Ísafold - 22.11.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.11.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 íslensk ■atrælasýning f Bðfn. Ágæt auglýsing fyrir afurðir vorar. (Frá frjettaritara Mor<nmbl.) ■ Dýrtíðaruppbótin lækkar úr 67%% í 44%. Á útgjöldum ríkissjóðs munar lækkunin nálægt 400 þúsund krónum, miðað við útgjöldin á yfirstandandi ári. f.sleixska matvörusýningin. )J0. t- m. var opnuð sýning í rjettum framreiddir, 20 teg. af .„Teknologi.sk Institnt* ‘ í Kaup- saltfisksrjettum og 8 af sMtkjöti. ma.nna.böfn á ýmiskonar matvæl' | F;yrir þessa.ri margbreyttu mat- um og eldhúsföngum skipa. tleng- argerð stóð danskur maður, F. inga, lækkar vísitalan úr 201 (en merkir meun og var sýningarstj. fullkotamnn í að tibreiða síM og sv0 var húll ; fj.rra), niður í 16«. L. H. F'ritzner, en forsetar sýning- saltfisk, og má óhætt þakka hon-| Dýrtíðaruppbótin er samkvæmt Hagstofan hefir nú lolcið út- samkvæmt koma hjer reikningi sínum á verðlagi þeirr- eru taldar hjer á. eftii ar nauðsynjavöru, sem lögð er til þeirra tilfært eins og grundvallar fyrir dýrtíðaruppbót fyrra og nú. Er það starfsmanna, ríkisins á næsta ári. tegundanna í lausasölu Vörutegundir þair, sem lögum mánuði, sem hagstofan 1925 1926 aur. anr. Rúgmjöl 45 40 Hveiti (besta tegund) .. .. 70 66 Smjör (íslenskt) 550 481 Nv mjólk 60 50 Kindakjöt (dilkakjöt í heil* um kroppum) 192 140 Saltfiskiij. 99 65 Kaffi (óbrent) 402 358 Sykur (höggvinn melis) .. .. 90 85 Með tilliti til þessara verðbreyt- tíðaruppbótinui komi t á launarítgjöldum ríkissjóðs naesta ár, og bjóst hann við að hún mundi nema riál. 400 þús. krónum, aHnnar voru þeir Th. Stauning, um mitóð hve mikla eftirtekt sýn- þessu 44% af öllum launum upp miðað við útgjöldin á þessu ári. forsætísráðlierra og J. Jensen, ingin hefir vakið, en það verður . borgarstjóri. Hafði íslendingum verið hoðin þátttaka og tók hr. Jónas Lárnssou, bryti á „Gullfoss“ að s.jei- hiun íslenska hlnta sýn- ingariSmar. Þsið sem sýning þessi hafði upp á að hjóða var aðallega matföng, borðbúnaður og eldhúsgögn, svo sdm tíðkast á skipmn, og var þar maigt nýstárlegt fyrir sýningar- •gesti að s.já og heyra. Fæstir hafa gei't sjer í hugarhmd ‘hvílíJnim mannafía st-ór hafskip, og enda millilandaskip vor, þurfa á að skipa tU þe.ss að fullnægja þörf" ran farþeganua, sjúkra og hálx- sjúkra, á miUi landa- En þarna voru saanan komin á einn stað heil eidhás, mata.r«ilir og uppbúin borð af ðýrindis krásum, þjónar og matsveinar eins og tíðkast á haufskipun um og var þá ha‘gt aö fá heildaryfirlit yfir alla þá fyr" irböfn, sem sjóveiku (!) farþeg- smir balía. Að því cr íslensltn sýningarþlut" ann snerti var hann töluvert minni um sig en aðrir hlutar sýningar- innav, en má þó óhætt í'ullyrða, að hann vakti uiikla eftirtekt, og ef 'til vill meiri en aðrir 'hlutar sýningarhtuar, enda má svo a'ö oi-ði kveða flð liinn ötuli sýningar- stjóri, hr- Jónas Lárusson, hafi -ekki látíð neitt ósparað til þess að gcra. sýniuguna sem best úr ga.rði. Sjerstök áhersla liafði verið lögð á það að sýna live marga og fá- bragðna rjetti nmta,r mætti búa til úr íslenskum afurðuln, t. d. •voru 25—30 tegundir af síldax" fornminjafundur Á GRÆNLANDI. Til fróðleiks fyrir starfsmenn að 4500 kr. En ef launin fara auð\ita.ð til þess að auka almenn • fram úr 4500 kr- veitist engin ríkisins er hjer einnig sýnt hverju ingi skilning á nytsemi og ágæti dýrtíðaruppbót af því, sem þar ísleusku afurðaima- Mikla eftirtekt vöktu hentug fram yfir. Fyrir ríkissjóð nemur lækkunin nemnr fyrir þá. Er lega umbúnir saltfiskpakkar, svo' lækkunin nál> 400 þús. kr. og hún kallaðu „Jonas Rrand pakkai', fcnfnhl hefir snnrf «brir- nnnbírð gerður samanburður á dýrtíðar- uppbótinni í ár og næsta ár, eins með % kg. saltfiski, sjerstaldega ætlaðir tíl smákaupa. Hafði hr. Jónas Iiárusson látið útbúa þá og gaf haun 1000 stykki á, hlutaveltn, sem haldin var í sambandi \nð sýninguna. ITeyrst hefir að hr. Jónas Lái" usson ætli sjer við fyrsta tæki' Jónas Lárusson. færi að flytja íslenska sýningai" hlutan upp til Jslands til þess að sýna hanu í Beykjavík- — Slíkt mj-ncli sjálfsagt mælast vel fvrir, því hingað til 'höfum vjer ísleud' ingar eigi kunnað að meta síld og sa.ltí'isk og tilreiða svo sem vera ber, kynni sýuingiu því að koma að hinu mesta gagni. (Sendiherratilkynning). Stjómandi danska rannsókna- leiðangursins, sein fór til Suður- Græulands, Poul Norlund, doktor, -er nýlega, kominn heim til Kaup- mannahafnar. Hefir hann getið þess við dönsku blöðin, að meða) margra annara merkilegra hluta, hafi rannsóknauefndin f undið 'undirstöðu að dómkirkju og bisk- upslnistað náitegt Igabko, og muni hún vera frá tíð Eiríks rauða- — Aðalbyggingin var 50 metra löng. Þá fanst og beinagrind með bisk- upsliring á fingri, og fylgdi með biskup.sstafur, og var handfangið iir rostungstönn. Það er álitið, að beinagrindm sje úr ,Tóni, fóstursyni Sverris konungs. er á mismunandi laima- Isafold héfir spurt skrif- upphæðum og sýnt hverju lækk- stofustjóra. fjármálaráðuneytisins, unin nemur. hve miklu þessi lækkun á dýr" Dýrtíðaruppbót. Laun 1926 1927 Lækl kr. kr. kr. kr. 1500 1010 660 350 2000 1346.67 880 466,67 3000 2020 1320 700 3500 2356,67 1540 816,67 4000 2693.33 1760 933,33 4500 3030 1980 1050 SÓKNARNEFNDAR- FUNDURINN í Reykjavík 19.—21. okt. 1926. Euda þótt. fundurinn væri í ,,kosningavikunni“, og óhentugar skipaferðir hindruðu fundarsólm af Vestfjö-rðum, sóttu fundinn 16 prestar, biskupinn og um 60 safn" aðarstarfsmeun aðrir; sóknar- nefndarmenn, safnaðarfulltrúar og kirkjuorganleikarar. Ennfremur sátu fundiun 15 guðfræðisstúdent- ar og um 20 aðrir gestir, sumir langt að. Aðalhópur fundarmanna var úr Kjalarnesprófastsdæmi, 8 komu úr Árnessýslu, 6 úr Borg" arfjarðarsýslu, 2 frá Vestmanna- eyjum, og einn sóknarnefndar- maður úr Mýra*, Rangárvalla- og Norður-Múlasýslu. Fundurinn hófst með guðsþjón- ustu í dómkirkjunni, þar sem sr. Sigurjón Arnason í Vestmanna' eyjum prjedikaði. í sambandi við það aðalmál fundarins. Var fræðshunálastjóra og kennurum hoðið að taka þá.tt í þeim um- ræðum. Onnur fundarmál voru: Bænin, (málshefjandi Ámi Jó- hannsson, fyrv. bankastjóri) Hús* vitjanir, (sr. Árni Björnsson), Hvernig á að gera kirkjurnar vistlegrif (Jón Ilelgason biskup), Kirkjuræfcni (Einar Ásgeirsson, sóknanief udarmaður, Akrane d), Safnaðarsöngur (sr. Halldór .Týns* son). En auk þess var skýrt frá ýmsu kristilegu sjálfsboðastarfi. Svohljóðandi tillögur voru sam- þyktar á. fimdinum með öllum greiddum atkva'ðum: ITinn sameiginlegi fundur presta og sóknamefnda í Rvfk 19.—21 október 1926, leyfir sjer að tilkynna öllum söfnuðum lands* ins þessar samþyktir sínar: 1) Fundurinn lýsir gleði sinni yfir því, að stofnað skuli vera bannbandalag íslands og levfir sjer að mælast til að allar safn- fundinn voru 4 erindi flutt í j aðarstjórnir landsins geri sjer íar kirkjum bæjarins, 2 um kristin- um að styðja bann- og bindindis* dómsfræðslu, flutt af sjera Öla.fi Magmissyni í Arnarbæli og Sig- urði Jónssyni skólastjóra í Rvík, og 2 um kristindóm og stjórmnál, flutt af sr. Eiríki Albertssjmi á Hesti og Sigurbirni Á. Gíslasyni ritstjóra Bjarma. Bæði þessi mál voru rædd á fundinum sjálfmn. Stóðu umræður um kristindóms* starfsemi þar sem þær ná til. 2) Fundurinn telur mjög vel til fallið, að hlynt sje sem hest að safnaðarfnndum, t. d- að þar sje að jafnaði flutt kristileg fræðandi erindi og anka-safnaðarfundur haldinn að haustinu, auk aðal' fundar á vorin. 3) Fundurimi þakkar sjera Hall- fræðsluna alls 5 stundir, en'da.var dóri Jónssyni á Reynivöllum, hinn mikla áhuga hans á að efla saf»- aðarsöng í landinu, og trej’stir söfnuðum landsins til að talra bendingar hans vel til greina, þar sem öllum má vera ljóst, hvílíkur styikur almennur safnaðarsöngtrr er öllu sáfnaðarlífi. 4) Fundurinn finnur sárt iil þess hve lítið hinn kristilegi bróS* ur-andi er ríkjandi í stjóramála- lífi voru, og mótmælir alvarlega þeirri bardagaaðferð, sem kemur fram í ræðii og riti stjórnmáfe* manna vorra hin síðari ár, rm’ð persónulegum árásum á einsta.ka menn og einka.líf þeirra. Skorár fundurinn því á alla sanna krist- indómsvini í landinu, að ge*a sjer greiu fyrir því, að almenmir kosningarjettnr er ékki aðeiris rjettindi, heldur felur í sjer heií- agar skvldur til þess að beiki áhrifum sínum, sem góðir borg* arar að því að efla sanna vel- ferð lands og lýðs, og styðja þá menn eina til valda, sem þéir eru sannfærðir um að sjeu óeig- ingjarnir menn og sannir ættjaið" arvmir. 5) Fundurinn lítur svo á, að lærdómskver megi ekki missast við nndirhúning barna undir fermingu, og te.lnr óheppilegt ->ð hin nýju fræðslulög hafa engm ákvæði um kverkenslu. 6) Þar sem f r æðsl um álalögin nýju gera óbeinlínis ráð fyrir að lcverkenslan sje eingöngu í hönd- um foreldra og presta, }iá tehrr fundurinn mjög nauðsynlegt. :>ð kristíndóriisfræðslan verði ræk’i- lega rædd á hverjum safnaðar* fnndi um land alt nú þegar á na'sta vori. 7) Fundurinn lýsir vfir, að hann telur óráðlegt að þeim kenn- urum, sem er óljúft að hafa á hendi kristindómsfræðslu, sje gert að skyldu að kenna kristinfneði, og skorar á Alþingi að veita f.je til þess, að hægt verði að fá ann- an kennara í kristnum fræðum, þar sein svo stendur á og kost* ur er. 8) .Tafn framt beinir fundurinu þeirri áskorun t.il allra áhuga- manna um trúmál, að skora hver í sínu lagi á fulltrúa sína á Al- þingi að veita þessari till ögu fylgi sitt. Fundahöldin þessa 3 daga stóðu a.lls í 20 stundir, og tóku til máls alls 15 kennimenn og 26 leik- menn. Sigurbjöm Á. Gíslason. ÚR ÖRÆFUM (18. október). TfÐARFAR. Síðan í öndverðum júlí og fram í október vorn hjer óvenjumiklir óþurkar og veittist erfitt að þurfcj. hey. Þó náðu bændur því hjer í sveit að verða í meðallagi heyaðir, því að grasspretta var góð. Auk þess áttu flestir talsverðar fj*rn- ingar. Hinn 17. ágúst og oftar gerði hvassrfðri mikið og feykt.i heyi fyrir bændum. Mistu sumir alt að 30 hestum. Víða í sveitinni skemdi veðrið 17. ágúst kartöfln- garða svo að uppskera brást í haust. HEILSUFAR f byrjun sláttar fluttist taksóti- in liingað með ferðafólki úr Bvík. Komst lmn á 13 heimili og staf- aði af henni mikið vinnutap. Einn

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.