Ísafold - 06.08.1926, Side 3
ÍSAFOLD
3
vim. Síðan er með l'oftskeyta-
merki gefin bending, sem heyrist
til beggja staða, svo híegt sje að
'Stilla úrin aiveg eins. — Mæling-
íirnar e.rn síðan framkvœmdar
jvannig, að mæld er afstaða' til
•einhverra vissra stjarna frá báÖ-
um stöðum.
Urin, sem stilt eru eins, segja
■til um það, að stjörnumælingarn-
a,r sjeu ge.rðar á báðum stöðum á
-sama augnabliki. Takist ]iað, að
sigta með nákvæmum kíkirum,
frá báðum stöðum samtímis, á
ssömu stjörnuna, er hægt að reikna
út innbyrðis afstöðu staðanna,
'íneð hinni mestu nákvremni.
Eru löndin á hreyfinífu?
Wegenerskenning’in.
Fyrir nokkrum á.rum kom vís-
ándamaður einn fram með bá
kenningu, að meginlönd heimsins
væru á hreyfingu. Hann þóttist
,-geta bent á sterka.r líkur fyrir
'pví. að t. d. meginland Ameríku,
.tliefði verið .áfast við löndin lijerna
niegin við Atlandshafið. Þegnr
vel væri aðgætt, sagði hann það
'koma í Ijós víða, að flóar ann-
arsvegar við höfin, og víltur hins-
vegar stæðust á. Ameríku-megin-
iandið væri á leiS frá Evrópu.
En við þá hreyfingu hefðu hin
jrisavöxnu Klettafjöll á vestur-
ströndinni „göndlast“ upp.
Oneitanlega stórfelt hugmvnda-
*flug.
Með því nú að gera þessar mæl-
ingar sem Nörlund lýsir, tengja
mælilínur lijer á fslaudi. við þrí-
tiyrninganet Norðurálfu, þá verð-
«ir hægt að komast að því með
‘tímanum (engin veit livenær!),
'hvort. ísland stendur í stað, ell-
•ugar það e.r á. hreyfingu, hvort
ínnbyrðis afstaða þess breytist við
niéginland álfunnar.
Svo maður fvlgi hugmynda-
('lugi Wegeners, sem vísindamenn
liafa tekið í alvöru, þá. ætti Græn-
land og Noregur að hafa legið
saman, og GrænJand. siglt síua
leið vestur um haf, en fslantl
slitnað aftan úr er hingað kom,
og skilið eftir skarðið eða livilft-
ina, sem er í austurströnd Græn-
lands vestur af fslandi.
Löndin síga og hækka á víxl.
En út af þessu „landaflakki“
barst það í tal, að hjer væri það
gömul trú manna, sem . ltæmi í
rauninni heim við athuganir, að
suðurstfönd fslands sigi í sjó, en
Norðurland hækkaði.
Sagði Nörlund, að slíkar breyt-
ingar væru alkunnar í Skandina-
víu, og væri því ekkert ólíklegt,
að þetta ætti sjer stað hjer. —
Vant’ar hjer nákvæmar mælingar,
til að ganga úr skugga um, hve
breytingar sjávarborðsins eru ör-
ar.
Skýring jarðfræðinga á þessu
fyrirbrigði er sennilega mörgum
ókunn. En hún er sú, að breyt-
ingar þessar stafi frá ísöldinn,.
Þegar þykk jökulbreiðan hvíldi
á landinu, seig landið niður af
þunganum. Er jökullinn bráðn-
aði, skaut því upp aftur. — En
vegna þess hve iður jarðar láta
seint undan, þá áííta menn, að
hjer komi einskonar fjaðurmagn
til greina. Er eigi hægt að kalla
]iað öðru nafni, þó taka verði til
hugmyndaflugsins, til þess að
átta sig á því, að hver kippurinn
nær yfir langar aldaraðir.
Menn álíta sem sagt, að hreyf-
ingin geti haldist eftir að land-
inu hefir skotið upp, er íssþung-
inn hvarf; þá geti það sigið aft-
ur, og enn skotið upp ögn, og
þannig koll af kolli. Og af ein-
hverjmn ógreindum orsökum, hafi
Suður- og Norðurland ekki fylgst
að, í stað þess að öllu iandinu
skjóti upp í einu, þá vaggi það
svona til — síðan á ísöld.
Sigurvegarinn í Álafoss-
hlaupinu.
í Álafosshlaupinu (17 km.),
sem þrevtt var 2ö. júlí varð Magn-
ús Guðbjörnsson ú,” K. R. sigur-
vegarinn. Var það í þriðja skift-
ið, sem hann vann það í röð: og
hlaut hann því til eignar, hinn
stóvra og- fagra Álafoss-bikar, sem
þeir bræðurnir Sigurjón glímu-
kappi og Einar Pjetursson, kaup-
maður gáfu til verðlauna á þessu
lengsta. þolhlaupi, sem hjer eæ
þ,reytt. Er Magnús Guðbjöfnsson
vel að bikarnum kominn; hann
hefir a^ft sig- vel og stöðulega, og
geta aðrir íþróttamenn haft hann
sjer til fy#rirmyndar í þehn efnum.
, St.ærri bikarinn á myndinni er
Álafossbikarinn, en minni gripur-
inn er Hafna#rfjarðarbikarinn, sem
M. G. hefir uunið tvisvar sinnmn,
og keppir í þrilja skifti um
hann n. k. sunnudag, ásanit bestu
þolhlaupurmn vorum.
Ef M. G. vinnur Hafna#vfjarðar
hlaupið á sunnudaginn keimir, J>á.
hefir hann og unnið Hafnarfjarð-
arbikarinn til eignar.
Landsspítalasandurinn.
Valgeir Björnsson, bæjarverk-
fræðingur hefir rannsakað málið.
Meðan Guðjón Samúelsson er
fjarverandi hefir hann beðið Val-
geir Björnsson að hafa eftirlit
með Landsspítalabyggingunni. —
Hefir hann rannsakað steypu-
efnið með mestu nákvæmni og
gefið Stjórnai’ráðinu skýrslu um
rannsóknina.
i ísaf. hefir haft tal af V. B. og
er frásögn hans á þessa leíð:
Eins og mönnum mun kunn-
ugt, hefir borið á því við Lands-
spítalabygginguna að nokkur
hluti veggjasteypunnar ekki
'hat’ðnaði innan venjulegs tíma.
Samkvæmt beiðni húsameistara
ríkisins hefi jeg rannsakað og lát-
ið rannsaka nokkur sýnishorn af
steypuefni (möl og sandi) er not-
að er til Landsspítalabyggingær-
innar og einnig í fjarveru húsa-
meistara athugað bletti. þá í veggj-
um hússins er ekki hafa harðnað
innan þess tíma, sem eðlilegt
hefði verið.
Sýrur í sandinum.
Sýnishotrn þessi hefi jeg sum
tekið úr sandhrúgum þeim, er
liggja lijá byggingunni, sum uppi
við Kringlumýri, þar sem sandur-
inn var tekinn. 011 hafa sýnis-
hornin liaft í sjer nokkuð af sýi-
um. Flest þó svo lítið, að ekki
mundi saka eða tefja fyrir að
steypan harðnaði, nokkur aftur á
móti svo mikið að óhæf mundi
til steypu. Meðal þeirra síðar-
nefndu vo.ru þau sýnishornin, er
jeg tók uppi við Kringlumýri,
enda valdi jeg líka það af sand-
inum er mjer þótti grunsamast.
Álit mitt er, að það sje sýru-
iunihald steypuefnisins er tefji
eða hindri að steypan hairðni.
Mjer er kunnugt um, að þetta
sama hefir komið fyrir á tveim-
ur stöðum öðrum þar sem þetta
steypuefni va.r notað.
Ennfremur veit jeg til þess, ,5
rannsakað hefir verið sements-
innihald á þessari skemdu steypu
í Landssspítalanum. Reyndist það
að ve.”a það sama og tilskilið var
við þá sem tóku bygginguna að
sjer.
Harðnar steypan með tímanum?
Síðan jeg fór að fylgjast með
þessu hjer um bil mánaðartíma)
hefi jeg orðið þess var, að nokk-
uð af þessari skemdu steypu hef-
ir harðnað mikið, sjerstaklega í
útveggjum hússins.
Jeg skal ekke.rt fullyrða, hvort
hún með tímanum nái fullri hörka
eða ekki. — Hvorttveggja getur
skeð. Snmt af þessu hefir verið
rifið burtu og steypt upp með
nýrri steypu. Það sem eftir er
má auðveldlega bæta hvenær sem
er, hvort heldur nú þegar, eða síð-
ar, er bvggingin er orðin hærri
án þess að nokkur hætta sje á,
að nokkuð hrynji. Tryggingarráð-
stafanir hafa verið gerðar til
þess, að forðast að þetta komí
aftu.” fvrir. Alt steypuefni er nú
þvegið og daglega eru gerðar
sýrurannsúknir. .
— Er þá hægt að nota sandinn,
sem búið er að flytja að bygg-
ingunni ?
— Já. alveg óhikað. Það þarf
að ge.ra á honum sýrurannsóknir
jafnóðum og hann er tekinn, og
sá sandur sem súr reynist er
þveginn eða skolaður, og er hann
þá fullkomlega hæfur í steypuna.
— Hve mikið tjýi mun leiða
af þessnm súra sandi?
— Jeg gesri ráð fyrir, segir V.
B. að aukakostnaður vegna þessa
geti numið um öOOO krónum.
Hjer er sem oft áður, að menn
sem lítið hafa um málið hugsað,
hafa ge.rt úlfalda úr mýflugu.
X
Lungnaormar.
Sftir Jón Pálseon, dýralækni.
Niðurlag.
Breytíngar.
Það virðast vera mjög svipaðar
5b#reytingar. sem sjást á. fjenn,
Ilivort það er sýkt með þessari eða
'liinni tegundinni af lungnaormi,
'oftast mnnu tvær, jafnvel þrjár
vegundir vera í einu í lungunum.
Auk þeir#ra breytinga sem verða
T lungum og brjóstholi er megurð
•eða lior, öll fita virðist hverfa,
"n í hennar stað keinur vatnskvap.
Háralagið ve*rður strítt, bólga. í
’-tnaga og görnum og blóðleysi. —
Eitlarnir eru bólgnir og dökk-
Seifir. í brjóstholinu og kviðhol-
inu er oft vatnskendur vökvi. —
Þær breytingar, sem verða í
iungunum sjást best, þegar barki
og lungnapípur eru kliptar upp.
í barkanum eru oft nokkrir orm-
u,r í slímkendum freyðandi vökva,
Tí þingnapípunum er venjulega
uiikið af ormum, sem ypnjnlega
liggja ]>ar hlið við hlið. Á slím-
húð barkans sjest venjulega ekk-
e.rt, en í lungnapíp.unum , er hún
oftast bólg'in. f hinum smæslu
lungnapípum eru venjulega eng-
Ir ormar. Lungnavefurinn er oft
bólginn, bæði af hreyfingu orm-
anna og af því, sem þeir skilja
við sig, sem ve#rkar eins, og- eitur
= Á lungun og alla skepnuna. Oft
inni fy.r en 3—4 dögum áður eu
liún drepst, hold, háralag. og
kviður, alt eðlilegt, þar til alt í
einu að hún hættir að jeta, styu-
ur og er upplitsdauf, sje ekkert
að gert drepst hún svo efti#r fáa
daga.
Lsekning.
Það er nauðsynlegt að gera alt
sem hægt er, til þess að forðast
að fjeð veikist, eða með öðrum
o.rðum að varast að láta það ná í
sýlklana. Það er þó mjög erfitt,
þar eð þeir eru mjög lífsegh* og
iV' aðeins lungnapípubólga, en oft-
ara hvo#ru eru smá blettir aí. iung-
unum bólgnir. f lungnapípunum
er slímkendur gulleitur vökvi, oft
með blóðrákum. Líti maðuir á yf-
irborð lungnanna, sjást oft gulir
eða gulgráir blettir kringlóttir eða
stundum með alskonar lögun. , —
Þessir blettir taka hærra enn yfk’-
borð lungnanna, við áþreifingu
eru þeir ýmist mjúkir eða nokkuð
harðir. Hafi sjúklingurinn lengi
geng’ið með lungnaorma, sjást
stundum engir oirmar, nokkur
hluti lungnanna er þá oft loft-
laus eins og briskendur; lungna- hráð með tóbaki. Eftir að kindui sem miöst á mýrlendi heima við
himnan er þá oft ósljett og lung- liefir fengið sótt,, dregst hún upp bæina. Invr myrar eru avalt, hætuu
'un föst við rifin. 0g d.repst, sje ekkert að gert. legastar. Jeg tel það óheppilegt
Kindur með lungnaorm eru fjör- me^ tilliti til lungnaormanna að
lausar, mæðnar og hálf máttlaus- beitaa-hús hafa alment lagst nið-
ar. Þær hrevfa sig sem minst, on W, en fjárhúsin öll flutt lieim í
ef þær hlanpa, e#ru hreyfiugarnar tnnilb þannig að fjeð gengur nú
Yenjulega er vei'kin þó mjög geta lifað svö árunr skiftir í jörð-
hægara. það sem fyrst sjest á 'inni- Ormamir þola illa áburð,
kiudinni, er að hún er upplits- ’sjerstaklega hrossatað og útlend-
dauf, andlitshárin missa eðlilegan an áburð, en hjer á landi er lítið
p:ljáa, kindin stemmist í bak og: hæg't að hafa af því, þar
verðu.r kviðljett, jafnvel þótt hún s™' fje hjer er svo að segja em-
lirðist jeta sæmilega, (Tft fær hún göngu beitt á órækta#rland. Bænd-
sótt, sem þó má oftast lækna í ni' adtu að varast að beita nema
. Einkenni-
Sjúkdómseinkennin eru lík hjá
livaða dýrategund, sem fær
lungnaorm. Hósti sem oftast e.r
hálf veiklulegur, hálfgert kjöltur.
S.je skepnan hlustuð, heyrist
hrygla,: hitinn er venjulega eðli-
legii.” 38—39 (sauðfje), en getnr
þó orðið 40—41, e#r kindin er með
lungnabólgu. Einkennin geta ann>
ars verið mjög misjöfn, stundnm
verður maður einskis var fyr en
ldndin fær alt í einu krampa. og
mest kringum húsin, sjerstaklega
pestarfjeð, sem oft er aðeins
ekki djúpt. Þæ.r 'fa off hleypt út sem sníiggvast. Áður
sjer“e.kiega nndir kjálk-Áar venjnlejjja það besta úr fjenu
þvingaðar, líkari skeiði en brokki.
Andardráttúrinn ev í'ður, en þær
anda
b.iúg,
ana ___ hoFopi — sem 'kemur á haft á beitarhúsimum, en aðeins
daginn. ?n hvevfnr á u'Hunni. Jömh og gamalær heima. *ef eitt-
Þe’m virðist líða betur í sólskini’ bvað lra.r á veilu í einhverju af
o>- góðu ■>•{'. i beldt.i’ en i kr.lrl- ]»ví fje. sem var í Jieitarhúsun-
uu . þa er 'i-is .'L- þv: r.n yfir ]iær nm var það venjulega flutt beiin.
Lömbin kringum
beita.rhúsin
Mars, apr 1 og mal ern v.?i>tu
lungnaormamánuðirnir. Flestar h’ieklust ')ví nokknrnveginn o#vma-
laus. Helst. ætti að hrynna fje
drepst þá oftast mjög snögglega.
Þannig geta drepist.margar kind- kindur ^em lifa fram í juninnm-
ur á sama heimili. Þegar veikin uð lifa pestina tlf, þó' geta þ.re.r 1 rennandi vatni en síður nota
er svo bráðdrepandi, er fjeð drepist á grænum grösnm. Af.því brynningarstokka.
veniulega í góðum holdum. !fje sem fær pestina, drepst oft Magnús dý.ralæknir ráðleggur
Stundum sjest ekkert .á kmd-'alt að helmingi. að láta heyin orna þar eð sýkl-
arnir drepast af hitanum og hey-
in verða hollari.
Það fje, sem veikist ætti ávalt
að einangra eftir því, sem hægt
er. 011 innyfli ú.i’ því fje, sem
drepst ætti að grafa eða brenna.
Til þess að lækna þá gripi, er
sjúikir hafa verið, hafa verið
reynda.v óta.l tegundir af lyfjum,
sem liafa verið gefin inn, eða í
öndunarfærin, bæði sem loftteg-
undii’. sem sjúklingarnir hafa
verið látnir anda. að sjer, eða
fljótandi, hefi.r þá verið spraut-
að inn í barkann, jafnvel áburð-
ur utan á brjótsholið hefir verið
reyndur.
Að þeim lyfjum, sem gefin hafa
verið inn, mætti nefna terpen-
tínn. tel jeg liana þó gagnslitla,
v. Linden .ráðleggur koparsalt, er
Inin telur að drepi sýklana í
görnumim. Handa kind ráðleggur
hún ö kúbiksentimetra af 1%
vatnsblöndu af kopartviklorsalti
(cuel. 2 . gefið í 100 gr. af mjólk
eða koþartviklo.Tsalt með matar-
salti í , hlutföllunum 1:100 sem
svo er látið liggja fvrir fjenu
sein sáltsteinn. sem það sleikir.
Ef til vill mætti hafa nokkurt
gagn .af ráðleggingum v. TJnden
til þess að fyrirbyggja veikina.
Af lofttegmidmn hefir verið
.reynd svæla af tjöru, karbolsýru,
terpentínu og tóbaki. Fjeð er þá
sett í lítið þjett hús, sem síðau
er fylt með svælu af því lyfi er