Ísafold - 26.10.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.10.1926, Blaðsíða 2
fSAFOLÐ t Egill Jacobsen, kaupmad ir. Svo óvænt og snögglega bar frá- t'all Egila Jacobsens að, að þeg- ar jeg seet niður til að þess að rita um hann fáein minningarorð, að beiðni ritstjóra „ísafolc- ar", veitir mjer erfitt að hugsa mjer, að fregn sú sje í raun 05 veru sönn, að hann sje ekki leng' ur í tölu lifenda á þessari jörð. T>að er ekki lengra en síðan í gær- morgun, að hann gekk hraustur og heilbrigður um meðal okkar, og hann var ekki feígðarlegur maður á að sjá. Slys það, sem bjó honum svo snögglega aldurtila var <>kki að ytra útliti meira en gerist næstum daglega- En það reyndiat meira en í upphafi virtist, og gerð ist brátt banvænt. Síðdegis í gær var gerð tilraun til þess af lækni að bjarga lífí hans, en alt kom fyrir ekki. Páum stundum síðar var hann farinn hjeðan. Má sífcja að þar hafi sannast orð skáldsins, að „kleif eru svell á feigðarskör." Alt verður nóg til aldurtila þeg- <\r stundin er komin- Kuud Egill Jacobsen hjet hann fullu nafni, og var fæddur í Kaup' mannahöfn 4. okt. 1880. — Faðir hans var P. W. Jaeobsen timbur- kaupmaður, sem dáinn er fyrir uokkrum árum. Systir hans ein var gift Bryde kaupmanni yngra og önnur systir hans var giít Öl' afi Ólafsson k'aupmanni og kon- súi, eiganda Duus-verslunar, föð' ur ingvars Ólafsson, núverandi eiganda verslunarinnar. S.jálfnr kom Egill Jaeobsea hingað til landsíns árið 1902, 22 ára að aldri. Starfaði hann -fyrstj við Brydcverslun hjer í bæmimj «g varð síðan deildarstjóri í versi- un Th. Thorsteinsson, en árið 1906 setti hann k fót vefnaðarvöruvers!- un þá, sem hann rak upp frá. því. Kom dugnajður hans og atorka t'ram í því, að verslun hans .jókst hröðum skrefum og varð brátt ein at' *tær»tu ?eraltratön bæjarmsy með útbúum í ýmsum kaupstöðtnttj og i'inu útbúi hjer í bæmim. Reisti Jacobsen i'yrir fáuro árum hús t'yrir verslun sína í Austurstræti, svo að þar er tiú ein af myndav j legustu sölubúðum hjer á landi-t Jacobsen kvæntisl nokkrum áV tim ct'tir að hann kom hingað, Si»- ríði Zocga, en ekki báru þau ga;fu til þess að búa saman og slit.u því| samvistum. Eru tvær dætur ai' því hjónabandi lifandi erlendis. Síðar. kvæntist hann (árið 1916), Soffíu Helgadóttnr og lifir hún mano sinn ásamt tveim sonum þeirra.. Er mikill og sár harmur að þeim1 kveðinn, við fráfall hans svo svip- legt og óvænt. En það eru miklu fleiri, sem nú sitja eftir með sáran söknuð, því að Egill Jacobsen var mjög vnr: sæll maður. Hann var að vísu fuil"! tíða maður þegar hann fluttist hing að, og ekki var mjer kunnugt. um það, hvort hann hafði gerst la* lenskur þegn, en hitt er víst, a'5 hann unni íslandi af heilum hug og hafði mörgum íslendingum meiri metnað fyrir landið og á- huga á sjálfstæði þess. Framkoma hans öll var svo frjálsmannleg, glaðleg og einlæg, að flestum sem honum kyntust varð hlýtt til hans, en áhugi hans og atorka aflaði honum með rjettu álits og virð" ingar, og þótti hann heldur en ekki liðtækur, þar sem hann beitti sjer. Egill Jacobsen var hinn mesti áhugamaður nm allar íþróttir, og þó einkum knattspymu. Mun hann eiga mestan þáttinn í því að vekja þaun mikla áhuga, sem hjer er á þeirri íþrótt. Var hann lönguni „dómari" á íþróttavellinum og gaf verðlaunagripi, sem kept var um, til þess að glæða kappið og vekja menn til þess að leggja fram krafta sína- Hann stóð fyrir mót' tökum erlendra knattsþyrnufie- laga er hingað komu, var heiðurs- fjelagi í ,.Knattspyrnufjel. Rvík' ur" og „Víking" og æfifjelagi íþróttasambands íslands- — Mega íþróttamenn mikið sakna slíks áhugamanns. Egill Jacobsen var hinu gjörvu" legasti maður að vallarsýn, snar í hreyfingum og hraustlegur. Þó að hann Væri glaðvær og skemt' inn í umgengni var hann einnig alvörumaður og hugsandi, og Ijet ekki verslunarannir og kaupsýslu hamla sjer frá því að leggja rækt við sinn innra mann, þó að lítið flíkaði liann slíku út á við. Er ástvinum hans og vinum mikil harmbót að hugsa um það, að hann uppskeri nú af þeirri iðju sinni, úr því að þeir fá ekki leng- ur að njóta hans hjerna megm grafar. 21. okt. 1926. Magnús Jónsson. VATNAJÖKULSFÖR. firði fara gangandi yfir jÖkla og óbygðir. -«€§>-¦ Stauning-stiórnin. LAGÁFBUMVÖEP STAl'NINGS ' er miða að því, að koma í veg fyrir atvinnuleysið og ráða bót á kreppu þeirri, sem nú er í Dan' mörku, hafa vakið mikla mót' spyrnu. Gert er ráð fyrir, að það hafi í för með sjer 103 mujónir króna útgjöld fyrir ríkissjóð, ef írumvörp þessi verða að lögum. Hafa allir flokkar þingsins, hægri, vinstri og „radikalir" tjáð sig andvíga Stauning í þessu máli. Vikuna sem leið, fjölgaði at' vinnulausum mönnum í Danmörku um 3 þúsund. Ev viðbtiið að jafn- aðannenn noti sjer þetta í deil- unni, til þess að sýna fram á, hve lÖgin sjeu nauðsynleg. Er talið líklegt að brátt reki að því, að stjórnfn leysi upp þingið, og efni til n.ýrra kosninga. í uýri'i sendiherrai'rjett, er frá ]iví sagt, að andstæðiugar stjórn- arinnar gefi það í skyn, að Stauir ing hafi borið þessi frumvörp fram, í þeim tilgangi að komast í minnihluta og fá tækifærí til þess að leggja niður viVid. vesttir úr hrauninu. Tjölduðu þeir í Trölladj'ngjuskörðum um nótt' Þrír vaskir piltar Úr Homa-'ina. Kvöldið eftir koinust þeir ao'( Svartárkoti og fengu þar góðar Viðtökur h.já Snæbirní bóndaÞórð- arsyni. Fengu þeir fjelagar þar I sumar fóru þrír piltár úr'nesta og riðu norður Bárðardal Hornafirði gangandi norður yfir a8 LJósavatni. Þaðan gátu þerr Vatnajökul og komust al'la leið fyrst komið boðum heimlciðis með til Akureyrar, og síðan heim aff símíl um að þeir væru komnir, ur sömu leið. Þeir heita Signr- heilli °S höldnu norður. bergur Árnasou á Svínafelli í' Frá Ljósavatni hjeldu þeir yf:r Hornafirði, Únnar Benediktsson k ' Ey.jaf.jörð og komu kl. %% að Éinholti í Mýrahreppi og Helgi G. Saurbæ til sjera Gunnars Bene* Hoffell, á Hoffelli, sem er næsri diktssonar, sem er bfóðir Unnars bær við Svmafell, hinum megin °g fíændi Sigurbergs. Reið prest- við Austurfljótin. \ ur með þeim daginn eftir út á Þeir fjelagar lö'gðu á stað hinn Akureyri, en þar töfðu þeir aðems 15. júlí, síðari hluta dags, í góðu tV!l''' stundir. veðri. Komust þeir iwn' að jökli S?s'n' "u ekki af fei'ðum þeirra um kvöldið. Farangur þeirra var: f.Í^luKa fyr en þeir lögðu af stað t.jald, svefnpokar úr boldangi og 5 frá Svartárkoti aftur, með nesti gæruskinn, skíði og stangir, skíða- °S? nýja skó- Fylgdi Snæbjörn sleði, vikunesti, primusvjel, stein- Þeim á 5 hestum upp í Dyng.juf.joTl olía, suðuáhöld o. fl. Mun allur °K er þangað 10 stunda reið frá farangurinn hafa verið fullkominn Svartárkoti. Póru þeir fjelagar hestburður, en eigi vógu þeir hann. sv« vestan við Öskju og hefði Þeim var l'ylgt á hestum inn að eigi verið nema fjóra daga á leið" jökli. Þar tjölduðu þeir, og sváfu inni neim ef alt hefði gengið vel. vel þá nótt. ,Fn Þeir töfðust hálfan dag vegna Morguninn eftir var komin veikinda og síðan aftur hálfan dimm Þoka og talsverð rigning. dag yegna Þokii og rigningar á Lögðu þeír samt á stað vongóðir framjöklinum, þegar skamt var og treystu kompás og korti, sem ''nn til bygðar. Voru þeir þá að þeir höfðu meðferðis, enda brást Qeita mátti á rjettri leið, en þorðo hvorugt Þeim á leiðinni. Tóku eigi að halda áfram vegna þess þeir stefnu á Kverkfjöll vestast nvað skriðjökultangarnir e.ru og gengu svo í niðaþoku allan hættulegir yfirferðar. daginn, nema hvað einu sinni IIeim komu Þeir síðari hluta rofaði til allra snöggvast svo miðvikudags og liöfðu þá verið að þeir sáu Snjófell. Leiðin var rjettan hálfan mánuð í ferðalag' afarerfið, því að bleytusnjór lá á inn- Br það rösklega af sjer vik- jöklinum og klestist hann við ið Og eru slíkar svaðilfarir eigi skíðin, svo að þeir gátu ekki mt:, neiglnto hentar. að þau. Urðu þeir svo að kafa snjóinn í ökla og mjóalegg allan daginn. en sleðinn var þyngsla æki. Þenna dag gengu þejr ¦ þó um 30 kílómetra. Til þess að mæla veginn höfðn þeir h.jól af reið" hjóli og set.tu hraðamæli í sam- band við það. Hjólið festu þeir við sleðann og gætti einn þeirra altaf að mæíinum, en tveir drógu Langt er nú síðan að Sigurður ækið. Skiftu þeir með sjer verk", Vigfússon l.jet grafa í hólinn h.iá um við hverja 200 metra. Þeir bænum á Bergþórshvoli og færði sáu sem snöggvast til Kverkfjalla sannanh" fyrir því, að frásögnin Þennan dag og sýndnst ])au svo um X.jálshrennu væri sannsögu' nærri, að Þeir bjuggust við að legur atburður. En rannsókn hans koma þangað um kvöldið. En náði skamt, aðallega vegna þess, það var eitthvað oðru nær, ÞVJ' að bærinn á BergÞórshvoli mun að eigi náðu þeir Þangað fyr eu standa sem næst því í sama stað að kvöldi annars dags. Þá tjöld-Jog bær N.jáls stóð. Til þess að ít' uðu þeir á jökulbungunni suðvesí" I arleg rannsókn ga^fi farið fram, ur af fjöllunum. Upp á Þá bungu hefði því þurfl að rífa bæinn. En FORNLEIFAR Á BERGÞÓRSHVOLI. Nýr fundur, en engin rannsókn. er um 4 kílómetra vegur og all- brattur- Voru Þar gjár á báðsr hendur, en beir gátu ýmist krækt eitt var öllum ljóst, að ákaflega var mikils um Það vert að ná- kvíi'm og vísindaleg rannsókn færi fyrir Þær, eða komist yfir Þæi' á fram á þessum stað og að ekkert brúm. Bundu þeir sig ])a samanjmeirj háttar jarðrask mætti fara með tvöfaldri 5 punda línu og.þarna fram, fyr en sú rannsókn höfðu nokkurt bil á milli sín. Þessa nótt er þeir tjölduðu hjá vœri tim garð gengin. Nú i snmar hefír verið reist Kverkfjöllum, snjóaði svo, að stórhýsi á jörðunni, 18 x 12 álnu". yarla mátti greina slóðir þeirra með djúpum kjallara. Br það frá því um kvöldið. Lögðu þeir reisl austan við gamla bæinn og þar npp í drífuveðri, en það birti mjög skamt ' t'rá honum. Byrjað er þeir komu nokkuð niður í.var á því 25. mai að grafa fyrir brekkttna hinum megin hungumr kjailaranum, og tilkynti þá prest" ar. Bregða þeir því við, hvað út- urinn á. BergþórshvoU, sjera Jón sýni hafi verið dásamleg. Blasti Skagan, þjóðminjaverði það sím" þar við þeim Kistut'ell, Skjald*.leiðk, svo að hann gæti litið eft-j breiðnr, Dyngjufjöll, Dyngjuvatti, ir því hvort nokkrar fornminjar Herðubreið, Jökulsá og öræfitt. fyndist þar. En svo fór að forn' Fóru þeir fyrir upptök Jökulssr. minjavörður kom þar aldrei. og höfðu þá gengið 80 kílómetra Þegar komið var um 3 alnir veg yf'ir jökul og tjölduðii iniðj.i niðuf í jörð í vesturenda kjallai- vegu miili jökulsins og Dyngju- ans, komu menn niðtir á öskulag. vains. Næsta dag hjeldu þéir nú Var það afarharl og askan mjög itil Dyngjuvatns, fyrir auatan einkennileg. Svo var og um ösku Dyngjnfjöl] og norður f.yrir Öskju- þá er Sigurður t'ann og sannaðist op. Þaðan m'ður í Öskju og suð- að blöndnð var leií'um af skyri og osti. Öskulag þetta var um 14 þuml. á Þykt. inst við gaflinn, en þynkaði er frá dró og náði uni 2% alin iun í kjallarann. Undir Þessh öskulagi var gólfskán, svört og afskaplega liörð. Hún var eigi mjög Þ>'kk, en uhdir henní tók við sandur, ieðjublandinn og m.ii.'g ólíknr skáninni. 1 ösknlaginu fanst ýmislegt smá vegis, svo sera koparnagli (er ætla má að sje úr reiðtýgjum), .iárnbrot eitt (líklega úr vopni) og talsvert af brunnu timbri, en Það var svo stökt, að Það fór alt í mola er komið var við Þflð. Of" ;m á öskulagiiiu fánst brot úr rúm Sjöl með rúnum á. Skamt undir grassverði fundust rústir af smiðju, .sem menn vita um að var þaraa- Fundust ]>ar nokkur járnbrot og fleira. Þar var líka annað öskir lag, en gjörólíkt hinu neðra. — Nokkuð kom upp af grjóti úr neðra öskulaginu. Var Það kol- svart á lit, en lá óreglulega og hvergi mótaði fyrir hleðslu nje stjett. Grjót ]iað sem Þarna er, er aðflutt, Því að enginn steinn er til í nágrenninu. Eins og áður er getið, var Þarna ekki við maður, sem vísindalega bekkingu hefði á að rannsaka fornminjar þessar. Presturinn bað verkamenn að hafa auga á því, hvort eigi leyndist emhverjir munir í uppgt^ftrintim, en' hann mátti eigi vera að því að stauda sjálfur yfir verkinu. Er það og eigi von, því að hann hafði sínuin embættisskyldum að gegna. En það sem fanst, varðveitti hánn, og sendir það hingað suður til Þjóðminjasafnsins ásamt skýrslu nm fundinn. SAMTAL VIÐ MATTH. ÞÓRÖARSON. Ut af .þessu uiáli hefir blaðið haft tal af formuinjaverði- Hanri sagðist hafa fengið ske.vti fr.-i prestinum á BergÞórshvoli þegar byrjað var 'að grafa fyrir kjallara hússins, en hann kvaðsf. hal'a álit" íð óþarft að fara þangað austur; óvíst, hefði verið hvort nokkrar fqrnleifar fyndist þarna og eigi hefði sjer þótt gerlegt að eyða Jiar lqngum tíma mcðan verjð var að grafa fyrir k.iallaranum. Hann kvafst Þvi hafa símað presti aft' ur og beðið hann að láta sig vita, ef eitthvað markvert fyndíst, en kvaðst ekkert skeyti hafa fengið nm Það og eigi hafa gren.il- ast meira eftir þessu í'yr en prest' ur hefðí skýrl sjer frá Eundinum. En eigi kvaðst hánn hai'a fengið frá honum skýrslu um hánn enn þá. — Hefir ekkert verið hugsað nru það að grafa upp allar rústi.- Bergþórshvols? .— Nei. það hefir aldrei komið líi orða, enda yrði það afardýrt, því að svæðið er stórt- — Var ekki áatæða til þess, að einhver maSur með vísindalega Þekkingu liel'ði verið við í sumar þegar grafið var tyrir xjallara hússins? — Jeg veit ekki, þetta sem fundist hefir er lítið og prestur var þarna við og lcit efti i— Var askan rannsökuð ná_ kvæmlegaí — Það veit jeg ekki- — Hafa verið hirt nokkur sýn- íshorn af öskunni ? — Það veit jeg ekki heldur. — Mundi það eigi hafa haf't rða þýðingrj um það ,'ivern"

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.