Ísafold - 19.04.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.04.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 ier fð oatf Kaffi? Þá gætið þess að nota aðeins LnðFiy Oa?áds ksfiffibætir. ffanu gerir kaffið bragðgott og ljúffengt og brúnt að lit. Hann er ósvikinn, ef umbúðirnar bera nafn mitt og vörumerkið: Jm Oa Með síðustu skipum hafa komið töluverðar birgðir af alskonar vefnaðarvöru og meira kemur með næstu skipum. Verðið lækkað að mun og eldri birgðir að sama skapi. Meðal annars hafa komið: Cachemir sjöl, tvílit sjöí, Káputau, Gardínu- tau. Cheviot í drengja og karlaföt ekta indigo lituð. Tvær nýjar tegundir af frönsku Klæði, sjerlega fallegar og vandaðar. Kjóla- tau, Morgunkjólatau, Nærfatnaður kvenna úr alskonar efni. Kven-, barna- og karlasokk- ar mikið úrval. Borðdúkar, Divanteppi, Hús- gagnatau, Rekkjuvoðirnar góðu. — Feikna úrval af alskonar Fóðurtauum, Tvisttauum, Oxfords, Ljereftum, þar á meðal ekta hör- Ijereft frá 2,20. Flúnel o.s. frv. Gerið svo vel að athuga verð og vörugæði. Verslunin Björn Kristjénsson. Páll Zóphóníasson skólastjóri 'kom með „íslandi“ á dögunum úr ferð sinni um Norðurlönd. — Hann hefir verið á því ferðalagi síðan í nÓA'ember; fór fyrst til Noregs, síðan til Danmerkur og Svíþjóðar. i Auk þess sem Páll heimsótti marga búnaðarskóla í þessum löndum, vann hann að því, að afla sjer ýmsra upplýsinga, er áð nautgriparækt lýtur og starfsemi nautgriparæktarfjelaga. — Kynti hann sjer meðal annars, hvernig ættbækur dönsku fjelaganna eru haldnar, og hvernig úrvali er liagað., f Höfn var hann við tilraunir þær á fóðrun mjólkurkúa, er próf. Lai's Frederiksen hefir með hönd- um. Miða þær í þá átt, að rann- saka livemig breyta skuli til með fóðrun eftir því, hve kýrnar ern í mikilli nyt. Afkomu dönsku bændanna segir Páll vera erfiða í ár. Segjast bændur t. d. eigi hafa hagnað af kúm sínum, nema þeim, sem mjólka yfir 3600 potta á ári, en meðalnythæð allra kúa er þar nú ^ 2800 pottar. Erfiðleikarnir sem nú standa yfir, stafa m. a. af því, . hve danska krónan hefir liækkað ört. En það er fullyrt, að óhag- ræði hændanna af gengishækkun- inn, muni fullkomlega vera úr sögunni, þegar fóðurbirgði'rnar frá sumrinu í fyrra em uppeyddar. ] Dönsku bændurnir kusu heldur, | að verða fyrir óhagræði eitt ár I eða tvö, í búrekstri sínum, heldur , en að kref jast 'krónustýfingar, er (leitt hefði af sjer langvarandi j vaxtahækkun, og lítt bærilegan álitshnekki fjmir þjóðina um ókom in ár. Ný skurðgrafa. ^firmenn —og undirgefnir. í ræðu og riti er Jónasi frá Hriflu gjarnt á að telja þenna og hinn vera undir yfirráðum eða stjórn annara. Ekki alls fyrir löngu tönglaðist hann t. d. mjög á því, að einhverir baktjaldamenn rjeðu efni þessa blaðs. — Þegar hann talar um -undstæðinga sína á þingi, ílialds- inennina. þá slettir hann því sí- felt, að þeir hafi þennan eða hinn búsbónda, sem ráði yfir orðum beirra og gjörðum. Brosað er að þessu og þvílíku bvaðri mannsins. — En þegar litið ^r til Framsóknarflokksins, og bugleidd framkoma Jónasar, bæði ^ þingi og irtan þings, verður betta yfirráða-kúgunar-tal manns- }us skiljanlegra. Fyrir stuðning frá Sambandi Menskra samvinmifjelaga er Jó- ^as enn sem komið er, áhrifamikill binan flokks síns. Ef litið er á Framsóknarflokkinn í sama ljósi *>g Jónas talar um andstæðinga- flokkana, þá er enginn efi á því, að hann skoðar sjálfan sig sem ^jálfkjörinn húsbónda á heimilinu >ví. Ef dæma á eftir orðum hans °ft og einatt, þá eiga flokksmenn ^ramsóknar lielst engan vilja að bafa; húsbændur eiga að skipa beim fyrir { einu og öllu. — Jónas ^tlar sjer að hafa hið stjórnandi ■orð. Nofið Smára smjör- likið og þjer munuð sannfærast um að það sje smjori likast. B.f. Smiðrlfkisgeriin Reykjavík Vilji og stefna Jónasar er auð- sæ, síi, að hafa sem flesta heigla sjer við hlið, sem lítilsigldastamenn er hann getur 'kúgað til að sitja og standa eins og honum sýnist. Þeir þekkjast úr í Framsóknar- flokknnm, sem sjálfstæðastan vilja hafa og mest bein í nefinu, til þess að rísa öndverðir gegn ox- beldis-anda Jónasar. Islenskum bændum er að verða sá ofbeldis-andi óþolandi. Og litlu fengi Jónas framgengt, ef hann hefði eigfi tök á kaupfjelags- skulda-svipunni, til þess að ógna þeim með, sem við eimalegt ósjálf- stæði eiga að biia. Áveitufjelagið Freyr í Skagafirði leitar áÞts Bf. ísl. um hentug tæki til að grafa skurði í kviksyndis- mýrum. Tuttugú ár eru liðin síðan hinn fyrsti undirbúningur var hafinn, til þess að gera engjabætur í hin- um víðáttumiklu Staðar- og Víkúr mýrum í Skagafirði. Mýrar þessar eru um 1500 lia. að stærð, mest kviksyndis forað. Hjeraðsvötnin flíoða yfir þær ár- lega, og eru þær grasgefnar, en lieyskapur mjög erfiðnr vegna for aða. Nauðsynlegastar umbætur þar eru framræsluskurðir, er gera liey skap sæmilega kleifan. Yfirlit hef- ir verið gert yfir það, hvernig aðalskurðum skuli hagað þarna. Undanfarin ár hefir Jón alþm. Sigurðsson á Reynistað, unnið ao einum þessara aðal skurða, sem tekur mestan A'atnsaga úr engjum hans. LTnnið hefir verið ,að þessu á liaustin. pá er minst vatn í mýrunum. En skurðgröftur er þarna örð- ugur. Mýrarnai' þannig, að y2-i méters þykk reiðingstoi'fa hvílir á — eða öllu heldur flýtur ofan á — leirleðju. Rista þarf reiðiug- inn í vatni, að mestu, og grafa síðan upp leðjuna. En skurðir hlaupa saman svo ört, að tvegg-ja metra breiður skurður að hausti er elcki yfir 1 nieter breidd að vori. Yinnan hefir þó orðið alveg ó- trúlega ódýr. Hver ten. metv, Borgarinnar fjölbreyttasta úrvað ai allskonar ódýrum og vönduðum Skófatnaði Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem óskað er Skóbúð Reykjavikur. Aðalstr. 8. — Sími 775. — Pósthólf 607. — Reykjavík. EJ AUir sem þarla að aata Kol og Salf, \ ættu sjálfs sín vegna aA fá tilboð hjá okkur, áður en : : jieir festa kaup. : : Útvegum allar tegundir af kolum og salti og seljum ætið með sanngjörnustu verði, sökum þess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolum, salti og skipakosti. H. Beaediktssoa & Go. Sími 8 (3 línur). Símn: »Saltimport«. Berabard Petersea. Simar 598 og 900. Símn: »Saltimport«. siiiofieinið i levkjivfk Elsta og stsersta útgerðarvsrslun landsins. SÍM AR: Skrifstofan og versluniir 9. — Framkvæmdarstjóri, heima 1779. Bókhaldarinn heima 576. Smíðar stærri og minni skip með litlum fyrirvara, vinna og traustleiki hvergi eins gott hjer á landi. Höfum alls konar skipavið, málningarvörur, smíðajárn, bestu hrá- tjöru sem hingað flyst, karbolin, blackfernis, allskonar sauin til skipa og húsa og báta, hinn viðurkenda Web- sters botnfarfa á trje og járnskip og margt fleira. Yörur bestar og verðið lægst! Verslið við okkur, þá verðið þið ánægðir með viðskiftin. Símið, þá sendum vjer vörurnar hvért á land sem er. — Virðingarfylst, Slippfjelagið i Reykjavík. sem grafinn hefir verið upp, kost- ar að meðaltali 36 aura. StunguspÖðum verður hvergi komið A'ið þarna á efsta lagið — (torfið); verður að rista það alt með ljáum. En er kemur uiður úr torfinu, tekur eklri betra við, að grafa í hiuni kviku eðju. Og þó verkið hafi unnist þetta ódýrt, er það fyrirsjáanlegt, að viðhald skurðanua verður svo til — ef ekki algerlega — ókleift með handverkfærum. En árangurinn af framræslunni er aúðsær frá byrjun, þega-r hægt er að stunda stararheyskapinn þurum fótnm. .. Eigendur og ábúendur Staða- og Víkurmýra hafa fyrir nokkr- um árum myndað með sjer fje- Iag, til þess sameiginlega að standa straum af umbótum mýr- anna. Nefna þeir fjelagið Frey. í sumar sem leið leituðxx þeir til

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.