Ísafold - 04.03.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 04.03.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD ! trygging væri fyrir því, að þar j væru menn með nægilegri þekk- ingu á málefninu, frá sem flestum; ' hliðum. Landsstjórnin hefir valið þá menn i í gengisnefndína, sem hún hefir ■ talið, að samkv. stöðu sinni og áliti ' sínu gætu komið fram sem sjálf- Fyrsti kafli ræðunnar var umjerlenda gjaldeyri óbreyttu verði stæðir menn. Formenn nefndarinn-! I Ræða Jóns Þorlákssonar fjármálaráðherra, í neðri deild, 26. þ. m., við 1. umr. um frv. til laga um stöðvun á verð- gildi ísl. peninga. (Stuttur útdráttur). gengismálið alment. Lýsti hann gengishækkuninni ár- þegar framboðið ókst, þó aðstreym- ! öl, ið væri tiltölulega minna en hjer.: sem landsstj. hefir kosið, hafa eigi verið í nefndinni sem sjer- ið sem leið. í maí fjell sterl.pd. Ef framboð erl. gjaldeyris er mik-j stai?ir funtrúar stjórnarinnar í 26,25 og hafði krónan þá hækkað ið, þá hafa þjóðbankarnir eigi sjeð skipun var gerð til gengis- talsvert ört undanfarið; Áfonnaði annað fært en svara framboði með nefnciar ag ilun sencii landsstjóm- gengisifefndin þá að leitast við að lækkandi kauptilboöum. Því gagn-1 ÍTirii tillögur í málinu Yar það skyn halda genginu stöðugu til hausts.! vart erl. gjaldeyri er ekki hægt: sam]ega ^ráðið, að haga því svo, Krónan var þá í nál. 69 gullaurum. Ráðstafanir Dana. Grundvöllurinn undir þær ráð stafanir var hinn sami og í aðgerð um Dana í gengismálinu. Þar stóð að hafa þá aðferð, að kaupa opp að tillögurnar yrðu ræddar í tveim alt, sem býðst, til þess að halda stöðimi) fyrst hjá nefndinni, síð- an hjá landsstjórn. verðinu í skorðum. Fjárhætt^spU. Sje haldið áfram að kaupa, og líkt á og hjer, þó dönsk krónaj0^ reynt, með lækkandi kauptil-! j?n hva'Sa tillögur liefir stjórn- hefði aö vísu aldrei fallið alveg1 hoðum, að draga iir tramboði, er in sv0 fengið frá gengisnefnd? eins mikið í verði, og ísl. krón-jhætt við Þvb að innstæður erl. j Jfim hefir aðeins eina tillögu an, þegar hún var sem lægst. í rnarma verÓi sv° miklar, að eigi sje fengiðj 0g hana frá einum nefndar- ársbyrjun 1924 var þar ákveðið aðjhæ^ að shorna við vevðfalli krón-|manni þ6 Hvaða tillögur hefir stjórnin fcngið ? halda gengissveiflum í skefjum,1 nnnar, þegar aftur á að skila inn- láta gengið hækka hægt og hægtj stæðunum. Tillaga þessi fór fram á, að öll- ■ um tilboðum um erl. gjaldeyri yrði næstu 2 árin. Var lágmark geng-| erlenda fje rennur, að e'°- svar;lð með kauptilboöi á kr. 24,00 isins ákveðið dálítið hækkandi á hverju leyti, út meðal landsmannaþ sterl pd missiris fresti. Þetta fór vel úr hendi í fyrstu, •g virtist svo sem hægt myndi um- ®n ohu þessu hie verður ao shelt á ríkissjóð. verða að draga úr gengissveifliim •g stuðla jafnframt að hægfara hækkun. Dönsk kr. hækkar ört. Bankarnir hjer neita að kaupa erl. fjjald- eyri óbreyttu verði. En í júní s.l. kom alt í einu vindur í segl dönsku krónunnar og hækkaði gengi hcnnar á fám mán- uðum úr 70% gullgildis í 91%. (Norska krónan hafði hagað sjer svipað og hin danska þó hægfara ö gengishækkun væri þar eklri lög- ákveðin). Hækkun dönsku krón- unnar varð svo mikil í sumar, að hún komst 30% yfir íslenska krónu. Og í lok ágústmánaðar tjáði stjóm Landsbankans sig ekki geta keypt • sterl.pd. fyrir kr. 26 eins og ver- ið hafði. Tslandsbanki keypti þó enn á óbreyttu gengi í nokkra daga, en síðan fjell sterl.i>d. í 25 og svo áfram niður í 22,75 hinn 14. sept., og úr því hægt til okt.loka í nú- verandi gengi, 22,15. Inneign erl. manna hjer 100 kr. á hvert mannsbarn í landinu. . Framboð á erlendum gjaldeyri var hjer óvenjulega mikið. Er- lendir menn byrgðu sig upp með íslenskan gjaldeyri. — Framboði þessu var svarað með því að lækka tilboð um kaup á hinum erl. gjald- eyri. fívo mikið streymdi hjer inn í bankana af erl. gjaldeyri,' að inni- eign erl. manna hér í bönkum komst upp í nál. 100 kr. á hvert manns- bam í landinu. Þegar Þjóðbank- inn danski lækkaði tilboð sín um kaup á erl. gjaldcyri. og gafst upp við að 'halda genginu í skefj- um, þá var það vegna framboðs á erlendum gjaldeyri, sem eftir á sýndi sdg að vera fyrir neðan 50 kr. á hvert, mannsbam í landinu. Þegar RíkisHiankinn norski gafst upp við að hamla á móti örri gengishækkun, vora erl. inneignir þar í bönkum ekki nálægt því eins miklar og hjer í haust, að tiltölu ef það hefir langa viðdvöl, og verð-j Lagði nefndarmaðurinn til, að ur bundið í alsk. atvinnufyrirtækj- ál)yrgð þeirri, er af þessu leiddi, ...................... “ að lrippa burt, þegar hinir erl. menn; En þingið hafði á engan hátt taka það til sín aftur. skilið stjórninni eftir neina heim-j T því sem öðm erum aíí'í somu; ii(j til þess að gera þær ráðstafanir.! viðskiftalögum háðir sem aðrir. Umj Ómögiilegt er að meta það, hví-J i líkar aflcúðingar það liefði haft! afstöðu stjórnarinnar í fvrir ríkissjóðinn, ef á hann hefði! gengismálinu ; verið skelt ábyrgðinni á kaupum erl. | fórust ræðumanni m. a. orð eitthvað gjaldeyris á einhverju tilteknu’ á þessa leið: ! fostu verði, hvort sem var 24 kr. Háttv. flut.nm. vildi ekki víta ’ punclit5 eða liærra. stjórnina í ræðu sinni. En hann j Jeg fyrir mitt leyti lít svo á, að gerir það því rækilegar í greinar- ’ slíkt hefði eigi getað komið til gerðinni við framvarp sitt. j má]a_ gf ]iaiciið ]lefði verið áfram TT,Tl aö kaupa hinn erlenda gjaldeyri Illnlegar motsagnir Tr. Þ. . ., T . , , * * akveðnu verði, þa var ekkert lik- Þar kemst hann svo að orði, aö r i . .... ... T , i legra en verð ísl. kronunnar ijelli, hann vilji ekki afella stjorn Lands-i 6 . ,1 , , r • v v * u-’ i v-!er frá liði og alt kæmist hjer i bankans tynr þao, að hun neitaðii „ , >4c _ inon „„„„„ að kaupa sterl.pd. í haust óbreyttu verði, og um þetta er jeg honum samdóma, en samt sem áður fer hann mjög hörðum orðum um það, að gengi ísl. krónu liafi hækkað. Segir hann þá ráðstöfun hafa verið alt í sénn „óviturlega“, „óþarfa“ og „órjettmæta“, og beinir þá öll- um ásökunum sínum til landsstjóm- arinnar. Lögin um ge ngisskrá ning 11. Lög þau, sem hjer ber eftir að fara, eru lögin um gengisskráningu cg gjaldeyrisverslun, frá 1924 og frá 1925. Með lögunum frá 1924 var sú skylda lögð á gengisnefnd, að gera tillögur til stjómarinnar um ráð- stafanir, er miða að því að festa c ö a hœkka gengið. Þá þorðu menn ekki að gera hærri kröfur en þær, að sporna við því, að eigi lækkaði gengið úr því sem var, en hækkun þótti æskileg. Á þingi 1925 var orðalaginu breytt, þannig, að ráð- stafanimar ,eiga að miða að því, að festa gengið o g stuðla að var- legri hœklcun krónunnar. Fulltrwi landbúnaðar — fulltrúi þjóðarinnar. Iláttv. flutningsm. telur sig vera „fulltrúa landbúnaðarins". Jeg tel það hæpið, að gengisnefndarmenn 1 sömu óreiðu og 1920, vegna örðug- leikanna sem á því er, að losa hið erl. fje, þegar þess er krafist. Að taka slíka ábyrgð á ríkissjóð, liefði verið hið mesta brot sem hugsast gat, á hinum yfirlýsta þing- vilja um festingu og varlega hækkun. 7 öðru orðinu er hœgfara hœkkun sjálfsögð í hinu óframkvœmanleg. Flutningsmaður Tr. Þ. ámælir landsstjórninni fyrir það, að liún hafi eigi framfylgt vilja þingsins um hægfara hækkun gengisins. En hann tekur um leið alt ómak af mjer að bera blak af stjóminni fyrir þetta. Því hann tekur það rjettilega fram, að Landsbankan- um verði ekki ámælt fyrir að vilja ekki kaupa erl. gjaldeyri óbreyttu verði, og hann kemst á öðram stað að þeirri niðurstöðu, að hœgfara hcekkun sje ómöguleg, og fer um það þessnm orðum: „Af þessari Astœðu leiðir það einnig, að hœgfara hœkkun krón- unnar, sem svo margir tala um sem hina œskilegustu lausn í gengismál- inu, verður enn óframkvœmanlegri á íslandi, þar eð aðstaðan er þessi, að langsamlega meginhluti útflutn- ingsvaranna fellur til á fáum mán- uðum. í nágrannalöndunum hefir reynslan og sýnt, allra best á árinu sem leið, að hcegfara hœkkun er ó- framkvœmanleg, enda hafa hinir geti talið sigl fulltrúa vissra stjetta. við fólksfjölda landsins. Hvorugur Þeir eru þar sem fulltrúar þjóð- þessara banka þorði að leggja út í j fjelagsins. Gengisnefndin átti að lœrðustu hagfrœðingar sýnt fram á það fjárhættuspil að kaupa hinn vera skipuð eftir þeirri aðferð, að óframkvœmanleik hennar. En í allra ríkustum mæli á þetta við á Islandi.“ Og hvað er þá orðiö eftir áf á- sökununum í garð stjórnárinnar? Næsti ræðukafli var um ástand það, er við nú búum við, og sem flm. Tr. Þ. vill bæta. T upphafi gat ræðum. þess, aö ( öll viðleitni í umbótaátt væri virð-‘ ingarverð — þó misjafnlega tækist til. Hann komst því næst að orði eitthvað á, þessa leið : Ástandið í atvinnulífinu nú er á engan hátt mótað af gengisástand-! inu eingöngu. Ilagsveiflan. Iljer var kreppa 1920—’21, lá- deyðutímabil 1922—’23, uppgangur byrjaði snemma árs 1924, hjelt á- frarn fram á haust 1925, en þá kom afturkippurinn á venjulegan liátt, að því er snertir sjávarút.veg- inn. Vegna mikillar framleiðslu kom verðlækkunin og dræm eftirspurn. Er þetta eðlilcgur gangur hverrar hagsveiflu. Framhaldið verður svo þaö, að minkandi eftirspurn, lækk- andi verðlag, dregur úr fram- leiðslu þeirrar vöru, sem um er að ræða. Eftirspurn eftir vinnu mink-, ar. ltaupgjald lækkar. Þegar dregið er úr framleiðcd-! unni, rýmkast aftur markaðmun, ■ eftirspurnin evkst aftur og nýttj uppgangstímabil byrjar. Kreppa sú, sem komin er, nær enn að litlu leyti til landbúnað-1 arins, aðallega til sjávarútvegsins. j Flm. Tr. Þ. gaf alldökka lýsingu á ástandinu. Því getur hann þó ekki neitað, að við hliðina á geng- j isbreytingunni hefir hin eðlilega hagsveifla sín áhrif. í ágúst sl. var hjer óvenjulega; mikið af sjávarútvegsafurðum seltj útlendingum. Inneignir erl. manna hjer í bönkunum fóru til þess að J kaupa þessar vörar. í fyrstu kom gengishækkunin; fram sem verðhækkun á fiski, þ. e. verðið í ísl. kr. lækkaði aðeins örlítið að krónutali, ekki nærri sem svaraði gengishækkuninni. Síðar kom verðlækkunin af þeim venjúl. ástæðum, sem lienni valda. ErfiðleiJcar gengishœkkunarinnar. Er þá að athuga, hvaða erfið- leikum gengishækkunin hefir vald- ið, því þá fyrst er hægt að gera sjer von um umbætur, þegar búið er að gera sjer grein fyrir erfið- leikunum. Útreikningur Tr. Þ. (hin einfalda bókfœrsla). Flm. hefir gert upp álirif gengis- hælikunarinnar á sína vísu. Hann segir, að sjávarútvegurinn hafi fengið rúml. 4 milj. færri kr. *fyr- ir afurðir sínar,. og landbúnaður- inn rúml. 1 milj. færri krónur, en ef gengið heföi haldist óbreytt í 26 kr. sterl.pd. Hann segir livergi, að tölur þær sem hann færir fram, þýði það, að atvinnuvegimir hafi tapað þess- um miljónum. En hann kallar þetta skatt, a. m. k. 7 sinnum á einni bls., sem nær engri átt, því þessi upp- hæð, sem hann tilfærir, hefir af engum verið innlieimt og í engan sjóð runnið, en það er einkenni allra. skatta,. í útreikningi sínum gengur hann út frá, að atvinnuvegirnir hefðu fjengið sömu tölu sterlingspunda fyrir afurðir sínar, þótt engin ! gengisbreyting hefði orðið. Þotta ; er sjálfsagt í aðalatriðunum rjett. : M. ö. o. atvinnuvegirnar hafa feng- 1 ið sama verð í gulli fyrir afurð- | irnar, þó gengið breyttist. ITann • gleymir að geta þess, aö þeim mun j færri krónur, sem' fengust, þeim mun verðmætari voru þær. („Til þess að borga gamlar skuldir," — 1 greip Tr. Þ. fram í). Já, því erfið- leikana er eigi að finna í því, að menn hafi fengið lægra verð fyrir ! vörpna, heldur í því, að ýmsir liðir tilkostnaðar við framleiðsluna hækka innanlands, þc'gar gengið liækkar. Þrenskonar erfiðleikar. Erfiðleikarnir, sem leiða af geng- ishækkun, eru aðallega þrens konar: 1 1. Vextir og afborganir af skuld- um hækka í verði, og er þetta erf- iður þránur í götu* fyrir gengis- ; hækkun, þar sem 1 ánsf jámotkun er komin í algleyming. Bót er hjer í máli, að hjer er skamt komið á braut lánsfjáraotkunar, og á það þó einkum við landbúnaðinn. Flm. vill láta líta svo út, sem gengishækkunin komi sjerlega hart niður á landbúnaðinum. En hann segir þó, að sjávarútvegurinn hafi sogað til sín megnið af lánsfjár- magninu. Það er rjett, að verslunin og sjávarútvegurinn eru þær at- vinnugreinar, sem komnar eru mikið lengra á braut lánsfjárnotk- unar en landbúnaðurinn — en. af því leiðir, að erfiöleikarnir, sem af lánsfje leiða, koma ljettast niður einmitt á landbúnaðinum. 2. Kaupgjald hækkar eftir því sem lcrónan nálgast gullgildi, ef krónutala kaupsins helst óbreytt. Margir telja þetta höfuðerfiðleik- ann við gengishækkunina, óttastT að framleiöslan muni ekki geta bor- ið þessa raunverulegu kauphækkun. En þessir erfiðleikah standa ekki lengur en á meðan kaupgjaldið er að laga sig á eðlilegan hátt eftir hinu breytta peningagengi. Kaup- gjaldið breytist oft, og þarf ekkí gengisbreytingu til. Á fjárkreppu- tímum lækkar kaupið. 3. Erfiðleikar koma til af því, að verðlag á innlendum vörum hefir hækliað við gengishækkunina, og kann sú verðhækkun að verða var- anleg aS einhverju leyti, ef ónóg framboð er á vörum. En gera má venjulega ráð fyrir, að sá erfið- leiki hverfi innan skamms, eins og kaupgjaldserfiðleikinn. Talað hefir verið um, að hag- kvæmara væri, að gengiö hækkaði hægt og hægt. En þess er þó að gæta, að erfiðleikarnir verða að ýmsu leyti jafn tilfinnanlegir hvert sem aSdragandinn er langur eða skammur. Gengishækkun er sjávarút- vegi tilfinnanlegri en land- búnaði. Þá er rjett að minnast á „straum- inn úr sveitunum“, sem mikiö er talað um, og talinn hefir verið meðal mestu þjóðarmeina vorra hin síðari ár. Erfiðleikamir við gengis- hækkun eru sjávarútvegi mun til- finnanlegri en landbúnaði. Veröi krónan stýfð, og með því dregið | eitthvað úr núverandi eða yfirvof- andi kreppu sjávarútvegsins, þá er | straumnum úr sreitinni með þvl gefinn. byr í seglin, sem hann ann- ars alcirei á von á. Það\ hefir hingað til ver-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.