Ísafold - 07.09.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.09.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 stjóm (og var því ákveðið lofað af smöhmum!) eða að Arni lækrr ir ekki yrði í kjöri. Hætt er við að Dalamönnum finnist lítið vera eftir af fyrra ■skilyrðinu, sem nefnt var, þega** þeir vita um sönnu ástæðuna íyr' ir þingmenskubrölti bankastjór- ans. Það er sem sje vitanlegt, nð S. E. er fyrst og firemst að reyn i ~að komast á þing til þess að geta gengið í bandalag við Tíma-menn •og Jafnaðartoemn og steypt stjórn inni. Þetta makk S. E. við Tíma- menn og Jafnaðarmenn gerði in. a. það að verkum, að Bjarni sál. -Jónsson frá Vogi vUdi enga sartr leið með honum eiga. Ekki tekur betra við með annað skilyrðið, framboð Árna læknis. Nú hefir læknirinn ákveðið að bjóða sig fram. Bankastjóranum hafði líka orð- ið ilt við þegar hann frjetti um framboðið. Hann rauk úr bank" anum og flýtti sjer, sem mest hann mátti vestur í Dali. Bank" anum hregður víst ekki við þótt S. E. hverfi þaðan um stund, því teljandi eru þeir dagarnir á árinu> sem hann hefir þar verið. Nú er bankastjórinn í þann veginn að koma vestur í DaJi. Hvernig skyldi honum lítast á blikuna, sem er þar á himnin- um? I Frá ferð nm Norðnrland. Einar H. Kvaran segir frá. Fyrir nokkru kom Einar H. Kvaran heim úr ferðalagi um Norðu»rland. Hjelt hann fyrir" Jestra um sálarrannsóknir í Skaga" fjarðar" og Eyjafjarðarsýslu, og ■einn á Borðeyri. ísaf. hafði tal af Kvaran hjer -á dögunnm og ba«rst- í tal um ferð lians, og eitt og annað er fyrir hann bar. Nú eru liðin rúm 50 , ár, síðan Kvaran flutti úr Skaga" fjarðardöhim, faðir lians flutti frá úfoðdöl um í Undi«rfell, fyrsta árið 'Sem Einar var í skóla. I ferð þessari fór hann inn í Skagafjarðardali, til þess að sjá fornar slóðir. BREYTINGARNAR, SEM MEST BER Á. Hverjar eru helstu breyfingarn" :ar, er blasa við manni, þar um ■islóðir, sem orðið hafa þessa hálfu •öld? bauð okkur lækna velkomna tii Róm í stuttri ræðu. Næstur honum taláði Mussolini. Okkur hafði verið gefin ræða hans prentuð á þremur tungumálum, ítölsku, • enslai og frönsku. Jeg sat í firemstu röð, 'sem eirm ;af hinum 32 þjóðafulltrúum la^krta •er mættir voru og gat því fylgt vel því or fram fór. — Þegar Mussolini gekk til sætis stóðn .allir upj) og heilsuðn lionurp að íforiwómverskum sið með því að rjetta upp og fram á við hægri Jiandlegg með flötum lófa. Mussolini er í meðallagi háf, iiðlegur og vel vaxinn. Hann hefir rakað skeggið, svarthærð- iw og hárið silkimjúkt, vel strok- ið. Hailn er nokkuð hreiðleitur, nefið allstórt, beinvaxið og vel farið andlitinu. Augun eru dökk, snör og vel hreyfileg. Svipurinn er venjnlega alvarlegiw og verð- ur harður ef því er að skifta og þungbrýnn, en hiægðnr fljótt ti.1 bross og blíðu er hann tala«r um hugnæmt efni. Manna er hann málsnjallastur, skýrt orðfallið og rómurinn svo mikill yfir málinu, að þó hann þyki ekki hátt mæla þá skilja allir þó fjarsri sjeu (er þetta líkt því, sem sagt var um Sverri konung). Hann fylgir -sræðunni eftir með hugnæmum svipbreytingum og armhreyfing- um. Aðalinntak ræðu hans var þao, að bann bauð oss velkomna í : nafni ítölsku stjórnarinnar og gladdist af að sjá svo marga Túnin liafa stækkað, og bafa verið girt, en byggingarnar eru víða ljelaga»r enn í dag. A stöku stað komin ný hús. En víða eru sömu torfbæirnir og fyrir 50 ár" um, og hafa vitanlega gengið úr sjer að miklum mun. En hvað um fólkið sjálft, breyt" inguna á hinu andlega lífi og tíð" arandannm ? LOGNIÐ FYRIR 50 ÁRUM — OG CAMOENS. Um það mætti margt segja. í raun og vtvru var þarna engin hreyfing í neinu, fyrir 50 árum, alt var dautt og dofið. Hin fyrsta hreyfing sem jeg man eftir, var þegar vesturfarasraldan kom. Mjer er minnisstætt það sumar, þegar vesturfarar af öllu Norðurlandi biðu eftir skipi alt sumarið. Skip" ið átti að koma á Sauðérkrók. Lofað hafði verið, að það skyldi koma á ákveðnum degi. Fólkið beið á Sauðárkróki hundruðum ■ saman. Það hafði selt aleigu sína.j átti ekki annað en fötin sem það stóð í og þenna litla farareyri, sem það hafði fengið fyrir eig" urnar. Skipið kom aldrei. Fólkinu var holað niðn»r í kaupavinnu. Mena voru kjörnir til þess að annast; um, að skip kamii. Það kom um haustið. Það var fjárflutninga" skipið Camoens. Nærri má geta hvernig fólkinu hefir liðið á þeirri ferð. BÓKMENTAÁHUGINN. — Var þá engin Iweyfing á neinn í sveitinni í þá daga, nema þetta eina, að komast hurt af hólmanum ? — «Tú, þegar eitthvað kom út af bókum. Jeg man bvílíkt kapp var í mönnum, þegar ljóðabók Kristjáns Jónssonar kom fyrst út. Og svo var með hvað sem vaa\ En það var svo lítið í þá dagá. SAMGÖNGUR. — En núna, kvað kemur mestri hreyfingu á liugi manna? — Samgöngur og akvegir. — Vaknaður er mikill áliugi fyrir akbrautinni til Borga»rness. Er það talið hið mesta. nauðsynjamál fyr" ir sveitirnar þar nyrðra. Menn eru famir að nota bíla á þeim akvegum, sem komnir e.ru, og er almenningur mjög óþreyjufullur eftir því að geta fengið víðtækari not af bílunum. HÓLAKIRKJA. — Þjer komuð að Hólum. — Já. Þaðan er það að frjetta m. a., að Skagfirðingar eru farn" ir að hugsa um, að koma dóm' kirkjunni í sitt fyrra horf. Ætla þeir að láta gera mdligerð milli kórs og kirkju, með sama sniði j og áður var. Hvort þeir hugsa til; að endmrreisa allar stúkumar og koma sætunum í sitt forna snið, veit, jeg ekki. En vonandi gera þeir engar þær breytingar, sem ekki eru gerðar svo fullkomlega, að bið nýja samsvari hinu gamla. Sennilega verða menn að koma þessari breytingu á smátt og smátt, því öll kostar hún mikið fje. Það verður að vísu hjáleitt, meðan á breytingunni stendur, að hafa t. d. hina foralegu milligerð í kwkjunni, og hina líttþolandi „samkomuhúss' ‘ "bekki sem þar eru nú. En hjer má ekkert kák eiga sjer stað í því sem breyft er við. FYRIRLESTRARNIR. — Hvað er að frjetta af fyrir" lestrum yðar? — «Jeg va«r í einu orði sagt, undrandi yfir áliuga almennings á sálai’rannsóknnm. Víðast hvar þar sem jeg talaði, var fjölmenni saman komið. Alstaðar lýsti sjer sarni áhuginn. Jeg talaði t. d. í kirkjnnni á Miklabaí í Blönduhlíð. Veður var slæmt þann dag, og miklir vatnavextk, svo miklir t. d., að Dalsáin var illfær. Þetta var rúmhelgur dagur. Kirkjan var samt mikið til full. Alls hjelt jeg fyrirlestra á 8 stöðum. ÚR EYJAFIRÐI. — Hvað er helst firjettnæmt úr Eyjafirði? — Þar eru menn mjög ánægðir yfir heilsuliælinu. Bygging þess gengur fljótt og vel. Er það þeg" ar komið undir þak. Einstaka raddir heyrði jeg ,sem eigi vo»ru alskostar ánægðar mcð staðinn; vildu heldur Möðrufell. Menn voru mjög leiðir á því, hve þúfnabaninn gat lítið unnið í ár. Hann bilaði svo mjög, að hann liggur í lamasessi til vors. Túnræktarhugur er mikill í Eyja* * firði, og svo er «raunar um alt Norðurland. — Þjer hafið sennilega kom:ð að Öxnafelli. Er aðsóknin mikil að liuldulækningunum. — Já, aðsóknin er gífurleg. Ei> jeg kom þangað, átti Margrjet 100 brjef ólesin. Fjekk bún axm* að eins af brjefum, meðan jeg stóð við í Eyjafirðinum. Heilsufarsfrjettir. handlækna saman komna á ítalskri jörð. Hann mintist þess hnittilega hve handlæknislistin hefir frá fornu fa.ri þróast vel í ítölskum skólum og þaðan breiðst út til annara þjóða. Færði haim þessum orðum stað með mörgum góðum dænnira er allk* könnuðusí við. Loks bo-t.ti bann við nokkrum persónulegum þakkarorðum til haiKllæknastjettarinnar fy«rir hve vel hún gekk fram í styrjöid- inni mikíu, þar sem hann var ekki einasta sjónarvottur að þ v, | hve mörgum mannslífuni var af hennar völdum bja«rgað, 'aeldur einnig hvernig hann sjálfur fjekk að sanna hve mjúhar eru og mikilsverðar læknishendurnar fyr- ir sjúka og særða. Því slíkt hafði hann oft fengið að »reyna mex sínum eigin særða líkama, sem óbreyttur liðsmaður framarlega í bardaganum. Kæða Mussolinis snart hjörti'. allra og var honum launað með dynjandi fagnaðarópum og lófa-j taki. Þa»i' á eftir hjelt formaður i læknafundar snjalla ræðu á latínuj og enn töluðu forseti fjelagsins; ritarij en allra augu beindust að Mussolini og hlustuðu menn síður eftir ra;ðum hinna. Að loknum ræðunum veiiti Mussolini okkur þjóðafullfirúum álieyrn í herbergi inn af salnuro og vorum við allir kyntir fyrvr honum hver um sig og mælti liann við suma, en tíminn var naumur. Síðan va«r gengið út og gekk Mussolini fremstur við hlið formanns læknafundar prór. Giordano frá Feneyjuin. Þar á eftir gengum við hinir og geng- um sömu leið út og niðu.r tröpp- urnar milli hermannaraðanna. Uti fyrir var þjettnr múgur- inn af fólki og jafnskjótt sem Mussolini kom niður og ætlaði inn í bifreið sína kvað við fagn- aðaæóp frá öllum bópnum. En jafnsnemma small hvelt byssuskot. Og um leið snerust fagnaðarópin í vein og ýskur og hljóð og grát og hver ruddist gegn öðrum og bermennimir gátu vart við «rá<5- ið því alt ætlaði um koll að keyra. Mirssolini hafði verið skoíinn í andlitið og jeg sá strax að hann var alblóðugur í framan og hallaðist aftur á bak í fang læknanna, sem næstn* konum gengu. Flestír hjeldu að hann væri drepinn, því aðeins þeir se.m næstir voru gátu sjeð livað fram fór, og við sáuin fljótt að sárið var tæplega hanvænt þar sem ekki fylgdi öngvit. Klútiw var lagður fyritr sárið og rvýr og nýr klútur, því talsvert blæddi. En Mussolini reisti sig liátt og kall- aði snjalt að engin hætta væri á ferðum. Sefuðust þá ólætín nokkuð. Yegna stimpingannp í mannþirönginni ætlaði að ganga erfiðlega fyrir bermönnunum' að ryðja Mussolini braut inn í hús þar nærri svo að gert væri við sá«rið og bundið um. En ópin og köllin og kveinin og hrindmgar Jeg er nýkominn úr ferð um Rangárvallasýslu og Vestor* Skaftafellssýslu. Gæti haft margt í frjettum að segja. En hjer h ekki heima annað en það, að þar er almenn heilbrigði. „Taksóttin** („Stingsótt.“ segir einn góður læknir, og kann jég vel við það, því taksótt merkir að fonmi fari -. lungnabólga) hefir gert allmikið vart við sig þar eystira. einkum í Rangárvallasýslu. Anuars gott heilsufar þar um slóðir. í Reykjavík ber nú lítið á sting* sóttinni. Þar hefir orðið vai*t við harnaveiki (2 tilfelli) og mænu* sótt (2 tilfelli, — ekki um neinn fa«raldur að ræða), en vfirleitt gott heilsufar. Af Vesturlandi. Iljeraðslæknir á ísafirði segir: — „YfirJeitt gott heilsufar. Nokkur „Oholer* j ine‘ ‘ í börnum. Taugaveiki hjá ; einni fjölskyldu bjer, 2 eða 3 tíl" felli. Skil ekki hvaðan runnití*‘ (ný«r smitberi?). Af NoTSnriandi. Hjeraðslæknir á Akureyri segir gott heilsufar. | Aftur á móti er krankfelt á. Sigbi' ; firði. Þar w „mikil inflúensa, j bæði í skipum og á landi. og ljetr," ir „pleuritar“ (þ. e. stingsóttL og pústrar bjeldust enn lengi, því fólkið vildi ekki friðast nje sann færast um að banatilræðið befði núsliepnast. En meðan bermenn- irnir vom að koma Mussolini undan sást anna«rsvegar á sjón- arsviðinu annar flokkur her- manna vera að leysa úr annari þvögu, sem þyrpst hafði saman i bnapp. Fjórir karlme.nn hjeldu þar í fanginu á rægsnislegri gamalli konu, sem klædd var töt,- urlegri bláleifiri síðhempu. Hún bljóðaði ámátlega en þeir lijeldu benni heljartökum um herðar, miðju og útlimi, en tveir ná- ungar hættust við og tóguðu af alefli í grátt hárstrý hennaæ eins og þeir ætluðu að slíta það og reita af henni. Eftir nokkrar hryndingar frarn og aftiw tókst hermönnunum einnig að ryðja svo t.il að gömlu konuuni var j komið inn fyrir járngrindur þa«r hjá og var svo grínduniun læst á eftir og þar beðið með kerl- ingarbii'óið þar til vagn kom og lögreglumenn til að aka lienni brott. Það var hún sem hafði hleypt af skotinu. Og lieyrði jeg það seinna að hún hefði laumast inn að röð hermannanna sem næstir st.óðu og moð vasaklút vafinn utan um hendina er hjelt á skainmbyssunni, ltafði lienni tekist að ná færi á Mussolini, on próf. Giivrdano forseti læknafund- arins, sem gekk við hlið bonum hafði sjeð hendina og óðara ýtt við lienni. Þessu var það að þakka að skotsárið var meinlítið. Hefði kerling fengið að ráða var kúlan viss að hitta gegmim miðjan heila, e.n fyrir þetta atvik þant hún aðeins gegnum nefb«roddinn. En það leið löng stund — og þó reyndar aðeins fjórðungnr stuudar — sem ópin og óhljóðin og grát.ur og harmavein fólksins hjelt óslitið áfram. Að sumu leyti jminti hávaðinn á stórkostlegan j jarm í stekk, en vrjettara er þó að j líkja. ástandinu við það sem sálm- urinn syngur um: „í Rama heyrð- ist hamiakvein,“ þvi ungir sem eldri skældu og tárfeldu sem börn og surnir Ijetu sem hálf- óðir inenn af æsingi og liírylling*, og ruddust inn um þröngina til að leita frjetta lijá öðrum og I huggimar eða fá betra útsýni ' eða miðla öðrum af sinni visku. Þessi harmagrátur og öll sú t.ryll- ing í fólkinu verður mjer löngum , minnisstæðust af <>llu sem fyrir mig har í þessari feírð. Jeg hafði j að vísu oft heyrj um hið heita ^ blóð og næmu tilfinningar suð- ; urlandabúans, en aldrei trúað því til fnlls fvr en í þetta skifti; og þó jeg ekki í öllum þeim ósköpum tæki eftir því, að fólk rifi klæði sín — þá þo»ri jeg að fullyrða að slíkt liafí marga hent að einhverju meira eða minna leyti. .Teg get ekki neitað því, að mjer var mikið niðri fyrir og sið mjeír hnykti við þegar j’eg lieyrði skotið og fólkið tryltist, en jeg tók strax öllu með stillingu og fanst mjer þá mig taka eins sárt i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.