Ísafold - 28.01.1926, Blaðsíða 3
4
ÍSAFOLD
Hafði gufuvjelin orðið honum!
■að bana á einhvern óskiljanlegan
tátt, að því er Virðist, þar sem
bún var þí ekkf í gangi. Er
þetta hið hörmulegasta slys 'og
líklega algjört einsdæmi. Eiríkur
sál. var sonur hjóna á Flateyri;
er móðir hans systir 1. meistara
á Apríl, en faðir hans náskyldur
-Salldóri Eiríkssyni bankamanni,
■og bar Eiríkur sál. nafn Eiríks,
íöður Hallaors. Eiríkur sál. var
rúmlega tvítugur, stór og sterik-
úi og hinn mannvænlegasti, geð-
Prúður og hvers manns hugljúfi.
Er að honum mikill mannskaði.
Síldarverksmið j an
á Flateyri er hætt störfum fyrir
rnánuði, þetta árið. Bræddi hún
■^a. 30 þús. mál síldar. Er mjölið
vg lýsið óútflutt enn. —
Frú Karólína Björnsson.
Rottufár.
Einn illan gest fengu Önf. í ár:
fottur — kom sú sending frá höfuð
staðnum, og þykir öllum ill. —
Sr síldin og grúturinn kringum
verksmiðjuna hin ágætasta rottu-
klakstöð, enda þarf ekki að
kvarta undan ófrjóseminni, því
hóparnir stækki óðum. Þyrfti
kelst að fá duglegan rottumorð-
lQgja lánaðan hjá Knúti Zimsen,
til að ráða niðurlögum þessara
^físildjöfla.
Utflntsiingnr íslenskra afurða
árið 1924 sg ’2S.
Sbýrsla frá Siiiiisaefaáinni.
1924:
1925:
Nýjar krabbameins
rannsóknir-
Sú fregn gaus upp fyrir nokkru,
tveir Englendingar hefðu fund-
* orsok krabbameins og átti hún
vera einskonar örsmár sýkill.
■^Onar þessara manna var hatta-
Aiiður og mátti það heita furðan-
®£t. Hinn var kunnur vísinda-
^aður. Fregn þessi flaug um all-
heim í blöðunum, en bæði var
að ýmsu leyti ólíkleg, og ekki
^af uppgötvun þessi að svo
föddu nein hjálparráð við veik-
'loi. Er nú lítið um hana talað
óvíst að hún komi að nokkru
Vdi.
Alveg nýsikeð hefir próf. Blair
eU í Liverpool skýrt frá mikl-
1)111 tilraunum, sem hann hefir
’-J't til þess að lækna krabbamein
^eð blýlyfjum. Hefir hann reynt
þetta við 58 sjúklinga og
^kist ótrúlega vel á mörgum. Má
6ba víst, að þessi aðferð verði
. ara reynd víðsvegar og ekki
^ögulegt að hún komi að gagni.
0 fylgir henni sá mikli ókostur,
lyfið er mjög eitrað, og segir
^óf. Blair Bell, að sem stendur
«ti almennir læknar alls ekki
^gnýtt sjer það, enda lætur
,aOn ekki nákvæmlega uppi
,versu það sje búið til. Þetta er
^ epn á tilraunastigi, en Blair
vonar, að sjer takist að end-
''bæta þessa lækninga-aðferð svo,
■k I'ón komi almenningi að gagni.
ann hefir ekki trú á því, að
abbamein stafi af sýklum.
G. H.
. ^ánarfregn. Gísli læknir Pjet,-
^son á Eyrarbakka og frú hans,
albjörg Jakobsdóttir, hafa orð
fyrir þeirri sorg, að missa dótt
^ sína, Valgcrði Aðalbjörgu, 7
a gamla, úr taugaveikinni.
1. desember síðastliðinn átti
frú Karólína Björnson, ekkja
Björnstjerne Björnson, 90 ára
i afmæli. Var getið um það í er-
lenílum skeytum, og þann vin-
semdar og virðingarvott, sem
henni var þá sýndur, ekki aðeins
af norsku þjóðinni, heldur hvað-
anæfa að af Norðurlöndum, og
víðar að úr álfunni.
i „Det er kun stærke Mænd, som
ikan staa alene“, sagði Björnson
’eitt. sinn. Fá stórmenni hafa
borið meira hrós á konu sína en
hann. Enda var liún honum alt
í senn: ágæt eiginkona, ráðgjafi
og verndari, þegar sem mestur
styr stóð um hann. Líklega hefir
hann hvergi betur lýst því þakk-
læti, sem hann bar til hennar, en
í ræðu, sem hann flutti henni á
gullbrúðkaupsdegi þeirra 11.
| sept. 1908. Hann sagði m. a.:
1 . Síðustu árin hefi jeg verið
vanur að tala um það við þig,
Karólína, að við værum komin
'hingað í dal, þar sem hringt væri
klukkum til beggja hliða, hringt
fyrir þeim, sem falla frá, og
þeim, sem fylgdu okkur á leið
okkar. Og í hvert' sinn var sem
tómlegra yrði umhverfis okkur.
i En þess fastara stöndum við sam-
an um börnin okkar og barna-
biirnin. Jeg liefi mikið og oft
hugsað um Ságne, og litlu kapell-
una, og um föður minn og móð-
ur. Enginn er hjer nú, sem þá
stóð við hlið okkar. Jeg hefi hog-
að um daginn þann, þegar þú
stóðst þar við hlið mína, og horfð-
ir niður fyrir fætur þjer, á tárin,
tárin sem hrundu niður. Þú þekt-
ir mig og vissir, hve óstjórnleg-
ur jeg var. En þú unnir mjer,
og það var heilög gleði að vita
um það. Til þín kom jeg altaf
i eftir villur mínar og tryllingu.
! Jeg kom altaf til þín. Og þjer
I gef jeg heiðurinn af öllu mínu
; hjarta. Til þín orti jeg: „Jeg
körer frem gennem Staalefryd“.
Það er ekki neitt orðskrúð, ekki
nein viðkvæmni, en aðeins sann-
leikur. Jeg orti til dýrðar þjer
Og heimili mínu. Þú átt það, Karó
lína, og það er þinn heiður. Jeg
veit, að þú lifir mig, Karólína;
þú munt breiða yfir mig hjúþinn.
Það er svo margt í lcarlmannin-
um, Sem þarf þess, að yfir það
sje breitt. Þú skalt hafa heiður-
inn, Karólína, af lífi okkar.“
Það eru víst allir sem til þektu,
samdóma um það, áð Björnson
hafr útkeirt ofsagt í þessari fall-
egu ræðu.
Fiskur verkaður
Fiskur óverkaður
Karfi saltaður
Síld . .
Lax . .
Lýsi . .
Síldarolía
Fiskimjöl
Sundmagi
Hrogn .
Kverksigar og fleira.
Þorskhausar
ísfiskur. .
Æðardúnn
Hross . .
Sauðkindur
Saltkjöt
Kælt kjöt .
Garnir . .
Mör og tólg
Gráðaostur
Gærur . .
Skinn (sölt sút. hert)
Ull . ,
Prjónles
Smjör .
Rjúpur .
Sódavatn
Silfurberg
Bækur .
40.950.000 kg. 41.616.389 kr. 39.206.829 kg- 37.318.502 kr.
13.768.000 — 8.363.952 — 17.697.128 — 7.864.885 —
— — 1.320 tn. 36.879 —
131.150 tn. •5.437.030 — 241.638 — 7.655.749 —
18.400 kg- 49.860 — 14.918 kg- 30.793 —
7.285.000 — 6.216.141 — 7.189.361 — 5.230.270 —
2.369.000 — 1.720.160 — 2.421.918 — 1.445.272 —
2.281.000 — 629.236 — 2.985.537 — 915.209 —
57.500 — 262.849 — 46.657 — 144.667 —
4.438 tn. 174.430 — 4.450 tn. 151.644 —
15.100 kg. 4.725 — 14.895 kg. 4.000 —
— — 90.650 — 9.145 —
? 3.270.000 ? 2.140.901 —
3.605 kg- 177.842 — 3.237 — 192.055 —
2.374 tals 602.175 — 1.017 tals 207.230 —
3.833 — 178.620 — —
25.483 tn. 4.288.721 — 20.189 tn. 3.636.189 —
27.153 kg- 49.744 — 111.912 kg- 171.075 —
36.600 — 85.295 — 75.896 — 292.378 —
4.570 — 8.168 — 2.601 — 4.621 —
2.090 — 6.223 — 4.081 — 9.513 —
280.000 tals 2.187.003 — 261.252 tals 1337.267 —
103.400 kg- 367.074 — 165.903 kg- 450.042 —
886.800 — 3.971.344 — 574.061 1.381.709 —
7.278 — 48.291 — 4.207 — 32.967 —
21.085 — 101.156 — 929 — 3.718 —
215.700 tals 172.852 — 180.579 tals 104.811 —
4.550 fl. 1.126 — 7.650 fl. 1.785 —
140 kg- 18.300 — 10 kg- 1.500 —
ca. 2.000 — ca. 35.000 — ? 5.000 —
Samtals
í gullkrónum ca
80.043.706 kr.
43.000.000 —
Samtals
í gullkrónum ca
70.779.776 kr.
50.500.000 —
pessi skýrsla er samdráttur mánaðarskýrslna þeirra, er Gengisnefndin hefir gefið út um út-
flutnmg íslenskra afurða. En mánaðarskýrslurnar eru bygðar á tilkynningum frá lögreglustjór-
um landsins um útflutning á hverjum stað.
Samherjarnir
Ólafur og Jónas.
Hin órjúfandi vinátta og trygð,
sem er ríkjandi milli bolsjevíkans
Ólafs Friðrikssonar og hins grímu
klædda bolsevíka, Hriflu-Jónasar,
kemur greinilegast í ljós þegar
kosningar fara fram hjer í bæn-
um. Og aldrei hefir hin trygga
vinátta samherjanna komið greini^
legar í ljós en nú, við bæjar-
stjórnarkosningarnar síðustu, —
enda var trygðavinur Jónasar og
samherji, Ólafur Friðriksson efst-
ur á lista Alþýðuflokksins, og
þess vegna til einhvers að vinna
fyrir Jónas.
Það væru mikil ósannindi, ef
einhver segði að Jónas liefði ekk-
ert hjálpað vini sínum Ólafi við
þessar kosningar. Nei, Jónas lá
vissulega ekki á liði sínu. Sjálfur
var hann á þönum um allan bæ,
símasandi og síhvíslandi, eins og
þingmennirnir kannast svo vel við
! Og Jónas ljet ekki þar við sitja.
Hann sendi nemendnr Samvinnu-
skólans á stað til þess að vinna
: fyrir vininn trygga og samherj-
* ann, Ólaf Friðriksson. Hann ljet
' lcensln niður falla í skólanum
I frá hádegi daginn áður en kjósa
! átti og svo auðvitað allan kosn-
ingadaginn, og dreifði liðinu um
bæinn, svo mest yrði gagn að.
Hvar sem komið var í hinar
sameiginlegu herbúðir bolsevika
og jafnaðarmanna á kosningadag-
ir.n, gaf að líta liina ungu og
„framsæknn“ nemendur Hriflu-
Jónasar. Mest bar þó á þeim á
sjálfum kjörstaðnum, í Bamaskól
anum. Þar voru þeir margir um-
boðsmenn A-listans, lista bolse-
vikans Ólafs Friðrikssonar.
Vitaskuld eru hinir ungu „fram-
sæknu“ nemendur Hriflu-Jónasar
sjálfráðir um það, hvaða skoðanir
þeir hafa í landsmálum. En það
hefir farið orð af því, og það
ekki lítið, að sjálfur skólastjóri
Samvinnuskóláns reyndi að
beina stjórnmálaskoðunum nem-
enda sinna til ákveðinnar stjórn-
málastefnu, og sje það rjett, sem
óneitanlega bendir margt til að
sje, þá er slí’kt framferði skóla-
stjóra alveg ‘óþolandi.
Samvinnuskólinn, sem nýtur
styrks úr ríkissjóði, á vitanlega
aS vera ópólitískur, eins og allir
aðrir skólar í landinu, sem ríkið
styrkir. En að svo er ekki, sjest
best á nemendum þeim, er frá
Samvinnuskólanum koma. Mjög
margir þeirra eru æstir kommún-
istar, og jafnvél æstari en sjálfir
forsprakkar þessarar stefnu í
kaupstöðunum.
Hvað segja bændur þessa lands
annars um þetta framferði í Sam-
vinnuskólanum ? Þeir senda þang-
að óþroskaða sonu sína til ment-
unar. En þegar heim kemur eru
synirnir fullir af allskonar öfga-
kenningum, og uppfullir af hatri
til margra helstu stjórnmála-
manna hjerlendra, manna sem
hafa varað við og spornað mióti
öfgastefnum byltingamannanna.
Hver verður endirinn á þessu
öllu, ef bændurnir gá ekki að
sjer í tíma? Verður langt að bíða
þess, að byltingamennirnir hafi
grafið svo undan heilbrigðum at-
vinnurekstri bænda, að þeir fái
við ekkert ráðið? En þá er líka
of seint að ætla sjer að grípa í
taumana.
Væri ekki rjett að athuga í
tíma, hvað er að gerast í sameig-
inlegum herbúðum Ólafs Frið-
rikssonar og Hriflu-Jónasar?
Heilsufarsfrjettir.
Taugaveikin á Eyrarbakka.
Þar hafa veikst tíu manns, í
samtals fjórum húsum. Fyrstu
sjúklingarnir lögðust rjett fyrir
jólin (21. des.), þeir síðustu um
þrettándann (7. til 9. jan.). Um.
upptök veikinnar er sama að
segja og áður: miklar líkur til
þess, að sýklarnir hafi. borist í
mjólk í fyrstu sjúklingana, og
sje um einhvern sýklabera. að
ræða. En hann —- eða hún —- er
enn ófundinn, svo að víst sje um.
Verður þeim rannsóknum haldið
áfram til þrautar. Fimm af þess-
um tíu sjúklingum voru þungt
haldnir, og tveir af þeim eru
látnir, systurdóttir hjeraðslækn-
is, 20 ára (dó 11. þ. m.) og dóttir
hans, 8 ára (dó 24. þ. m.).
Eyrarbakka er mjög ábótavant
í öllu, sem lýtur að utanhúsþrifn-
aði (brunnar ótryggir, engin
skólpræsi). Innanhúsþrifnaður er
aftur á móti í einkar góðu lagi.
Jeg var nýlega þar eystra og
skoðaði bæinn vandlega, utan-
húss og innan; átti síðan fund
með hreppsnefnd og annan með
sjúkrahúsnefnd, og vænti mjer
árangurs, en get ekki hjer gerfe'
nánari grein fyrir þeim málefn-
um.