Ísafold - 06.08.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 06.08.1926, Blaðsíða 1
 Rítstjórai. J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Ai-gangwrinn kostar 5 krónur. Gjaiddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. érg. 41. tbl. Föstudaginn 6. égúst 1926. Isafoldarprentsmiðja h.f. Úrslit lanðskjörsins. Lokið var við að^ telja atkvæðin um klukkan 10 á þriðjudagskvöld. — Úrslitin urðu þessi: A—listi (jafnaðarmanna) 3164. B—listi (kvenna) 489. C—listi (íhalds) 5501. D—listi (Framsóknar) 3481. E—listi (Sjálfstæðis) 1312. Á annað hundrað var af auðum og ógildum seðluml Kosnir voru því þessir: Jón Þorláksson, Magnús Kristjánsson og Jón Baldvinsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ OG SÍS. Á aðalfundi Sambands íslenskra samvinnufjelaga í fyrra, komu frani raddw* um það, <ið ósann- gjarnt væri, að Sambandið styrkti Tímann og .Dag, en gœfi Alþýðn- blaðinu og öðrum jafnaðarmanna- soji' bolsa-blöðum ekki eyri af •ríki- dicmi sínu. Frá Akureyri hefir ísaf'oM frjett, að jafnaðarmenn þeir, er fulltrúar voru á aðalfundi Sís í ár hafi endurtekið þessa kröfu -sína. En vegua þess, að jafnað- arraena og bolsar eru ennþá sem komið er, í minnihluta á aðal- fundi Sís, váí krat'a þeirra ekki tekhi til greina. Það er í fylsta máta eðlilegt, að jafnaðarmeun þeir o«' bolsar, sem sæti eiga á aðalfundi Sís, líti svo á, að fvsrst SambanSið á aunað borð styrki stjórnmáíablöð f.jelaira sinna. þá eij»-i öll fjelögin að vera jafn rjetthá í þessti efm. Alþýðubla'ðið berst fyrir því. eins og kunnugt er. að gera al!- an íslenskat; búskap að einyrkja- búskap, méð því að spana verka- fóik alt Upp á móti vinnuveit- endum. Það kemur því einkennilega við. þega.r farið er l'ram á. að blaðið fái styrk af spariakilding* uni bændanua. En þeii* seni dregitS hafa kaup- fjelagsverslunina inn í straum- sog pólitískra flokka, hafa konúð því þannig fyrisr, að að rjettu lagi á Alþýðxiblaðið fullkomlega rjettiætiskröfu á hendur Sís. eð ]vað fái þaðan beinan fjárstyrk, að tiltölu við Tíniann, í því hlut- t'alli. sem í'lokkarni.r eru innan Sambandsins. Sje t. d. 40 fjelö^ innan Sambandsins, ög af þeim kjósi 10 Alþýðuflokksfulltrúa ;"< Sambandsfund og fundurinn Bamþykkir að veita styrk til póli- tískra blaða, |>á Uggur það í aug- uiu uppi, að Alþýðuflokksblöðin eiga heimtiu.n'u á ' j af þeim l'já.'- styrk. Þetta einfalda og augljósa dæmi mun geta opnað augú margra bænda, sem áður hafa eigi veitt því eftirtekt, hvernig Iiin pólitíska versluna«rstarfsemi hefir leitt þá í ógöngur. FRJETTA-FALS. Landskjðrið 1922 oy 1926. flugferðir á íslandi. f síðasta tbl. Tímans er löng frásögn um bændafund einn f.iöl- mennann, sem haldinn var á Fjóni, ekki alls fyrir löngu. — Er þar sagt frá ræðu Madsens Mygdal, þa»r sem hann skýrir frá erffðleikum þeim, er danskir bændur eiga nú við að stríða, m. a. vegna þess, hve gen.a'i dönsku krónunn'ar hækkaði öft. H.jer skulu engar brigður born- ;u- á það, að bæhdaleiðtogarnk' á. F.jóni hafi skýrt rjett frá erfið- leikum danskra bænda, þó frjáls- lyndari blöðin í Danmörku hafi lítið svo á, að l'iillniikið hafi þar verið gert ur ]>ví, að vandræði landbúnaðarins stal'i af gengis- ha'kkuninui. En út í ])á deibi sk.il ekki farið hjer. Tfyggvi Þórhallsson segir frá fundi þessum á Fjóni í þeim ein- uni tilgangi, að gerður sje saman- burður á dönskum og íslenskum landbimaði. Ilann ætlast til þess, að íslénskir bændur liu^'si sem svo: Pyrst þeir dönsku ,,í sínu heita og l'cita landi" kvarta und- an gengishækkuninni, því skyld- um við þá ekki kva.rta í okkar „kalda og klakafulla" landi. Tryggvi Þórhallsson og nokkr- ir aðrir bafa hcinitað það, að íslcnsk króna verði slýl'ð. En fyrst T.v. I>. á annað borð seilist eftif samlíkingum til Dan- merkur, ])á væri það ekki aema skylda hans — ef bann vildi teljast heiðarlegur Erjettamaður íslenskffa bicnda, að sco-ja lesend- um síniim frá þ\í. að bændaflokk- urinn danski, vi%strimennirnir, er konui saman þa'rné á Pjóni, iiafa gefið samþykki sitt t'l p'eng- ishækkunarinnar — og' standa því á öndverðum meið við stýf- ingarpostulann Tf. Þ. Tíminn gleymir að skýra frá þvi. Bændurnir á Fjóni vildu geng- ishækkunina — enda þótt þeir sæjn örðugleikana, vildn þeiir leggja |)á á sig, til ]>ess að eigi kæmist óorð bg óreiða á viðskifti þjóðarinnar út á við. Sennilega veit Tr, 1>. þetta iineta vel. Því cr Erásögn hans af fundi Fjónsbændanna vísvit- andi frjettafals. Linurit er sýnir atkvæðamagn listanna, þá og nú. 5500 5000 í Eftir dr. Alexander JóhannessoD. 4œo 3000 2000 1000 I I I Tíminn nálgast, er íslendingar ¦ finna til þess, að þeir geti ekki verið án flugvjela. Þúsundir flug- ivjela svífa nú daglega í gehn11" um og flytja póst og farþega frá ; borg til borgar, frá landi til lands. Fjarlægðirnar minka og þörf hraðans vex með ári hverju. — Fluglistin er nú svo fullkomin, að loftfa>rartækin eru jafntratist og áreiðanleg og járnbrautir eða gufuskip. En hjer liggur víðáttu- mikið land án .járnbrauta og með Ijelegum flutningatækjum. íslend- ingar sniglast áfiram og fara á mörgunx sólarhringum vegalengd- ir fram með strönduui landsins, er hægt er að fljúga um á tveim thnum. Margi»r sólarhringar fara til ónýtis, íslendingar liggja í daunillum klefum og veltast dag eftir dag á ólgandi sjónum, í stað þess að svífa í geimnum, láta tært uppheimsloftið leika um sig og finna til hraðans. Enginn er jafnfrjáls og sá, er lyftir sjer upp af jörðinni, hann finnur þunga fjötra hrökkva af sjer og hann skynjar, að björgin, firðirnir, iandið drotnar eikki lengn.r yfir s.jcr, heldur er hann sjálfur orð- inn jarðvaklur, frjáls eins ogfugl- inn, með aukna glóð í æðum og vonirna.r víðar og heiðar, eins og bláma himingeimsins. Svörtu súlurnar tákna atkvaiða- f.jolda listanna hveirs iira sig. Eu hvítu reitirnir við hverja súln tákna atkvæðamágn tilsvaram'i lista l!):í:2. \'ið li er sett atkvæða- magn það, c,r kvennalistinn f.jckk þá (2675). Við (' er Bett aíkvæða- magn lista Jóns heit. Magnússon- ar (3259), við J) atkvæðamagn Framsóknar (3196). A og E listar voru Ustar sömn t'lokkanna þá og nú, Alþfðuflokksins og Sjálf- Viðtal við sjerfræðing. Hingað er kominn þý.skur vísindamaður frá Hamborg, d«r. Georgi, og er hann forstöðumaður deildar þeinrar í Deutsehe See- warte, er fæst við rannsóknir á loftstraumum uppi til hagnýting- ar flugferðum. Deutsehe Seewavte hefidr samband við allar flugvjei- ar. er fljúga um Norður-Þýska- land og fram með strönduin í Eystrasalti og yfir Norðursjó, og fylgisins ev lang greinilegust hjá æski.r þessvegna samvinnu við C-listannm — kvennafyigið koni- veðiwfræðistofu Islands, því að ið um þverbak. Alþýðuflokkurinn veðrahrigði á fslandi eru afar- unnið á. en Framsókn tapað, mikilsvirði fyrir flugferðir í þegar á það er litið að l'leiri greiddu atkvæði nú en þá, Mjyg greinilegur mismunur 'i kosningafylgi ]);i og nú er hluv- fallið milli Framsóknarflokksins og íhaldsflokksins. l>á var mis- munurinn milli flokkanna aðeins 63, en var nú við þetta landkjör stæðismanna. Framför kosningá- 2020. -o-o-o Skipi hleypt í strand vegna leka- Akureyri, Flí. 2. ágúst. Síldveiðaskipið Varanger strand- aði í «:<vv við Skagatá. —- Hafði komið svo mikill leki í ski]iið. cr það var úti á rumsjó, að skip- 'verjar óttuðust, að það mundi sökkva og sigldu í strand þar sem ,þé bar að landi. Boð vorn í varðskipinu Fyl'.a Eystrasalti og Norðursjó. 1 þessu augnamiði eru komnir liingað til lands tvcir þýskir veðurfræðing- ar. d,r. Gbjorgi, cr ncfndur var, og dr. Dannmeyer, Farnir em þeir til Vestfjarða nú og dvelja þar um 4 vikur til veðurfneðiathugana og vmissa mælinga. ísland flugstöð milli Evrópu og Ameríku. Eftir örfá ár verður fiogið dag- ,lega niilli Evrópu og Amerfku. — á mánudags- og þsriðjudagskvöld; jMargir vísindamenn Iiafa rann- á mánudagskvöld fáment, og þá sakað á undanföröum árum, hver i boðið landsst.iórn og nokkrum fl'i.ulcið væri licppdegust milli æðstu embættismönnum, á þvið.þ.-|Vesh,rl,,>ims °« Norðurálfu. Einn , ... , ...... .. af þessum mönnum er d»r. Georgi dagskvold tjolmennara. voru sam- „. . „ , . og hefir hann komist að þeirn kvæmi þessi hin ánægjulegustu. niðurstöðu. að heppilegasta leiðin myndi vera: yfir Orkneyjar og i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.