Ísafold - 06.08.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.08.1926, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Klæðaverksmiðjan Gefjun. Verksmiðjufjelagið á Akureyri 'hjelt aðalfuád sinn 10. f. m. í fundarsal bæjarstjórnariuuar. Arðurinn af rekstri verksmiðj* unnar s.l. ár vafð nærfelt lielm' ingi minni en árið næsta á undan, 1924, og stafaði það aðallega af .verðfalli á ull sem verksm. átti og keypt var að mestulevti þegar hún stóð í 6 kr. kg., en fjell á eekstursárinu ofan í 3 kr. kg. Ennfremur dró það töluvert úr , framleiðslunni þetta ár, að óvenju miklar teuflanir urðu á vatns' rensli Glerár af völdum rafveitu bæjarins. I’rátt fy*rir það þótt ágóði þessa rekstursár yrði þannig lielmingi minni en árið áður, samþykti að- alfundur að geeiða ihluthöfum sín* um 10% í arð af lilutafje þeirra, þar sem fjárhagsástæður Verk' smiðjufjelagsins eru góðar vegna sæmilegs liagnaðar á rekstrinum nndanfarin ár og vegna hyggi- legrar fjármálastjórnar. Stjórn fjelagsins var öll end’ urkosin, þeir konsúll Ragnar 01- afsson, Pjetur Pjetursson og Sig- tryggur Jónsson. Endurskoðend- uí* þeir sömu og áður, konsúll Karl Nikulásson og cand. phil. Brynjólfur Árnason. Verksmiðjufjelagið hafði gefið formanni sínum og frú hans. í til- efni af silfurbrúðkaupi þeirra, vandað og dýrt málverk af Eyja" firði með Klæðaveirksmiðjuna Gef- jun í framsýn. Myndina málaði frú Kristín Jónsdóttir . Þakkaði formaður fjelagsins gjöf þessa á fundinum með nokkrum hlýjum og vel völdum orðum. Verðlag vesrksmiðjunnar liefir nú verið fært niður að töluverð' um mun á vfirstandandi ári, þótt kaupgjald verkafólks hafi ekki enn verið lækkað, en stendur í stað, og efnisviirur þær, sem vei'k- smiðjan notar. sjeu tiltölulega lítið fallandi. Mun nú verksmiðj- j an vera fylblega samkepnisfær við erlendar, einkum norskar, verksmiðjur hvað snertir verðlag alt og sjerstaklega vörugæði. —■ Bera þetta með sjer einkum dúk'. ar hennar, sem þykja nú standa fyllilega á sporði dúkunum frá norsku verksmiðjunum hvað snertir alt útlit og einkum slit- hald. (ísl.) reiðsla á íslenska matnum verði þarna í besta lagi. En til þess að sýning þessi komi að sem bestum notum, og veki sem mesta athygli, er áríðandi að vör- ur þæ*r, sem þarna verða sýnd- ar og seldar, verði |í alla staði sem bestar. Helst ættu og að vera þarna sem flestar tegundir af ís- lenskum mat. Matvælasýning í Höfn í hanst. íslensk þátttaka. Fjelag bryta og matsveina í Danmörku efnir til matvælasýn- ingar í „Teknologisk Institut“ í Höfn, dagana 30. dkt. til 10. nóv. næsýk. Hafa slíkar sýningar vorið haldpar áður. í sambandi við sýninguna verð- ur eldhús mildð og veitingasalir. Verða í veitingasalnum framreidd ir .rjettir itr matvörutegundum þeim, sem á sýningunni eru. Fjelag þetta, sem gengst fyrir sýningunni, hefir snúið sjer ál Jónasar Lárussonar bryta á Gull- fossi, og spurt hann, hvo»rt hanti vildi gangast f'yrir því, að á sýn- ingu þessari væri sjerstök íslensk deild, þar sem sýndar væru alls- konar íslenskar matvörur. Hefi,- .Tónas tekið vel í þetta, og er hann eftir því sem hann hefir sagt Isaf., farinn að undirbúa sýning- una af kappi. Hefir hann þegar fengið all- mörg tilboð frá seljendum ísl. matvara, um að þeir láti honum í tje matvörur ðkeypis á sýningu1151. Býst Jónas við því, að í sýningar- eldhúsinu verði matreiðslumaður, sem er vanw að matreiða úr ísl. afurðum, svo trygt sje, að frain- Sundþi'autarmerki 1. S. í. Um leið og íslandssundið fer fram, á sunnudaginn kemur, út við Orfirisey, verður kept um Sundþrautaæmerki í. S. í. Merki þetta geta þeir einir hlotið, er: Á opinberu leilcmóti, ]>ar sem við- staddir eru tveir dóma.rar er stjórn í. S. í. tekur gilda, synda í einni lotu 1000 stikur, í köldu vatni eða sjó við íslandsstrendur, á ekki lengj-i tíma en hálfri klst. AUir Islendingar. ba“ði konur og karlar hafa rjett til að keppa um þetta merki. — Þetta er í fyrsta skifti, sem um m&rkið verður kept, og hafa fjórar stúlk- ur boðist til að reyna þrautina. Verðivr það mikil sæmd kvenþjóð- inni, ef þeim tekst þetta afrek. Lengra sund hefir aldrei verið þreytt á sundleikmóti hjer á landi. Það er tvöfalt lengsra en Islandssundið og mun hundrað stikum lengra en vfir Eyjafjörð. Et' gott verður veður á sunnu- daginn kemur má búast við fjöl- menni á sundmóti þessu. Sundþrantarmerkið er lítill skjöldur úr silfri, eigi stærri en svo að megi bera í basrmi. Á hon- um er upphleypt mynd af manni, er varpar sjer til sunds og hefir Tryggvi Magnússon gert teikning- una. Þetta merki má jafnan vinna á sundmóti, þar sem viðstaddir eru tveir dómanw viðurkendir að stjórn í. S. í. FRJETTIR SíldveiðamaU Akureyri, 2. ágúst. Síldveiðin: 3640 tunnur saltað- ar, 317 kryddaðar, Akureyrarum- dæmi. — 6672 saltaðar, Siglufirði, um 30.000 mál farið í bræðslu þar og hjer. ísafirði, FB. 2. ágúst. Reknetjabátar fiskuðu vel í gau, alt að 200 tunnum. Veðrátta þurrari tvo síðustu daga. Hand- færafiskveiðar hjer við Djúii í betra lagi. Reytingsafli á lóðir. Norsk kaupstefna (Norges Varemesse) verður lialdin í Osló dagana 5.—12. september í haust. Þetta er 6. kaupstefna þess hátt- ar, sem haldin hefir verið í Nor- egi, og verður hiin í 25 höfuð- deildum. Þeim, sem hjeðan kunna að fara, er ráðlagt að útvega sjer dvalarstað í Osló áður en þang- að kemur, með því að skrifa eða síma til: Varemessens Indkvarter- ingskontor, adr. Bennetts Reise- bureau, Osló. Thorstína Jackson er nýkomin hingað aftur úr ferð til Borgar-> ness og Akrauess; hún hjelt þar fyrirlestra og var húsfyllir á báð- um stöðum og ágætur rómur ge>rður að fyrirlestrum hennar þar, eins og þeim, er hún hefir haldið hjer í borginni, enda er hún prýðilega máli farin og hefi.r ágætt lag á því að skemta áheyr- endum sínum um leið og hún í'ræðir. 1 Keflavík hefir hún líka talað og sýnt myndir sínar, og g«rir ráð fvrir að leggja af stað í næstu , viku í fyrirlestraferð kringum land. Nú ætlar hún, fyri.r áeggjan ' notað er. þar er það látið vera í 10—15 mínútur. Aðferðina ve»rð- nr að endurtaka 2—3 sinnum á dag í noklcra daga. Guðmundur Jónsson í Hoffelti slkrifaði í „Tímann“ um lækn- ingu með tjörugufun. Hann ráð- leggur að taka jáwnplötu, á hana leggur hann dulu blevtta í stein- olíu, sem hann kveikir í, síðan lætur hann tjöruna leka í log- ann, platan verður fljótt heit og tjaran gufar því fljótt upp; haníi hjelt þessu áfram, þar til svælan var svo mikil að hann sá aðeins nokkur skref frá sjer. Fjeð Ijet hann vera í húsinu í ca. 8 stundir, er hann hleypfi því út var hvíta fjeð fjorumbil svart. Þes'Si aðferð er mjög ódýr, hann álítur að til þess að svæla 50 kindur. þurfi 1 pela af tjöru. Gufan gadi ve.rið rjett til þess að forðast veikina — fjeð þá gut- að 2—3 sinnum á vetri, en veikt f je er tæplega óhætt að gufa. gufan drepur tæplega ormana, en af þvíj jc i Jf o V. -.» , I nitricumvatn, bómolíu og terpen- tínolíu blandað tH helminga o. fl. fje sprautað finst mjer best að hafa 3 menn rnjer til aðstoða.r, Það lyf er mjer hefir æeynst' f-vrsti aðstoðarmaður nær í kind lang best er blöndun af joð-joð-j0? hálsmn’ annar heldnr kalíumupplausn (2:10:100) mep,kmdmm ems að framan er lýst, þriðji heldur á sprautunni, terpentínolíu og bómolíu í hlut- föllunum 1 : 1 : 2. (Rep Jodi gr. 2 Jodet. kalic. gi-. 10 Aqvae des- till. gr. 100 Ætherol terebinth. g,!-. 112 OI. alivar gr. 224). Af meðan nálinni er stungið gegn um barfkann og heldur á lyfinu sem iðulega þarf að lirista. Aðf&rðin virðist vera tiltölulega þessari blöndun nota jeg 4 Iku- mjög hættulítil, fjeð fer venju- biksentimetra (8 bólusetningar- lega að .jeta skömmn á '.eftir, þó skamta), sem jeg sprauta inn í er stöku kind hálf ílt nokkurn barkann á kindinni með tvpggja ^ tíma á eftjr. Fje sem er orðið til þriggja daga millibili. Til þess mjög veikt virðist tæplega batna, að sprauta fje hefi jeg notað venjulega bólusetningíwsprautu. Aðferðin við að sprauta er þannig: hjálparmaður stendur ldofvega yfir kindina og heldur höfðinu upp, háslinn er rúinn svo að luwkúin er ber á ca, 10 cm. löngu stykki neðan við barlka- kýlið, bólusetjarinn tekur síðan nálina með 'hægri hendi, með vinstri hendi tekur hann utan um og kindur sem eru cwðnar svo veiltar að þær geta e'kki staðið, drepast stundmn af innspraut- ingti. I Valaseli í Lóni drápust tvær ær hjá mje.r af innspraut- ingu, þær Voru vel frískar og þan- fullar; þær náðu aldrei að hósta, hve,!' orsökin var veit jeg eklci. Síðan hefi jeg altaf sprautað fje áðnr en því hefir verið gefið. Á Fljótsdalshjeraði halda bænd- að það fær ákafan hósta, hóstar ]>að þeim upp. Veikt fje þokr ekki að hósta svo niikið, auk þess, særir svælan slímhúð öndunarfæi-j atina. Á Fljótsdalshjeraði hefirj |>essi aðferð verið reynd, en hefiri reynst varhugaverð. I Af þeiin lvfjum, er sprautað hefir verið í barkann, má nefna 1% karbölvatn, 1 %c. ikalium picro- barkann, þvínæst stingur hann ur því fram þar sem ormaveiki nálinni inn í barkann. Þegar nál- hefi.v verið og nokkuð af fjenu in e,r komin inn í barkann heyr- sprautað, að }>að sje vænna næsta ist kindin o#'t anda út um hana. ;'haust á eftir sem sprautað hefir Síðan tekur bólusetjarinn spraut- verið, heldur en það sem e'kki una með 'hægri hendi, með vinstri hefir verið sprautað, einnig að hendi tekur hann um nálina og L&r ær geri betri lömb. heldur heniii stöðugri, er spraut-' Beri á lungnaormaveiki í an þvínæst tæmd» jafnskjótt á noklwum liluta fjárins, þar sem aðstoðaæmaður sá er heldur kind- margt er, án þess þó að það inni að gefa höfuðið eftir til þess sje aðeins í eipu hiisi, tel jeg að kindin nái að hósta. Sje margt rjettast að sprauta alt fjeð. Það er oft mjög iwfitt að sjá, hvort kindin er með ormana eða ekki. Fje er yfirleitt harðgjört og dult og lætur ekki á sjá fyr en það ei' orðið talsvert veilkt. Jeg held jeg geti fyllilega ráð- lagt mönnum að nota þetta lyí, sem jeg álít það besta sem ennþá þekkist til ]>ess að drepa lungna- ormana. Þeir bændur sem emu sinni hafa notað það, fá það aft- ur, sýnir það að þeir hafa traust á því. ‘ Fyrst er jeg fór að sprauta fje, var það aðeins fyrir náð að jeg fjekk það. Fyrst f.jekk jeg ljót- ustu og lösnustu kindina — sem helst mátti fara — en hún lifði. Fjekik jeg að reyna á fleiru. Menn voru liræddir, vildu fá eitthvað til að gefa inn, eða helst til að st»rá yfir fjeð, þannig að það yrði .hraust. Nú hefir þetta lagast, á^ Fljótsdalshjeraði eru menn alveg hættir að vera hræddir við inu-! sprautinguna. Öll íneðferð á ]»ví f.je. sem sjúkt «r, þarf að vera mjög ná- kvæm. Fjeð þarf að vera í hlýj- »ni, björtum og loftgóðnm hús- um, þarf að hafa nægilegt auð- melt fóður, ef kraftfóður er not-* að, ætti frekar að nota hafira-J mjöl 'heldur en rúgmjöl, sem veikt( fje þolir tæplega. Það borgar sig fyrir bændxw, að reyna að hafa húsin góð, það eru vandfæði að hirða fje í húsum seni leka, eru þröng og din*n. margra, að halda næstkomandi laugardag klukkan 7 fj eftir liád. annan fyrirlestiw, er hún nefnir: „Erfiðléiltar og sigur“. í honunii segir hún nákvæmlega sögu ís~ lenskra«r nýlendu í V-esturheim'i,. lýsir því, hvernig íslenskir frum- býlingar náinu nýtt land, börð- ust við afskaplega c*rðugleika, og urðu efnaðir menn og inikils- metnir borgarar í nýju þjóðfje- lagi; og jafnhliða þessari baráttu fyrir daglegu brauði háðu þeir- engu þýðingarminni baráttu fyteir- va,rðveitslu síns íslenska þjóðar- arl's og andlegri menningu, bygðoi skóla og kirkjw og komu skipu- lagi á fjelagslíf sitt og fjelags- mál. Eflaust verður þessi fyrn'- lestur engu síður feóðlegur og- skemtilegur en liinir fyrri, sem- him heflr haldið.. Skuggamyndir- maígar sýnir hún jafnframt; hef- ir hún áður sýnt sumar þeirra,. en allmargar liafa ekki áður ve.r- ið sýndar Iijer. t Ka*rleikur Thorstínu Jacksom til íslands og meðferð hennar á tungu vorri er órækur vottui- þess, að sú kynslóð íslenskra' frumbýlinga vestan liafs, sem húiv ólst upp hjá, hefi.r ekki látið sitja< við orðin tóm í þjóðernisbaráttií sinni. Og- það er ein ástæða tii þess, að hún hefir orðið oss eins- kær gestur og æaun hefir orðið á. „Leifur Eiríksson" norski segl- báturinn, sem sigldi frá Betrgero 23. maí í vor og kom hjer við í Höfnum þann 20. júní á leið' vestur um liat', kom til Neu' Foundlands í miðjuin júlí. Skijv- stjórinn heitir Folgerö. 1 Kornmyllu mikla hefir Mjólk- urfjelag Reykjavíkiw nýlega reist við Vatnsstíg. Gengur hún fyrj.r rafmagni. Hún malar nálægt 800! kg. af korni (rúg) á klukku-- stund. Ife’ myllan með hinuun liagkvæmasta útbúnaði, og þaif ekki nema einn mann td þess að sjá um verkið. Myllusteinninn, sá efri er 1 % tonn á ]»vngd. Er hann úr „tiunusteypu.“ Áformað er að mylla þessi’ mai aðeins á þeim tímum, sem <raí:- magn er aflögu í bæjarrafveit- •unni. Búist við að það kosti um> 2 króinir að mala 100 kg. korns. Landkjörið. AIls voru greidcfe 14097 atkvæði. eða um 2000 t'leircv en við næsta landkjör á undau. Þegaí- telcnar eru til greina bréyt-; ingar á listunum, verður at- kvæðatala liinna kjörnu þessi-. Jón Þorláksson 54693/0 atkv... Magnús Kristjánsson 33834/« at- kv„ Jón Baldvinsson 3 1574/,, atkv. Varaþingmenn eru: Þórar- inn Jónsson á Hjaltabakka, Jóni Jónsson í Stóradal og Jónína Jónatansdóttir í Reykjavík. Hvað hefir verið gcvt? Hjer á landi hefir aðeins lítið verið gert, til ]»ess, að stemma stigu fyrir þessum vágesti land- búnaðarins. Af opinbcru fje lief- ir litlu eða engu verið varið fil þess. en tillög einstaldinga til þess að finna ráð gegn veikinni mjög takmörkuð. í ár virðist. fjáækláðinn óska- barn Alþingis, ef til vill verðtir- lungnaormaplágan það einhvern- tíma. — Vonandi að árangnrinn vcwði góður. Reyðarfirði, 8. maí 1926. Jón Pálsson, \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.