Ísafold - 03.11.1925, Síða 1
BITSTJÓSAB:
Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Sími 498.
Anglýsingasími
700.
ISAFOLD
Árgangurinn
kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innieimta
í Austurstræti 8
Sími 500.
DAGBLAÐ MORGUNBLAÐIÐ.
50. Arg. 52. tbl.
Þriðjudaginn 3. nóvember 1925.
ísafoldarprentsmiðia h f.
Stpaumhvöpf i stjópnmálum
Fundupinn i Locapno.
,Mannleg“ verslun.
Eftir Tryggva Sveinbjörnsson.
I. | til var ætlast í fyrstu, og það var
Víxlsporin. j því sýnt, að engin algerlega full-
Það sýndi sig brátt, að Versala- nægjandi trygging fyrir ævarandi
fiiðurinn kom engum verulegum friði var fyrir hendi. Bandaríkin,
friði á í Evrópu, enda verður tæp- Þýskaland og ennfremur Rúss-
lega búist við, að skilmálar, sem
sigurherrarnir einir setja, geti á
svipstundu lækkað ólgusjó þann,
sem æddi yfir Evrópu á tímum
styrjaldarinnar miklu. Þýskaland
fann um of til fjötranna, §em frið-
arskilmálarnir lögðu á þjóðina; en
í stað þess að lina á hnappheld-
unni, gerðust Bandamenn enn ill-
vígari í garð Þjóðverja: Þeir her-
tóku Ruhrhjeraðið, og ætluðu með
því að ógna Þjóðverjum til hlýðni.
Þetta tiltæki misheppnaðist í
tvennskonar skilningi. prjóska
Þjóðverja magnaðist undir niðri
og fjárhagslegur ágóði af hertök-
unni varð lítill eða enginn. And-
rúmsloftið í Evrópu fyltist æ méir
og meir hatri og mótþróa, efnaleg
viðreisn þjóðanna fór hægum fet-
um, erfiðleikarnir á nærfelt öllum
sviðum • atvinnulífsins virtust vaxa
er. ekki minka. Bandamenn fór
land stóðu ennþá utan vjebanda
Alþjóða-handalagsins og ákvæði
þess um öryggisráðstafanir gegn
ófriði og aðferð til að bæla hann
niður, voru, og eru enn, talsvert
óljós, og enda of þróttlaus, þar
sem til dæmis 3 nefnd stórveldi
eru ekki meðlimir Bandalagsins.
Herriot og Mac. Donald.
Þegar stjórnarskifti urðu í
Frakklandi og Herriot tók við, og
þegar stjórnarskifti urðu í Bret-
landi og jafnaðarmenn komust að,
var búist við, að þeir mundu leysa
þá ráðgátu, sem fyrirrennurum
þeirra hafði ekki tekist að leysa.
Það má vel vera, að vilji þessara
manna, eða sjerstaklega Mac. Don
alds, hafi verið hinn hesti; en þess
ar vonir rættust ekki. Það, sem
liggur eftir þá á þessu sviði, er
Ge'nf-samþyktin sæla um öryggi,
Prá vinstri \til hægri, að ofan: Chamberlain,. Vandervelde Stre-
semann, Luther og Briand. Niðri í hominu til vinstri er Mussolini,
en til hægri handar er útsýni yfir Locarno, þar sem fundurinn var
haldinn. —
" .................................y—■■■■.....
sjálfa að gruna hver ein af ástæð-1 afvopnun og gerðardóm. Sá var
unum mundi vera. Þeir höfðu ef | gallinn á þessum ákvæðum, eins
til vill farið öfugu leiðina að Þjóð-|og öllum hinum, er Bandamenn
verjum. Frakkar voru t. d. svo j kefa gert frá því er stríðinu lauk,
skammsýnir að byggja fjárhags-
lega endurreisn sína um of á
stríðsbótunum þýsku.
Bretar sáu að breyta þurfti um
. stefnu.
Þýskaland þjáðist af sundruug
en þeg-ar um Ruhrhertökuna var
að ræða, voxm allir samínála um,
að sigurvegararnir einii- sömdu
þau, enda sálgaðist Genf-sámþykt
in iit. af og allsherjar afvopnunar-
fundur, sá, sem hiin gerði ráð fyr-'
ir, hefir auðvitað ekki verið hald-
inn.
Tilboð Þjóðverja.
Alt í einu, þegar þrefið stóð
að þessu böli þyrfti að hrynda af sem hæst 1 heimsblöðunum um
þjóðinni; þetta tiltækj sigurveg-
aranna væri ógleymanlegt og ófyr-
irgefanlegt. Nú Vildi svo einkenni-
lega til, að hræðsla Bandamanna,
við Þjóðverja óx að sama skapi
og hert var á höndnnum' við þá.
Það voru Bretar, sein fyrstir
sáu að breyta þyrfti um stefnu
gagnvart Þjóðverjum; ekki ein-
göngu vegna hagnaðar Banda-
manna sjálfra, heldur ,og vegna|um» Bandamenn settu sjerfræð-
varúðarráðstafanir gegn styrjöld-1
um framvegis, kom Þýskaland j
fram á sjónarsviðið og bauðst af |
s.jálfsdáðum til að gera samninga
við Frakka og Belga um, að láta
vesturlandamæriu óáreitt. pessu
var eklii sint í fyrstu, mestmegnis
vegna þess, að Þjóðverjar buðu
engar tryggingar um Austur-
landamærin, en svo fór þó að lok-
'•lamtíðar Evrópu yfirleitt. í raun
mi var Bretum aldrei um lier-
cikuna gefið, enda rættist sú spá,
inganefnd á stofn, til að íhuga til-
boð Þjóðverja. Nefndin lagði til,
a*i utanríkisráðherrar aðila skyldu
að hertakan var átakanlegt llal<la með sjer fund um öryggis-
glappaskot, sem stóð friðar- og
viðreisnarstarfinu bagalega fyrir
þrifum.
Lundúnafundurinn; fyrsta sporið.
pað voru þó sjerstaklega
Frakkar, sem ekki gátu dulið ótta
sinn. Lundúnafundurinn greiddi
stórlega götu fyrir samkomulag-
inu í' Evrópu með því að binda
enda á þrætuna um það, hvað
Þjóðverjar gætu látið af hendi
i stríðsbætur. Þungum steini var
rntt úr vegi, en- margt var enn,
sem bæta þurfti.
Alþjóðabandalagið ófullnægjandi.
Alþjóðabandalagið hafði ekki
úáð þeim vexti og viðgangi, sem
málið.
II.
Locarno-fundurinn.
Það var komið sjer saman um
að halda fundinn í Itinum undur-
fagra smábæ, Locarno, sem liggur
við Lago Maggiore í Sviss. A
meðan þetta er ritað, sitja þar
samankomnir helstu stjórnmála-
menn Evrópu, og markmiðið með
fundinum er, að finna traustan
grundvöll undir samkomulag og
frið í Evrópu. Fundinn sitja utan-
rikisráðherrar þessara landa: Bret
lands, Frakklands, Belgíu, Pól-
lands, Tjekkoslóvakíu og Þýskal.
Ríkiskanslari Luther fylgdist með
Stresemann á fundinn, mestmegn-
is til hugnunar fyrir hægrimenn,
sem ekki trúðu Stresemann til að
fylgja máli Þjóðverja nógu dyggi-
lega. Það er farið ákaflega leynt
með það, sem fram fer á fundin-
um. pó rekur liver fregnin aðra
þaðan, sem ekki er furða, þar sem
sagt er, að um 200 blaðamenn sjeu
komnir til Locarno; en lítt virðist
á fregnum þessum byggjandi.
A meðan beðið er eftir úrslitum
frndarirís er þó hægt að gleðjast
yfir, að allir fundarmenn eru
komnir til Locarno í þeim til-
gangi, að ræða öryggismálið í
hróðerni. í rauninni er stór furða,
ao sigurvegararnir setjast á bekk
með þeim yfirbugaða áður en 7 ár
eru liðin frá því er styrjöldinni
mildu lauk, og það í þeim tilgangi
að taka höndum saman um -sam-
komulag í framtíðinni. Það er
tæplega hugsanlegt, að slíkur fund
ur og Locarno-fundurinn hefði
getað átt sjer stað 7 árum eftir
að stríðinu lauk milli Þjóðverja
og Frakka 1870—’71.
Andrúmsloftið að breyta&t.
Hvernig stendur á, að hægt er
að halda svona fund, tiltölulega
skömmum tíma eftir að stærsta
styrjöld í sögu heimsins er um
garð riðin? Hvernig stendur á, að
Locarnofundurinn er af snmnm
kallaður fyrsti verulegi „friðar-
fundur“ síðan 1918?
Þessu verður að svara á þá leið,
að atburðir, jafn ólýsanlega hrylli
lcgir og þeir, sem fóru fram á ár-
unum 1914 — 1918, með engn
mögulegu móti megi endurtakast.
Þessi tilfinning, þessi óbeina og
beina krafa margra, hlýtur að
hafa rutt sjer rúms í hjörtum
þeirra manna, sem hafa fyllilegan
og óvilhallan slcilning á, að skelf-
ingar þær, er dundu yfir Evrópu,
eða rjettara sagt yfir allan heim-
inn, í styrjöldinni miklu, er stærsti
og óafmáanlegasti smánarhlettur-
inn á menningarsögu mannkynsins.
Þessi meðvitund hefir núna upp á
síðkastið maghast svo mjög, að
hún yfirbugar þann hug haturs
og hefnda, sem gengið hefir fjöll-
unnm hærra í Evrópu síðustu ár-
in. Það er því full ástæða til að
vonast eftir, að árangur fundarins
verði hinn besti.
Menn eru farnir að hugsa tals-
vept öðruvísi nú en fyrir svo sem
tveim árum síðan.
Þess. er skamt að minUast, að
allur þorri Frakka var á máli
Poincarés um, að neyða bæri pjóð
verja til hlýðni við skilmála friðar
samninganna, og vissast væri að
sýna þeim tortrygni í hvívetna.
Orfáum dögifm áður en Locar-
nofundurinn hófst, hjelt ríkisfor-
seti Painlevé ræðu um afstöðu
Þjóðverja og Frakka innbyrðis.
Flann hjelt því fram, að vináttu-
samband milli þessara þjóða væri
hornsteinninn undir menningu Ev
rópu, og það væri liægt að ryðja
alda hatri og samkepni milli þeirra
úr vegi, ef viljinn væri nógu sterk-
ur og menn lokuðu eyrunum við
undirróðri þeirra, sem efla vildu
fjandskapinn. petta er dálítið frá-
brugðið því, sem Poinearé lagði í
vana sinn að prjedíka, og það er
enginn vafi á, að margir Frakkar
eru Painlevé samhuga. Það er á
hugarfari þess konar manna, að
framtíð Evrópu verður að hyggj-
ast, og það er einmitt þetta hugar-
far, sem allir fundarmennirnir í
Loearno virðast hafa.
Samtök þau, sem koma skal á
með þessum fundi, eru harla ólík
„samtökunnm“, og „samböndun-
um“, sem þjóðirnar voru að gera
með sjer fyrir styrjöldina. Þau
samhönd voru undirhúningur und-
ir styrjöldina. Markmið Locarno-
fundár er, að binda þjóðirnar
höndum vináttu og friðar.
— Það mun síðar verða skýrt
frá, hverju fram vindur á þessum
markverða fundi.
T. S.
Á það hefir verið minst hjer í
blaðinu, og nú síðast ekki alls
fyrir löngn, að Samband íslenskra
samvinnufjelaga væri eigi gjarnt
á að versla við innlenda stórkaup-
menn. \
Engan getur furðað á því, þótt
Sambandið sýni innlendum kaup-
mönnum megna andúð. Leiðtogi
Sambandsins, Jóhas bóndi frá
Hriflu, ljet svo ummælt, er hanrt
hóf kaupfjelagsstarfsemi sína, að
hann ætlaði að „þtirka út kaup-
mannast jettina* ‘.
En í hvert skifti’, sem minst er
ó það að Sambandið forðist við-
skifti við innlenda kaupmenn, eru
andmæli á reiðum höndum frá
þeim Sambandsmönnum. — Þeir
þykjast gera öllum jafnt undir
höfði. Þeir þykjast vera hinir
sönnu kaupsýslumenn, er láta sig
einu gilda um þras og stjórn-
málaskoðanir.
Nú skyldi maður ha,lda, að þeir
vildu fylgja. Jónasi að málum;
vildu við hann kannast opinber-
lega, kenningar lians og stefnur.
Ekki vill Jónas skifta við kaup-
menn, þjóðfjelagsstjettina, sem
hann ætlaði að „þurka út.“
Y erslunarmenn kaupf jelaganna
bregðast ekki reiðari við, en þegar
á því er vmfirað að þeir fylgi
foringja sínum í verslunarmálum
og forðist viðskifti við innlenda,
kaupmenn.
Nýlega var að þessu vikið hjer
í blaðinu. En í næsta Tímablaði
kemur ákaflega hjákátleg grein,
þar sem frá því var sagt, að Sam-
bandið versli enn í dag við inn-
lenda kaupmenn jafnt og útlenda,
' hvert sinn sem það sæi sjer eða
v'ðskiftamönnum .sínum fjárhags-
legan hag að því.
En um leið er frá því skýrt, að
það væri „ekki nema mahnlegt“
f starfsmönnum Samhandsins, að
þeir hættu gersamlega Öllum við-
skiftum við innlenda kaupmeim,
og ljetu sjer einu gilda um það,
þó þeir eða viðskiftanienn þeirra
yrðu með því móti af hagkvæm-
um viðskiftum.
Hingað til hafa þeir Sambands-
menn eigi farið inn á þá „mann-
legu“ braut, að láta stjórnmála-
skoðanir sitja í fyrirrúmi fyrir
hag viðskiftamanna sinna, hænd-
anna, eftir frásögninni í Tímanum
að dæma. Stafar það af því, að
starfsmenn Samhandsins láta ekki
ennþá ,,mannlegar“ hvatir ráða
gjörðum sínum; þeir eru yfir það
hafnir; þeir eru með öðrum orð-
um í augum sjálfra sín á æðra til-
vernstígi en fólk er flest.
En ef þeir einhverntíma verða
„mannlegir“ — þá segir Tíminn
að við því megi búast, að þeir
láti eigi verslunarhag bænda sitja
í fyrirrúmi, heldur láti stjórnast
af fyrirmælum Hriflubóndans og
hætti að versla við aðra en er-
lenda kaupmenn.