Ísafold - 14.06.1926, Page 1

Ísafold - 14.06.1926, Page 1
t Ritstjóraí. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. Árgangurhm kostar 5 krónur. GjaJddagi 1. júlí. Afgreiðda og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. 51. árg. 31. tbL Mánudaginn 14. júni 1926. Isafoldarprentsmiðja hX : ■ W: ■1 . ■ . , . ,_AV '' •ýýiý-ýýv Kristján konungur X. og Alexandrína drotning Á laugardaginn óskaði íslenska þjóðin konung sinn og drotningu, ásamt syni þeirra, Knúti p*rins, vel- komin til landsins. Enn eru þjóðinni í fernsku minni viðburðir ársins 1874, — bin fvrsta konungsheimsókn til fs’lands. — Minnisstæð er liin alúðlega framlkoma Kristjáns IX, og umönnun hans fyrir framfö) uni vorum og þjóðarliög- um. Árið 1874 verður ávalt talið eitt liið inerkasta í sögu þjóðar vorrar, og eru viðburðir þess tengdir við endurminningu konungsheimsoknarinnar á liinn ljúf- asta hátt. — Hin núliíandi .kynslóð geymir og hug- þekkar endurminningar £rá árinu 1907, þegar Friðrik VIII. Iheimsótti Island, ásamt fvlgdarliði og 40 þing- mönnum. Aildrei höfðu freisisvonir þjóðarinnar fengið sterkari byr undir vængi, en við heimsókn þessa. Mestur verður þó Ijóminn, er sagan geymir, yfir árinu 1918, þegar íslendmgar fengu fullveldi sitt. En I \

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.