Ísafold - 16.11.1926, Side 4

Ísafold - 16.11.1926, Side 4
4 ÍSAFOLD FRJETTIR ÞINGROF í DANMÖRKU. Kosningar fara fram 2. desember. Að því (>j- fregn frá sendiherra Dana hermir, hefir verið ákveð- að þingið skuli rofið 1. desem- ber næstkomandi, og ný.jar kosn- i«gar f'ari fram 2. des. Jafnframt er þess getið, tó það sje sundurþykkja jmilli lafHBðormaona (utjórnarÐokks' tns) og gerbótamanna (etuðnings- manna stjórnarinnar), sera sje or- aiik þingrofsins. f'eim, er fylgst hafa með stjórn- málura Dana síSan jafnaðarmanna ítjómin aettiet við stýrið, kemnr •kki é óvart þessi fregn. JafnaQ* armannaatjómin hefir verið mjög «6ger8arbtil, fyr en nú síðaat, rjett áður en þingið koxn saman. Hún hefir sennilega verið orðin iía liði-n hjá sínum róttæku flokks bræðrum, og þurft að láta til kkarar akríða, ef hún ætti að halda sdnum móimum saman. fiess vegna bar atjórnin fram nú á þinginu ýmsar róttækar tillögur td varu «r móti kreppnnni og afleiðing «ra hennar, þar sem a!t var reikn að í miljónum á miljónir ofan. — (ferbótamönnum hefir þótt nóg Tun tilíigur stjórnarinnar og þá lefir miekliðin brotást út. flóði á HáagerðisfjaUi. Var hann á rjúpnaveiðum. SORGLEGT SLYS. 11- nóv. FB. Það sorglega slys vildi til í Winnipeg í f. m., að ieigubifreið ók á ívar Hjartarson málara og heið hann bana, af eftir stutta stund. Heimskringla segir svo: „IVar 'heitinn var maður á hesta aldri, aðeins 38 ára gamall. Var hann ættaður af Akureyri, eins og kona hans, Rósa StefánSdótt- ir. Hingað til lands komu þau hjón 1913 og liafa síðan dvalið hjer i AVinnipeg. — Varð þeim hjónum fjögurra ,sona auðið og er 'hinn elsti sextán ára að aldri. Ivar heit inn var töluvert við íslensk fje- lagsmál riðinn, var t. d- fjelags- maður Helga magra og þjóðrækn- isfjefagsins. — Þrjii systkini Ivars heitins lifa hann á íslandi, tvær systur og Biríkur rafleiðslumað- ur í Reykjavílt. SNJÓFLÖÐ Isafirði, FB. 9. nóv. Afarmiklum snjó hefir hlaðið niður á Vesturlandi. — Snjóflóð toafij. fallið í Hnífsdal innanverð i<m, tekið símalínuna^mlli Hnífs" dals og Bolungarvíkur á kafla M J ÓLKURNIÐURSU ÐU - VERKSMIÐJAN MJÖLL byrjaði starfsemi að nýju um síð- ustu helgi. Eins og meun muna, brann verksmiðjan að Beigalda í fyrra. Nokkru síðar fengu Borgfirðiug' ar Geir Zoega vegamálastj. til þess að athuga, hvar rjettast væri, að reisa verksmiðjuna að nýju. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að rjett væri að hafa hana í Borg- amesi. Fjelagið keypti síðan hús í Borgarnesi, og ‘hefir verið unnið að því í sumar, að koma vjeluir um þar fyrir. Haía eigendur Mjallar nú sany Agenter ansættes mot höi Provision for Salg av Obl. & Gevinstbeviá. Skriv straks efter vore Agentur betingelser. Bankierfirman LUNDBERG & Co STOCKHOLM C- fyirliggjandl i heildverslun SÍMSLITIN Þau hafa orðið með þeim allra mestu á Norðurlandi Fiinm hestar fórust í sama flóði- |ið við bændur víðsvegar um Borg- —- Bryggjutimbur Ihefir rekið í arfjörð, að selja verksmiðjunni Alftafirði og vita menn ekki hvað- an það er komið, en giska á að •njóflóð hafi brotið bryggju á Hesteyrí. „ Vesturland-“ NorSki konsúllinn á ísafirði hef- 'íf farið til Hesteyrar að rannsáka þetta, því að stöðin þar er norsk eign- — Kojn það í Ijós, að snjóflóð liafði fallið á eyrina og tekið burtu eiua bryggju og stórskemt aðra. Ennfremur hafði það brotið aðalsíldarþróna. En ekk- ert hafði haggað við stöðvarhús rmum. mjólk. Er samið um 240.000 lítra á ári. Frá bændum í Reykbolts' dal er samið um 80.000 lítra- — Borgar verk.smiðjan 25 aura fyr' ir líterinn; en bændur flyt ja mijólkina á sinn kostnað að bíl- vegi- Verksmiðjan ætlar að senda flutningabíla eftir mjólkinni, ann' an daginn upp að Kláffossi, en hinn daginn að Ferjukoti. Á bænum Skeri á Látra* strönd sópar snjóflóð burtu gripum og peningshúsum. AkureyTÍ, 13/nóv. FB. Bleytnhríðar undanfarið hafa víða orðið orsök að slæmum búsifjum. Torfbæi,- flestir orðnir blautir í gegn og lekir og sama er að segja um hlöður og pen iogshús. Snjóflóð 'hafa fallið víða og valdið skaða. Mestur skaði af völdum snjóflóðs, er til spurst fcefir, var á bænum Skeri á Látraströnd. Snjóflóðið tók fjár- kús með 60 kindum og heyhlöðu •g 4 báta og sópaði öllu á sjó út. Aðeins 9 kindum varð bjargað. Lá við, að flóðið tækí bæinn líka. kiapp fólkið nauðulega. Hefir það *ú flúið hann og búpeningurinn Itefir verið fluttur á næstu bæi. Maður úr Svarfaðardal, Dag- togartur Þorsteinsson, fórst í snjó- VETRARFERÐA-BÍL Símabilanir hafa orðið alveg óvenjumiklar í ofveðrinu, að undanförnu, enda sagt, að þær muni hafa verið með þeim allra mestu, ,sem komið liafa á Norð urlandi. I Skagafirði er sagður ákaflega mikill snjór, og snjó flóðahætta víða. Annað snjóflóð fjell aftur dalnum fyrir ofan Hnífsdal, og sópaði burtu símanum á allstóru svæði, 12 staurar alveg horfnir Á Láheiði í Ólafsfirði fjell snjó flóð og tók línuna á nokkuð stóru svæði. ísing hefir lagt á símaþráðinn víða, einkum á láglendi Norður" lands, og valdið miklttm skelmd' um. Þannig fjellu niður allar lín- urnar frá Sauðárkróki, austur að Hjeraðsvatnaós, og margir staur ar brotnuðu. Vestan við Sauðár" krók fjellu línurnar niður á 4þó kílómetra svæði. Á Norð-Austurlandi hefir veðr ið ekki verið eins afskaplegt en kaldara, og því minni ísing lagt á vírana. Hinsvegar skýrir símastjórnin frá, að 1 oftskeytasendingin til og frá útlöndum, gengi nú tiltölu lega greiðlegar, jafnvel betur en vænta mátti, því talsvert hafði safnast fyrir af skeytum, þ. 11/2 dag, sem leið frá því að landlín urnar biluðu og þangað til reglu legt loftskeytasainband komst á. Voru skeytin hjeðan send til Berg- einn mikinn, hefir vegamálastjóri en> en útlendu skeytin tekin frá pantað nýlega, og er von á bílrr Stonehaven á Skotlandi- um hingað innan skams. Bíllinn ‘hefir afarsterka vjel. Er hjólaút- búnaðui- hans lítt frábrugðinn venjulegra bíla- En bíllinn er þann ig útbúinn, að hægt er að hafa snjóplóg framan við hann, til að ryðja rnestu mjöllinni frá honum, og annan plóg aftan í, til þess að jafna veginn fyrir aðra bíla. Er áformið, að reyna með bíl þessum, að ‘halda Hellisheiðarveg" inum bílfærum í allan vetur. Gerir vegamálastjóri sjer góðar vonir xuri, að þetta mlegi takast. Hafa hílar, sem þessi, reynst nothæfir til þess að halda vegum akfærmn víða. í Noregi og Svíþjóð, þar sem snjóþyngsli eru að jafnaði fult eins mikil og hjer. Brúarfoss á hið nýja skip Einr skipafjelagsins að heita. Hafa þá verið tekin fossanöfn úr öllum fjórðungum landsius á skip fje- lagsins. I gær komst aftur á. ritsímasam band við Seyðisfjörð, eftir tíu daga bilun. Hafa aldrei, í þes.si 20 ár síðan síminn kom, orðið jafnmikil spjöll á honum. Dánarfregn. — Nýlega and- aðist á Skorrastað Guðrún Jóns" dóttir, inóður dr. Björns Bjarna- sonar frá Miðfirði. Guðrún var 90 ára gömul. „Eftirmáli“ heitir nýr bækling' ur frá Sigurði Þórðarsyni fyrv. sýslumanni, sem kom á bókamark- aðinn í fyrrad. Er þar langt mál um „Guðjónsmálið“ svo kallaða, sem höf. skrifaði um í „Nýa sáttmála.“ Þá tekur höf. til með' ferðar umræður þær, er fram fóru á Alþingi síðastliðinn vetur í sambandi við málshöfðunartil- lögn Jónasar frá Hriflu. Hefi altaf ffritllggfenái Mrgíir af: Ofnum og Eldavjelum frá Bornholm. — Ennfremur hvítemailleraðar eldavjelar. — Þvottapottar 75—100 lítra. Ofnrör, pott og járn. Hnjerör með og án loks. Skipsofnan Eldfastur steinn 1”—li/2”—2”. Ofnsteinar, bog'nir. Eldfastur leir. Vörur afgreiddar gegn póstkröfu. C. BEHRENS, Sími 21. Reykjavík. Pósth. 457. „mERBY« Þá bestu eign sern auðið er að ii jeg ætla að fáir lengur við sig spari og þessi eign sem engann vanta má, er einmitt þessi fragi' móttakar i. Einkaumboð: G. BACHMANN Reykjavík. M I K I L L R EKI í Barðastrandarsýslu. Seinni ihluta. októbermánaðar ralc ,>spritt“-tunnu á Rauða- •sandi. Var 'hreppstjóra þegar skýrt frá rekanum og reyndist besta „spritt“ í tunnunni og óskenn. — Tók hreppstjórinn hana til geymslu og má búast við að hún verði send áfengisversluninni. I suinai' strandaði nor.ska. skipið ,Nordpol“ á leið frá Hagabót að BrjánSlæk. Var það 'hlaðið síma" staurum, matvörum, sementi, olí- um o. fl. Er nú farið að reka á land úr farminum fyrir nokkru um alla Barðaströnd. Er það að" allega matvara, sem á land kem- ur og eitthvað af smlurningsolíu" tunnuin og fernisolíutunnum. — Hefir verið haldið uppboð á lessu strandgóssi, en það hefir selst fyrir mjög lítíð. Bændur gera sjer von um að nota megi matvörurnar fyrir fóðurbæti handa skepnum og er það mjög líklegt. Olíurnar eru uáttúrlega óskemdar, en hafa verið boðnar upp líka, þar sem engin merki eru á tunnunum. „NordpoT ‘ :hefir lítið eða ekk- ert haggast síðan skipverjar skildu við það. Standa siglutrje upp úr sjó og með báfjöru sjest á lað alt niður að horðstokk. — Skijiið hefir ekki verið hoðið upp enn og eigi heldur farmur þess. — Ekkert 'hefir enn reldð af sítnastaurunum, sem í skipinu voru. HEjóðSæri frá bestu verksmiðjum heimsins Piano, Harmonium, Grammofonar, Guitarar, Fiðjur, Harmonikur, Munnhörpur, Mandolin. Enn fremuj. mikið úrval af klassiskum nótum fyrir piano — harmonium og fiðlu. Sömuleiðis inikið úrval af ágæt- is graimmófónplötum, allar ísletisk* a.r plötur nýsungnar. — Vörur •sendar gegn eftirkröfu út um ;>lt land. — fltrinviðar w&mM Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Re.vkjavík. Frönsk söngk°na, Germaine le- Senne að nafni, kemur hingað með íslandi næst. Ætlar hún að syngja hjer, m. a. í dómkirkjunni.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.