Ísafold - 26.10.1926, Page 4

Ísafold - 26.10.1926, Page 4
4 tSAFOLD og tíeúit skemtilegt fyrir heim' i spekideildina að ganga milli bois Ofí Íiöfuðs á öllum þessum óhroða,! þess verks mun líka verða lengi minst í sögu íslenskrar tjn'uu og þjóðemis. Nokkur vandi kann það ao yeröft að setja takmörkin á rjett" am -stað, þegar semja skal skrá yfir þau útlendu nöfn, sem nt.læg skal gera, því að varla mnn hj.t því komist. að leyfa yms nöful þótt þau sjeu af útlendura upp runu, því að svo er líka um mörg af hinum fornu nöfnum. að þau eru aðflutt. Þó hygg .jea r.jett að setja takmörkiu nokknð þröngt, leyfa helst ekki önnur nöfn af útlendum uþpruna en stutt nöfn, sem hafa ísienskar endingar og beygingar t. d. Pjetur, l’áll, Jón, en banna önnur, ])ótt algeng sjeu, eru alveg útlend, svo sern ísvik, Jakob, Jósep, Jóhannes, Davíð. Eins og menn sjá. getur víða orðið nokkuð mjótt á milli og álitamál hvað banna. sknli og ,fcvað leyfa. En aðal hugsnnin > ■að vera sú, að ú t r ý m a ú t - 1 •> n d u ra n ö f n n m og leyfa engin nema þau, sem geta talist oróin íslensk. Þess er að gseta, að eftirsjón er engin í þessum útlendu nöfnum og því sjálfsagt að banna sem flest. V ið höfum aí uógu að taka heima fyrir hvort Sf-m er. Ef vel væri, ætti helst að vlra hægt a.ð þekkja íslendinga af nöfnum þeirra, hvar í heim- inum sem er. Lögiri gera auðvitað ekki ráð fyrir því að heimspekideildin eigi að semja fullkomna skrá yfir <)11 þau nöfn sein komið getur til greina að banna eða leyfa, slíkt \Teri alveg óhugsanlegt. Að svo stöddu verður ekki hægt að krefj' ast annars en að hún gefi út bráðabirgða'leiðarvLsi, ]iað skyran, að hann marki þá stefnu, sem dúldin ætlar að fyigja. Væri ósk- andi að þessi leiðarvísir kæmi st-m fyrst- II. J. [. " KOSNINGARNAR Þær munu víðast hvar hafa ver" ið vel sóttar, og sumstaðar ágæt- lega. Veður hamlaði norðanlands frHraau af degi. og munu því ýms' jj* hafa setið heima í sveitum, sem .anuars hefðu /farið á kjörstað. Hjer í bívuuin ku.su 6612 til hjer aðskosningar af 10.400, sem eru á kjörskrá. Voru atkvæði talin í gær og fóru leikar svo að A listi (Bolsar og Timamenn) fekk 2557 atkv- og koni að Hjeðni V alde- marssyni. B'listi (íhaklsmenn) i'vkk 3871 atkv. og kom að Jóm iílafssvni frarnkvæmdastjóra. í Rangárvallasýslu* mun kosning hafa verið vel sótt, að því er sím' að var að anstan. Veður var gott austur frá allan daginn. og reio- færi og gangfæri gott. í Dal asýslu mun liafa verið óv».*njulega vel kosið. \ ar þar og h,*sta veður. t lljarðarholti liöfðu 100 kosið kl- 5 af 140. sem voru <á kjörskrá- Og svipuð mun sókn hafa verið annarstaðar í sýslunni. Á Isafirði kusu ekki nema rúml. 350 af rúml. 600 sem voru á kjörskrá. Sátu jafnaðarmenn 'hvima. Er talið, að R'listmn hafi átt. % allra greiddra atkvæða eða meira- Úr Skagafirði var símað: Kosn- ingaþátttaka mikil, einkum vest* •an Hjeraðsvatna : hríðarveður fyr i hluta dags. en batnaði er á dag' inn leið. Austan Hjeraðsvatna er fa-rð lakari og minni þátttaka í þeim sveitum. A Sauðárkróki kusu 130. Prá Akureyri: Dra/m aðsóku. Slæmt veður. Þar kusu 676- £“im var svo mikið, a.ð Hríseyingar gátu við illan leik lent við Litla Ár* skógssandi A Akureyri voru 1119 á kjörskrá. Á Seyðisf. greiddu atkv. 191 a£ 340 á kjörskrá. á Reyðarfirði 64 af 140, á Xorðfirði 165 at 246, á Eskifirði 69 af 290, í Helgustaða' hreppi 19 af 72 og á Vopnafirði tim 50 af 223. FRJETTIR ,.Vaka“. hið nýja tímarit er nú komið út. Ágúst prófessor Bjarnason skrifar um „sjálfstæði íslands*1. Fer vel 4 því, að þetta tímarit, sem ætlað er að verða vakandi og lifandi afl í landinu, hefjist á grein um sjálfstæði lands ins. Ólafur próf. Lárusson skrifar um „Lög og landslýð“, Sigurður próf. Xordal uni rafstöðvar á sveitabæjum, um stafsetning og um samlagning. Guðm. bókavörð' ur Fimdiogason á þar greiu, er hann nefnir: '„Helgar tilgangnr' inn tækin V' ■ Davíð Stefánsson birtir kvæði um Hallfreð vand- ræðaskáld, Ásgeir Ásgeirsson skrif ar um „Gengi“. Árni Pálsson á þar greiu, er hann nefnir „þing- ræðið á glapstigum”. Loks eru nokkrir ritdómar. Lík Brynjólfs Magnússonar frá Prestbakka, sem fyrir skömmu andaðist á sjúkrahúsi í Danmörku, var flutt hingað til lands með íslandi síðast. — Líkið var flutt í bíl austur að Garðsauka, en þaðan verðnr það flutt austur að Prestbakka á Síðu; þar verður það jarðað- ítalsk/ tpgariim. Dómur hefir verið kveðinn Hpp yfir ítalska togaranum „Sardina", frá Róm, sem „Þór“ kom með hmgað fyr* ir nokkru. Ilafði skipstjóri þrætt fvrir brotið. og sóru stýrimenn • togarans það, að mælingatæki skipsins hefðu sýnt. ])að, að þeir hefðu verið fyrir utan laud- lielgislínu, þegar „Þór“ tók þá. En yfirmenn á ,,Þór“ sóru aftur á móti að togarinn hefði verið í landhelgi. Skipstjórinn var sekt' aður um .15.000 þús. kr. og afli og veiðarfæri gert upptækt. Síldveiðum er nú alveg lokið fyrir norðan. Komu siðustu bat arnir inn alfarnir á miðvikud. ineð 1—2 tunnur eftir margar nætur. Voru þeir búnir að leita fyrir sjer um allan Skjálfanda, og nrðu hvergi varir við síld siðustn næt- urnar. Mokafli hefir verið við ísafjarð- ardjúp, mestur ]ió við Miðdjúpið. Var sagt í símtali að vestan. að ekki þyríti að róa t. d. af Ögui- nesi nema með sárfáar lóðir til þess að fá hlaðafhi. Smokkafli hefir verið svo niik' ill við Djúp I haust, að íshús eru orðin ágætlega hirg. Þrír fyririestrar um samvinnu' mál, heitir bæklingur, sem er ný- kominn út. Hefit* Sigurður Sig' urðsson frá Kálfafelli gefið bækl' inginn út, en fyrirlestramir hafa áður birst í Lögrjettn. Fyrirlestr- arnir eru þessir: Neytendafjelög" in í Svíþjóð, eftir Axel Gjöres, Ilin hlutlausu kaupfjelög í Finn' landi, oftir Aulanko og Samvinn an á Bretlandi, eftii- Hall prófess" or. iEttu menn að lesa þessa fyr' irlestra, því þar er samankominn mikill fróðleiknr um samvinnu- málin. Sirius súkkulaði ffsest i öllum verslunum á íslandi. Konsum og Husholdning þekkja allir. íslendingaf jelagíð í Kaupmanna höfn hjelt ársfund sinn nýlega, segir sendiherrafrjett. — Urðu þá stjórnarskifti í fjelaginu, fór Hólm járn rannsóknarstofnforstjóri úr formannssessi, og sömuleiðis fór B. Eínarsson úr stjórninni, óskuðu þeir ekki eftir að verða endurko.sn ir. Stjórnarformaður var kosinn Bartels bankafulltrúi og P. Ein arsson kaupmaður. Hólmjárn hef' ir stjómað fjelaginu með dugnaði í 7 ár, og voru honum þökkuð störfin. Hann þakkaði aftur ýms* um þeim, sem stutt hefðu fjelag* ið, meðan liann var formaður þess, og sjerstaklega Sveini Björnssyni sendiherra, sem þarna var stadd' btr í fyrsta sinni meðal Íslendinga, síðan haun tók við embœtti sínu uú. Stuldur. — Nýlega var stolið hálfri kjöttunnu og um 40 pd. af kæfu úr húsi við Laufásveg. Var lögreglunni gert aðvart, og tók hún málið að sjer. Hún nnm hafa grun nm einn raann, og liefir hann verið settur í varðhaid. „MERRY“ er nafnið á þeim mót- tökutækjum, sem best reynast alstaðar op best heyrist í frá fjar- lægum löndum. Þetta, tæki sjáið þjer í húsum þeirra manna, sem vandir eru að kaupuia SÍnum. — Einkaumboð: BACHMANN Skallag-rímur seldi afla siim í Englandi nýlega f\'rir 1779 stpd. Heilsufarsfrjettir. Alveg óvenjugott heilsufár um land alt, eftir því sem venjulega gerist á þessum tíma árs. 1 tilfclli af tatigaveiki á ísa" firði — sama Iieimili og getið var um síðast. — 1 tilfelli af mænu- sótt í Sauðárkrókshjeraði. Annars engar farsóttafrjettir neinstaðar að. 12. okt. ‘26. G. Björnson. Frá kolaverkf alllnn. Eftir Manch. Guard. 15. þ. m. Tuttugasta og fjórða vikan. Kolaverkfallið heldur enn áfram, en nú eru kolanámumenn m.jög famir að láta bilhng á sjer finna- Fimti hluti þeirra er nú byrjaður á vinnn, og eru iosuð 800.000 tonu á viku. — Mest er unnið í þeim kolanámum, er selja kol til notk' unar innanlands, minna í þeim námum, sem selja kol til útflutn' ings. Samband námumanna gerir ait sem í þess valdi stendur, til að gera sem minst úr ósigri sínum, þó hann sje nú orðinn augljós og óumflýjanlegur. Fyrir nokkru samþvkti fuiltrúa fundnr, að sicipa mönnum þeim að leggja niður viunu, sem halda vorð í námunum, sjá um að þær fyllist ekki af vatni o. þvíuml. Áður en nokkuð varð úr þessu verkfalli, var samþykt þessi bor- in undir verkamenn. En um þetta levti var farið að bera mikið á sundurþykkju meðal námumanna. í kolanámum Leicester hjeraðs hafa námumenn samþykt, að gagns laust væri, að halda verkfallinu áfram, þar eð hávaðinn af verka'l xnönnum eru byrjaðir á. vinnu, í: öðru hjeraði gengust námumenn fyrir leynilegri atkvæðagrciðslu. J Þar var meirihluti verkamanna' farinn í námurnar. Greiða átti at" kvæði um það, hvort heldur verka' menn vildu koma fnllkomnn verk- falli á aftnr, ellegar gangast fyr' ir því, að sjerstakir verkasamn' ingar yrðu gerðir í þvi hjeraði. Cook form. verkamannasanr bandsins er reiður yfir þessu til- tæki, en verkamenn segja að þeiin þyki betra, að taka. þeim umbót' um, sem fá.anlegar eru, heldur en halda áfram verkfalli, sem ongar umbætur hafi í för með sjer. — Samningar hafa eigi verið teknir upp, en 20. þ. m. unnu 234.000 verkamanna í námunum. ---—-— SÍLDVEIÐAR NORÐMANNA hjer við land í sumar. „Morgenavisen“ norska segir frá því 22. scpt., að þá sje heim komin til Xoregs 132 skip, sem hafi stundað fiskveiðar Iijá ís* landi í sumar og komið með 68.944 tunnur. Er það miklu minna en í fyrra, því að á sama tíma þá, voru veiðiskipiu komiu heim með 158.887 tunnur. Þó er sagt að hjá flestum skipunum verði betrj út' koma í ár en í fyrra, vegna þess hvað verðið er nú miklu hærra. —-——-— Þolir lýsi ekki birtu? Enskur visindaniaður veitti þvii nýlega eftirtekt, að þorskalýsi tók. emkennitegri breytingu ef þa'ð'* stóð i hiríu. A nýju lýsi má sjá einskonar litbrigði á yfirborðin't . (fosforeseens), en þetta hvarf cr lýsið stóð í birtu. Hann rannsak aði þetta nánar og komst að þeirr niðurstöðu, að samfara breytingu. þessari hyrfi eða skemdist eitt af helstu bætiefnum lýsisins (A eí'hið). Þetta gerðist á tiltölulega stuttum tíma, t. d. ef flaskarti stóð 10 klukkastundir í. sólskini- At'tur hjelt I) efnið sjer óskemt . en það verkar gcgn beinkröm. Þá veit maður það, að vand farið er með lýsið, en bótin að auðvelt er uð vernda það fyrir* birtu. I Ameríku er lýsi allajafn:* geymt á dökkum flöslcum og er- ]>íið' efláust hyggilegt. Hjer á.: landi hefir það og verið talið rjett. að hafa góðan tappa í lýs isflöskum og láta ]>ær ekki standa- í h'irtu, svo lmgboð hafa menni tiaft um þetta. G. H. Úðinn tekur togara. ísafirði FP>. 19. okt, Öðirin kom ltingað í garkveld. með eiiskan botnvörpung'. senv haim liefir tekið að veiðum t lándhelgi út af Skaga. Botnvör|) ungurinrv heitir Gerard og er fr: HullJ

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.