skyldu þarna haldnir fyrir mörgum hundruðum kennara, er síðan út- breiða kunnugleik sinn til náms- fólks um öll NorðUrlönd. Stuttan útdrátt gerðu þeir úr báðum fyrirlestrunum, sem þeir fluttu með túlk fyrir þá gesti wótsins, er eigi skyldu sænsku. Mikið lætur Björn af því, hve Jíiikilli samúð þeir Íslendingarnír inættu þarna í Helsingfors. Iðu- lega gerðu menn sjer mikla fyrir- höfn við að leita þá uppi, til að kynnast þeim og spyrja þá hjeðan að heiman. Þekking manna á landi voru og þjóð, var meiri þar, en hann bjóst við, jafnvel meiri en hann átti að venjast að fyrirhitta, á ferða- lögum sínum um Noreg og Dan- mörku. f móttökuveislunni talaði próf. Waldimar Ruin, með glögg- um skilningi um land vort og þjóð og í kveðjusamsæti í skemti- garðinum Brunnsparken, að kvöldi þess 6. ág. flutti dr. Arvid Laur- tent ræðu fyrir íslandi, sem mjög var eftirtektarverð, fyrir þær sak- ir hve mikil samúð og næm til- finning, fyrir sögu vorri og menn- ingu, lýsti sjer í orðum hans. Alls sóttu um 3000 kennarar þetta mót. Er mótið var úti, fór Björn ásamt Kristbjörgu Jónatansdótt- ur og tveim sænskum skólastjór-! um í heimsókn til lýðháskólans í Orivesi. Dvöldu þau þar í tvo daga. Hjelt Björn þar fyrirlest- ur um ísland. Nemendur eru þar finsku-mælandi, en lýðháskóla- stjórinn og frú hans töluðu bæði málin sænsku og finsku. Yar skólastjórafrúin túlkur við fyrir- lestur Björns. Móttökurnar sem þau fengu í skóla þessum voru framúrskar- andi rausnarlegar. Mjer er það gleðiefni, segir Björn, að fslendingar fengu tæki- færi til þéss að taka þátt í þessu sem sjerstök þjóð, og tel það sjálfsagt að við notum rjettindi bkkar framvegis til þess að senda fulltrúa á slík mót. i Hverja orsök álítið þjer vera til hinnar miklu samúðar, sem Finn- ar bera í brjósti til íslensku þjóð- arinnnar, spyrjum vjer Björn, er hann hafði lokið frásögn sinni um kennaramótið. Það kunna að vera margar stoð- ir er undir renna, segir Björn, en eitt er það, sem Finnar minnast oft á — við fengum sjálfstæðið sama árið, þótt það væri með ó- líkum tildrögum og ummerkjum, að íslendingar og Finnar urðu 'sjálfstæð þjóð. Ber mikið á úlfúð og flokka- skiftingu þar í landi, síðan hin grimma borgarastyrjöld geysaði þar um árið. Margar og mjög áberandi minj- ar eru eftir þá baráttu. Víða í ÍHelsingfors eru húsins skellótt og flekkótt af nýviðgerðum múrskell- í um, eftir lailuör. Og þegar út á landsbygðina kemur, hefir hver maður frá allskonar sorgarsögum að segja. „Þarna fjell hann, þessi eða hinn.“ „Þarna var þessi 'myrtur.“ Ástvinir og nánustu venslamenn. Minnisvarðarnir í kirkjugörðunum tala sínu máli. En nú er uppreisnarandinn rússneski bældur niður. Og þjóð- iu stendur sterk og samtaka gegn hinni rauðu vofu Rússabolsanna. er fyrir fáum árum var að því komiú að kæfa sjálfstæði og frelsi Finnlendinga með böðulsöxum og blóðsúthellingum. Reynslan varð þeim dýr Fin»- um. En hún varð þeim líka nægi- lega dýr til þess, að þeir vita nú hvers vænta má af Rússanum. Panthenon á Akropolis endurreist. Allir kannast við Athenu hofið mikla á Akropolis frá dögum Periklesar, sem skoðað hefir verið frá upphafi gimsteinn byggingar- listarinnar. f rauninni skiftir þetta minstu, því að hægt er að færa sönnur á þetta mál í blöðum. Og til þess að sýna það svart á hvítu hvor okkar Magnús Kristjánsson fer hjer með rjett mál, skulu hjer athugaðir ^teinolíureikningar frá Landsversluninni í Reykjavík og Útbúi hennar hjer á Eyrarbakka, frá síðasta nýári og fram í maí- mánuð. Jeg hefi lijer fyrir framan mig viðskiftareikning minn við Útbúið á Eyrarbakka, sem nær yfir fíma- bilið. frá janúarbyrjun til 9. maí þ. á. Er þar verðið á „Mjölnir“ 45 aur. pr. kg., eða verðið á tunnu (181 kg. þar hver tunna) kr. 81, 45. Þetta háa verð helst óbreytt hjer til 16. júlí, og það þrátt fyr- ir að löngu áður væri búið að lækka verðið í Reykjavík. Þá hefi jeg hjer fyrir framan uðu Tyrkir hofið sem vopnabúr. Var þá geymt þar allmikið af viðskiftareikning Jóns Helga- púðri. - Sprengja komst í hofið gonar & Kristing Gíslasonar Eyr_ og það splundraðist að mikluleyti. arbakka vig Landsy j Reykjavík. ., Nringum^ aldamótin 1800 f jekk Eær hann yfir sama tímabil og Parthenon var bygt að öllu leyti enskur lávarður að nafni Elgin minn reikningur frá útbúinu (árs- ur marmara i donskum stil. Það Ieyfi til þess að taka „laust grjót‘‘ byrjnn til maimán.). Er þar 38 var 70 m. á lengd og 30 á breidd, sem hann fyndi í hofinu. Leyfið aura kílóið a£ ol,ínnni) eða tunn_ með^ sulnagongum umhverfis. í notaði hann sjer svo miskunnar- an (sem j Rvík vigtar 180 kg> en laust, að hann tók þaðan mest af ^ Eyrarbakka 181 kg.) verður þá höggmyndunum og flutti heim með kr. 68.40. Verðmuninn ætti M. Kr. sjer til Englands. Eru þær nú í að geta reiknað. hinu mikla safni Bretlands. j Þessir reikningar bera vitni um Gríska stjórnin hefir nýlega á- sannleiksast M. Kristjanssonar í kvdðið að láta hefjast handa og °pinberum málum. Einkennilegt er það, að tunnur þær, er til Eyrarbakka eru flutt- ar, skuli hafa að geyma 1 og 2 kg. meira af olíu, en þær, sem seldar hofinu var Athenu-stytta Fidias- ar, 12 metra há úr gulli Og fíla- beini. Fidias sá um alt listaskraut byggingarinnar. Á síðari tímum hefir hofið verið notað á ýmsan hátt. Var það um tíma notað sem kirkja kristinna manna, síðar sem musteri múha- endurreisa hofið eftir því sem meðstrúarmanna. Árið 1687 not- föng eru á. ,Was ich in Island sah“. Úr brjefi frá dr. H. Jaden yfir- dómara í Wien. Hroðaleg bók um ísland. Hjer liggur fyrir framan mig ný bók um ísland: „"Was ieh in Islandsah“, eftir dr. Adrian Mohr. Bókin er með myndum og ytri frágangur í góðu lagi, ekki vant- ar það. En ekki þarf lengra að leita en til titilsins til þess að finna sjálfbirgingsskap höfundar og rembilæti. Og í fyrstu línum formálans felst bein móðgun í garð lesenda, þar sem hann ber þeim á brýn fáfræði og heimsku. En slíkt var óþarft og óvarlegt, enda gengur höfundur rækilega á bak þeirra orða síðar í bók- inni. Það er nú ekki ætlun mín að fara vendilega út í efni bókar- innar í þessum línum. En benda vil jeg á það, að 4. kafli bókar- innar skarar fram úr að frekju, ósvífni og ósannindum. Höfundur lemur þar lóminn fyrir íslend- inga hönd yfir því, að herskylda er engin þar í landi. Afleiðingu þess telur hann vera þá, að þeir sjeu hirðulausir, huglausir og dáð- lausir í alla staði og bresti mann- dóm til allra afreka. Þetta er þakklætið, sem ís- lendingar fá fyrir gestrisni þá, sem þeir hafa sýnt höfundinum. Og ekki er nóg með það, að rang- fært sje og hausavíxl höfð á öllu, heldur er einnig stíll og málfæri alt í ljelegasta lagi; eitthvað á borð við það, sem tíðkast á óvönd- uðum þvottareikningum eða í dálkafylli ómentaðra blaðasnápa. Þetta orð ber hann þeirri þjóð, sem ár eftir ár og öld eftir öld hefir háð hina hörðustu baráttu við eld og ís og aðra óblíðu nátt- úrunnar. Hann gieymir afreks- er það nóg leiðindi að sjá bókina. Dr. Hans Jaden. verkum sjómannanna og annara eru 1 Beykjavík. Væri gaman að þeirra, sem daglega hætta lífi ta ^r' trl þess að útskýra sínu og limum á landi og sjó. þetta dularfulla fyrirbrigði. Auk þess, sem nú hefir nefnt Reikningar þessir eru svo skýr- verið, úir og grúir í frásögn höf- u’> að elilri verður móti mælt. undar allri af málfræðilegum og T’eir sanna ummæli mín á leiðar- landfræðilegum villum. ( þinginu á Selfossi, og þeir sanna, Það liggur við, að menn fyrir- steinolían hefir á síðastl. vori verði sig við lestur slíkrar bókar verið selel Tsr. 13.05 meira hver eftir landa sinn. Eftir lestur ým- tunna a Eyrarbakka en í Rvík, og issa góðra bókh, sem til eru á Það bostar bátaútveginn í Árnes- þýsku um ísland, er það hart að Býslu> °S aHa bændur lijeyaðsins, fá í hendur annað eins blekbull og er oliu kaupa af útbúinu, 8000 kr. þetta, sem ekki lýsir neinu rjetti- a arn ^ctta verður ekki vjefengt, lega nema vanþakklæti, fáfræði Þvcrnig sem Magnús Kristjánsson og skammsýni höfundarins. j Tætur, og hvernig sem hann kút- En við vonum, að íslendingar ,veltist milli Bolsa °S Tímamanna. láti okkur aðra Þjóðverja ekki ■ Magnús Kristjánsson má vita gjalda þess, þótt einn úr okkar Það> að Landsverslunin er fáum hóp yrði til þess að móðga þá harmdauði nú, og mun enn færri svona greypilega. Okkur hinum siðar- Kærleikurinn til náungans er ekki svo mikill, að menn vilji leggja á sig stór útgjöld til þess eins að M. Kr. og nánustu fjelag- ar hans geti fengið eitthvað að jeta. Þeim ummælum M. Kr., sem 'hann vjek að mjer persónulega, og fundinum kom ekki við, þar sem hann gaf í skyn, að jeg A leiðarÞmginu við Olfusárbrú hefði reynst Landsv. manna óskil- 2. þ. m„ komst jeg svo að orði, vísastur) ætla jeg ekki að svara. að síðan landsverslunin hefðikom- Það- kemur best j ljóg) er dánar_ ist á, hefði hún jafnan hallað á bd Landsverslunarinnar verður smábáta-útveginn hjer austan gert upP) og skuldalistinn yfir fjalls með óþarflega háu verði á tapaðar og óborgaðar skuldir olíu. Þannig hefði steinolíutunnan kemur fram j dagsljósið) 4 hverj_ síðastliðið vor verið seld á fjórt- um Landsverslunin tapar. Jeg öf- ándu krónu hærra verði á Eyrar- unda ekki M Kr þegar sú upp_ bakka en í Reykjavík. ! gjorð fer fram og hann 4 a5 Þetta sagði Magnús Kristjáns- standa >j6ðinni skil 4 r4ðsmensku. son vera lýgi, og gat jeg ekki sinni svarað honum aftur á fundinum, vegna þess að Magnús Toffason sýslumaður flýtti sjer að slíta fundi eftir þessa ræðu M. Kr„ án þess mjer eða nokkrum öðrum gæfist kostur á að taka til máls og mótmæla. Olíuverðið og Magnús Kristjánsson. Jóhann V. Daníelsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.