Ísafold - 22.11.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.11.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD maður á besta aldri, se'm tók veiki fyrir Framsóknarmönnum. Þótt sem af námskeiðunum koma, vekja þessa, er ekki orðinn vinnufær sumt af því, er alþýðuflokksmenn áhuga annara ungra manna í sinni berjast fyrir sje bolt, og <rott bænd- sveit á því að sækja námskeiðin. um, þá er 'bitt fleira, ,sem skað- Bn þó bafa námskeiðin aðra ogr enn. Nvlega er látinn Páll Jónsson bóndi á Litla-Hofi. Hann var aldr-Jar þá og þess vegna' er varííð- meiri þýðingu, því að þaðan koma arvert fyrir bændur að hafa sam-|nýir íþróttakennarar í hverja vinnu við þá. J. P. aður maður og hafði verið heilsu- veill seinustu árin. — Hann var kvæntur Júhönnu Jónsdóttur, og lifir liún rnaim sinn ásamt 13 uppkomnum börnum þeirra, 8 dætrum og- 5 sonúrn. Páll sálugi va,r dugnaðarmaður, og ýuð sama má segja um konu hans og börn. SAMGÖNGUR. Vel og viturlega liefir ritstjóri ísafoldar ritað um samgöngur hjer, sem við vonmn að batni hið allra fyrsta. Á hverju hausti, þegar rigninga- samt er, er mjög erfitt að koma lambarekstri til kaupstaðar vegna hinna mörgu vatna. — Þegar fje hefir verið rekið til Vílrur, hefir það komið fyrir, að við höfum orðið að reiða stóran rekstur yfir Skeiðará, vegna ]>ess að elcki var hægt að komast yfir á Jökli- En ekki er alt þar með búið þótt kom- ið sje út á Skeiðarársand. A sand- inum verða menn að nátta, og á þeirri nóttu getur rignt svo mik- ið, að Núpsvötnin verði ófær í marga daga fyrir fjárrekstra. — Þannig fór haustið 1924, svo að snúa varð aftur með rekstur af sandinum og austur í Oræfi. Þeir bændur, seím þetta fje áttu, kom- ust hvergi til kaupstaðar það haustið. Austur í Hornafjörð er auðveldara að koma fjárrekstrum, þótt 14 stórvötn sje yfir að fara j)á ferjað er yfir á Melum, því að komast má fyrir flest Breiða- merkursands-vötnin á Jökli. En bæði í haust og endranær leggur fje mikið af á þessari löngu og erfiðu leið. Nú er vaknaður áhugi fyrir því hjer, að slátra fjenu heiina í sveitinni og fá duglega sjómenn í Hornafirði til þess að sækja kjötið. Vona þeir og við að það muni geta tekist. FRAMFARIR hafa orðið hjer mestar, síðan um aldamót, eins og í öðrum sveitum landsins. Bændur hafa nú mestan áhuga fyrir því að fá rafleiðslur og vatnsleiðslur inn í bæina, og kaupa kerrur. Rafleiðslur eru nú komnar á sjö heimili í sveitinní og er nú verið að undirbúa raf- leiðslur að tveimur heimilum í viðbót og fleiri koma á næstu árum. Vatnsleiðslur eru á öllum „Carolinska Instituets Kollegi' heimilttm í sveitinni nema 5. Nújum“ í Stokkhólmi hefir ákveðið eiga bændur hjer 46 kerrur alis, að úthluta ekki verðlaunum Nob- f jórar þeir, er flestar eiga. Af j els fyrir lyf jafræði og líffæra" þessum kerrum hafa sjö verið.fræði í ár. í fyrra voru eigi held- smíðaðar að nokkru leyti hjer ur veitt nein verðlaun fyrir lyfja* í sveitinni og ráðgert er að bætajfræði og verða bæði verðlaunin 5 nýjum við í vetur, og verða þá geymd til síðari ára. lcerrur á hverju heimili af 26, nema aðeins þremur. Allir þeir, •seOn eignast hafa kerrur, eru sann færðir um, að þeirn peningum, sem fyrir þær er varið sje vel varið- Er það mikill tímasparn- aður og hægðarauki að flytja heim hey á kerrunum og síst verra fyrir hesta að draga fjóra Heilsufarsfrjettir. (vikuna 7.—13. nóv.) SUÐURLAND. Inflúensan heldur áfram í Rvík, Hafnarfirði og víðar, en fer hægt jd’ir. Engin dauðsföll, svo að hjeraðslæknar viti. A laugardag- inn vantaði 21 nelnanda í Menta- skólann, og er það litlu meira en gerist og gengur. 2 tilfelli af barnaveiki í Rvík annað á Laugavegi, hitt í Mið- bænum. 1 tilfelli af taugaveiki („para typhus1 ‘) í Rvík. Þó nokkuð um hálsbólgu í Rvík. VESTURLAND. Hjeraðslæknir á ísafirði segir „altaf besta heilsufar". (Skeyti 13. nóv). NORÐURLAND. Inflúensan þverrar í Húnaþingi er að byrja í Skagafirði. Eitt nýtt tilfelli af taugaveiki á Sauð- árkrók- (Skeyti 13. nóv.) Hjeraðslæknir á Akureyri segii enn nokkra inflúensu í sínu hjer- aði, „annars gott heilsufar, sömu- leiðis í Svarfdæla- og Höfðahverf- isbjeruðum. Til annara (norður- undan) n'æst ekki vegna slita.“ (Skeyti 8. nóv.) sim- g55ur rómur verið gerður af fyr- irlestrum þessum. AUSTURLAND. Þaðan hefi jeg engum frjettum náð nú á þriðju viku, vegna sím- slitanna. 15. nóv. ’26. G. B. AUSTURLAND. Nú loks eru frjettir komnar þaðan. Er gott heilsufar í öllum hjeruðunum, engar farsóttir. 16. nóv. 1926. G- B. N obelsver ðlaunin. bagga en bera tvo. LANDSMÁL. TT.m þau er venjulega lítið tal- að hjer, og eins nú. En jeg hygg þó, að ekki sje allir Framsóknar- menn ánægðir með það að vera í kosningabandalagi við jafnaðar- menn. Er áreiðanlegt, að það bandalffg hefir víðar spilt en bætt ÍÞRÓTTANÁMSKEIÐIÐ. Það var sett hjer í bænum 1. þ. m. og eru nemendur um þrjátíu. A námskeiðið að standa sýslu og hverja sveit, er frá líðnr. En þá fyrst, er svo er komið, eru íþróttamál vor komin í það horf, sem æslcilegt. er. JMargar íþróttir eru kendar á námskeiðinu og eru kennarar 10 alls, alt úrvalsmenn, hver á sínu sviði. Þeir eru þessir: Jón Þor* steinsson, kennir glímu, fimleika og Múllers-æfingar; Ben. G-Waage kennir knattspymu, eftir nýtísku reglum, Olafur Sveinsson, Jón Kaldan og Reidar Sörensen leenna einmennings útiíþróttir; Helgi Yaltýsson kennir vikivaka; Valde Frá ntvegsbændaijelagi V estmannaeyj a. Hjer með tilkynnist sjómönnum þeim, sem ætla að ráða sig á báta fjelagsmanna á komandi vetrarvertíð, að fjelagið hefir samþykt að taka ekki við vermönnum fyr en eftir árajmót. Vestmannaeyjum 17. nóv. 1926. Fielagsstiórnin. gefur bókina út. Hún m,un fyrst hafa verið gefin út á dönsku. — Matthía* ÞórðaJson útgerðar- maður frá Keflavík, hefir, að því er segir í frjett frá sendiherra . u - i i -i - Dana, stofnað til utgáfu mikillar mar Sveinb,]ornsson kenmr leiki, ’ , e í bókar um fiskiveiðar Dana fyr og Jón og Olafur Pálssynir kenna sund og Steindór Björnsson kenn* ir að mæla út leikvelli og dóm* arastarf á íþróttamótum. nú. Hefir hann fengið til þess styx*k m. a. af dansk-íslenska sam- bandssjóðnum. Segir í frjettinni, að mikil vinna hafi verið lögð í bókina og muni hún vekja athygli. FyriUestur sá, er Guðmundur Finnbogason yfirbókavörður flutli í sumar á móti norrænna stjórn- málamanna hjer, hefir birtst í „Nordisk Administrativt Tid- skrift“, og er nú kominn sjer- prentaður. Fyrirlestur þessi fjall- byriaði sn.iokoma og frost um 10.! y. ,., , .. x J . ; 13 aði um stjornarbotartdlogur Guð- okt. og kum því gefið siðan, ogt , , , , ^ , . ’ f ■ mundar, þær er liann liefir sett. sumstaðar var öllum f.ienaði gef- „ , , , ,, • - r,... x,'+n _ . jfralm i bok smm „St.jornarbot . FRJETTIR Úr Mýrdal er skrifað 7. þ. m.: Heilsufar alment gott. Tíðarfar með afbrigðum kalt svona snemma, j ið nokkra daga, meðan liarðind- in voru sem mest. — Margir eiga!. jarðepli í görðum, sem búast má við að ónýtist alveg. G. G- Hagalín rithöfundur liei'- ir í haust haldið 60 fyrirlestra um i ísland víðsvegar í Noregi. Hefir! Ageuter ansættes mot höi Próvision for Salg av Obl. & Gevinstbevis. — Skriv straks efter vore Agentur- betingelser. Bankierfirma LUNDBERG & Co- STOCKHOLM C. 19 til ðb Ðar. Af sjerstökum ástæðum eru % Iilut. ar hlunninda jarðarinnar Ilainrar í Grímsnesi lausir til ábúðar á fardiiguin). Talið við eiganda jarð* arinn'ar Kristinn Jónsson, Hömr- um (næsta símastöð Minniborg) eða, Sigurð Sigurðsson, Stokksevri- Af Síðp er ski'ifað 5. þ. m.: — Hjer hafa verið langvarandi þurk- ar og frost, en snjókoanur engar. Ýrnsir þurftu að endurbæta fjen- aðarliús sín, en gaddur greip alt svo köldum tökum, að það er ó-j gert enn. Pest í sauðfje befir gert vart við sig hjer, en ekki tilfinn- antega eun. Gísli Guðmundsson gerlafræð- ingur er erlendis um þessar mund-j ir, m. a. í þeim erindum að grensl-| ast eftir af hverju komi skemdn- í saltkjöti, sem fyr er getið. ,Tidens Tegn' ‘ hefir átt tal v'ð i hann tun eitt og annað, er að! þessu máli lýtur, og segir Gísli í lok samtalsins, að það sje per- sónuleg skoðun sín, að hvorki Norðmenn nje íslendingar græddu á því, ef tekið yrði fyrir markað á íslensku saltkjöti í Noregi. En jafnfraant getur hann þess, að ís- lendingar mundu stefna að því, að afla sjer markaðs fyrir kjöt sitt víðar en í 'Noregi. Falleg minningargjöf. Eins og getið hefir verið um hjer í blað- Sigurd ThoHe feon Hæste heit- ir bók, sem nýkomin er út hjá ! Gyldendalsforlag í Ilöfn, og ísaf. hefir verið send. Höfundur henn- ar er danska skáldið Svend FliU'r- on. Hefir hann ritað margar dýra-JT JLJ^IJlj sögur og lýsir vel dýrum og hátt- um þeirra. Sagan gerist hjer á landi, eins og nafnið bendir til. Bókarinnar verðnr nánar getið hjer í blaðinn. íslendingar erlendis. í þessum mánuði áttu „Berl. Tid.“ tal við frú Soffíu Kvaran, sem nú dvelur j erlendis eins og kunnugt er. Seg- ir hún þar frá leikstari'i sínu frá því að bún ljek 9 ára gömul í ,,Skuggasveini“ á Akureyri. Seg- ir liún, að uppáhaldsblutverk sitt hafi verið „Júlía“ í samnefndi ileikriti eftir Strindberg. — Frú Kvaran gerir ráð fyrir því í við- talinu, að fara til Stokkhólms og Þýskalands og kynnast þar leik- list- íi HUDDENS GINIA Frá Seyðisfirði. Seyðisfirði, FB. 9. nóv. TJÓN AF VEÐRI OG SJÓGANGI. Ofsaveður og flóðgangur að- faranótt laugardags, austanlands. — Á Norðfirði brotnuðu um 30 árabátar, sumir í spón, smábryggj- ur og’ sjóhús brotnuðu allmikið. Um 20 kindur týndust í sjóinn, inu, andaðist fyrir skömmu á hæliiútta skippunda fiskhlaða tók út, af í Danmörku, Brynjólfur Magnús-! þurkreit. Á Mjóafirði týndust, í son, sonur Magnúsar prófastsj sjóinn 3 árabátar og á bænum Bjarnarsonar á Prestsbakka á Síðu. Líkið var flutt hingað og hjeðan landveg austur að Prests- bakka og jarðsungið þar 2. þ. m. til febrúarloka. Nemendur eru úrjTil minningar um hinn látna son flestum! sýslum landsins og eru sinn gaf prófastur Hörgslands- fæstir þeirra styrktir neitt af í* þróttafjelögum, heldur hafa flest- ir komið á námskeiðið vegna eig* iirep])i 2000 kr„ cr verja skal til skógræktar í hreppnum. I Eldleysu 15 skippunda fiskhlaði af venjulegum þurkreit. Fiskhlaðinu var fergður með klöppum- „ISLANDS FALK“ HLEKKIST Á. þ. m. lagði „Islands Falk‘ Ný bók. Nýlega ér komin á af stað hjeðan áleiðis til Hafnar' in áhuga á íþróttum og löngun ti!, bókamarkaðinn lijer allmikil bók fjarðar. Er bann var kominn sem netna juei: eftir bestu eftir Fr. Á. Brekkan rithöfund. leið liggur fyrir Álftanes, tók þess að regluni. Er það lofsverður áhugi. Eru það nokkrar sögur, og ber og er námskeið þetta betur sótt bókin heiti einnar sögunnar, Gunn en búast mátti við, en er tímar hildur drotning. Bókaverslun Þor-Já Prestaskeri (að því er segir í líða verður aðsókn meiri. Þeir, steins M. Jónssonar á Akureyri Vísi) skipstjóri skakka stefnu inn fjörð* inn og hleypti skipinu í strand og þá hafið þjer vissu fyrir að fá það sem yður líkar. Fást alstaðar. Ástæðan fyrir þessu sagði skip- stjóri hafa verið þá, að hann hafi eigi vitað betiir, en hann liefði verið búinn að taka stefnn á Set* berg — Vífilsfell. En er til kom mun hann hafa brenglað samaa Setbergi og- öðrum bæ- — Móða var yfir landinu og sást illa til miða. — En bann var ,svo viss um að hann væri á rjettri leið, að thann var farinn af stjómpalli og kominn undir þiljur er skipið kendi grunns. Kastaði liann þegar út varp- akkerum. En af því hann vissi að hjer var Grænlandsfarið Sonja á höfninni gerði hann boð eftir því skipi sjer til aðstoðar, ef á þyrfti að halda- Sonja kom brátt á vettvang. En eigí þurfti á hjálp að lialda það* an, því þegar fallið var að um kl. 2losnaði skipið af grunni. Enginu leki kom að skipinu. en, átýrið laskaðilst lítilsháttar, og var sú bilun lagfærð hjer.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.