Ísafold - 20.09.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.09.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 JAFNAÐARSTEFNAN OG SVEITIRNAR. En hvað hefir nú komið á dasr inn? Þeir menn, sem hafa talið sig halda var umhngað um, að okk' ur yrði gert hátt undir höfði. Hvar sem það kom til, að nokk' Hneykslissagan breiðist út. Voiibrigði bændanna. Eins og eldur í sinu breiðist út Tim sveitir iandsins hneykslissag- an úr sameiginlegum herbúðum Tímamanna og jafnaðarmanna. — Sú ósvífni Tímamanna, að ætla •sjer með sanrhræðslunni við jafn- aðarmenn að hlekkja bændur til fylgis við jafnaðarstefnuna, vek" ur álmenna undrun og gremju í sveitúnum. Slík ósvinna, sem þessi sam' bræðsla, þykir ganga svo ii.r hófi fram, að bændur hafa enn ekki fyllilega áttað sig á því, hvað gerá skal. Margir treysta bænd' iinum í Framsóknarflokknum sem á þinginu eiru, að þeir taki í taum- ana fyrir alvöru og reki þá Tryggva og Jónas úr flökknum og hvern annan, sem hefir stutt til þessarar sambræðslu. Færi líka best á því, að bændabolsarnir hverfi til sinna heimkynna og best fyrir Framsóknarflokkinn, að þeir fari sem fyrst og áður en þeir gera flokknum og bændum meira tjón en þegar hefir af verk- um þeirra hlotist. Þau tíðindi, sem hjer hafa kom' ið fyrir, eru í rauninni miklu stærri og alvarlegri en svo, að þau varði eingöngu þá tvo stjóm' málaflokka, sem við hneykslis' málið eru riðnir. Mál þetta er þannig varið, að það varðar hvart einasta mannsbarn á landinu, — hvaða stjórnmálaflokki sem það tilheyrir. Umróts og niðurrifsflokkur jafn' -aðarstefnunnar hefir um skeið sta.rfað í kaupstöðum iandsins, og náð töluverðri íitbreiðslu í stærri kaupstöðunum. Almenningu,r þekk ir stefnu þessa flokks, svo óþarft er að lýsa henni nákvæmlega hjer. Hann vill kollvarpa núverandi þjóðskipulagi. Mikill hluti flokks- ins, með æsingamanninn Ólaf Friðriksson í .f;i*rarbroddi, vill ekki fara þingræðisleiðina, þ. e. lagaleiðina, til þess að ná* inark- inu, heldur vill hann „nota hand' aflið“-, þ. e. stofna til byltingar í landinu, og ná markinu með því móti. Hann vill hafa sömu að' ferð og bolsarnir á Rússlandi höfðu. Þessir öfgafullu óróaseggir nota <511 meðöl til þess að koma vilja sínum í firamkvæmd. Þeir standa æfinlega í veginum fyrir því, að atvinnudeilumál í kaupstöðunum verði leyst á friðsamlegan hátt. í þeim deilum gera þeir alt sem þeir geta til þess, að sigla öllum friðsömum samningatilraunum í strand, svo vandræði hljótist af. •Og þegar vandræði hafa hlotist af, fá þeir by,r undir báða vængi með æsingaróður sinn. Enn sem komið er, verður ekk' ert um það sagt, hvað þessura byltingamönnum verður ágengt. Þeim hefir orðið töluVert ágengt í kaupstöðunum; en ekkefft í sveit' unum til þessa. Menn hafa líka treyst því, að hvað svo sem á gangi í kaupstöð' unum, muni stjórnskipulagi voru aldrei nein hætta búin af þessutíi úróamönnum, því að bændurnir muni altaf vera á\ verði. Bylt' ingastefna jafnaðarmanna fái •aldrei byr hjá bænclunum. „leiðtoga“ bænda, hafa nú gert ur niðurröðun átti sjer stað, var bandalag við óróamennina okkur jafnan skipað í hinn æðsta í kaupstöðunum og þann stjórn- sess. íslenskur fáni blakti alstað' málaflokk, sem óróamennirnir ráða ar á hinum veglegasta stað, þar sem yfir. - j á annað borð þjóðfánar voru. — Þótt vitanlegt sje, að enginn Gátum við ekki annað en- getið bóndi standi á bak við þetta okkur þess til, að mörgum full- hneykslanlega framferði Tíma- trúunum, sem þarna voru frá manna, þá flagga þeir nú með fjarlægum þjóðum, hafi brugðið bóndanafni á lándskjörslistanum (kynlega við, er þeir sáu þjóð og ætla sj$r með því áð fleka i þeirri svo hátt hossað, er þeir- bændur til fylgis við listann. * sjálfir eflaust hafa . vitað minst Bændur verða vel að gæta þess, deili á. að enginn sannur íslenskur bóndi, mundi fást til þess að lítillækka MUNN" OG KLAUFAVEIKIN. sig svo, að vilja fara á Alþing — Er nokkuð nýtt að frjetta með stuðningi þess stjórnmála' af munn' og klaufaveikinni 1 flokks er með byltingu vill koll-’ — Ekkert markvert. Útbreiðsla varpa núverandi stjórnskixmlagi. hennar í Danmörku er svixmð og Hver sá bóndi, sem greiðir hún hefir verið nú um langt samb»ræðslulista Tímamanna og skeið. jafnaðarmanna atkvæði við lands-; Læknir nokkur að nafni Vendel, kjörið fyrsta vetrardag, hann ger' hefir látið það í veðri vaka, að ir sjálfan sig að auðvirðilegu verk hann væri búinn að finna sótt færi í höndum öfgafullra óróá' kveikjuna. En dýralæknar hafa lægri, samtvinni þá sem best. Þótt furðu gegni, er eins og að okkur íslendingum gangi frem- ur seint að skilja þetta til hlítar. Mættu forfeður vorir líta úr haugum sínum og sjá deyfð okk- ar á þessu sviði, mundi þeim bregða í brún. Köppunum, sem fóru víða um lönd, og gátu sjer frægðarorð, fyrir afreksverk og hreysti í hvívetna, að makleikum. um. Svo búið má eigi lengur standa. þessu svæðí, með fjölda þátttak- enda. Frá þessu e»r skýrt til þess, að sýna hvað einum nemendanna, af námskeiði í. S. í. frá 1924—’25 hefir ágengt orðið. Sjálfsagt hafa flestir þeirra starfað jafnmikio, sumir ef til vill meira. A hausti komanda, hygst Í.S. í. enn ná ný að stofna til nám- skeiðs. — Er öllum íþróttavin- um það hið mesta gleðiefni; því að tala íslenskra íþróttakennara seggja í kaupstöðunum. MAGNÚS EINARSON dýralæknir segir frá Danmerkurför sinni. ekki trú á því, að það sje rjett, og gera lítið úr staðhæfingum hans í því efni. í Svíþjóð er veikin í suður- hjeruðunum, en til Noregs er hún ekki komin enn, og þykir merki' legt, live Norðmönnum tekst, að komast hjá henni. Því hefi,r verið fleygt, að veik* in eða öllu lieldur hin óþekta sóttkveikja, muni eigi geta þrif- ist í löndum, sem eru norðlægari en Danmö,rk og Suður'Svíþjóð, og Meðal farþega áíslandi hingað Því hafi hennar orðiS vart nú síðast, voru þeir Magnús d' f Nore^- Je" f*vrir mltt leytl Einarson dýralæknir og Halklór le^r ekki tránað á- að ^et^áta Villijálmsson skólastjóri. - Voru Þessi hafi Vlð nem rök að styðjast. þeir eins og kunnugt er, boðnir til þess að vera viðstaddir hátíða* Hátíðahöld í Landbúnaðarháskólanum og fleira. UM BRAÐAPESTARBOLU- EFNH) Skólarnir, ásamt ungmennafje- þarf að margfaldaSt. . lögunum, — sem að sjálfsögðu| Hver sveit þa,rf að eiga sina skipa íþróttamálunum í öndvegi, kennara og sumar fleiri en einn, ;— verða að taka höndum saman, sem altaf er við hendina, að leið- og hafa forystuna í því, að koma beina og lífga. Þá ætti kenslu- líkamsmenningunni í viðunanlegt tíminn að geta o>rðið sæmilega horf. langur, og árangur starfsins ljós- Haustið 1924 ,reið íþróttasam- ari. band Islands á vaðið. Stofnaði Það er vonandi, að hvert bygð- það til námskeiðs 'í íþróttum og arlag sendi „einn mann“ á nám- líkamsæfingum. Líkam'sæfingum, skeið þetta, þar sem reynslan er sem ekki eiga einungis að þjálfa tekin að tala, livað gagn má af íþróttamanninn, heidur einnig að þessu hljótast. þroska hinn vanþroskaða, yngja Ætti það og ekki að letja menn, uxip hinn ellihruma, og lækna hinn að hr. Jón Þorsteinsson hefir, — vanheda. sem fyr — aðalkensluna á hendi. Námskeið þetta markar, að Er hann þegar kunnur hje»rlend- 'ininni hyggju, tímabil í sögu is og erlendis fyrir sinn lofsverða þessa máls. dugnað og áhuga á þessu máli. Það sem einkum vabti fyrir í. Er það mikið lán, að fá jafn val- S. í. með námskeiðinu, var að ná inn mann til þessa sta»rfs sem í efnilega pilta og áhugasama, hann er. víðsvegar af landinu gera þá hæfa Það er hedög skylda allra, að til íþróttakenslu. Skyldu þeir svo styðja að framgangi þessa - mikla aftur hverfa heim til sín, og velferðarmáls. Eða eigum við að kenna, hver í sínu bygðarlagi, eða láta margj áratugi líða enn, þaw svo víða, sem þeir komust yfi.r. til við kunnum að „draga and- Námskeiðið fór prýðilega fram, ann?“ og tilganginum va,r náð. 6 af Ó. P. mönnum þeim, er kenslunnar nutu, kendu íþróttir víðsvegar um land, síðastliðið haust og vetur. V O t h e y. Mun kensla þeinra hafa náð t’l ------ höld þau, er haldin voru á Land- búnaðarháskólanum, laust fyrir sa^ði cly.valækmrmn, að það væn síðustu mánaðamót. 111x111 sterkara 1 ár en 1 fyrra- ^ ísaf. hefir haft tal af Magn- e' a' s’ sterkari tegundin. Og nú úsi Einarson, og sagði hann frá væri áreiðanlega nóg til af því, ýmsu úr ferð snini. hversu margt sem bólusett yrði. VERÐFALL MIKIÐ hefir verið undanfarið á öllum af' LÍKAMSMENT. TILEFNI HATÍÐAHALDANNA á Landbúnaðarháskólanum, var _ iM-ðum danskra bænda, og er það, sem kunnugt er, að lokið ec* ’ ö . ____ , „ -^v .. mjög dauft hljóð í mönnum þar. nu við bvgginga,r þær og viðbæt J & •* 1 ur, sem unnið hefir verið að þar Verð á nyju k'íöti 1 Höfn sa^ði M' undanfarin 6 ár. Er liáskólinu B' vera mun læ^ra en h^er- Kálfs' nú orðin einhver hin fullkomn' k-iöt d’ fáanle^ fyri'r 30 aura asta mentastofnun í sinni grein. Pundið' M'i61kurverð er Þar 31“ sem til er í Norðurálfu, að því 36 aurar literinn e^in seld. á ,. , . , • ~ 12—14 aura. — Matvara vfirleiít er snartir liusakynnm og aðbunao ■ J allan við kensluna. ^ stórkostlega lækkuð í verði. Viðbætur þær, sem gerðar hafa verið við skólann, hafa kostað 8 miljónir króna. Var upprunalega áætlað, að þær myndu kosta 3 miljónir. Nokkur kurr hefir ver- Það er venjulegt, að menn ið í dönskum blöðum út af þessu, skifta uppeldinu í tvær höfuð- hefir sumum þótt vera fullmikið greinir, andlegt og líkamlegt. — borið í ýmsar byggingar og áhöld Hið fyrra alt það, er miðar að skólans. En skólastjórinn Elling- auknu mannviti og manngæðum, er hefir haldið því fram, að ebk' hið síðara að lílramlegum mætti e,rt mætti til spara, til þess að og hreysti. gera skólann sem fullkomnastan, j íslendingar, og enda flestar og hefir hann fengið því fram' þjóðir, hafa til skamms tíma litið gengt, að fjárveitinganefndir svo á, að hinn líkamlegi vöxtur þingsins, hafa fallist á hinar gíf- og hreysti komi af sjálfu sjer, urlega auknu fjárveitingar. jmeð daglegri iðju og sæmilegu Nú þegar alt er komið í lag, viðuíværi, það væri aðeins and- gekst Ellinger fyrir því, að boðið lega uppeldið, sem eigi mætti að vaa* gestum víðsvegar að úr heim- öllu láta. sjálfrátt, þar þyrfti leið- inum, tíl þess að sjá hina miklu sagnar við, og hana ættu skólarn- kenslustofnun. Fulltrúar komu frá ir að veita. 10 sýslna á landinu, að einhverju í ræðu, sem hinn sænski nor- leyti. rænuprófessor Linckotli hjeít hjer Sá sem þetta ritar, er þó eink- í bænum áður en hann fór, gat um kunnur hvernig kenslan fó<r hann þess, að íslenskir bændur fram í Skaftafellssýslu. — Skal hefðu komið sjer þannig fyrir henni því gjönr lýst, svo að menn sjónir, að þeir væ*ru fremur gefn- fái ljósari hugmynd um hvert ir fyriri bókmentasögu en náttúru- gildi sta.rfsemi þessi getur haft. vísindi. t Strax, þegar ákveðið var að Prófessor Lindroth var hjer kenslan skyldi firam fara, sendu ekki lengi um kyrt. En glögt er 6 ungmennafjelög og skólar gests augað, segir máltækið. — beiðni um að njóta hennar. —. Margir á undan honum hafa að Kenslusvæðið varð því frá Ma,rk-. vísu komist að sömu niðurstöðn; arfljóti til Kúðafljóts. en meðal bænda sjálfra, er þessari Það var því töluverður vandi, staðreynd of lítill gaumur gefhrn að haga kenslunni þannig, að alt enn í dag. svæðið gæti notið hennar, svo að liði kæmi, svo og liitt hve tíminn „Bókvitið verður ekki látíð í askana' ‘ segir annað alkunnugt var takma.rkaður; aðeins 2 tý; máltæki. í þessum fáu crðum, er mánuður, eða frá því að haust-jlýst í át.akanlega skýrum drátt- önnum lauk, þar tíl menn fóruium, hinum óheillavænlegu misfell flestum þjóðum Evrópu. Yar þar margt stórmenni saman komið. Nú er þessi stefna smátt og smátt að hverfa. Mönnum er að verða ljóst, hversu þessir tveir Mjög urðum við Islending- meginþættir uppeldisins eru í eðli arnir þess varir, segir M. E., hve sínu órjúfanlegir; hversu mikils- fwstöðumönnum þessara hátíða' varðandi er, að skólar, æðri sem til útvers. Námskeiðin urðu 6 samtals. Þetta var kent; Leik- fimi (Niels Bukhs), Mullersæf- ingar, glímur og stökk. Einnig undirstaða í ýmsum fitiíþróttum, svo sem spjót og kringlukasti, svo og sundi, þar sem volgar laugar vo,ru. ( Alls nutu kenslunnar 128 nem- endur yngri og eldri. Kennarar skólanna fylgdust með í öllu sem þar var kent, og bjuggu sig undir kenslu í þessari grein framvegis. Hefir aldrei fram farið svo mai’ghæf og fjölsótt íþróttakensla á þessu svæði. Mæltu allir einum munni um það, að tíminn hefði verið tilfinnanlega stuttur, og að óhjákvæmileg væri kensla fram- vegis. Bera þau ummæli þess ljós vitni, að menn höfðu nú fundið hve skórinn kreppir að í þessu efni, og er það gleðilegt. 1 vor hefír og fram farið sundkensla á um íslenskrar menningar. Búfræði, búskapur í nútíma- mynd, er ein grein náttúruvísind- anna. Máltækið gamla flytur þjúð inni hættuleg ósannindi. Máltækið er ,runnið frá þeim tímum, er bæk ur þær, sem menn höfðu handa á milli, fjölluðu um söguleg efni, og annað, sem eigi kemur við atvinnu- og athafnalíf þjóðar innar.. Bókvitið í merkingunni búfræði er nauðsynlegt öllum bún aðarframförum. Noti bændu,r sjer ekki náttúruvísindin, bókvitið, bú fræðina, þá tæmast „askarnir", fólkið fær eigi lífsviðurværi í sveitunum — eigi það lífsviður- væri, sem mitímakynslóðin heimt air. Fyrir 24 árum birtist í Búnað- arritinu ítarleg grein um 18 ára reynslu í votheysgerð. í 24 ár hefir þessi fróðleikur legið fyrir framan hendur íslenskra bænda. Hver er árangurinn? Hve marg i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.