Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.12.1926, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 3 magnið er svaraði 20 smál. af kjöl- festu. Var „Flydedokken“ (skipa- smíðastöðin) fús á að gera þetta cndurgjaldslaust. En þar sem lengja þurfti skipið á annað borð, kom öllum ofan-: greindum mönnum saman um, að lengja það enn meir, og töldu þeir, að lenging um 13 fet mundi gera skipið afbragðs gott sjóskip. Rjeðu j þeir eindregið til að þetta yrði gert. Samkomulag fjekst við ..Flydedok-! ken“ um ]iað, að bún bæri allan kostnað af því að taka skipið sund- ur, bæta við það 4 fetuœ og alxk þess að greiða % af kostnaðinum við að lengja skipið um 0 fet og 1% þuml., en ríkissjóður greiði af kostnaði við lengingu skipsins um 9 fet 14/2 þuml., og nemur sá kostnaður 8000 kr. Botnhylki verða sett í ski])ið ál því svæði sem lengingin nær, og; verður það baft fyrir kjölfestu ogj veitivatn, eins og örinur botnliylkij l>ess. Lengingin verður bygð 10% yf- ir kröfur enska Lloyd, að efni, efn- ismáli og styrkleika, eiris og skipið nlt er bvgt. „Flydedokken“ fram- lengir ábyrgðartíma skipsins. — Verður ekki skipið ferðminna við þessar breytingar, spyrjum vjer. — Nei, hraði skipsins minkar ekk ert, og kolaeyðslan verður sú sama. — Þessar n])plýsingar sem jeg liefi gefið yður, segir Ó. Sv. að lok- um, eru teknar úr skýrslum sendi- herrans og skipherrans á ,.Óðni“ og annara er við mál þetta eru riðn- ir; sjálfur hefi jeg ekkert rannsak- að málið, eins ög þjer skiljið, þar sem jeg liefi verið lijer heima, en jeg efast ekkert um, að ]>að sem lagt hefir verið til þessa máls verður okkur til góðs. — Ilvenær verður breytingunni lokið? — Seinnipart japúar, þannig að „Óðinn“ kemur hingað í lolt janú- armánaðar. Þökkum vjer svo Ólafi Sveinssyni fyrir ágætar upplýsingar. Er það vel farið, að mál þetta er komið á góðan rekspöl. Megum við vera þakklátir þeim mönnum, sem hafa unnið að heillavænlegri lausn máls- og á sendiherra vor, hr. Sveinn Björnsson, ekki minstan þátt í því að lausnin varð svona góð. 1 I gert við það hvað sem hann vildi. argarði, en löng-u síðar hefði í Aðra árstíma en um sláttinn var | tóftarbrotinu verið bygt fjárliús,' kjötsúpa almennasti miðdegismat- j og þá losnaði Skotta og þá fór urinn. Um 1860 var kaupgjald' pestin að geisa, fyrst í Hleiðrar-) vinnumanna í Eyjafirði alment 20 garði í Eyjafirði, að mjer skildist' ríkisdalir, en vinnukönur fengu í árskaup 10 rd. Sumir fengu þó nokkuð meira. Einum vinnumanni borgaði faðir minn 30 rd. í árs- kaup, en það þótti svo mikið kaup, að liann var kallaður þrjátíndala- Jón. Skó, sokka og vetlinga fengu ekki meira en svo sem tuttugu ár-1 um fyrir mitt minni. Á Espihóli j voru sauðahús nokkuð langt fyrir, ofan bæinn. Það var eitt sinn í liægu kafaldsveðri að sauðamaður- inn kom ekki heim á venjulegum tíma og ekki fyr en undir vökulok. öll vinnuhjú ókeypis, en önn- j Hann var spurður hvers vegna ur föt varð það að leggja sjer tiljhann kæmi svona seint. Hann sagði sjálft. Fjármenn sumir fengu að þá eins og ekkert yæri um að vera: hafa ldndur í fóðri, en fóðrið var LSkrattinn hún Skotta var alta'f reiknað upp í kaupið, og þó mjög'að villa fyrir mjer.“ Jeg var alveg lágt. Kaffi var víðast livar gefið liissa á því, hvað liann tók sjer á hverjúm degi einu sinni og tvisv-.þetta ljett, því ekki efaðist jeg ar um sláttinn. Á einstöku bæ var j fremur en hitt fólkið um, að Skotta í stað morgunkaffis gefinn litliskatt- liefði verið þar á ferðinni, enda ur, þ. e. skyr og mjólk. Við skyr-lvar einn sauðurinn dauður úr pest. gerð var alstaðar hafður þjetti. jí Úlfarsrímum stendur: „Daníel Sú aðferð mun fyrst hafa’verið kendi kristna trú kongi og öllu tekin upp um 1830 í Suður-Þing eyjarsýslu og breiðst þaðan út ' lians mengi.“ Þetta sagði jeg að gæti ekki verið rjett, því jeg vissi Æskuminningar. Eftir Eirík prófessor Briem. Niðurlag. Ur því jeg var kominn á tólfta ár, v,ar jeg farinn að fylgjast nokk- uð með útlendum tíðindum. Jeg hlakkaði ætíð mjög til að Sldrnir kæmi. Krímstríðið (1853—1856) man jeg að vísu nokkuð eftir að jeg lieyrði talað um. Það var þess valdandi, að kornvara steig mjög í yerði og þráðu menn því mjög að friður kæmist ;i. Þegar Nikulas keisari dó, var sagt frá því í Norðra, að fregnin um andlát hans hcfði komið til Kaupmannahafnar sama daginn sem liann dó. Við það tæki- færi fjekk jeg nokkra lmgmynd um hvílík undratæki frjettaþráðurinn væri, því jeg hafði þá þegar nokkra tmgmynd um vegalengdina. Jeg las ineð miklum' ábuga frjettirnar af ófriðnum á Íialíu 1859 og óskaði Frökkuni og Jtölum innilega sigurs, og þá ekki síður Garíbaldí, þegar hann kom til sögunnar. Það vav Skírnir sem einluim hafði vakið hja mjer samúð með frelsisþrá og þjóð- ernishreyfingum þjóðanna. Að því cr snertir lifnaðarhffitti almennings á æskuárum mínnm, þá vil jeg benda á, að lýsingin á Íífinu í baðstofunni í Hlíð í upphafinu á „Manni og konu“ er trú eftirmynd af heimilislífi bjargálna bæn.da í Eyjafirði um miðbik 19. aklar og nokkuð hið sama má segja um upp- hafið á „Pilt og stúlku“, ]>angað til Sigríður fer heimanað til syst- ur sinnar. Um sláttinn var unniö af miklu kappi, sjerílagi um túnaslattinn, en haust og vor varð karlmönnum lít- ið að verki. Þeir voru þá fielst að snúast í kringum fje. Fyrir mitt minni fóru menn alment fyrir slátt- inn ferðir til fiskikaupa, ýnust suður á land, eða vestur undir Jöknl. Ferðir þessar tólm venjulega rúmar tvær vikur, en þœr voru lagðar niður á æskuárum mínurn, því að þá var farið að stunda svo mikið sjó við Eyjafjörð, að þar mátti fá nógan fisk keyptan. En þótt ferðir þessar legðust niður, þá sýndist engu meira afkastað heima- Jarðabætur máttu heita engar og mór var mjög óvíða tek- irn upp. A.ð vetrinum hirtu karl- menn skepnur, en víðast var svo mikið af karlmönnum, að liver þeirra hafði eklci mikið að gera. Að vetrinum stundaði kvenfólkið tóvinnu af kappi, einkum var prjón að mikið af svo nefndum smábands- sokkum. Sokkar þessir voru kaup- staðarvara. Þeir voru mjög laust prjónaðir úr grófu bandi, og náðt npp á mitt læri. Ekki þótti það dug leg vinnukona, sem ekki gat prjónað parið á dag, ef hún liafði ekki annað að gera, en alment var, að stúlkur, sem höfðu þjónustubrögð, mjaltir og aðra snúninga á heimilinu, prjón- uðu þó þrjú pör á viku. Karlmenn prjónuðu einnig töluvert, en eink- um kembdu þeir mikið fyrir stúlkur ; sem spunnu, Á vökunni var venju- lega einn maður, sem las sögur, cða kvað rímur, og þótti það enn meiri skemtan. Vinnufólkið á Espihóli taldi Sigurð Breiðfjörð miklu meira skáld heldur en Jónas og Bjarna, og held jeg að mestu hafi valdið það, að fólkið hjelt miklu meira upp á bragarhætti rímnanna held- ur en kvæðanna. Um sláttinn var nokkuð víða aldrei eldaður heitur matur, aðeins hafður harðfiskur, brauð og smjör um miðjan daginn, en skyrhræringur og nýmjólk kvöld og morgna, auk bita af brauði og fiski á morgnana. Stundum var höfð útvigt. Karlmanni var vegið jút til fjögra Aökna fjórðungur (5 kílógr.) af hvoru, smjöri, harðfiski og m jöli og átti þjónustustúlkan að búa til kökur úr því, en auk þess fjekk hann skyrlu-æring og mjólk kvöld og morgna. Stundum var stúlkum einnig vegið út og fengu þær þá 12 merkur (3 kg.) af hvoru, smjöri, fiski og mjöli. Minkun þótti það, 'ef útvigtin entist, ekki, og varð húsbóridinn þá að bæta við, en sá sem átti noklcuð afgangs, gat Tengdamóðir mín sagði mjer, að þá svo mikið, að Daníel sþámaður hún hefði fengið þjetta sendan frájvar uppi löngu fyrir Krists daga. Þverá í Laxárdal í Þingeyjarsýslu! En ekki vildi fólkið heyra að þetta ;um 1840, eða litlu síðar, en áður.væri skakkt í rímunum, heldur var hann ekki notaður í Fljótsdals- sagði, að það væri svo að skilja, hjeraði, og á Suðurlandi var eigi að Daníel hefði kent kóngi að farið að nota þjetta fyr en eftir þekkja sannan guð; en ekki full- 1860. Merkilegt er, hvað kaffi- nægði þetta mjer algerlega; þótti drykkja breiddist fljótt út hjer á rnjer þetta mjög ónákv.æmt orðað. landi. Á Espilióli var árin næst fyr- ^ Eitt. sinn var það, að Vilhelmína, ir 1860 maður að nafni Sigurður sem bjó á móti föður mímim, hafði Sigurðsson er þá mun hafa verið (fengið nýja vinnukonu, er Guðný um sjötugt. Þegar hann var um'hjet, en jafnskjótt og hún var tvítugt var hann á Stóru-Okrum í komin, kom í liana svo mikið ó- Skagafirði. Þá var það eitt, sinn vndi, að hún rjeði sjer ekki og var að sýslumaður ])ingaði þar og var sígrátandi dag og nótt. ITún tók þá þá honum og fleirum gefið kaffi. það ráð að strjúka að nætur- Þá var þar staddur piltur úr ná-'lagi, en nú stóð svo á, að jeg vakti grenninu er Kristján lijet. Hann þá yfir vellinum og því varð hún bað um að gefa sjer að smakka að gera mig að trúnaðarmanni sín- þennan fágæta drykk og var hon-jum og fá mig til að segja ekki til um gefið það, en í bollanum, sem sín. Jeg kendi í brjósti um stúlk- hann fjekk, var mikið groms, því una, og það varð úr, að jeg lofaði ekki var hafður poki í katlinum og að þegja. Xú þorði hún ekki að farið hefir verið að lækka í honum.! ganga fram bæinn, svo að liún I Kristján ætlaði þá að skilja groms- skreið út um glugga yfir rúminu ið eftir, en Sigurður sagði honum, sínu, en þá vildi svo til, að rjett að ])að væri enginn mannasiður að í því kom maður utan veginn og skilja eftir í bollanum og hann sæi, sá þetta, og er liann sá mig á gangi að gestirnir í stofunni hefðu allir beima við bæinn, kom hann til min tæmt bollana. Kristján lierti sig því og spurði mig, hverju þetta gegndi, að IjúkaSillu gromsinu, en er hann en jeg sagði, að stúlkan rjeði því á eftir var spurður um, hvernig sjálf, hvar hún færi út, og varð honum hefði þótt kaffið, sagði svo ekki meira úr því. Hvernig hann: „Sykurinn og soðið þykir stúlkan seinna komst út af því að mjer gott, en bannsett kornið er hafa strokið úr vistinni, vissi jeg ekki manna matur.“ Sigurður þessi ekki, en jeg sá hana aldrei fram- sagði mjer yfir höfuð margt frá ar. Annars þótti það óheyrilegt að yngri árum sínum og var mjer svikja vistarráð og því heldur að strjúka úr vistinni, en þó heyrði jeg suma segja, að ekki væri það . . ,T. .. „. hjú fullráðið í vist, sem ekki hefði gjarmr. Vmnufolkið a Espiholi , „v 1 fengið jafnan mjög góður. Yfirleitt voru menn mjog trú- trúði til dæmis öllu, sem sagt var í Fornaldarsögunum. rímum og þjóð- sögum og gerði engan greinarmun á því og hinu, stóð í hinum bestu Islendingasögum. Það sagði reyndar, að. sumt mundi vera ýkt, en áleit að atburðirnir væru þó allir sannir. Því datt ekki í hug að efast um að flestar sögur um tröll og huldufólk, útilegumenn og drauga neinn vistarbita. Með því var meint það, að hjúið hefði eitt- ltvað þegið af þeim, sem rjeði það. Enda var vanalegt, að sá, sem rjeði til sín bjú, gaf því mat eða kaffi eða skilding, ef ekki varð öðru viðkomið. Eitt sinn heyrði jeg, að gefið liefði verið fírimark (1. kr. 33 aur.) í vistarbita, og þótti rausnarlegt. væru sannar. En merkilegt var, að Espihóllinn hefir áður verið hul- fólk var þó ekki ttllu meira mvrk- inn þykku moldarlagi og var það fælið en fólk er nú, sem ekki þyk- ekki alt blásið burt á æskuárum ^ist, trúa neinu af slíku. Af draug- nunum. Það voru eftir tvær torfur, junum var mest talað um Hleiðrar- örinur lítil, en hin líldega nálægt . garðsskottu. Ilenni var kent um 15 mctrum á livern veg og heyrði ,bráðapestina í sauðfje og hún átti j0g sagt, að þá eigi alls fyrir löngu jlivervetna að hafa verið þar nær- b.efði verið farið þar í skollablindu- jstödd er kind fórst úr bráðapest. leik uppi- á lienni; en þegar jeg , Sagt var að draugur ])essi hefði man til, þótti það ekki gerandi, jeitt sinn verið settur riiður af því- alst.aðar var svo hátt út af gaídramanni í tóftarbroti í Hleiðr- henni. Það var eflaust fullorðnum manni í mitti og jeg átti mjög ilt með að komast upp á liana, því grasrótin slútti hvervetna fram yf- ir sig, en moldin var blásin burt fvrir neðan. Litla torfan var eins liá. Nii eru torfur þessar fyrir löngu blásnar burt og melurinn ber eftir, en liann er þó farinn dá- lítið að gróa upp, helst ofan til. Rjett í hásuðri frá bæjardyrunum á Espihóli að sjá. var stór steinn reistur upp á hólnum, og sagt var, að Jón sýslumaður Jakobsson hefði velt honum þangað.og reist hann upp. Átti liann að hafa gert það einsamall. Steinninn var nokkurn- veginn ferstrendur og að mig minri- ir hjer um bil alin á annan A*eg- inn og noldcuð minna á hinn, en nálægt 1 % álin á hæð. Lítið fyrir norðán bæinn á Esp'i- hóli var fjósið og tvö hesthús. Bak við fjósið voru tVau’’ litlar hlöður, en þær tóku ekki nærri alla töð- una og var það, sem umfram var, haft í tóft, sem og hestaheyið. — Dyrnar á fjósinu voru móti austri og þegar kýrnar voru látnar út, voru þau' reknar suður með því og svo upp flötina milli fjóssins og bæjarins. Þegar tekið var til í tóft- unum eitt vorið, voru rekjur og annar ruddi látnar í sátu á flöt- inni; þegar jeg svo rak kýrnar fram hjá sátunni, þá ljet jeg sem jeg vildi varna þeim að komast i sátuna en þær voru því ásæknari og lofaði jeg þeim að ná sjer í tuggu og voru þær þá sýnilega hrevknar, er þær hlupu frá sátunni með túgguna í kjaftinum. Þetta gekk svo nokkra daga þangað til sátan var búin. Ilafði jeg mikið gaman af að narra þær þannig til að jeta þann rudda, sem þær ekki mundu hafa viljað snerta, ef þeim hefði verið gefinn hann. HESTAVÍSUR Síðan að dr. Guðmundur Finn- bogason gaf út Hafrænu — sjáv- arljóð og siglinga — hefi j?g heyrt fjölda marga menn haf.a orð á því, að æskilegt væri, að safnað væri í eina heild öllu því hesta, sem kveðið hefir verið um hesta, reiðmenn og fleira í því samhandi og það gefið út í bókar. formi. Nú er vitanlegt, að minStur hluti þess kveðskapar hefir verið prentaður. íslendingar hafa í marg.ar aldir leikið þá Ust, að kveða um gæðinga sína og þó að margt af því sje týnit, mun þó allmikið geymast enn sjá alþýðn og finnast, ef vel er leitað. Jeg hefi nú í fjórðung aldar unnið að því að safna alskonar alþýðuvísum og bjarg.a frá glöt- un. Hefi jeg á þann hátt komist yfir allmikið af hestavisuiu, sem hvergi eru prentaðar. En betur nni ef duga skah Þess vegna em þ.:ið tilmæli mín til hagyrðinga. hestamanna og allra .annara góðra manna, sem slíkan kveðskap eiga í fórum sín- um. að þeir riti hann upp og sendi mjer. Það mega vera lausa vísur, erfidrápur eftir hesta, reið- vísur, fgrð.a vísur — yfir liöfuð alt, sem kveðið er í ein'hverj>i sámbandi við hesta. Gott væri að einhverjar upp- lýsingar fylgdu um hiifunda vísnanna, svo sem fæðingarár þeirra, eða livenær þeir hefðu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.