Ísafold - 28.01.1926, Síða 4
4
ÍSAFOLD
Annars gott heilsnfar austan-
fjalls, alla leið austur í Skafta-
“fell.ssýslu. Kvefsótt hefir stungið
’s|er niður, en ekkert líkt því sem
hjér í Reykjavík.
Taugaveiki í Reykjavík.
Fjrrir nokkru kom upp tauga-
v^j í húsi nr. 32 B við Hverfis-
Sjúklingarnir tveir, og háð-
ir' fluttir í farsóttahúsið. Litlu
fanst maður uppi á Ála-
TÍSjjfc með taugaveiki í fyrstu
bf|*j*n; hafði hann dvaiið í þessu
húsi við Hverfisgötu, og
vjjp nýkominn uppeftir. Hann
og strax fiuttur á farsótta-
Teljum við lijeraðslæknir
‘ÁfSíossi alls enga hættu búna af
kómu þessa manns þangað. Síðan
!i /ffa fjórar manneskjur verið
fúfttar í farsóttahúsið úr sama,
ííyerfisgötuhúsinu (32 B), allar
eijJRwað lasnar, en ekkf enn sann
að um taugaveiki sje að ræða.
f’i^r fyrstu sjúklingarnir hafa Ö-
tvjýætt taugaveiki; en veikin
va3S* °g upptökin á huldu.
ItÖSynjað barnakvef í Reykjavík.
Kvefsóttin í Reykjavík legst
nú aðallega á börn, og er ill-
kýujuð í börnum á 1. og 2. ári.
Hafa þau mörg fengið lungna-
bqjgu og nokkur dáið. Þrátt fyr-
ir mikil, dagleg mök við Hafnar-
fjðrð, hefir þessi illkynjaða ikvef-
sóft ekki borist þangað, og
hyergi spurst til hennar annars-
stáðar. Hjeraðslæknir telurþetta
„iaHlenda" kvefsótt.
Að norðan.
Hjeraðslæknir á Akureyri seg-
ir mislinga á slæðingi og rauða
hunda. Annars gott lieilsufar.
Af Vesturlandi.
„Taugaveikin í Djúpinu búin.
Hjer gott heilsufar, aðeins mjög
vægir rauðir hundar. Hlaupabóla
og gula á Þingeyri. Fyrir nokkru
síðan gekk skæð lungnabólga á
Bíldudal; dó þrent í sama húsi“,
-segir hjeraðslæknir.
25. janúar 1926.
G. B.
Khöfn, 17. jan. FB.
Vetrarharka á Norður-ítalíu.
Símað er frá Rómaborg, að
vetrarharka og snjóþyngsli sjeu
afar mikil um alla Norður-ítalíu.
Frostið er sumstaðar um 20
gráður, og hefir víða haft alvar-
1 egar afleiðingar.
Vínsmyglið í Bandaríkjunum.
Simað er frá Washington, að
síðara missiri ársins hafi 25
smyglaraskip verið handsömuð í
opnu hafi. Sum geysistór.
Atvinnuleysið \ Berlín.
Símað er frá Berlín, að 20.
Lver maður í borginni sje at-
vinnulaus.
Khöfn 19. jan. FB.
Bensínsprenging.
Símað er frá Berlín, að kviknað
Jiafi í bensíni, er geymt var í
ilcjallara húss nolkkurs. Húsið
hentist hátt í loft upp og tvístr-
«ðist.'Tíu biðu bana, en 80 særð-
**ust.
Sænskir jafnaðarmenn og kom-
múnistar sameinast.
Símað er frá Stokkhólmi að
flokksstjóm Socialdemokrata hafi
su^ykt, að flokksbrot kommún-
ista, er stjórnast af Höglund (?)
sameinist Soeialdemokrötum.
Ein af dætrum Rússakeisara
lifandi?
Símað er frá Berlín, að því sje
haldið þar fram af ýmsum, að
ein af dætrum Rússakeisara sje
lifandi og hafi búið þar í borg-
inni átta ár. Þýkir ósennilegt.
Khöfn 20. jan. FB.
Alræði Mussolinis.
Símað er frá Rómaborg, að
Mussolini hafi bannað andstæð-
ingunum þingsetu, nema þeir við-
uúkenni takmarkalaust Fascism-
ann. Er þingræðinu þar með al-
gerlega stungið undir stól. Mönn-
um í Norður-ítalíu hefir verið
skipað að taka sjer ítölsk nöfn,
beri þeir heiti af erlendum upp-
runa.
Khöfn, 21. jan. FB.
Pjármálaógöngur Frakka.
Símað er frá París, að ekkert
samkomulað hafi enn náðst um
fjárlagafrumvörpin. Fjármála-
ráðherrann hefir lýst því yfir,
að það sje alveg óhjákvæmilegt,
að ná samkomulaginu fyrir 1.
febrúar. Briand reynir að koma
þingmönnum í gott skap, með
því að bjóðast til þess að hækka
þingfararkaupið úr 27,000 í 42,-
000 íranka.
Khöfn 22. jan. FB.
Heilsusamlegt?
Símað er frá Berlín, að nú sje
hæstmóðins að reyna að svelta sig
sem allra lengst og er álitið heilsu
samlegt. Maður nokkur ætlaði að
svelta sig í 42 daga. Neytti hann
einskis í 35 daga, en gafst upp
og liggur nú dauðvona.
Khöfn, 23. jan. FB.
Óeirðir á takmörkum Póllands
og Rússlands.
Símað er frá Varsjá, að á hin-
um pólsk-rússnesku landamær-
um, Ukraine og Hvíta-Rússlands,
hafi borið á talsverðum óeirðum.
Herlið er notað til þess að bæla
ífiður óeirðirnar. Menn ætla ó-
oirðirnar runnar af þeim- rótum,
að nokkrir menn, er grunaðir
voru um andróður gegn stjórn-
inni, voru dæmdir til dauða.
Vilhjálmur Stefánsson.
Símað er frá New York City,
að Vilhjálmur Stefánsson eigi að
taka þátt í hinni fyrirhuguðu
pólför, er Ford 'kostar.
Ástandið í Þýskalandi 1917—’18.
Símað er frá Berlín, að socia-
listinn Dittmann, er var meðlim-
ur opinberrar rannsóknarnefndar,
er reyndi ífð grafa fyrir ræturn-
a: á því, hvers vegna pýskaland
gafst upp 1918, hafi komið fram
með ógeðslegar upplýsingar um
grimd herstjórnarinnar árið 1917,
þegar fór að blása móti. Herrjett-
urinn framdi vísvitandi dómsmorð
til þess að bæla niður óánægju
hermannanna. Undirmenn lifðu
við hræðilegan aðbúnað, en yfir-
menn í allsnægtum.
Khöfn, 26. jan. FB.
Álit gengisnefndarinnar
norsku.
Símað er frá Oslo, að gengis-
nefnd, er sett var á laggirnar í
haust, til þess að íhuga, hvort
hægt væri að festa gengi krón-
unnar eða hvort bæri að reyna
til að hækka hana upp í gullverð,
hefir samið álit, sem enn er ekki
komið út. Kvisast hefir, að
nefndin þori enga ákvörðun að
taka, nema festa krónuna í nú-
verandi gildi, — en aðeins til
bráðabirgða, og bíða síðan á-
tekta.
Frá heimskautaförum.
Símað er frá New York City,
að Roald Amundsen hafi sagt í
viðtali við amerískan blaðamann,
er birt var í amerísku blaði, að
hann álíti jafn líklegt að Cook
hafi komist á Norðurpólinn og
Peary. Blöðin eru stórreið, þar
sem Cook er fjárglæframaður og
braskari, og skilja Amundsen
því þannig, að hvorugur þeirra
hafi komist á pólinn.
Byggingarefni
Heii fyrirliggjaœdi:
100 ára afmæli Benedikts
Sveinssonar alþ.forseta og sýslu-
manns var 20. þ.m. Voru fán-
ar dregnir á stöng á opinberum
byggingum víða í bænum til minn
ingar um það. Indriði Einarsson
rithöfundur, ritaði góða grein í
„Vísi“ um Benedikt.
Forsetar Alþingis fóru suður í
kirkjugarð á aldarafmæli Bene-
j dikts Sveinssonar og lögðu sveig
á leiði hans.
„Nýi sáttmáli", bók Sigurðar
Þórðarsonar er uppseld og verður
prentuð aftur innan skams.
Tóbaksverslunin. Mikil sam-
kepni er að verða í tóbaksverslun-
inni nú, síðan verslunin varð
frjáls, eins og sjá má daglega á
auglýsingum í blöðunum. Þrátt
fyrir hækkaðan toll hefir Morgbl.
heyrt að verð á tóbaki yfirleitt
hafi lækkað, og sýnir það eu;n
einu sinni ágæti hinnar frjálsu
verslunar.
„íslendingurinn' ‘ sökk eins og
kunnugt er fyrir nokkru inn á
Eiðsvík, og það með undanlegum
hætti, svo að menn skildu ekki í.
Hefir það verið órannsakað enn.
Nýlega fór kafari frá „Hamri1 ‘
I inn á Eiðsvík til þess að rannsaka
| af hverju skipið hefði sokkið.
Varð hann einskis vísari. Er
nú í ráði að reyna að ná tog-
aranum upp.
Samsæti það er Jóhannesi Jó-
hannessyni bæ.jarfógeta og fjöl-
skyldu hans var haldið í fyrra-
kvöld, var mjög fjölment, yfir
120 manns. Aðalræðuna til bæjar-
fógeta flutti dr. Jón Helgason
biskup, en sjera Bjarni Jónsson
dómkirkjuprestur til bæjarfógeta-
frúarinnar og Hjalti Jónsson
framkv.stj. til barna þeirra. —
Margar fleiri ræður voru fluttar
þarna og meðal þeirra er töluðu
var forsætisráðherra. Bæjarfógeta
var afhentur veglegur göngustaf-
ur, sem gjöf frá þeim, er f sam-
sætinu voru; hafði ungfi Soffía
Stefánsdóttir myndákeri skorið
stafinn iit.
Fagurt fordæmi. Á sextugasta
afmælisdegi sínum 17. þ. m. gaf
bæjarfógeti Jóhannes Jóhannes-
son 750 krónur í Bræðrasjóð
Mentaskólans. Er það sama upp-
'hæð sem bæjarfógeti hafði feng-
Ijð í námsstyrk úr landssjóði, þeg-
ar hann var í skóla. Þessi gjöf
bæjarfógeta er fagurt fordæmi og
ekki ólíklegt að margir feti þar
í fótspor hans. Er það hvort-
tveggja, að með gjöf sem þessari
minnast menn með þakklæti
styrksins frá námsárunum, og
Ofnar frá Bomholm,
eldavjelar frá Bomholm,
þvottapottar,
rör 9”—24”, hnjerör með og
án loks,
maskínuhringir og rörmúffur,
eldf. stein 1”—iy2” og 2”,
eldf. leir.
þakpappi, „Víkingur“,
panelpappi,
gólfpappi,
þakjára, (bárujárn og sljett),
þakaaum,
pappasaum,
saum ferk., 1—6”,
gaddavír,
málningavörur alsk.
C. Behrens.
Hafnarstræti 21.
Sími 21.
styrkja Bræðrasjóð, sem kemur
sjer mjög vel fyrir fátæka og
efnilega námsmenn nú og á kom-
andi árum.
En til Stúdentagarðsins gaf
hann eitt herbergi — 5000 kr.
Afnotarjett af herberginu fá
Seyðfirðingar.
Umsækjendur um Dvergasteins-
prestakall eru þessir: sr. Sveinn
Víkingur í Köldukinn, sr. Þor-
varður Þormar í jEIofteigi, sr.
Hálfdán Helgason að Mosfelli, sr.
Sigurjón Jónsson, Kirkjubæ.
Kirkjusaga íslands
á dönsku
eftir biskup dr. Jón Helgason,
í haust 1925, hefir tapasfc
hestur, fagurjarpur að lit,
fallegur, dökkur í fax og
tagl með klaufarhóf á báð-
um framfótum; klárgengur,.
bráðviljugur, ungur. Finn-
andi er vinsamlega beðinn
að láta mig sem fyrst vita-
Ytra-Hól
í Vestur-Landeyjum.
Jónas Jónsson-
Fyrir fjórum árum kom út á
dönsku kirkjusaga íslands frá
siðaskiftum til vorra tíma, eftir
biskupinn, með fjölda af mynd-
um („Islands Kirke fra Refor-
mationen til vore Dage. G.E.C.
Gads Forlag, Kaupmannahöfn
1922). Nú hefir höf. einnig sam-
ið kirkjusögu íslands frá upp-
hafi fram að siðaskiftum, og
kom hún út í Khöfn rjett fyrir
jólin. „Islands Kirke fra dens
Grundlæggelse til Reformatio-
nen“. Er þetta nýja bindi 300
bls. í stóru broti, og þannig 3
örkum stærra en bindið, sem á
undan var komið. Eru í því 34
myndir og frágangur allur svo
vandaður sem mest má verða.
Hafa nú Norðurlandaþjóðirnar
eignast Kirkjusögu íslands frá
upphafi til vorra tíma á tungu,
<sem þær geta fært sjer í nyt, og
hana all-ítarlega, þar sem bæði
bindín saman eru 552 blaðsíður
í stóru postillubroti, eða 341/2
örk.
Bæjarstjómarkosning fór fram
hjer í Revkjavík þ. 23. þ. m.
Voru listar tveir, ' jafnaðarmanna
og andstæðinga þeirra. Fengi:
jafnaðarmenn 2516 atkvæði., en
andstæðingar þeirra 3820. Talið
er víst að Tímamenn hafi allir
greitt jafnaðarmönnum atkvæði
sitt. Um 3000 greiddu eklci atkv.
er voru á kjörskrá. Þar á meðal
nokkur hundruð sjómanna, síls.
eru fylgismenn jafnaðarmanna og
Bolsa, en meginþorrinn af þess-
Þakkarávarp.
Innilegt hjartans þakklæti vilj-
um við hjermeð votta öllum þeir*
Stokkseyringum og öðrum, sem á
einn eða annafl hátt hafa rjett
okkur hjálparhönd, bæði með fje-
gjöfum og annari drengilegri að-
stöð í hinum þungbæru veikind-
um og langvarandi sjúkrahúss-
vist mannssins míns, Jósteins
Kristjánssonar, Hausthúsum á
Stokkseyri.
Biðjum við algóðan guð 'að
launa þessum okkar velgjörðar-
mönnum af rílcdómi náðar sinnar,
þá er þeim liggur mest á, og;
hann sjer þeim best henta.
Hausthúsum á Stokkseyri,
10. janúar 1926.
Ingibjörg Einarsdóttir,
Jósteinn Kristjánsson.
Flóna Islands
2. útgáfa, er komin út.
Kostar í kápu kr. 12.50, shirt-
ingsbandi kr. 15.00, í skinnbandi
kr. 17.50—19.00. Bókin sendist
hvert á land sem er gegn póst-
kröfu. Fæst á afgr. Morgunbl-*
Austurstræti 5. Aðalútsölumaðnr
er Steinarr St. Stefánsson, Aðal-
stræti 12, Reykjavík. Pósthólf
922.
um 3000 eru vitanlega andstæð-
ingar jafnaðarmanna, þó ekk»
sæktu þeir kosningu í þetta sinn.