Ísafold - 08.12.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 08.12.1926, Blaðsíða 1
Eiíst jóra*. Mn Kjartansson. ^altýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD kostar 5 króim*. d-jaíddftgi 1 jáK A£g*eiðsla 09 innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Sl árg. K2 tbl. Mánudaginn 6. des. 1926. tsafoldarprentsmiðja h.1 Úrslit kosninganna. Listi Ihaldsflokksins fær 1574 atkvæði fram yfir sam- bræðslulista jafnaðarmanna og Tímamanna. Stærsti stjórnmálasigur sem unninn hefir verið lengi. Talning landskjörsatkvæðanna fór fram á fimtu- dag. — Úrslitin urðu þessi: A-listinn — sambræðslulisti jafnaðarmanna og Tímamanna f jekk.................... 6940 atkv, B-íistinn, listi íhaldsflokksins fjekk ........ 8514 atkv. Auðir seðlar voru 147 og 96 ógildir. Kosinn er því Jónas Kristjánsson, læknir á Sauðárkrók, og vara- maður haus EINAR HELGASON garðyrkjustjóri í Rvík. Fjekk Jðri" as 8479% atkv. E. H. 427í)i/2 at- kvæði. J"."Sig. fjekk 6938 atkv. og j. G. 3473 atkv. Þátttaka í landskjörinu var að þessu sinni mun nieiri en 1. júlí s.l. Þá voru alls greidd 14097 at- kvæði, en nú 15697 atkv.; eru það 1600 atkv. meira nú. Er með lúm- riti á öðrum stað í blaðinu sýnd atkvæðatalan nú, og samanburðar gerður við síðastu landskjör. Með kosningu þessari er feng- inn ágætur prófsteinn um hug landsmanna til stjórnmálanna. — Tvær hreinar línur var um að velja. Annarsvegar stefnu stjórn- Þjóðin hefir með kosningu þess- ari kveðið upp sinn dóm uci stjórnmálastefnurnar í landinu. Sá dómur er hæstarjettardómur. Einn stjórnmálaflokkur hefir fenfi? ið þungan áfellisdóm; hjá þjóð- inni. Er það Frainsókn, eða rjett- ara sagt þeir menn, sem eru ráð- andi í þeim flokki, Tímamenn. Það er gleðilegt, að sjá hvern:g þjóðin hefir nú dæmt aðfarir þeirra Tímamanna í þjóðmálum. Sýnir það mikinn stjórnmála- þroska hjá þjóðinni, að hún læt- ur ekki lengur ginnast aí fagur- gala og falskenningum Tíma- manna. Þjóðin befir fengið við- bjóð á blekkingavef þeim, er Tímmnenn nú í nokkur ár hafa verið að vefa utan um velferðar- mál hennar. Jónas Kristjánsson. arinnar og íhaldsflokksins, og hinsvegar stefnu höfuðandstæð- ingaflokka stjórnarinnar, jafnað- armanna og Tímamanna. íhaldsflokkurinn hefir unnið glæsilegan sigur í kosningunni. Vafalaust er þessi sigur stærsti stjórnmálasigurinn sem unninn hefir verið hjer á landi nú um langt skeið. Einkum er þessi sig- ur íhaldsflokksins glæsilegur, þeg. ar þes8 er gætt, hve ungur flokk- urinn er; hann er ekki fullra þriggja ára enn þá. Það hefir sýnt sig þessi fáu ár, sem íhaldsfl. hefir starfað, að stefna hans hefir farið eina sam- tfelda sigurför hjá þjóðinni. Og stefnan á vafalaust eftir að vinna enn stærri sigra í framtíðinni. Þegar Tímamenn ákváðu það í sumar, að taka niður grímuna, er þeir höfðu yfir höfðinu til þess að hylja leynimakkið við jafnaðar- toenn í kaupstöðunum, hefir þá ekki grunað að kosningin mundi fara eins og hún fór- Þeir töldu sjer kosninguna alveg vissa, þess vegna Ijetu þeir grímuna falla. Þeir hugðu jarðveginn í sveitun- um orðinn það auðugan af frjóv- öngum jafnaðarstefnunnar, eftir starf Jónasar frá Hriflu í sveit- unuln nú í nokkur ár, iað óhætt mundi vera að gera landslýð kunnugt sambandið við jafnaðar- menn- En þetta fór alt nokkuð á «nn- an veg en ætlað var. Bændur vddu engin mök hafa við jafnaðarmenn. Jafnaðarmannaríki þeirra Ólafs Friðrikssonar og Jónasar fr& Hriflu hefir hrunið til grunna. Landskjörið fyrsta vetraröag. Línurit er sýnir atkvæðamagn íhaldsmanna, Framsóknar- og jafnaðarmanna samanboriö viO atkvæðamagnið 1. júlí. Ný ilngtækL 8514 8000 7000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 Landskosning þessi hefir mikla og víðtæka pólitíska þj'ðingu- — Eins og flokkaskipun í þinginu er háttað, viar íhaldsflokkurinn kominn í minni hluta, ef hann hefði tapað kosningunni. St,iórn- in hefði orðið að fara, ef andstæö- ingar hennar hefðu sigrað. En nú hefir þjóðin fyrir sitt leyti skor- ið úr því alveg ótvírætt, að hún vill ekki skifta á núverandi stjórn, ef í staðinn á að koma stjórn skip- uð úr flokki Framsóknar og jafn- aðarmanna. Kosningasigur íhaldsfl. er því einnig glæsilegur sigur núverandi stjórnar. KJ > M e ra s ^! -0 £ r2 CO xs 1 s »* y—l e 3 ra s -~ O CO * 'S > ^3 M £ < ro 6940 6000 Sagt er frá því í erlendum blöðum nýlega, að verkfræðingar einn í Vínarborg hafi fumiið upp flugtæki, sem væru þannig að gerð, að þau kæmu að sömu notum sem fjaðrahamur í þjóðsögunum o. v. "Fló þá Loki, fjaðrhamr dundi'', stendur í Þrymskviðu. Er svo að skilja, sem ætlast hafi verið til, að Loki hafi með "handafli" síííu getað hafið sig til flugs. — Fullyrt er, að hægt sje meo útbúnaði þessum að fljúga í loft upp. Myndin sýnir að maðurinn getur loftáð tækjunum, en hvort tækin eru í rann og veru næg til þess að lyfta íanninum, skal ósagt látið. 5000 4000 ^ 3000 cð ----,----------- O (?) ÖC > 2000 to s #: ¦o VI S CO g 1000 o s c o> E. CO O CO 2 0 Kveðja til Irygava Þórhallssoaar. Þrjú eru aðaleinkenni á fúk- yrðarausi isínu er hann nefriir yrðarausi Tryggva Þórhallssonar svar, sýnir hann, að eigi vantar til mín í kjallara Tímans um dag- hann viljann. En þar er eigi o»ð ínn; 1. hann kemur ekki nálægt til andsvars gegn lýsingu minni, aðalefninu í grein þeirri er hann á .svikráðum Tímaklíku við Bf. þykist vera að svara, 2, alt það ísl. Við henni þegir Tryggvi. Má sem satt er í grein hans, eru góð hann vita, að sii þögn er sama og sönnunargögn fyrir máli mínu, 3- samþykki. þar sem hann reynir að rökstyðja Með þögninni hefir hann við- framburð sinn, leitast hann við urkent sekt sína. Með þögn sinni að blanda mönnum í umræðurnar, hefir hann sýnt, að hann véit sem komnir eru undir græna torf u. skömmina upp á sig. f grein minni á dögunum lýsti | í orði og verki hefir hann sýnt, jeg með Ijósum dæmum hvernig að hann er enginn maður tU þess Tímamenn hafa komið fram við ^ ^eita búnaðarmálum forysto. Bf. ísl. Má e. t. v. telja Tryggva Jarðrækt er honum óknnn. Indæl- það til hróss, að hann reynir eigi: istúni hefir hann getað komið í að hagga við þeim^ sannindum,';irtröð °S órækt á örfáum áruto. sem nú eru alþjóð kunn, að Tíma- Skepnumeðferðin er alknnn. Ata- klíkan hefir, með hann í broddi lóðaskapurinn í búskaparrekstri fylkingar, lagt sig í framkróka til landfrægur. Snotrasta býli, me8 þess að gera Bf. fsl. að pólitísku afbrigðum vei í sveit komið, gerir vígi þeirra Tímamanna. Viðleitni þeirra öll hefir miðað að því, að hann bókstaflega að engu. Þetta þykist geta verið bænda- gera Bf. ísl. að einskonar útbúi Joringi! klíkunnar. Berlega hefir það kom- Og hefir nú óbeinlínis játað, a5 ið í ljós, að búnaðarframfarir og hann hafi í pólitískum erindrjja bændaheill liggja þeim í ljettu; svikist inn á Búnaðarfjelag ís- Guðmundur G. Hagalín rithöf- undur hefir nýlega haldið fyrir- lestur í ungmennaf jelaginu í Stav* angri, og fer „Stavangeren" þeim orðum um erindið, að það hafi verið mjög yfirgripsmikið, bæði í menningarlegu og sögulegu efni. Fyrirlesarinn hafi sýnt, að hann sje ágætur ræðumaður, andríkur, fjö'rugur og fyndinn. Og hafi er- indi hans verið tekið með miklum fögnuði. rúmi, samanborið við flokkshags- muni og pólitískan stundarhag Tímaforkólfanna. Með nokkrum dæmum hefi jeg sýnt fram á starfstilhögun Tíma- manna við Búnaðarfjelagið. 1. Starfsmenn skyldu valdir eftir stjórnmálaskoðun, 2. Þeir reknir burtu sem játast eigi und- ir yfirráð Tímaklíku, 3. Leitast víð að koma stimpli Tímaflokks- ins á allar gerðir fjelagsins. Þetta reynir Tryggvi ekki að hrekja með einu orði. Með fúk- lands. í raun og veru er það sem hjer er sagt nægilegt svar við gréin hans. Fúkyrðaskvaldur hans í minn garð snertir mig ekki. — f mínum augum er Tryggvi Þ6r- hallssson hrapaður svo iáiöur fyr- ir allar troppur ma«B-fi»íingferr að sama er hvað hann syngur ftr þessu. Dómgreindarsljóleiki va*n- ar honum að sjiá, hve aðslaða hífns er aum- Ef vera kynni, að eitt- hvað gæti rofað til fyrir lennm.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.