Ísafold - 28.09.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.09.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 Eru eitunefni í svitanum?, Víða stendur ])að í bókum, nð í svitanum sjeu óholl iirgaugs- efni sem liolt sje að losna við. ,,í sveita þíns andlits skaltu þíns brauðs neyta“ stendur í biblíunni og nýlega skrifaði mjer einn vin- u*r minn: „Vitanlega er það eins nauðsynlegt að svitna eins og -að kasta af sjer þvagi.“ I’essi skoðun var algeng fyrir nokkru en er líklega röng. Svit- ihn er að mestn leyti vatn og aðeins 1% af öðrum efnum, aðal- lega matarsalti. Við nákvæmar rannsóknir hafa engin eitiwefni fundist í honum svo telja megi. Þá hafa og fundist menn, sem skapaðir voru með þeim afbrigð- um að þeir höfðu enga svita- kirtla. Þeir voru heilsugóðir en þó með þeim ága.lla, að erfiðis- vinnu og mikinn hita þoldu þeií' illa og fengu þá aukinn líkams- hita. Alla venjulega vinnu gátu þeir leyst af hendi. Kynlegt, var það, að út úr hörundi þeirra gufaði álíka mikið vatn eins og gerist á jnöjmum meðan ]ieir svitna ekki (tæpur lítri á sól- arhring). Menn geta þá liaft góða heilsu þó þeir svitni ald.rei. Svit- inn er nálega eingöngu til þess ít.ð kæla líkamann ef hann hitu- ar um of, eins' og oft er við erf- iða vinnu og ákafann hita, og það er ekki lítið í þetta vai'ið. Margir eru hræddir um það, að opin 4 svitakirtlunum stýfi- ist ef höjrundið er ekki hreint '<og þvegið. Þetta er bábilja. Það ■er enginn svo skítugnr að hann íjeti ekki svitnað. Ekki liafa heldur fundist nein ■eiturefni í húðfitunni, sem fitu- kirtlar hörundsins búa til. Hún gerir hörundið þvalt og mjúlít, ver ]>að fyrw* vatni og öðnim skaðlegum áhrifum. Einkennilegt ■er að fita þessi þránar tæplega ■og bakterínr vinna lítt á lienni. ’Sjest hjer sem endranær, að öllu ■er haganlega komið fyri.v í lík- amanum. G. H. JEPPE AAKJÆR sextugur. Óðalsrjettnr. Eftir GUÐMHND GÍSLASON HAGALÍN. stóriðnaðarfárið hefir geysað hjer, mundi hafa. legið næis'i menning- } arlegu og fjárhagslegu liruni, ef ______________ ekki hefði óðalskendin verið jfd'n •Teg stóð áðan úti á svölunum innar íslensku, baslinu og erfio- mi]cið stórveldi og hún er með og horfði yfir bleika. akra og slegin tiin. Og mjer datt í hug, að óvíða mundi lieyskapnum loK- ið heima á íslandi. En hjerna gengur heyvinnan fljótt. Er pó SAMGÖNGUBÆTUR í ÞÝSKALANDI. Tegna.þess live fjárhagur þýska víkisins er nú góður, er ákveðið :að verja stórfje á næstu árum til ýmissa frajnkvæmda og d»raga með því nokkuð úr atvinnuleysinu jafn framt. Járnbrautir á að auka að miklum mun og eru til þess ætl- aðar 100 miljóuir marka. Til þess : að breyta já«rnbrautuuum í Beriín í rafmagusbrautir eru ætlaðar 20 miljónir marka. Er þetta vatn á myllu járniðnaðarins og •vaftækja- iverksmiðjanna. Til bygginga, aðallega til húsa- ’bóta í sveitum, verða veittar 2C0 milj. gullmarka, gegu 1. og 2. veð' frjetti í byggingunum. 50 miljónir marlta verða veittar til ja.rðabói.c > og 50 miljónir á ári í 5 ár til á- vaxtagarða. Svo á og að leggja að nýju og endurbæta 60.000 km. langa akvegi og mikið f je er veitt til vatnavirkjunar, skipaskuffða og vatnsveitu. Til allra þessara fram- kvæmda verða veittar 500 miljón- ir marka úr ríkissjóði. <m Nýlega varð danska skáldið; c o j Jeppe Aakjær sextugt. Var Aak' j jær í minningu þess haldið veg- legt samsæti, og honmn sýndur ýlmiskonar virðingarvottur. Danir telja nú Aakjær eitt sinna bestu núlifandi skálda, og líklega firemst' liinna eldri ljóðskálda, þeirra er nú lifa. Enda mun mega gera. það með fullum rjetti. Að minsta kosti liefir ekkert danskra skálda lýst betur eða sannar jósku fólki eða náttúru' á: Jótlandi. Aakjær er bóndasonur jóskur, og ólst upp við þau störf, sejfn tíðkast meðal jóskra hænda, var t. d. smali. En hrátt kom í 1 jós lijá honnm mikill fróðleiksþorsti og imentunarþrá og var honum með góðra manna aðstoð feomið í skóla og lærði hann til kenn' fwaprófs. Pjekst hann og um hríð við kenslu, en náði síðan stú- dentsprófi 1895. Hann tók mikinn þátt í stjórnmáladeilum þeim, sem uppi voru í Danmörku á þessum tíma. Rithöfuudarstarfsemii sína hóf hann um sama efni og annað danskt skáld, Skjoldhorg, og lýsti heimahögunum í nokkrum sögum. En 1904 kom iit eftir hann mikil saga „Vredens börn“. En jafn framt þessum sögum hafa koinið út Imörg Ijóðasöfn eftir Aakjær. Best þykja „Rugens sange“ og „Vejer og vind og folkesind.“ Ekkert mnn vera þýtt efrir Aakjær á íslenska tungu. En nokkrum kvæðum hans kyntust menn í fyrra í upplestri Adams Poulsens. — Og allmikla fræðslu mátti fá um skáldskap hans af fyrirlesto-um þeim, er dr. Kort Kortsen hjelt hjer í Háskólanum í vetur um Liimaf jarðarskáldín. En Aakjær er eitt þeirra. JÓHANNES JÓSEPSSON glímukappi, kominn til Frakklands. Síðan um nýár hefir Jóhannes haft ákaflega mikið að gera; hef- ir hann haft 4 og 5 sýningar á hverjujm degi. Um 12 vikna slceið var hann hjá „Famous Players Lasky“ leikhúsunum og hafði. þar alls 311 sýninga*r á þessum tíma. — Nii hefir hann yfirgefið Ame- ríku nm sinn. Er hann ráðinn við Empire-Ieikhúsið í París um fjögra vikna skeið og á að hafa þar 2 sýningar á dag. Þau lijón- in lögðu á stað frá New York hinn 15. þessa mánaðar með skip- inu ,Aquithania‘ og átti .Tóhannes að byrja. sýningar í Empire-leik- húsinu 24. þ. m. Það er enn óráðið hve lengi hann dvelur í Evrópu. Fer það eftir því, hverjar viðtökur liann' fær í París. inu, óliagræðiuu og rangsleitninni. Þjóðinni. En nauða sjaldan er á það minst, __ að lög uhi óðalsrjett að þrátt fyrir alt er bóndinu a tslandi yrðu til hinnar mestu óháðast.i maður þjóðfjelagsms og blessunar. Þau mundu fyrst og sá er fær arð í .rjettustu hlutfalli frdmst koma í \eg fja'ir hið afar synd að segja, að bændurnir þurfi við það erfiði, seon haun á sig skaðlega jarðahrask, sem nu veld margt kaupafólk. En sláttuvjel- leggur og þá umhyggju er hann ur Þvh el<i<1 er búandi a sum- a.rnar eru hraðvirkar og rakstr- sýnir starfi sínu. Sjaldan er og 11111 jörðum fyrir dýrleika þeirra arvjelarnar sömuleiðis. Ekki þarf minst á þá gleði, sem það ætti °R að a<V*ar. liggja algerlega í halarófu af hestnm til heimflutn- að geta gefið, að lilúa að nýju e^ ði* -ÝHagaá.stin og ahyrgðart-il- ings — og hjer ber þó enginn hey lífi í allri starfsemi sinni, sjá Ikiningin myndu aukast og á hrygg sínum. I það vaxa og þróast því betur með Þelm vinnugleðin og ræktun Nágranni minn er hyrjaður á sem því «u ljeð fleiri handtök hmdsins. En um leið mundi hauststörfunum. Jeg sá hann áð-Jog sýnd meiri nmbyggja og nær- mmka fólksstranlmurinn ,,á möl- an lahba upp fyri.r túngarð með gætni. Nei, það er oftlega svo ina Þar aP æskulýðuVinu vend- pál, reku og jarðhögg. Nú skal að sjá, sem vinnan sje hrein lst a að lita a vinnuna sem bless- ryðja grýttan og þýfðan hlett,' bölvun, sem niðurdrepi allan and- un 0° jarðræktina sem lnð trygg- bæta við tún og akra. Plæging og legan þroska. Og þegar svo er í asta °S heilbrigðasta framtíðar- herfing og ræktun mýra og móa eru hjer jafn sjálfsögð liaust- og en óræktaðri og þýfðri. Við íslendingar höfum verið stórmikil bókmentaþjóð. Og ekki pottinn biúð, er ekki að vænta staa'f. Vjer stöndum og margfalt mikilla framkvæjnda eða umbóta óetur að vígi að einu leyti en vorverk sem. leitvr og valla.rvinna1 í búnaði vorum. Hve mjög sem Norðmenn. Hjer ér það mjög heima á íslandi.Bændurnir Iijerm. * hið opinhera he,r umhyggju fyrir víða s\o, þar sem landið er best hafa sannreynt það fyrir langa* atvinnuvegmn, geta þeir aldrei °" hægast er að búa, að rnjög löngu, að betur borgar sig að verulega hlessast, án þess að hver ]ltið er um sæanilegt xæktnnar- heyja á ræktaðri og sljettri jöcrð einstaklingur eigi starfsgl'eði og ]ancl* ^ ngri synirnir eiga þá að finni blessun þá er vinnan veitir. ems um tvo 1<osti velja, ef Jeg skrifaði í fyrra grein um í’öðurieifðin er ekki nægilega Htór ( óðalstrjettinn norska og birtist hún t]1 8’eía framlleytt tveimur eða komast norsldr bændur í hálf-,í „Frey“ (Júníblaðið). Jeg benti ®enu fjölskyldum. Annar er ,ið kvisti við þá íslensku að hók- þar á hve mikilsverður hann er ]eita síer atvinnu við annað en mentaviti og bóklegri þekkingu fysrir þjóðfjelagið noi*ska, en síð- öúskap, hinn er að fá sjer svæði yfirleitt. En mjög stancla þei,r ís-|an hefi jeg sannfærst ennþá bet- ti] ræktunar í liinum strjálbygð- lenskum hændunn framar að fram-jur um mikilvægi hans. Einmitt ari sveitnm, langt frá öllum sín- takssemi og dugnaði í rælctun hann skapar hina djúptæku átt- um- til þess hrestur auðvctaS landsins. Nú vilja menn ef til vill hagaást og vinnugleði, sem ein- mar§an unglinginn kjark, þeg- segja: En íslenskir bændur hafa kennir svo marga norska bænd- ar e]í]ii eru Þa iúllar hendur f jár. ekki notið ríflegs styrks, liag- ur. Frumbornir synir bændanna! oss er Það víðast hvar venjast á það í barnæsku að aftur á móti svo, að ræktunar- líta á sjálfa sig sem sjálfsagða °" nýbýlaínöguleikar wu mjög kvæmra lána og góðra samgangna — og svo hafa þeir ekki jafn m þessar athugasemdir em góðan ja»rðveg til ræktunar. Enjarftalca feíSra sinna og ættaróð- (nriklir. Þar getur því yngri hróð- ekki^alið sem framtíðarheimili sitt. — lr tekið iyrir nýræktina án þess nærri eins veigamiklar og sumir. Þeir finna snemma til ábyrgðar- að a<5 heiman. Hann getur menn halda. Allur fjöldi bænda; tnnar, selm á þeim hvílir gagn-j^* d- byrjað strax eftiir fermingu hjer hefir aldrei fengið ræktun-j vart ættinni og þjóðfjelaginu —, a® vinna haust og vor að ræktun arstyrk og margir þeirra hafa og ábyrgðartilfinningin eykur hjá ný])ý]is eða að umbótum, er miða aldrei tekið ræktiuiarláu. Og þeim sanna og holla sjálfsvirð- að Þvh að föðurleifðin geti fram- samgöngurnar eru ekki allstaðar ingu og metnað. Þei,r miða fram- Heytt fleiri en einni fjölskyldu. góðar ennþá — og hafa verið af- leitar sumstaðar. Mairgir af hiu- um nýtu rælitunarmönnum eru nú tíðarmöguleika sína við ræktunar-! Hann getur haft mat og húsnæði skilyrði óðalsjarðarinnar — og þi híá íoreldnim sínum og unnið er þeir eru orðnir bændur, vinna Þelm að snímrinu. Og hverju hefk* gamalmenni, sein höfðu af allt þew* störf sín með þeirri ríku liaun sV0 ekki afkastað eftir 8— annað en góðum saimgÖngum að meðvitund, að alt, sem þeim tekst ]]] ar* Yuncii hann betur staddur, segja, meðan þeir voru upp á sitt besta. Og það mun mjer alceg óhætt að segja, að ekki muadi alment lirið við þeim jarðvegi til ræktunar heima á Islandi. sem ræktaður e,.- hjer. Pállinn og jarð- að koma í betra horf en áður, Þ° að hann hefði farið í daglauna auki veg og virðingu ættarinnar,vninu 1 kaupstað eða orðið_ 17. og þjóðarinnar í frabntíðinni. Þeir eða kaupmaðurinn í fátæku hugsa ekki um að flytja eða .^jóþorpi ? kaupa sjer stærri og befiri jörð,| ^ iða er það, að hændur hafa (þá er þeim aukast efni,' eins og; heitavliús, og ea* þá vanalega höggið e,ru hjer á Vesturl. að svo títt hefir verið á. íslandi,; kringum þau túnblettir. Hagar oft minsta kosti miklu meira notuð við. heldur leggja þeir f je sitt í að; svo ti]> aS sa blettur gæti orðið fyrstu ræktun en rekan og plóg- gera sína eigin ættarleifð stærri'að nýni óhúðarjörð. Þá er svo i'rinn. En norskir bændur hafal og bet.ri. Þeir, ,sem ekki þekkja væri orðið, y,rði heitarhúsnnum ireynt það, að ræktunin borgar sigjtil þess, hve röm er taug óðalskend valmn staður, þar sem góð skii- jafu vel og önnur störf, eða jafn vel hest allra starfa — og þeim er gleði að vinnunni. Þeiir. þykir mikils uin vert, að þeir fái stækk- að og bætt svo jörð sína, að nm þá vcirði að æfikvöldi með sanni sagtj að þeir hafi lagt ný verð- mæti í hendur -komandi kynslóð. Ekki skal jeg bregða íslenskum hændum um leti eða iðjuleysi, en gamlii* búskaparhættir eru líí'- seigi,r og trúin á hið nýja sein að festa rætur þrátt fyrir fá dæmi ýmsra ágætra dugnaðar og f r amkvætmdamann a, ,sem hafa þungu hlassi velt, efnalitlir í fyrstu. Og þáð mun ekki verða hraldð, að ma*rgir íslenskir hænd- ur líta alt öðrum augum á vinn- una en norskir hændur gera tíð- ast. Það er hæði gamalt og nýtt að sjá í íslenskum hlöðum og bók- arinnar hjá hændastjettinni hjer,. yrði væru fyrir ræktun- og cin- geta alls ekki gert sjer hugmyndn 1,ver af næstu kynslóð tæki sjer, um, hve styrkan þjóðfjelags- og.Þar bólfestu. Þannig gengi koll menningar-grundvöll óðalsrjettiw-j af úolli, meðan ræktanlegt. land- inn skapar. Jeg benti á nokkm* **ými entisfi - og smátt og smátt dtemi um (mátt hennar í grein tey^ði bygðin sig lengra og minni í fyrra. En slík dæmi evj]eu?ra ut yfir óbygðirnar. svo að segja hvarvetna að fixma. Arni Ga,rborg, hafði svíðandi saur viskuhit af því fram á síðusta stund, að hafa vfirgefið ættu*- óðalið. Hlýtur hann ])ó að haú vítað, að hann liafði margfahl- Þetta greinarkorn gæti á ný v?k- lega goldið sknlcl sína með rit- ið menn 111 umhugsunar um óð- hofundar- og vakninga*rstarfsemi alsrjettinn5 Iivort sem þeir nn sinni. Sven JMoren hafði ákafa yrðu með Því eða móti, að haan löngun til að gerast hljómlisc- yrði ú'gúiddur á fslandi. Þögn a*úmaður, en hann bældi þá löng- deUfð eru verri en andstaða. Mjer til . mikillar gleði vakti grein mín í „Frey“ all mikla at,- hyg-li ýmissa góðra og merkra manna utan og innan bænda- stjettan’innar. Og vel væri. ef un niður og tók við föðurleifð sinni. Og síðan hefir hann í ágæt- um skáldsögum glætt átthagaást- ina og vinnugleðina hjá æsku- um sárar kvartanir yfir hinu sál- lýðnum hjer í Noregi. Er vart a»rdrepandi stríði bændastjettar- vafi á því, að svo ákaft sem A höfuðdag 1926 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.