Ísafold - 31.03.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 31.03.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. Auglýsingasími 700. SAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimía í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 17. ibl. Miðvikudaginn 3i. mars 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Útrýmlng ifárkláðai&s Álit Magnúsar Einarsonar ilýralæknis. Landbúnaðarnefnd Nd. hefir borið fram frv. um það, að í ársbyrj- un 1929 skuli fram fara uni land alt böðun á sauðfje til útrým- ingar fjárkláða. Nefndin sneri sjer til Magnúsar Einarsonar dýralæknis um samu- ingu frv. til 1. um þetta efni og fer hjer á eftir álit lians á mál- inu: Árið 1762 barst fjárkláðinn íyrst hingað til lands með spænsk um hrútum. Var hann einkuin fyrst í stað afarbráðnr og smit- andi sjúkdómur, sem fór eins og logi yfir akur um ílestar sveit- ir landsins. Alment er talið, að „fyrri fjárkláðanum" hafi verið útrýmt — með víðtækum niður- -skurði —¦ á 20 árum, því að eftir 1782 er landið talið Ikláðalaust og alt þaagað til 1855, «n „síðari 'kláðinn' berst híngað með ensk- nm hrútum. Síðan 1855, og að líkindum ilengur, hefir kláðinn legið hjer í landi. Hafa aðfarir veikinnar "breyst mjög a þessum langa tíma; kláðinn er nú yfirleitt orðitiH miklu vægari og meini hægfara en fyrst. Það er ekki óalgengt, að hann leynist í fjenu mánuð- um saman, án þess að nokkur jriáðaeinkenni komi í ljós, og »1- ,títt er það, að hann finst fyrst á vorin um rúningatíma, þegar búið er að sleppa f je fyrir löngu. Með þeirri aðferð, sem kingað til mest hefir verið viðhöfð við kláðann, að kláðahaði!. aðeins fje á þeim stöðum, þar sem kláðinn finst, virðist fyrirsjáanlegt, að honum verður aldrei útrýmt, og Stafar það beinlínis af því, hvc vaígur og toriundinn kláðinn er; það atriði aíi kláðinn er vægur, gefur hinsvegar nokkurnveginn ái-i'iðanlega iryggingu fyrir því að honum vevði útrýmt til fulls, sje homnn tekið það tak, sem fram á er farið með frumvarpi þessu. Alþingi hefir oft sýnt það, að það hefir fullan vilja á því að útrýma kláðanum, þótt það hafi ekki borið giftu til þess að fara rjett í málið. Með lögum 13. nóv. 1963 vav gerð tilraun til út- rýmingar tiin land alt („Mykle- stadsböðunin"), en sökum þess að sú tilraun var bygð á þeirri auð- sýnilegu hugsunarvillu, að „eitt bað sje nægilegt við grunað fje, en tvær baðanir þnrfi við sauð- f.ie með kláða" (Páll Briem, Bún.- rit '01, bls. 68), fór hún sem kunn ugt er; fcilraunni mistókst alger- lega, eins og jeg hafði sagt Alþ. 1903 fyrir, að verða múndi. Næstu meiri háttar ,afskifti Al- þingis a£ kláðanum vóiru þau, að með lögum 10. nóv.' 1913 var, fjáreígen8»«i gert að/ skyldu að Tamdar rjnnur. baða fje sitt einu baði einu sinni é hverju ári, og hugðu menn, að með því mundi takast að smá- drepa kláðann. Jeg sýndi þá fram á, að þessi ráðstöfun væri alger- lega sama vitleysan og Mykle- stadsböðunin, því að kláðanum yröi aldrei litrýmt með 5 eða 10 eða 100 böðunum með árs milli- bili. Reynslan hefir sýnt, að jeg hafði rjett fyrir mjer, því að nú hefir þ'etta fyrirkomulag verið reynt í 13 ár' með þeim árangri, að kláðinn er æ hinn sami, ef ekki meiri. Með einu árlegu baði verð- ur kláða aldrei útrýmt, hvert sem baðlyfið er, þeirra er nú þekkja menn. Þótt hvergi standi í sauð- f.járbaðanalögunum, að þau sjea jSett til útrýmingar fjárkláðanum, vita allir, að sá var þó tilgangur löggjafanna, enda hefir almenn- ingur tekið það svo. Álirifaleysi hinna lögskipúðu baðana á kláð- ann hafa svo orðið til þess, að fjáreigendur á kláðasvæðunum hafa kent baðlyfunum um, talið þau með öllu ónyt eða verri en það. Hefði hið annálaða Coop- erduft verið lögskipað um land alt, stæði það nú síst betur að vígí e.n Hreins kreólín. Það eru ekki hin lögskipuðu baðlyf, sem eiga sök á því, að kláðinn er enn við lýði. Sökin liggur hjá þeim, sem kenna og trúa því, að eitt bað geti læknað, kláðann. A hverri óbaðaðri kláðakind eru bæði maurar og mauraegg. Með einu góðu baði má drepa alla maurana, en eggin ekki. Þau lifa áfram á kindinni og ungast þar út. Eftir vikutíma eða svo er kindin aftur orðin krök, en þá eru á henni aðeins ungir maur- ar og engin egg, Sje Mn nú böð- nð aftur rækilega, má takast að lækna hana til fulls. Þetta er nú viðurkent af öUTim kláðafræðing- um heimsins og jafnframt það, að til þess að allækna kláðakind, Iþurfa að minsta kosti tvö böð með hæfiiega stuttu millibili, og helst þrjú. priðja baðið er þá nauðsyniegt ö'yggisbað til að bæta 'ii' þeim misfellum, sem kunna að hafa orðið á tveim hin- um í'yi-ri. Millibilið milli 1. og 2. baðs á að vera 12 dagar, eil milli 2. og 3. baðs 18 dapar. I'in hinar einstöku greinar frv. þarf ekki að fara mörgum orð- um. — Hvort útrýmingarbaðan- iniar fara. fram árið 1928 eða 1929. skiflir í raun og veru ekki miklu máli, en vitanlega verður að vera talsvert langur undirbún- ingstími, svo að alt geti farið vel og ábyggilega fram. Ætlast er lil. að baðanirnar fari fram í jan.— fcbi'., kaldasta tíma ársins, því að þá mun hægast að ná í alt fje til böðunar og minst hætta á Rjúpur þan', sem myndin hjer að ofan er af, tók Arngrímur Olafsson, meðan þær voru hálfvaxnir ungar austur í Þingvallasveit síðtistliðið sumar (22. ágúst) og hafði með sjer til Reykjavíkur. Her'ir hann síðan alið þær þar. Virðist, að því er sjeð verður á myndinni, vel hafa farið um þær. Segist eigandinn hafa haft mikia skemtun af þeim. endursmitun fjárins' úr húsum og Pyrsta skilyrði fyiir því, að op- haga. Jeg geri ráð fyrir, að tala.rinber ráðstöfun sem þessi megi sauðfjár, sem sett sje á vetur, niuni vera um 600000, og sje not- að kreólín í blönduninni 1 : 40 eða 2Y2fo\ og 3% líter að baðlegi |fer í hverja kind, þurfa í eitt bað á. alt fje ca. 50 tonn af baðlyfinu, eða 150 tonn í öll þrjti böðin. — (Jhsett mun að gera ráð fyrir, að kreólínið kosti með flutnings- kostnaði aldrei yfir eina krónu hver líter, og verður þá allur baðlyfjakostnaðurinn kr. 150000, eða 25 aurar öll þrjú böðin á 'hvcrja kind. Ætlast er til, að f.járcigendur borgi baðlyfjakostn- að við 2 böðin, eða alls ca. 100000 krónur,, en þriðja baðið — örygg- isbaðið —¦ kosti ríkissjóður og auk þess alla umsjá, og eftirlit með útrýmingunni. Hvr- miklu það nemur, get jeg ekki sagt enn neitt með vissu, en til þess að draga sem mest úr þeim kostnaði, er lagl til, að forstaða framkvæmd,- aima sje í'alin dýralæknum lands- ins. Aðni' en lagt væri út í útrým- ingvi fjárkláðans, cins og hjer er Earið fram á, tel jeg öldungis óhjákvæmilegt — og legg á það afarmikla áherslu — að Alþingi kannist við það hreinskilnislega og lýsi því yfir á áberandi hátt, að almenningur hafi verið leiddur í villu með útrýmingarlögunum frá 1903 og sauðfjárbaðanalögun- um Prá 1914. sem hvorttveggja evii bygð á þeirri skaðvænii villu, áð eitt bað eða ínörg biið með ársmillibili hafi eða geti haft takast og takast svo vel, er að almenningur vinni með, en ekki móti. Haldi löggjafarþingið því enn að þjóðinni, að einbaðstríiin >hafi einhvern rjett á sjer, verður erfitt eða ógerlegt að sannfæra hana um rjettmæti þriggja baða. Hin lögskipuðu sauðfjárböð eru vitanlega aðeins lúsaböð, þótt þeim hafi verið a^tlað og sjeu af mörgum talin að vera kláðaböð. Setn kláðaráðstöfun eru þau ekk- ^ert annað en högg út í loftið, og afnám þeirra þýddi því hvorki annað eða meira en ákvörðun um að slá ekki fleiri vindhögg. Með lögunum frá 8. nóv. 1901 má fylli- lega halda kláðanum í skefjum enn um citt eða tvö ár eins og hingað til, þótt bicndur fram- kvæmdu lúsaböð sín a'f sjálfsdáð- um árið 1927, eina og alstaðar á sjer stað í öllum menningariönd- iivu nema íslandi. eru skyldugir til þess að gera sjer þetta ljóst og breyta þannig, a'ð gerðir þeirra komi eigi í bága við eðlilcgar verðbreytingar að krónxi- tölu. Bn hvað er að segja um verka- mannaforingjana í þessu máli? Þeir heimta öra hffikkun. Þeir sporna jafnframt af alefli við því, að verðlagið geti breyst samkvæmt gengisbrej"tingunni. Kröfur þeirra um hæfekandi gengi er því opinbeH fals. Þeir vita það vel, að breytist kaupgjaldið ekki að neinu leyti í samræmi við hækkun krónunna1', þá verður hækkunin naumast trygg nje varanleg. Kröfur \erkamannaforing,janna um óbreytt kaup, eru vísvitandi árás á gengið. Þeir vita hversu gengissveiflur eru atvinnuvegun- um þungbævar. Fátt geta þeir gert atvinnuvegunum til meira tjóns, en það, ef þeir með ósann- gjörnum kaupkröfum stofna til gengissveiflna. Og hver ber svo þungann af því fyrst og mest, ef atvinnu- vegir sligast, atvinna minkar, fyrirtælki hrynja, fiskiskip stöðv- ast og alt athafnalíf dofnar? Verkamenn. Það verða þeir, er komast í þyngstar raunirnar, fá- tæku barnamennirnir, sem lifa á daglaunavinnu. Velferð þeirra er fyrst, og frcinst teflt í voða, ef síngjörn- um, samviskusnauðum bolsabrodd- vim, tekst að stofna atvinnulífi þjóðarinnar í voða. Andstygð almennings á fram- ferði bolsjevikka fer dagvaxandi. Söngflokkur K.F.U.M. fer til Noregs í næsta mánuði. Á r á.s verkamannaf oringjanna, á gengi krónunnar. Tvöfeldni þeirra í gengis- málinu. Þegar „Handelsstandens Sang- forening" kom hingað í hitteð- fyrra, kom það fyrst til orða, a* söngflokkur K. F. U. M. færi vií tækifævi til Noregs. A núgildandi fjárlögum, er fcrðastyrkur handa söngflokkn- um. Var hann að vísu veittur me8 því skilyrði, að söngflokkurimt fengi styrk úr bæjarsjóði. En bæjarstjórnin feldi þá styrkv. sællar minningar. Voru jafnaðar- Kunnugar eru kröfur verka-i'menn á. móti styrkveitingunni, m. manna í gengismálinu — og fuU- a. vegna þess, að flokkurinn værí yrðingaínar um það, að lággengið kendur við „kristilegt fjelag ungra manna. Nú er svo vim talað, að flokk- stafaði af braskj nokkurra manna og þvíuml. Þeir heimta gullgilda krónu og það sem fyrst. Rjettiurinn fái ferðastyrkinn úr ríkis- cv það, aðaðþví ber að stefna, að wjóði eftir sem áður. Og er nti liokkur veruleg áhrif til útrým-' íslensk króna komist í sama vcvð. ákveðið, að söngflokkurinn leggi iúgar eða lækningar kláðans. Með og áður. því að ;|fncina sauðfjárbaðanalög- in, eins og farið er fram á í 4. gr. í'iv., gerir þingið þessa yfirlýs- ingu. En vilji þingið ekki fallast á afnám lagamia. mundi það með neitnninnni cnn á ný staðfesta rjettmæti villukenningavinnar, og þá tel jeg beinlínis skaðlegt að ráðast í þessa útrýmingartilraun. Enginn, sem um málið hugsár, gengur þess dulinn, að gengis- hækkun cv á margan liátf erfi'ö. Lækkandi verðlag verður að fylgja í kjölfar ha'kkandi krónu. Farist vcrðhckkunin fyrir, ér hætt við að krónan sa'ki í sama lág- gcngi og áður. Þeir sem vilja ' gengishækkun af stað hjeðan þann 22. apríl. 1 Noregi verða þcir gestir „söng- fjelags verslunarmanna" þeirra, er hingað komu um árið. Alls verða í förinni 33 söng- menn.Fara þeir báðir Óskar Norð- mann og Símon Þórðarson. í Nor- egi verða þeir hálfan mánuð. Að- alviðkomustaðir verða Björgvin, óeló og Niðarós.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.