Ísafold - 25.06.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 25.06.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórai. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. SAFOLD DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Argangtirkm kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 51. ér«. 23. tbl. Föstudaginn 25. júní 1926. Isafoldarprentsmiðja k-f. « lón fTlagnússon fcr5œti5raðherro le,onOS. / fcEööur 16. jan. 1859. Dáinn Z3. júní 19Z6. Sú sorgarfregn barst hingað símleiðis í gærmorgim, að forsætisráSherra hefði orðið bráðkvaddur austur á Norðficði. Ilöfðu þau forsætkráðherrahjónia begið boð konungs- njónanna svo sem gestir þeirra að slást í lör með þeim norður um land með „Niels Juel" — alla Leið til Seyðisfjarðar. En þaðan hjelt konungur og föruneytí lians af stað alfarið frá lándinu á þriðjudagskvöld, én forsætis-' jráðherrahjónin fóru yfir í „G-eyser", sem átti að flytja þau hingað. Eins og kunnugt er, hafði forsætisráðherra lii'að æskuár sín frá 7 ára aldri til þess er hann útskrifaðisl úr skóla 1881 á Skorrastað í Norðfirði. En síðan voru nú V'-^'m 45 ár, og hafði haim aldrei þar komið -311 þau mörgvi ár, fyr en nú, að lnuni íjekk herskipið til að skjótast með sig inii þangað, þyí að lengi hafði hann langað til að sjá einu sinni aftur þessar æsku- stöðvar sínar. En á þessum æskustöðvum hans áti það fyrir honum að liggja sviplega að hníga í dauðans faðm í fyrrakveld kl. 10,10, þar sem haim var staddur inni í Ivúsi prófasts sjera Jóns Guðmundssonar. í gær barsi s\'o andlátsfregnin um byj lands vors og mun hvervetna hafa veríð ið sem sviplegri sorgarfregn, þyí að hvað sem líður stjornmálaskoðunum, þá munu allir jafut við það kannast nú, að m*S forsætis- ráðherra Jóni Mágnússyni sje hniginn í val-¦ inn ekki aðeins fremsti maður þjóðar vprr- ar vegna þeirrár stöðu, sem hann hafði á hendi sem æðstur stjórnandi þessa lands. heldur einnig og fyrst og fremsl einn at' gótíum sonum þjóðarinnar, sem í einu og öllu vildi heiður og gagn ættjarðar sinnar, og þá líka hafði helg'að henni alla krafta sína um fullan mannsaldur. Jón Magnússon Var fæddur á Múla í ASaldal í Þingeyjarsýslu 16. jan. 1859 og varð því nálægl því hálfs 68. árs, er hann Ijest. Foreldrar hans voru Magíiús prestur Jónsson (bónda á Víðimýri Jóns- sonar) og konu hans Vilborgar Siguíðardóttur (bónda á Ilofi í Kelduhverfi Þorsteinssonar). Var sjera Magnús aðstoðarprestur sjera Skúla Tómas- sonar í Múla, er þessi elsti sonur þeirra fæddist. Tveggja ára gamall l'luiiisi liann með Eoreldrum síiimii að Iioi'i á Skagaströnd (1861), og þáðan aft- \\r sex árum síðar að Skorrastað i Xorðfirði (1867). Ilaustið 1S7."> kom hann í skóla og útskrifaðist það- an 1881. Jón rektor Þ*rkelsson átti að lconu föður- systur Jóns Magnússoaítr og var hann því ('il! skóla- árin að aokkru leyti á vegum þeirra sæmdarhjóna. Þótti Jón Magnússon snemma ágætur námsmaður, enda lauk hann skólavern sinni með hárri prófs- einkunn. Á skóláár'unum var Jón Magnússon ávalt kendUr við Skorrastað, til aðgreiningar fri nafna sínum frá Steiná í Svartárdal, sem honum var samtíða í skóla. Að loknu stódentsprófi fór Jón Magnússon utan til laganáms við háskólann í Kaup- mannahöfn og dvaldist þá ytra 3 vetur. — Haustið 1884 gerðist hann skrifari hjá Júlíusi amtmanni Haysteen á Akureyri, því að efna- Hagurinn leyfði honum ekki í bili að halda áfram námi ytra En haustið 1889 fór hann aftur utan og lauk mí námi sínu þar á tveim árum. Varð hann kandidat í lögum með hárri k einkunn (97 stigum). Er þeim sem þetta skrifar og ymsum þeim, er voru honum sam- tíða í Höfn þessi ár, enn í fersku minni, með hvílíku feiknarkappi hann sótti námið þessi tvq ár, enda varð prófniðurstaðan eftir þ\á. Mánuði síðar en prófi var lokið, var Jón Magnússon skipaður sýslumaður í Vestmanna- eyjasýslu og fór hann þá þegar heim til sýslu sinnar. Gerðist hann brátt forgöngumaður eyjaskeggja í ýmsum fjelagsmálum og fram- kvæmdum, og ávann sjer því fljótt vinsældir miklar og traust þar í Eyjum. En ekki varð dvöl hans í því embætti nema 5 ár. Þegar Hannes llafstein gjörðist sýslumað- úr og bæjarfógeti á ísafirði haustið 1895, varð Jón Magnússon eftirmaður hans sem iandshöfðingjaritari. Þeirri annamiklu stöðu gegndi liann þar til stjórnarfarsbreytingin varS í ársbyrjun 1904, og landshöfðingjadæm- iiN hvarf með öllu irr sögunni. Mun þá Jóni • Magnússyni hafa ieikið nokkvir hugur á að vérða eftirmaður Klemensar Jónssonar sem sýslu- maður og bæjarfógeti á Afeureyri, eu fyrir mjög eindregin i ilmæli Hannesar Hafstein, hvarf hann frá því og gjörðist skrifstofustjóri í stjórnarráðinu um 5 oæstu ár. eða lil ársbyrjunar 1909, er hann varð bæjarfógeti hjer í bænum. Því embætti gegndi hann 'svo þangað til hann í ársbyrjun 1517 varð for- sætisráðherra, en það varð hann sem fulltrúi heima- stjórnari'lokksins, sem fjölmennastur var í þinginu. Það var á ófriðartímunum miðjum, að Jón Magnús- son tók stjórnartaumana sjer í hönd, enda veittó

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.