Ísafold - 31.08.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 31.08.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóra*. Jén Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. érg. 45. tbl. Þridjudaginn 31. égúst 1926. Isafoldarprentsmiðja hJt. Viðreisn landbúnaðarins. hjer á landi, en vavr fólksfrekur, veitti glæsilega atvhmu þegar vel gekk, og var sjerlega vel til þess fallinn að lokka fólk til sín. BLEKKINGAR „TÍMANS". Engum stjórnmálaflokki verður Um nokkurt skeið hefir blað þakkað það, eða kent, að þessar Eramsóknarflokksims, Tíminn, ver- tvær atvinnugreinar hafa .risið ið að reyna að koma þeirri skoð-|Upp ujer a landi, Pramtak eiu- un inn hjá bændum, að háð væri .staklinganna á allan veg og vand;l 5törfenglegt minnismerkL Norðtnenn reisa sjómönnum þeim er f jeliu i siglingum á striðsárunum veglegt og stórfelt minnismerki. nú hörð barátta milli aðal stjórn- málaflokkanna í landinu, Pram- sóknar- og íhaldsflokksins, um af því, að þetta varð. En verður það þá talið ógæfa fyrir þessa þjóð, að togaraiitge»rð- eitt mesta vandamálið, sem á jn ^om 0íf ag menn fóru að stunda 1 dagskrá e»r: viðreisn landbúnað- arins. Tíminn hefir þrásinnis slegið því föstu, að Pramsóknarflokkur- inn, einn allra flokka í landinu, beitti sjer fyrir alhliða viðtreisu landbúnaðarins. Hann einn vikli stöðva hinn óholla straum fólks- ins úr sveitunum í kaupstaðina, og beína straumnum aftur til sveitanna. Hann einn beitti sjer fyrir því, að útvega bændurn veltufje með vrjettlátum kjöruni o. s. frv- Eigi hefir Tíminn í þessu máli, fremur en endranær, reynt að rökstyðja staðhæfingar sínar. — Líklega hefði þó gengið betur a-5 síldveiðar? 'Mesta fjarstæða væri að halda slíku fram. ÍSLENDHÍGAR AÐ VERÐA UNDIR í SAMKEPNINNI VIÐ ÚTLENDINGA. Hinir miklu fjársjóðir, sem til vo>ru við strendur landsins, hluta að rjettlæta það, að íslendingar ljetu sig það ekki einu gilda, hverjir það yrðu sem settust að krásunum. íslendingar gátu ekki horft á það þegjandi, að erlendar þjóðir settust þa<r að og notfærðu sjer fjársjóðina eftir eigin vild. — Islendingar stóðu varnarlausir móti ásælni og yfirgangi íitlend- fá bænduff til þess að trúa, rf !*««»*. - Þeir urðu að hefjast rökin hefðu verið látin fylgja með fullyrðingunum. En rökin vanta. Og hversvegna? Skyldi það ekki vera vegna þess, að þau voru ekki til? Jú ,vissu- lega. Allur þvættingur Tímans í þessu máli, eins og reyndar flest- um öðtrum, er rakalaus ósannindi og blekkingar. Líklega hefir ekkert stjórnmála,- blað lagst eins flatt niður í skarn- ið, eins og Tíminn gerir í þessu máli. Hann reynir að koma sjer í mjúkinn hjá bændum með því að látast ve.ra að berjasí fyrir vel- ferðarmálum þeirra. en jafnframt flytur hann takmarkahms ósanu- indi og blekkingar um andstæð- ingana. Þó vita það allir, að ís- lenskum landbúnaði hefir aldrei verið eins mikil hætta búin, eius og þegar Tímastjórn fór með vö'ld- in í landinu. "Að þessu verður nán- ar vikið síðar. HVERS VEGNA HÓPST FÓLKS- STRAUMURINN ÚR SVEIT- UNUM? Sennilega eru allir sammála um það, að straumur fólksins vw* sveit- unum í kaupstaðina sje óhollur og þess vegna beri, eftir mætti, að irindra hann og beina fólkinu aft- ur í sveitirnar. Spurningin er þá sú, hvoat nokkur stjórnmálaflokkur á sök á því að svona hefir farið. Til þe.ss að fá vitneskju um þetta, þarf að kynna sjer orsakir fólk.s- sfaraumsins. Þessi straumur fólksins úr svei:- handa og »reyna sjálfir að nota auðsuppspretturnar. Undanfarið haía Norðmenn verið!og hetjudáð þessara manna, sem En til þess að þetta yrði gert.'að reísa sjómönnum sínum, þeim er þurftu íslendingar að gerbreyfa. fjellu í siglingum milli landa á sínum fyrri veiðiaðferðum. Keppi- stríðsárunum, stórfenglegt og wg- nautarnir útlendu höfðu fullkomn- legt minnismerki í Fredriksvern. ustu tæki, en íslcndingar gömul (\*ar fy.rir nokkru lítillega á það og lírelt. íslendingar höfðu aðeins minst li.jer í blaðinu. um tvent að velja, annaðhvort að Var því lokið fyrir stuttu, og það gefast upp í viðureigninni við út- víg.f i. ágöst, en þann dag tbldu lendingana, ellegar að taka úpp þeir vera íiðin 12 ár síðan heims- veiðiaðferð útlendinganna, keppa styrjöldin hófst. Var konungur við- við þá og reyna að fá löggjaf- ana til þess að vernda fjársjóðina fyrir áreitni og ásælni hinna er- lendu keppinauta. Síðari kostinn tóku íslendingarnk*. Ekki leið á löngu þar til Islend" ingar stóðu jafnfætis útlendingun- um. Ný skip, ný tæki voru keypt og lögvernd fengin móti yfirgang1 útlendinganna. Alt voru þetta verk einstakling- anna; þeirra dugnaður og þeirn-a framtak, sem hafði hrundið þess- um miklu framförum af stað. AFSKIFTI STJÓRNMÁLA- FLOKKANNA. En svo kom til kasta stjórn- málaflokkanna að viðurkenna þenna dugnað einstaklinganna og tryggja fslendingum einum sem mest notin aí' auðnum við strendur landsins. Þá kom fram gí-einilega stefnumunuriun hjá, stjórnmálaflokkunum. Annars veg- ar voru Jafnaða,vmenn og Tíma- menn, en hins vegar íhaldsmenn og Sjálfstæðisnienn. Pramtaksmennirnir íslensku tinum, mun aðallega hafa komið höfðu fengið lögvernd með fiski- með togaraiítgerðhmi og síldarúv-i veiðalögunum frá 1922. Þessi lög veginum. Þegar þess er gætt. aé.bönnuðu e»rlendum fiskimönnum euin togari nú mun jafnast á vtð nö notá land eða landhelgi, bein- 3—4 skútur áður, eru engin undur línis eða óbeinlínis, til þoss að l>ótt togaraútvegurinn hafi dregið reka fiskveiðar þaðan o<x þar. til sín fólkið. — Síldarútvegnr-Með þessu var rjettur íslendinga inn var áður óþekt atvinnugreia trygður. staddur vígsluna og flutti ræðu, og margl stórmenni Noregs var þar saman komið. Þó Xorðmenn tækju ekki ]>átt í styrjöldinni, átlu þeir mjög um sárt að binda at' völdum hennar. I'eir eru siglinga}v)óð mikil, og skip þeirra Eóru um þver og endilöng tundurduflasvæðin og hlektist oft á af völdum tundurdufla og kaf- báta. Kr talið, að tæp 800 Norð- menn hafi druknað á stríðsárunum af þessum orsðkum. En ^Hl' skip- um þeiri'a var sökt. Það er í minningu um hugrekki Norðmenn hafa reist minnismerki þetta. Er það í lögun sem pyra- midamyndaður turn, sem rís upp af mikilli undirbyggingu; er turn- inn sjálfur 24 metra hár. I neðri byggingunni, sem er raunar hin mesta höll, eru nöfn hinna föllnu sjómanna greypt á koparplötur, og hanga þær þar um veggi. Koparplöturnar gai' „Norges Handels- og Sjöfartstidende.4". I höllinni er altari. og á það er graf- ið snjalt og l'agurt kvæði, sem norska skáldið Herman 'Wildenvey orti við þetta tækifæri, Eitt erindi þess er svona: Uten va-rge, uten vaaben. uten avinds agg. holdt de vei paa bölgen aapen for det norske flagg, llten nogen bön om naade, men i trofast tross bar de gjennem kampens Eraade daglig bröd til oss. Mynd sú, sem hjer er að ofanT sýnir efst til vinstri norska skólaskipin, sem viðstödd voru, þegar minnismerkið var opnað. Til vinst»ri að neðan sjest Hákon Noregskonungur, er hann að taka við minnismerkinu fyrir hönd þjóðarinnar og þakka þeim, sem unnu að byggingu þess. Til hægri handar sjest sjálft minn- ismerkið. Þegar við lesum um þetta minn- ismerki Norðmanna, ættum \dð vél að minnast okkar eigin sjómanna. sem sigldu um heimshöfin á styrj- aldarárunum og lögðu líf sitt þrá- faldlega í hættu til þess að „færa oss daglegt brauð" og fóru marg- oft um hin hættulega tundurdufla- svæði. Svo kom baráttan. Hinir er- lendu keppinautaA- þóttust grátt leiknir með fiskveiðalögunum. Þó vissu þeir vel, að hjer var ekki farið lengra en þeir höfðu sjálfk- farið með samskonar löggjöf heima hjá sjer. AFGLÖP TÍMAMANNA OG JAFNAÐARMANNA. Eigi leið á löngu þar til út- lendingarnir fengu innlenda menu í lið með s,jer í bar&ttunni móti fiskveiðalögunum. — Voi-u það Tímamenn og Jafnaðarmenn, sem ljeðu útlendingunum liðsyrði í þessu máli. Oft og tíðum rjeð- ust þessir menn mjög heiftuglega á þessi lög, sem trygðu íslending- um rjettinn. Þew- heimtuðu að lögin yrðu afnumin, og landið og landhelgin opmið fyrir útiendmg- unum. Þann stutta tíma, sem Tíma- stjórn sat við völd hjer á landi, notaði liún tækifærið og hjó djúpt skarð í fiskveiðalögin. Hún bauð erlendum leiguskipum að setjast hjer að. Komu þá ensku tpgar- a.rnir, að vísu ekki margir, vegua þess að tækifærið var strax notað til þéSs að hlaða í skarðið aftm-. En hverjíw halda menn að af- leiðingarnar hefðu orðið, ef Jafn- aðarmönnum og Tímamönnnm hefði fekisi að koma fiskveiða- lögunum fyrir katt'arnef? Hjer skal ekkert farið *ít í þá afleiðinguna, sem fy*rst hefði komið í Ijós, sem sje að innlendur sjávarútvegur hefði farið í mola, heldur einungis athugaðar þær af- leiðingar, sem þetta tiltæki hefði haft fyrir íslenskan landbúnað. Hingað hefðu þyrpst ea'lendir togarar, svo tugum. jafnvel hundruðum skiftir. Kaupstaðirnir hefðu orðið ein samfeld verstiið erlenclra fiskimanna. Nú mun láta niwri að einn togari fram- fleyti 50—60 fjölskyldum. Hvern- ig halda menn að ástandið væri nú orðið í sveitum landsins, ef b.jargráð(!) þeirra Tímamanna og Jafnaðarmanna hefði verið tekið, að leyfa erlenda fiskiflotanum aS i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.