Ísafold - 03.01.1927, Side 1

Ísafold - 03.01.1927, Side 1
Bitstjórai. jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sírni 500. ISAFOLD an«nrinn Árg; kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innkeimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. ái*g. I. tbS. Mánudaginn 3. ]an. 1937. fsafoldarprentsmiðja h.f. Áramótin. Eftii* Jón ÞorSákssois, fopsseiisr-ódhes* a. Árið 1926 hefir verið erfitt. ár liðna ársins, verðvísitalan fynr fyrir atvinnuvegi landsins að þær þá orðin um 230 og haldist ýmsu leyti. Bkki svo mjög frá svo síðan- En verðvísitalan fyrir náttúrunnar hálfu. Að vísu varð innlendar vörur var í byrjun árs- fiskafli á vetrarvertíð í rýrasta! ins fullum 30% hærri en þessi lagi hjá togaraflotanum og í ein-; verðvísitala fyrir erlendar vörur. stöku bátaverstöðvum, og sumar-' Á þessu hefir sú rjetting fengist ið var á mestum hluta landsins. á árinu, að í árslokin var vísital- úrkomusamt, svo að heyfengur an fyrir innlendu vörurnar ekki varð Ijelega, verkaður, en elc’d orðin nema rúml. 15% hærri en Htill að vöxtum, því að grasspretta! vísitalan fyrir erlendu vörurnar. var góð. Loks voru óvenju mikiljÞetta hefir því þokast vel áleiðús frost. og haglevsur um alt landjtil rjettnar áttar á árinu, en nokk- síðustu mánuði ársins, þar tdjur spor til verðlækkunar eru þó síðustu vikuna eru orðin snögg.enn óstígin. umskifti til batnaðar. En allirj Það er nú svo komið itm peu- þessir misbrestir á veðráttu og|ingamálin lijá Svíum, Dönum og aflabrögðum eru þó smávægilegir; Norðmönnum, að fullvíst má telja hjá því, sem búast má við í harð- að öll þessi ríki hverfi aftur til indaárum. Aðkreppan á liðna ár- inu sbafar Iika að minstu leyti frá þessum misbrestum. Óhagstæð verslun er það. sem erfiðleikunum hefir valdið. Hið gífurlega verðfall á fiski haustið 1925 hefir haldist alt árið 1926 að heita má, með dræmri sölu-og íágu verði á flestum tegundum fiskjar, móts við alment vöruverð x heiminmn- Hagstæð eða óhag- stæð verslun ræður að heita má öllu um það, hvort hjer árar vel eða illa fyrir atvinnuvegina. — Sveiflurnar á, afurðaverði móts við verð á innfluttum nauðsyn.i- um eru svo mikLar, að sá. mis- munur á framleiðslumagni, sem stafar af misgóðum aflabrögðum, hverfur alveg í samanhurði vi.8 þær. Það er Þyí ekki annars að vænta, gullmyntar þeirrar og gullkróna- reiknings, sem ríki þessi höfðu sett og samið utn sín í milh með myntsamningi NorðurLanda- ís- land gekk inn í þennan samning sem sjálfstæður aðib eftir að það fjekk fullveldi sitt viðurkent. — Allur þorri þjóðarinnar vill áreið- anlega mð gengismálum vorum ljúki með því, að íslenska ríkið standi við allar sínar skuldbind- ingar á þessu sviði, og komi gjald- eyri sínum í gullverð eins og hi:i myntsamningsríkin. En til þess! tað það geti orðið, verða menn að gera sjer ljóst, að krónutölurnar í viðskiftum manna á núlli verða að lækka eftir því sem gildi krón- tinnar rjettir sig úr kútnum. Reykjavík hefir sem stendur það orð á sjer, .nð hjer sje verð- lækkunin of misjöfn. Sumu sje ka.up allra sjómanna. á tognrmn og flutningaskipum lækkar um eitthvað nálægt 12%, og sama mu.n vera um samningshundið kaup nokkurra hiandiðnaðarmanna. — Þar sem kaupgjald er ósamnings- bundið, hefir það mjög víða læk:c- að núna á, liðna árinu, jafnvel meira en þetta- Það er ekki nema alveg eðlileg krafa af hendi alls þessa fólks, að þar sem tilsvar- andi verðlækkun er elcki þegar fmm komin, þá komi hún að minsta kosti fram nú. Það er óvinsælt verk, að heimia niðurfærslur á verði. Það er sagc, að blöðin hjerna í Reykjavík álíti það svo óvinsælt, að þau þori ekhi að nefna það — að minsta lcosn hafa þau leitt það æði mikið hjá sjer. Jeg ætla nú samt að hætta á það að bera fram kröfuna. Nú á alt að lœkka í vcrði, sem ekki Jicfir þcgar vcrig sctt niður, frá kaffibolla á kaffihúsi og bíóbílœti. upp í húsaleigu. Undantekningar hljóta auðvitað að verða, ef eitt- hvað, t. d. húsnleiga í gömlum húsum, hefir ekki hækkað syo ao samsvari núverandi dýrtíð, tæp- lega 2^-földu verðlagi 1914. Hjer er ekki farið fr.am á að beita þvingun við neinn- Hjer er farið fram á, að hver og einn taki sjálfur til vandlegrar íhugunav, hvort hann hefir á sínu sviði fylgst með í þeirri almennu kauplækkun og verðlækkun, sem allur .almenn- ingur verður nú að sætta sig við- og er ólijákvæmileg afleiðing a* hpkkun krónunnar, og geri svo ákvarðanir sínar með fullu tilliti til þeirrar sanngimiskröfn, sem almenningur á til þess, að ‘Ulltr fylgist að. esla tenwelil I Isolmi NOBELSVERÐLAUNIN. en að verslunarjöfnuður liðna ár.s- ,'haldið upp* í lággengisverði, e*n ins verði óhagstæður. Á 11 fyrstu ; stökmn mönnum eða stjettum til mánuðum ársins hefir útkoman órjettmæts gróða, á sama tíma þó ekki orðið lakari en það, að sem aðrir hafi neyðst til að taka útflutningur nemur tæpum 441 við tekjulækkun að krónutili mHj- kr., og innflutningur sá. sr'x x j tnöts við gengishækkunina. Það vitað verðrn* um, tæpum 46 milj.|er altalað. að annarstaðar hafi kr., og ef dauna má eftir hlutfalli [ melln orgig betur samtaka og síðustu mánaða. ætti þetta ekki fljótari til að beygja sig undir að raskast til muna af þeim við-; þessa almennu nauðsyn verðlags- bótum. sem koma frá deseinber-; breytingarinnar, en hjer. Anuar- mánuði- — Lessi niðurstaða er i staðar hiafa blöðin og almennings- rauninni vonum betri, þegar at-1 úlitið gengið fast eftir því, að alhr hugað er, að óvenju mikið hefu* ýfækkuðu vöru sína í verði jafri- verið u® húsabyggingar á árinu, framt og flestir urðu að gauga að hæði í Reykjavík og annarstaðar kaup- eðm launalækkun. EðlHegtj á Landinu. lögmál framboðs og eftirspurnar Gildi íslenskrar krónu hefir kippir þessu að vísu í lag með verið óbreytt alt árið, í fyrsla tímanum. Sá sem ætlar að reyna Prófessor J. Franck, Göttingen, sem fjekk eðlisfræðisverðlaunin 1926 ásamt prófossor G. Hertz • í Halle. sinn síðan á styrjaldarárunum. að halda á frani >að selja vinnu En þótt gengissveiflur á sjálfu sína eða vöru með lággengisverði, árinu hafi ekki þjáð atvinnulífið, | hann rekur sig* á það, áður en þá ber það að ýmsu leyti svip af hann varir, að vinnan eða v.aran nýafstaðinni hækkun krónunniav. Á þ\n sviði hefir höfuðviðburður gengur ekki út. Því er hverjum hollara. að gæt.a. að sjer í tíma; ársins verið sá. að koma verðlag- færa niður kröfur síuar um krónu. inu langt á leið til samræmis við^eðia auratölu í samræmi við hina ]iað gildi. sem pappírskrónan ís- almennu verðlækkun. En sjerstak- lenska hefir nú sem stendur. Eft- lega er tilefni til þess að gefa ir vísitölum Hagstofunnar hefu* þessu gaum núna um ]>essi áramót. verð á útlendum vörum í Reykj.v Laun allra starfsmanna ríkisins vík veríð komið í samræmi viðdækka núna uxn áramótin um h. u. penjngagildið þegar á 1. fjórðungi b. 13 til 14%. Sainningsbundið Prófessor T. Svedberg, TIppsöl* urn, sem fjekk efnafræðisverðlaun in fyrir 1926- er í Kanada á vesturströndinni. í British Golumbia veiðist t. d. ár- lega lax fyrir 10 milj. dollara. Hjer á myndinni sjest, hvernig lax- inn er fluttur frá veiðistöðvunum til frystihúsanna, sem talca fyrst í móti honum og gevma hann til þess að sjóða hann niður, reykja hann, eða senda hann ferskan á markaðinn eftir því sem eftirspurn leyfir. Versluiiii 1926. Eftir Garðar Gislason. Frá sjónarmiði verslunarinnar verður umliðna ársins ekki saknað. Kreppan, sem /farin var að gera vart við sig árið 1925, fór vaxandi á árinu og virðist, því miður, ekki ætla að hverfa með því. iSala íslensku afurðanna liefir verið dræm og verð þeirra flestra fallandi, en ekki verður sagt, að skort hafi framboð á erlendum vör- um í landinu frekar en áður; þó hefir kaupmáttur mauna minkað og gjaldtraustið farið þverrandi, sem stafar at’ verðfalli íslensku varanna og atvinnutregðu. Verslunin hefir því rýrnað, bæði að vörumagni og verðmæti eins og nánar verður sýnt fram á. TÍÐARFARIÐ. Tíðarfarið á þann þátt í afkomu manna og atvinnulífi, að full ástæða er til að geta þess í sambandi við verslunina. Fyrri hluta ái-sins var tíðin ó- venju blý og hagstæð og gæftir góðar. Vorgróður byrjaði snemma og skepnuliöld urðu ágæt. Sumarið var einnig fremur hlýtt og gras- spretta víðast á landinu ágæt. En vegna sífeldra votviðra, gekk erfið- lcga þurkun á heyi og fiski. Seinni hluta sumars voru umhleypingar og* ógæftir. Ilaustið var kalt og vetur lagðist. snemma að. Þar af leiðandi urðu nokkrar skemdir á heyjum og- fjenaður tekinn óvenjn snemma á gjöf. ÞINGIÐ 1926. Af þeim lögum, sem afgreidd voru, og sjerstaklega snerta verslun- arstjettina, má geta um útsvarslög- in, sem ganga í gildi við þessi ára- mót, því þau miða að því a,5 takmarka fremur en áður hefir ver- ið útsvarsálagningu á verslanir, og* samræma betur útsvarsskyldu gjald- enda eftir raunverulegum tekjum og skuldlausum eignum þeirra. — Einnig var á því þingi töluverð ibreyting á tolllöggjöfinni, sem jgengur í gildi um þessi áramót |Af þeim vörum, sem eru verð- | tqllsskyldar, greiðist 10% af inn- kaupsverði og 20% af nokkruui ó- nauðsynlegum munaðarvörum. — ð’örutollur var afnumiim af korn- vörum og innfluttum tuunum og* tunnuefni, og lækkaður tellur á salti, kolum og steinolíu. Þá veitti þingið lieimild til 350 þús. kr. fjárveitingar til byggingar i i

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.