Ísafold - 27.07.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.07.1926, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD stjórn varð ekki langlíf. f fyrsta skifti, sem hún kom fram í þing- inu fekk hún vantraustsyfirlýs" ingu, enda var hún eigi heilsteypt og talsverður ágreiningur þegar milli Herriot og Monzie, sem var f.jármálaráðherra. Á þessum tíma 'hefir ástandio í Frakklandi farið hríðversnandi. — Tveir stærstu fjármálamenn Bandaríkja, Morgan og Mellan eru komnir til álfunnar, til þess að athuga hvað gera skuli og ætla að ráðfæra sig við enska og þýska banka um hverjar leiðir sje til þess að bjarga Frökkum út úr öngþveitinu. En frankinn hríð- fellur og var hinn 21. þ. mán. skráður hjer á kr. 9.54 (100). Friðrik ,,huldumaður“ í Færeyjum. fa*rið að skemmast. Síldveiði er lítið stunduð enn, en ætlað er að 10—15 bátar muni stunda rek- netaveiðar hjeðan, þegar síld þyk- ir saltandi og tíð leyfir. í færeyska blaðinu „Dimma- lætting“ stóð fyrir noklöru smá- grein, sem vakti athygli mjög víða á Norðurlöndum. Og sjálf- sagt vegna þess, að hún sagði frá yfirnáttúrlegri læknishjálp frá íslandi. Maðu*rinn sem í „Dimmalætt- ing“ skrifar, heitir Basmussen, og segir hann frá á þá leið, að hann hafi sent símskeyti til Margrjet- ar í Öxnafelli í Eyjafirði á ís- landi til þess að biðja hana um aðstoð Friðj-iks, „hins læknandi anda“, í sjúkdómstilfelli 10 mán- aða gamals sonar. Getur Rasmus- sen þess, að drengurinn hafi verið mjög þungt, haldinn, og læknar hafi talið vonlaust um bata. Síðan segir hann firá því, að Friðrik hafi komið eina nótt kl. Zy2. Næstu nótt þar á eftir hafi harnið verið albata. En daginn eftir, að Friðrik kom, segist Rasmussen hafa feng- ið skeyti frá Margrjeti þess efnis, að Friðrik væri farinn á stað. Þannig segist þessum manni frá. Má á því sjá, að fleiri eru nú farnir að leita til Friðriks og Margrjetar, en íslendingar — og með góðum árangri, eftir því, sem þeir segja. Spíritus rekald. 1 vikunni sem leið, <rak í Yík í Hjeðinsfiirði 16 dunka af spíritus. Lágu þeir í hnapp í fjörunni einn morgun, skamt frá bænum. Er gert ráð fyfrir að reki þessi stafi frá smyglurum þeim, sem komu til Norðurlands á dögun- um með Tryggva. Hafi þei*r lagt spíritusdunkunum við akkeri þar úti á firðinum, en losnað hafi um búnaðinn í norðanverðinu. Sl. föstúdag kom móto*rbátur inn til Siglufjarðar með tvo spín- tusdunka, er fundust einhverstað- ar úti á miðum. Er búist við, að þei*r sjeu úr sömu birgðum og H j eðinsf j arðar dunkarnir. Byggingarefni Landsspítalans Munið HVERNIG STENDUR Á HINNI GÖLLUÐU STEYPU? ERU HÚMUSSÝRUR í SANDINUM, ER GERA ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ STEYPAN HARÐNAR EKKI? að gjalddagl TJt af umtali, sem orðið part niður og steypum upp að hefir, um galla í steinsteypunni nýju. (Sýndi Guðjón nokkrar | $AFOLDAR í Landsspítalabyggingunni, reyndi slíkar viðbætur í vesturvegg kjall ísaf. að afla sjer upplýsinga um arans. Hægt er að lagfæra þetta «ar I. júli sidastliðinn málið. — Hitti ísafold Guðjón í kjallarahæðinni, þó steypunni Gamalíelsson mú*rara þar syðra. sje ekki rótað ofan við.) Hjer Hann er umsjónarmaður með er eigi um neina hættu að ræða, byggingunni. fyritr bygginguna, því fljótlega LANDSSÍMINN Búið er að steypa kjallarahæð- er hægt að ganga úr skugga um,! ina og langt komið með stofu- hvort steypan harðnar eða ekki. j hæðina. 19 2 5 Rannsóknaför ætla þeir að fara Tekjur og gjöld. Telkjur Landssímans vorú þetta , Verður haldið áfram að i Þegar farið var að slá utan af steypa Upp efri hæð hússins, þó Skýrsla um störf Landssímans steypunni í kjallaranum, kom það þetta mái sje eigi enn fullrann- fysnr/r*ð 1925’ er nýkomin út. í ljós, að steypan harðnaði ekki sakað i k,ín ítarleg og hin fróðlegasta með pötrtum, þó kominn væri sá . ... . nm hag og rekstur símans. tim1, að ytra borð hennar œtti ekki taka - mi þ4 4byrgð; að: að vera fullhart. ! . , . „ | _ , „ _ , steypa nema kjallara og stofu ! Var þegar fanð að rannsaka , g f b-ið „rafast fulil hvernig á þessu stæði, en ennþá , „ . , ar kr. 1.455.366, en gjöldin vo»ru . i . „ „ . ’ komlega fyrir rætur þessa galla. , .inímí, m „ Fontenay sendiheírra og Palmi e*r engm sonnun fynr hendi um j t ^ , . nr- l.l98.adb. 1 ekjuaxgangur var Hannesson upp í óbygðir, vestur það. | Að o*ranns«>kuðu mah, er það þallnlg kr. 256.530, og er sú upp- af Vatnajökli. Þeir leggja af stað' Sandur sá, sem notaður er í61gl umegu egt, a semeni sJe, hæð 6,6% af fje því, sem ríkis- hjeðan í dag. — Ætla þeir að steypu Landsspítalans, var allur ga a n la le ieg 01 r ‘: sjóður hefir va*rið til símalagn- leggja upp frá Fellsmúla á Landi, tekinn í norðanverðri Öskjuhlíð. 5jjer er nota an s-®emen_ mga til árslolta 1925, og 5,9% austur að Fiskivötnum og fara um Hefir verið tekið allmikið af E;tir Se“ mabð b°rflr V1 af þeirri upphæð, sem varið hefir svæðið kringum upptök Tungna-! sandi þa*r áður, jafnvel sóttur nu’ tel 3eg llkleSra> að hjer sje^verið til simaiagninga tii samaj ár. Er svæði þetta mjög lítt *rann- sandur þangað, þegar menn hafa sandinnm um að kenna. sað meðtöldum framlögum hreppa- sakað, og má því búast við mikl' viljað fá vandað efni — treyst ' 1 Pípugerðinm hefir sandur fjelaga og anna*ra. þessum sandi betur en fjörusand-!veri5 notaður fra sama stað. Þarj Tíi viðhalds símanna fóru á ár- reynslan sú, að pípurnar inu kr. 240.837. um árangri af ferð þessari. Kristján Albertson, ritstjóri, mum. tók sjer far með gær til útlanda. „Gullfossi“ Áður en byrjað var að flytja er ha*rðna ekki. Hafnarsmiðjan hefir Erindi hans sand þenna til Landsspítalans í llka n°tað sand úr sömu gryf.ju í e*r að sitja tvö blaðamannaþing vetur, voru ge*rðar á honum rann- sóknir, og reyndist hann vera steypusteina. Þar hefir borið á Símtöl og skeyti. Afgreidd voru á árinu 253.457 rannsókniir á honum, bæði hjer innanlands og erlendis. Nú geta menn sjer þess til, því, að sumir steinarnir hafa ekki harðnað. — Hvar lendir ikostnaðurinn við vandkvæði þessi? sem fulltrui Blaðamannafjelagsms. , . „ , „ . . . , agætur. Munu hafa venð gerðar Hið fyrra er þmg norrænna blaða „ j . „ . _ . . manna, sem haldið verður í Málm- ey snemma í næsta mánuði, hið síðara er alþióðaþing blaðamanna _ , . . , . . , , „ . , . T, , , , segir Guðjon, að humussyrur sjeu segja, og ma vera, að það mai í Genf í septembe*r. Hann byst , 1 við að koma heim í miðjum októ- gjaldslkyld skeyti og 465.238 við' talsbil Hafði tala símskeyta hækk' að um 12,9% frá árinu áður, og viðtalsbila um 3,3%, en tekjurnar Um það skal jeg ekkert hækkað um 1,3%. sandinum, er valdi því, að verði flókið. Þeir sem tóku að ber. Árni Jónsson alþingismaður steypan harðnar ekki. En ennþá sjer steypuna í ákvæðisvinnu, annast ritstjórn Varðar á meðan. höfum við ekki fengið þæ*r efna-1 fengu sandinn fluttann á staðinn. FRJETTIR greiningar á sandinum, er sanni En sementið 'hafa þeir sjálfir Slys. Vinnumaður frá Mýrar- að svo sje. ; keypt. húsum á Seltjarnarnesi var nýl. — Eru mikil brögð að skemd- j að taka sand í námu, sem er nm í steypunni — stórir partar, Kann Isaf. svo ekki þessa sögu skamt f*rá Hæðarenda. Hefir þar sem ffeynst hafa ónýtir? lengri. Takist ekki að fá fulla verið tekinn sandur í mörg ár — Kig1 verður sagt að svo sje, vissu fyffir því, hvemig á þessu og gryfjan orðin djúp — bakkinn og hvergi eru það stórir partar stendur, svo hægt sje að bæta úr margar mannhæðir. En þess hafði í stað. Jafnskjótt og við verðum því að fullu, er líklegt, að vinna eigi verið gætt, a<5 spffengja fram va*rir við, að steypan ætli ekki stöðvist í bili. bakkabrúnina svo að hún var far- að harðna, þá brjótum við þann * Þar vinna nú 40—50 manns. in að slúta talsvert. Meðan mað- urinn var að grafa, brast bakkinn . . . , , . Fiskutflutmngunnn er að glæð Akureyri, FB. 19. júlí. Undirrjettardómur í mælitækja,- málinu- Undirrjettardómur er nýfallinn í máli því, er verslun Snorsra Jóns- sonar höfðaði fyriff rúmu ári gegn Krossanesverksmiðju fyr- ir notikun á stærri síldarmæliker- nm en 150 lítra. Áleit verslunin, að með þessu hefði verksmiðjan haft af sje«r fje. Dómarinn sýkn- ar verksmiðjuna með því, að ekki sje sannað, að verksmiðjan hafi fengið meira æn hina umsömdu 150 lítra úr mælikeri, er síldin kom í bing. Málskostn. fellur nið- v-ff. Verslunin ætlar að áfrýja málinu. Síldveiðin. Síldveiðin er alment byrjuð. — Allmörg sikip eru komin inn 4 Siglufjörð með 200—400 tunna afla. Öll síld fer í bræðslu enn sem komið er. fram alt í einu og va*rð maðurinn undir skriðunni. Var hann graf- . _ T * , * tokuskip, og allmorg nyfarm. Er mn upp og var alnarþykt malar- 1 6 * , , „ , . tt „*• , „lsafold sagt að sala gangi lag ofan á honum. Hafði hann ” s ® ° steypst í grúfp og var «epd„r ,fe'Slef» ffr'%1>etta _ ihafði tafnað. L»k»ir var sótt- verS’ n“fet,115 fl'r,r skl>d’ ur, en lifgunartilraumr voru ur- anguffslausar. i Vetrarbraut heitir ný bók, sem nú er að koma úr prentun og kemur á bókamaffkað næstu daga. eftir langvarandi van- mánaðar heilsu. Druknan. Jónas S. Húnfjörð, formaður á vjelbátnum Gylfa frá ísafirði, fjell út af bátnum hinn 14. þessa mánaðar og druknaði. Vita menn eigi með hverjum hætti það hefir orðið, því að skipveffjar vissu eigi um slysið fyr en þeir söknuðu hans. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. ! „The Iceland Year-Book 1926“ i heitir bæiklingur, sem Helgi Zoega hefir gefið út og ætlaðrur er út- Bókin er 11 arkir að stærð og ilendum ferðamönnum sem hing- fia.llar um nýtlskn kenningar í !að koma. Hefir Snæbjörn Jóns- ^tjörnufræði. son sjeð um útgáfuna. Að aug-, Flöökuskeyti. Á þriðjudaginn lýsingum meðtöldum er bókin 124 var fangt rekin fiaska á gtokks. blaðsíður í mjög heppilegu broti eyri yar j henni skeyti Hafði i hæfileg til þess að stinga í fioskunni verið vaffpað fyrir borð i vasa, eins og nauðsynlegt er iim , skipinu ;;Eastern Nector“ hinn kelm Klose. Próf. Wedepohl rit- j slíkar handbækur. Pappír er góð- j 0któber 1925 á 48.23 norður- aff um Einar Jónsson myndhöggv- lur og er bókin prýdd fjölda breiciciar og 27.25 vesturlengdar, ara, Olaf Klose stúdent ritar end- mynda. Efnið er mjög fjölbreytt eða nær miðja vegu mini Ame- urminningar frá íslandi og fram- og gefur miklar upplýsingar um ríku Qg Englands á siglingakið- haldsgreinir eru þa*r eftir Emil land og þjóð. Er það vel valið, inni milh Mew yorfk og Liver-1 Sonnemann og Reinh. Prinz um eins og Snæbjarnar var von og poo] Miðinn hefir, samkvæmt ósk, fer«alög á íslandi. Heinr. Erkes Rit íslandsvinafjelagsins (Mitt- eilungen de*r Islandfreunde) 1. hefti 14. árg. er nýlega komið hingað. Byrjar það á þýðingu á kvæði Páls Ólafssonar: „Ó, bless- uð vertu sumarsól!“, eftir ’W’il- ! frjettaritari „Times“. — Atvinnu- Frá ísafirði. ísafirði 24. júlí. ’ málaráðuneytið hefir styrkt út- Óslitnar rigningar hafa verið tmdanfaffið og töður og fiskur vísa. Hefir hann og notið til þess j verið sendur td jj. S Hydro- leiðbeininga Mr. Howard Bittle’ graphic Office“, Washington. Guúnar Þórðaffson, kaupmaðu*r gáfuna að nokkru með fjárfram- .hjeðan úr bænum, andaðist á lagi. íSölleröd Sanatorium hinn 21. þ. skrifar stutta grein um þau hand *rit, er Þorvaldur Thoroddsen ljet eftir sig. Síðan eru ritdómar og fleira. Símalagningar 1925. Nýjar símalínur voru lagðar samtals 89 kílómetra að lengd — en lengd víra, sem lagðir voru, va*r 178 kílómetrar. Nýjar stöðvar bættust við 13 á árinu, en í árs- lolk 1924 voru þær orðnar 200 j þar af 5 loftskeytastöðvar til af- nota fyffir almenning. Auk þess 20 eftirlitsstöðvar. Frá Danmörku. (Tdkynning frá sendih. Dana). Ungur danskur bóndasonur, Engdam að nafni, er nú á bænda- skólanum á Hólum í Hjaltadal- Komst hann þangað fyrir tilstiU1 „Dansk-islandsk Forbund“. — I „Kolding Avis“ er nýlega far- inn að koma út greinaflobkur eft' ir hann um landbúnaðinn á ís- landi og eru greinirnar mjög vin- gjarnlega ritaðar. Ein af síðustu vísum Matthíasar Jochumssonar. Bráðum kveð jeg fólk og frón, og fer í mína kistu, rjett að segja sama flón, sem jeg var í fyrstu. Mannlýsing. Páll þó nái í lofti lágt, laglega kann sig bera. En 'heilabúið hefði mátt / helduff rýmra vera. \ Salbjörg Helgadóttir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.