Ísafold - 22.06.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.06.1926, Blaðsíða 1
Bitstjór&r. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51 . ár«. 32. tbl. Þriðiudaginn 22. <úni 1926. tsafoldarprentsmiðja h.f. Að spauga. Jafnvel þótt margt sje H! spaugilegt frá stjórnarárum Sig, Eggerz, virðist óþarfi að vera að opinbera það alþjóð mi rjett fyrir kosningarnar, eins og Vísir gerir þessa dagana. Einkina og sjerí- lagi er þessi aðferð blaðsins illa viðeigandi, þar sem blaðið ann- ars lætur á sjer skiljast, að það mælí með kosningu Sig. Eggerz nú við landskjörið. Það getur eng an veginn látið vel í eyrum kjó»- enda, þegar þeir sjá, að kið.eina stuðningsblað, sem S. E. hefur, óVregur stjórnarstörf hahs sundur -og saman í háði. En samt gerir blaðið þetta. Fyrir stuttu hrósaði það ráðu- neytj S. Eggerz fyr.ir fjármála- speki og tók sem dtvin'i liiua gæti- legu(!) afgreiðslu fjárlaganna fyrir árið 1923, þar sem tekju- hallinn hafðj verið áætlaður einar 109 þús. krónur. Allir, sem kunnugh' voru mála vöxtum, hlutu að «»krlja þetta hrós blaðsins sem rammasta háð. Því hvernig var Landsreikningur inn útlítapdi, þegar hann var gerður upp eftir ráðismensku Egg era stjórnarnmar? Tekjuhalllnn var þá orðinn mikið .á .þriðju miljón! Eggerz-stjórninni haf ði tekist að eyða á 3. miljón króna fram yfir áætlun f.járlaganna, Nofkkru síðar heldur blaðið á- fram uppteknum hœtti, Per það þá að hrósa Eggerzstjórmnni fjv- ' iv það, hve gætilega hiin hafi á- a-tlað fjárlög! Þar hafi Eggerz- «tjórnin borið af fyrirrennurum sínum eins og gull af eiri. Ómögulegt var fyrir Vísi að nefna nokkuð úr stjórnartíð Sig. Eggerz, sem kom sjer jafu illa fyrir hann, eins og einmitt þetta. Það er sem sje öllum vitanlegt. að jafn illa útbúin fjárlög hafa aldrei komiS til Alþingis frá nokk urri stjórn eins og* f járlög þau, er ráðuneyti Sig. Eggerz undirbjó. Þarf ekki aiuiað en mimia á síð asta fjárlagafrv., sem Egge>:z- istjórnin undirbjó: það var frv. fyrir árið 1925, sem lagt vac fyr- ir þingið 1924. Svo iUa var þetta frv. undirbúið, að meira en helm- ingur af starfstíma fjárveitinga nefndar Nd. fór í að leiðrjetta stærstu vitleysurnar. Hin lóg- boðnu útgjöld voru áætluð svo lágt, að fjvn. lav-fti að hækka á- æt'lanirnar uin nærri því 1 miljón króna! Með þessu framferði stjórnarinnac er engu líkara en að hún hafi beinlínis ætlaðaðvilla þinginu sýu. Hún hafi lagt alla áhersluna á að fá fjárlögin vel útlítandi á pappírnum. Ríkisráðsfunöurinn 15 þ. m. Búnaðarframkvæmdir á Vesturlandi. Frá ferðalagi Sigurðar Sigurðssonar. Prá ríkisráðsfundinum í Efrideihlarsalnum. Þingbekkir voa-u téknir úr salnum og borð þar sett sem myndin sýnir. Situr konungur fy.rir borð.senda, á híegri hönd honöm Jón Magnússon og Jón Þorláksson, en til vinstri handar Magnús Guðmundsson. Konungsritai'i situr við hitt borðið. — Ríkisráðsfundurinn 15. þ. mán. Klukkan 9 árd. 15. þ. m. hjelt konungur ríkisráðsfund. . Var fundurin haldinn í efri deildar sal Alþingis. — Á fundinum nnKttu, aulk konungs, konungsrit- ari og ráðherrarnir þrú\ Konungsritari fa?>rði til bókar það, sem fram fór á fundinum. Konungur setti ríkisráðsfundinn og stjórnaði honum. Eáðherrarnir lögðu fram til staðfestingar lög þau, er samþ. voru á síðasta þingi. Voru þau 51 að tölu, og að auki ritsímasámiiingurinr við Mikla norra'iia ritsímaf jelagið. ¦ Konung- ur staðfesti öll lögin. Þt.i' sem almenningur ekki veit hvernig staðfesting konungs á lögunum fer fram í ríkisráði, er r.jett að segja frá því hjer í stác- um dráttum. Hver ráðherranna léggur fa-am þau lög, er hans ráðuneyti til- heyrir. Þek skýra í stuttri tölu aðalefni laganna og gera tillögu til konungs, um'að hann staðfesti lögin. Þegar konungur staðfestir lögin skrifae' hann undir tillöga i'áðherra: „Pöllumst á tillöguna" og nafn sitt undir, og að því loknu skrifar konungur undir lög- in sjáli'. Ríkificáðsfundurinn, stóð yfir í rúma klukkustund. Einu sinni áður hefir konungur haldið "ríkisráðsfund hjer á landi; var það 1921, þegar hann vair hjc^- síðast á ferðinni. Var funu- urinn þá haldinn í Mentaskólan- um, «r þá var> bústaður konungs. Utan Islands getiw konupgur haldið ríksráðsfund með einum ráðherranum. ar. Þessir hSfuðókosti*? einnarfjár málastjórttar virtust einkenna Eggerzst-jórnina. ísaf. er öldungis sammála því, sem sagt er í niðurlagi Visis ! greinarinnar síðustu, að það sje að stofna hag ríkisins í voða, ef stjórnin efeki vandar sem best 'áæt'lun i'járlaganna. En þá ættum ivið einnig að geta orðið sammála 1 iim það, að engin stjórn, hvorki ,fyr-nje síðar, bafi með ógætilegri 'áætíu-Q Æjárlaganna stofnað ríkis- ,'sjóði í jafnmikinu voða, eins og stjórn Sig. Eggerz. Ekkert er jaíö lia'ltulegt fyiúr ríkissjóð ciiis og það, þegar lögbofiin útgjöld fjár- laganna ertt. of lág't áætluð» ellegar tekjurnar of hátt áætlað- Sig. Eggerz kvað milkið langa að komast aftw í ráðherrasætið, og „blikkar" óspart einokunar- postulana, Magnús og J. Bald. Er fullyrt að liann vildi alt til vinna ef hann fengi sætið aftur fyrir 1930 (þó að undanskildum Islands- bankastjóranum, sem hann mundi geyma handa sjálfum ,sje>r meðaa hann' gegndi ráðherrastöðunni) — Sigurður er nokkuð hjegómagjarn með köflum. Steinolíueinokunin yrði ekki lengi að skella yf'w aft- ur, efEggerz myrfdaði stjórn me5 stuðningi M. Kr. og J. Baldv.; enda var það stjórn S. E. sem kom einokuninni á. Á fundum ræðst S. E. mest á QÚverandi stjórn og íhaldsflokk- i 11 n, en honum þykir fjármálaráð- herra nokkuð fastur fyrir og e«v víst farinn að sjá fram á, að „þessi ]>.Íih'Vi" muni lítið kæra sig uiu stjórnarskifti, ef í staðinn eiga að koma S. Eggerz, M. Kr., J. Bald. eða Jónas og þvílíkir dátar. Hvað yrði um fána „Frels- ishersins" í höndum S. Eggerz, þegaí slíkiv einoknnavpoStular sætu við hlið hans? Kjósenduv verða að geva sjer l.jóst að daður S. Eggerz til Pjram sóknar og jafnaðarmanna á und- anförnum þinguin, e*r ekkert ann- að en valdafýkn. Þessir menn, S. Eggerz, Magnús Kr., Jónas og J. Bald., hafa það eitt í huga nú, að steypa núverandi stjorn og taka stjómartaumana sjálfir. Þeir kjósendur, sem greiða S. Eggerz, M. Kr. eða J. Bald. atkv. u ú við iandskjörið, eru um leið að stuðla að því, að við fáum stjórn í landimx, sem aðallega styðst \ið öfgamenn Framsóknar- riokksms og jafnaða#vmenn. Hinir gætnari innan Framsóknar hafa ætíS staðið hart á móti því, að l'avio væri að hrófla við núver- andi stjóvn. Þetta mislíkaði um- .vótsmönnmmin og þess vegna völdu þeir M. Kristjánssou í efsta sætið, en höfnuðu mönnum eins og Halldóri á Hvanneyri og A- gústi Helgasyni. " Hvað verða þeir kjósendur márgir, sem vilja fella núv. stjr.vn, ef þeir fá í staðinn Sig. Eggerz, M. Kr. og Jónas eða Jóu Rald? Þeir verða áreiðahlega ekki margir! Fyrir skiimmu kom Sigurður Sigurðsson heim úr ferðalagi um Vesturlanct: Hann rar fyrst á Isafirði, ])av á aðalfundi búnað- arsambands Yestfjarða; fór síðan til Stykkishólms, um Dali og Boirgarfjörð til ReykjavSkur. Morgunblaðið náði tali af Sig- urði skömmu eftir að hann kom, og spurði hann frjetta úr ferða- laginu. Sandgræðslan í Bolungarvfk. Þek fóru til Bolungarvíkur, Sigurður og Gunnlaugur Krist- mundsson, saudgræðsluvörður, lil að líta ei'tir sandgræðslunni þar. Sandgræðslusvæðið er 145 ha. að stærð. Var það girt fyrir nokk.r- um árum, og sjer þegar fyri»r endann á sandfokinu, sem annars mundi hafa eyðilagt graslendið að me.stu í nágrenni kauptúusins. Kvæðið liggur meðfram sjó, og er þar gnregð af þara, sem nota má til áburðar, auk fiskúrgangs- ins frá sjávarútvegi Ikauptúnsins. Hafa Bolvíkingar mikinn áhuga fyrir sandgræðslunni. Enda þótt enn sje lítill sem enginn sam- feldœr gróður á svæðinu, er þó með þeim kringumstæðum sem þar eru, hægt að vonast eftir því, að takast megi að gera svæði þetta að samfeldu túni. Kúabú ísfirðinga. Á ísafirði var bæjarstjcVrnin að l)ollaleggja um stofnun kúabus á tveim jörðum þar í nágrenninu, Tungu og Seljalandi. Er í Tungu álitlegt land til ræktunar. Mjólkurvskortur er á ísafirði. Er mjólkurpotturinn seldur þar á 60—70 aura. Taugaveikin þar vestra hefir ýtt undk fyrirætlan- ir manna með stofnun kúabúsins. Á aðalfundi Búnaðarsambandsins Pyrirlestur um búskap á Vestfjörðum. A aðalfundi Búnaðarsambands ^estfjarða, sem haldinn var á Isafirði, voru mættir fulltruar víðsvegar að af Vestfjöfðum. Þav hjelt Sigurðw fyrirlestur um landbúnað á Vestfjörðum. — Var gerður að honum góður. róm- ur. Hjc.r skal getið nokkurra at- riða úr fyrírlestri hans. Hvergi á landinu er meiri áhugi fyr«r jarðrækt, eu einmitt á Vest- fjörðum, enda eru þar fleiri reisuleg býli, að tiltöla við býla- fjölda, en annarstaðar á landinu. Nefndi Sigurðvur nokkur fyrir- m'yndar býli, eins og t. d. á Mel- grasej'i'i í Skálavíli og að Ögri. Taldi hann ræktunarmöguleikal meiri á Vestfjörðum, en menn ge>ra sjer alment grein fyrir. Inri af hverjum firði og vík «ru tún-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.