Ísafold


Ísafold - 08.12.1925, Qupperneq 1

Ísafold - 08.12.1925, Qupperneq 1
RITSTJÓBAB: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 498. Anglýsing&sínú 7oa ISAFOLD Árgai -jriam kostar i Gjalddag A jéíí. Afgreic ®f? innb 'YSa í Austu " >mti í sím m. DAGBLAÐ O R G U N B L A ÐIÐ. 50. ðrg. 58. tbl. Þriðjudaginn 8. dcsember 1925. VIKAN SEM LEIÐ. ! þar fyrstur talinn sáttasemjari, sem —~— ; sýnt hefir frábæran dugnað og 29. nóv. til 5. des. ' glöggskygni vi« sainningana. , IJndirskriftir Loearno-samning- J Óefað fær það góðar undirtektir anna er langmerkasti heimsvið- hvarvetna, að horfið var að því Grænlenski steinninn. ísafoldarprentsmiðja h.f. * DANSKA KRÓNAN. Fvrir nokkru síðan var þess segulmagnsins í steinmnm.c getið hjer í blöðum, að Græn- Steinn þessi hefir vakið mikið , landsfar eitt, „Sökongen“, hafi umtal og eftirtekt síðan hann burður vikunnar; viðburður, sem ráði. að láta búreikninga-vísitölu; haff meðferðis til Hafnar loft- kom til Hafnar. Er mælt, að ekki er mikill að ytra formi, en Aiagstofunnar ráða kaupinu næstuj steiö ejnn> norðan frá Thule j kostnaðurinn við flutning hans merkur fyrir þær framtíðarvonir,; árin, ekki síst meðal jafnaðar- J Hrænlandi. _ Landkönnuðurinn allan sje oiðinn um hálf milj. kr. sem við hann eru tengdar. Ákaft; manna. Þeir fvlla þann flokk, ei i danski, Knud Rasmusseh, fann En nú kemur það upp úr kaf- hafa, Evrópuþjóðirnar þráð enda-jvill að þjóðin „klifi brattann“ — Ltein þerma fyrir mörgum árum, inu, að þeir, sem lærðastir eru, lok tortrygni og úlfúðar. — Þegar komi krónunni í gullgengi. Til þessj helstu þjóðir álfunnar sameinast að verða samkvæmir sjálfum sjer í nin samning eins og þann í Locar- því máli, verða þeir að viðurkenna, no, samning sem Þjóðverjar sjálf- að kaup og annar framleiðslukostn- ir eiga að mestu leyti frumkvæðið ; aður afurða verði aS breytast, lækka að, og hinn fyrri herkonungur að krónutali — ef hækkunin á að Þjóðverja gerir sjer ferð til Lund- geta staðist. úna til þess að leggja nafn sitt við.l Að Bolsum er ekki að spyrja sem er von að mörgum þyki þungum hafa það eitt fyrir augum með ó- áhyggjum ljett af. sanngirni, æsipg og ofbeldi, að koma i Vinstrimenn, hægrimenn og jafn- aðarmenn eru sammála nm, að i krónan eigi að ná sínu fyrra gullgildi, en róttækir vinstrimenn vilja fikki að svo komnu slá neinu föstu fyrir framtíðina. Enn stendur í sama stappi með fjármál Frakka. Hinn nýi fjármála ráðherra, sem tók við til þess a.ö atvinnuvegunum á knje. Af þeim er engrar sanngirni að vænta. í hinni nýafstöðnu misklíð milli finna ný ráð, hafði ekki önnur heil-! sjómanna og útgerðarmanna kom ræði er á hólminn kom en að gefa það greinilega í ljós, að alleindregn- ut, nýja seðla — í bili, að. sögn. jar andstæður eru meðal sjómanna. Ekki að furða, þótt Frökkum sje j Vilja sumir gæta hófs og sanngirni, hugleikið, að draga úr kostnaði við j en aðrir engu sinna nema því aS herbúnað. jspilla öllu samkomulagi. Verður Ráðstjórnin í Moskva hefir gefið j fundurinn, sem haldinn var meðal út nýtt valdboð um að slaka til á' sjómanna á mánudaginn var, ekki ákvæðum kommúnisinans. í þetta skilinn á annan veg. sinn er það erfðarjetturinn, sem| Þar mæta fulltrúar sjómanna, Bolsar sjá sig knúða til aö inn- sem kosnir eru í samninganefnd. en það hefir eigi komist á fyrri eru ekki á eitt sáttir nm það, leiða að nýju í fyrstu fjellu allirjEru þetta sömu mennirnir, er sitja,j ei' nú’ að koma honum tilHafnar. hvort steinninn sje loftsteinn. — arfar í ríkissjóð. Síðar var slakað á í stjórn Sjómannafjelagsins, m. ö. o. j Miklnm erfiðleikum var það Halda sumir því fram, að hann klónni. Þá máttu menn erfa 10 þús. j þeir menn, sem mest traust hafa!bnndlð að ná steininum, fyrst að sje ekki annað en járnsamruni rúblur. Nú hafa þeir sjeð það ráð’innan fjelagsins. Þeir fara fram á! hann ofan úr f->ollnm td úr JÖrðunni, og þessi ferð hans vænst, að afnema þær takmarkanir. í að fá fult umboð til samninganna,. Nú er erfSarjettur með • Vestur-j Eins og hvert mannsbarn gat sjeð, sjávar, og koma honum út í skipið. til Hafnar sje hans fvrsta ferða- Steinninn er 7—8. tonn að lag. evrópiskum hætti. ! þá var það tilgangslaust að tefja fongá. Ern að *öSn 7 loftsteinar Hefði það óneitanlega verið Loksins hefir vinstrimannastjórn-1 tímann með samningum og sainþyktítd in í Noregi látið tilleiðast að efnaj miðlunartillagna, sem feldár yrðujern en Þessh til þjóðaratkvæðis um brennivíns-1 svo af hlutaðeigandi fjelögum, hver bannið. Háværar kröfur hafa verið af annari. Þó þarna ætti stjórn Sjó- bornar fram um það núumskeið, að. mannaf jelagsins í hlut, þá voru all- nauðsyn bæri til, að þjóðin fengijmörg atkvæði greidd á móti því, að tækifæri til þess að kveða á um ] þeim yrði veitt umboð til samninga. bannið að nýju, eftir reynslu þá, sem fengin er um það þar í landi. Mowinkel-stjórnin hefir dregið það á langinn og borið því við, að eigi væri full reynsla fengin fyrir því,- hvernig bannið reyndist. Hefir ver- ið hert mjög á eftirlitinu, svo að fullreynt er, að eigi verður það strangara haft. Er þá ekki annað fyrir hendi en verða við kröfunum um þjóðaratkvæði. Á það að fara fram að vori komandi. Merkasti viðburðurinn hjer, inn- anlands vikuna sem leið, eru enda- lok kaupdeilunnar milli sjómanna og útgerðarmanna. Allur almenn- ingur mun hafa. fagnað þeim mála- lokum. Fyrst og fremst vegna þess, að togaraútvegurinn, þessi mikli at- vinnuvegur v@r er nú eigi lengur stöðvaður; í öðru lagi vegna þess, hvernig hið endanlega samkomulag varð. _ Mikið erfiði hafa þeir menn á sig lagt, er að samningum unnu, og eiga þeir skilið þakkir alþjóðar fyr- ir þá alúð og kostgæfni, er þeir! Þeir, sem atkvæði greiddu gegn stjórninni, hafa sennilega helst kosið, að enn yrði dregið alt á langinn. Meðal þcirra eru hinir rjetttrúuðu fvlgismenn Ólafs Frið- rikssonar og hans líka. Þó Alþýðublaðið, blað jafnaðar- manna og kommúnista, vilji ekki viö i vörslum manna, sem stærri heppilegra að grafast fyrir þetta, áður en lagt var út í alt um- A leiðinni frá Grænlandi urðu stangið með flutninginn. kompásar skipsins skakkir,' vegna inu frá fornu fari. En að þar skuli vera leiddur fram maður eins og Haraldur, er helst skoðað sem hrein uppgjöf hjá jafnaðarmönnum, mála- myndaframboð þar eð fvlgi hans er mjög af skornum skamti, og mað- urinn óþektur í hjeraðinu. Óvíst er enn, hvernig Sig. Egger/. „líst á blikuna“. Fram að þessu stæður innan flokksins — andstæð- ur, sem ekki geta átt samleið til lengdar. það kannast, hafa nú sem fyrri hefir lítið rofað til fyrir honum. greinilega komið í ljós tvær and- Leiðinlegt atvik kom fyrir á Esju. Verðpóstpoki merktur skakt á Húsavík, sem á að fara hingað, lendir norður á Þórshöfn. Þjófa- leit gerð hjer á Reykjavíkurhöfn á skipshöfn og farþegum Esju, þó pokinn sje í vörslum póstafgreiðslu- manns norður í landi. En vegna umtals, sem út af þessu rís, kemur það á dagiún, að Iftn nýja tilhögun'með póststofu í Esju, sem er til hins mesta hægðarauka, er misskilin nokkuð af skipshöfn, póstmaðurinn störfum lilaðinn um- fram getu, og umbún%ður um póst- flutninginn ekki sem bestur. Margvíslegar sögur hafa geng- ið um framboð í Gullbringu- og Kjósarsýslu, um ýmsa menn, er ættu að hafa það í huga, að bjóða sig þar fram. Á fundi þeim, sem Sig. Eggerz boðaði til í Hafnarfirði síðastl. miðvikudag, var því lýst yf- ir, að Ól. Thórs yrði í kjöri af hálfu íhaldsflokksins. JafnótSum og það vitnaðist, að hann gæfi kost á sjer, kom það í ljós, að hann hefir hið eindregnasta fylgi um alla sýsl- una. Jafnaðarmenn tefla Haraldi Guð mundssvni fram. Áttu flestir von Hinn dularfulli vágestur, mænu- sóttin, sem ekki hefir gert vart við sýndu við hinar langvinnu samn-|á, að þar kæmi Sigurjón Ólafsson sig hjer á landi nú um hríð, er enn ingagerðir. Að sjálfsögðu verður fram. Hann er kunnugur í hjerað- á ný komin frain á Siglufirð' Mjólkurniðursuðuverksm. Borg- firðinga að Beigalda brunnin. Hag- ur verksmið junnar var nú einmitt að vænkast. En svo miklir annmarkar hafa verið á rekstrinum, að kunn- ugir telja óvíst um framtíðina. Sjúkraskýli í Sandgerði. Verbúðir sjómanna í Sandgerði eru að sögn e'kki sem bestar vist- arverur, sumar hverjar, og aðbún- aður oft ekki góður fyrir sjómenn á vertíðinni. Komið hefir til orða, að gera þar sjúkraskýli. Kom þetta til umræðu á nýafstöðnu fjórðungs- þingi Fiskifjelagsins, og var stjórn Fis'kif jelagsins falið að beita sjer fyrir málinu. Hefir landlæknir heitið málinu liðsinni sínu. Þá hefir og Rauði krossinn lofað að láta hjúkrunarkonu starfa þar um vertíðina. Það eitt ætti að vera bót 1 máli, ekki síst vegna þess, að þar er eigi lækni að fá nær en í Keflavík. Þegar rætt hefir verið um fram- tíð íslf krónunnar, hefir sú rödd oft komið fram, að við yrðum , nokkuð að taka tillit til þess sem nágrannaríkin, Noregur og Dan- mörk, gera í gengismálinu hjá sjer- Er því ekki úr vegi, að fylgjast með hvað þessar þjóðir gera, því eflaust getum við margt lært af þeim og þeirra reynslu í þessum málum, sumt til eftirbreytni og sumt til þess að varast, eins og gerist og gengur. Það ber nú svo við, að einmitt um þessar mundir stendur þetta mál — framtíð dönsku krónunn- ar — hæst í danska þinginu. Þyk- ir því rjett að skýra í stórum diáttum frá því hvernig málið horfir við þar. Eftir að stjórnin hafði ráðfært sig við helstu atvinnurelcendur í landinu, svo og pjóðbankann, gengisnefndina og flokka. þings- ins, hefir hún nú lagt fram frum- varp til laga um breytingu á hin- um gildandi lögum um gengi og gjaldeyri. Samkvæmt ákvæðum frum- varpsins er þjóðbankanum gert að skyldu að sjá um, að gengi doll- ars á kauphöllinni í Höfn, eigi fari fram úr 4,20 til loka ársins 1926; svarar það til, að gullgildi dönsku krónunnar sje í 88% eyri. Er það nokkuð lægra en gullgildi hennar þegar er orðið; það mun vera nál. 91 eyrir. Komi sjer- stakar ástæður fyrir, fær bank- inn nokkura tilslökun á þessu ákvæði, þannig, að gengi á dollar má fara yfir 4,20, en aldrei yfir 4,35 (gullgildi dönsku krónunnar þá 85% eyrir). þá er einnig ákvæði um geng- isjöfnunarsjóðinn, þær 40 milj dollara, sem þjóðbankinn hefir nú yfir að ráða, og fær áfram, eftir ákv. frv. Eins og frv. var npp- haflega úr garði gert, var svo ákveðið, að þessum gengisjöfnun- arsjóði ætti að verja til þess „að festa og hækka verð krónmmar.“ En svo fór, að stjórnin þurfti að strika yfir þessa klásúlu frv. áður en hún kom með málið inn í þing- ið, því róttækir vinstri menn, sem styðja stjórnina, settu þetta- sem skilyrði. Málið er nú komið inn í þingið. Almenn óánægja varð meðal vinstrimanna og hægrimanna, yf- ir því, að hið tilgreinda ákvæði hafði verið strikað út úr frv. því og þar með var ekkert um það sagt, hver væri ætlunin u “ð k^ón- una í framtíðinni. Þessir flokkar vilja eindregið koma krónunni upp í sitt upphaflega gullgildi, og það sem fyrst. Stjórnarflokk-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.