Ísafold - 03.01.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.01.1927, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 3 einu, uð 'hann hefir ekki minstu hugmynd um íslenskan landbún- að, hann þekkir ekkert til búskap- arreksturs, frekar en illa vaninn götudrengur hjerna í Reykjavík. Hann hefir ekkert lært af íslensk- um bændum —• alls ekkert — nema barlóminn, einasta merki niðurlægingartímanna, sem enn loðir við í sumum afskektustu sveitum landsins. f munni formanns Bónaðarfjel. íslands er slíkur barlómur ekki nðeins háðung — liann er tilraun til að sverta atvinnuvcginn — leið tíl að deyfa alt framt.ak hænda, hann er rógur í svörtustu 'anynd, til að hnekkja eðlilegum framförum landbónaðarins. „ÁHUGASAMIR SAMVINNUMENN‘ Eiga bændur að borga brúsann? Jónas frá Hriflu getur þess, þegar hann segir frá hœstarjettar- dómnum í máli Garðars Gíslasou- ar gegn Tryggvá Þórhallssyni, að Tr. Þ. h'afi sjálfur ekki átt einn staf í árásargreinum þeim á hend- ur Garðari, er mál þetta var af sprottið. Það hafi verið „kaup- f jelagsstjórar, bændur og ýmsir aðrar áhugasamir samvinnumenn*, sem skrifuðu greinarnar. Hverjir skyldu þeir vera þessir „áhugasömu samvinnumenn“ ? — Jónas getnir þeirra ekki sjerstak- lega.. Bf menn vilja athuga grein- arnar í Tímanum, sem stefnt var fyrir, sjá menn fljótt hverjir þess- ir „áhugasömu samvinnumenn“ «ru. Nokkrar af greinum þessum ■æru merktar með # (t.veim stjörn- um) og x. Öllum, er lesið hafa Tímaun undanfarið, er ljóst 'hver höfund- ur þessara greina er. Venjulega æru greinar jiessar með alveg sjer-1 stöku sniði, og oft hafa þær fyrirsögnina: „Yfir landamærin“. | í greinum þessum er venjulega •ekkert annað en persónulegt níð,' brigslyrði og órökstuddar dylgj- •«r um pólitíska andstæðinga. —{ Hefir í mörgum af þessum grein- um birtst það ljótasta seni sjest hefir á prenti. Þar er svartasd 'blettur í ísleuskri blaðamensku — hámark blaðaspilþngár má sjá í -sumuni þessara greina. ; Hver er liöfundurinn ? Áhuga- samur samvinnumaður, segir Jón- as frá Hriflu. Bkki geta það ta)- ist meðmæli fyrir samvinnustefn - una, að áhugamenn hennar skuli ■ekki hafa annað göfugra starf fyrir höndum, en að skrifa per- sónulegt ntð um náungann, og hafa þó ekki ntanndóm í sjer til þess að kannast við ósóntann, hebl- ur kljna honunt á annan mann, er ábyrgð ber á blaðinu. Varla er unt að hngsa sjer ljelegri leið- toga en })á ntenn. er þannig koma fram á sjónarsviðið. Er nokkur sá maður ti] lijer 4 lattdi, fttlllæs og komimt ti] vits og ára, að hann ekki viti hver er höftmdur þessaraA sorpgreina í Tímanum? Höfitndttrinn er sjálf- ur Jónas Jónsson alþm. frá Hriflu. Hann er einn af þessunt „áhuga- sömu samvinmimömtnm“, sem tel- ur sitt helgasta hltitverk vera að moka attri á pólitíska andstæðinga. Hefir hann til þessat'ar iðjtt sinn- ar ótakmarkað t'úm í l'ímamtm, blaði því sent alHr kaupfjelags- menn í landinu, hverjum stjórn- málaflokki sem þeir tilheyra, eru neyddir til að kosta. Vegna ves- aldóms þess manns, er hefir lán- að nafn sitt seitt ábyrgðarmaður blaðsins, getur Jónas skriðið ttnd- ir dulnefni með óhróðursgreinar sínar. — Ábyrgðamtaðurinn, settt engan staf á f greinunum, fær svo þungan dóm fyrir. Þegar ábyrgðarmaðurinn liefir verið dæmdttr í Itáa sekt og mikl- ar skaðabætur fyrir óhróðurs- greinarnar, gerist Jónas svo ósvíf- inn að eigna. þær kaiipfjel.-stjór- ttm og bændum!! Þeir hafi hjer verið að Verja atvinnurekstur sinn!! Er nokkur sá kaupfjelags- stjóri til í þcssu landi, eða sá bóndi, sent vill láta eigna sjer níð- greinar Jónasar frá Hriflu, er birst hafa í Tfmanum undir dulnefni? Bn hvers vegna. segir Jónas, að greinar þessar s.jeu eftir „kaup- fjelágsstjóra, bændur og aðra á- hugasanta saniviitnttmenn?“ Er það vegna reikninganna, sem á eftir koma ? Á að fara með sekta- reikninginn, skaðabótareikninginn og málskostnaðarreikninginn ttpp í Sambandsiiús og heimta þá greidda þar, af sameiginlegum sjóði kaupfjelagsmanna ? — Á að telja kaupfjelagsntönmtn: trú ttm, að þessar níðgreinar Jónasar frá Hrifltt s,je einn nauðsynlegur þátt- ur í starfsemi kaupfjelaganiia? Spyr sá sent ekki veit. Hverju getur maðiir ekki átt von á af þeint Tíntamönnum, eftir þvf sem á undan er gengið En hvað segja kaupfjelags- menn; hvað seg'ja bændur? Ætla þeir að borga brúsann? SKemdir af vatnavöxtum. FRÁ STOKKSEYRAR- BRUNANUM. Eftir því sem Isaf. hefir frjett, hefir enn eigi tekist að grafast fyrir upptök eldsins á Stokkseyri á dögunum. — Hafa allnnargir Stok'kseyringar verið yfirheyrðir. Það setn mestu máli skiftir er, livort elclurinn hafi kviknað út frá ofni þeim sem var í búð- inni í Ingólfshúsintt. Maðui', setn lcom í Itúðina nokknt áðttr en eldsins varð vart, segir .tð ofniim liafi þá eigi verið mikið heitru'. Aðrir menn bera það, að meiri oldiu' ltafi í upphafi verið í her- bergi, er var við hliðina á búðinni, heldur en í búðinni sjálfri. En það herbergi lá að sama vegg og ofninn í búðinni. Rannsókn stend- ur yfir á ]tví, hvaða vörur hafi verið á hinum tveim hílutn, sem austur kotnu nteð vörur og voru í Ingólfsbúð. Vörur þessar vovu vátrygðar fvrir 50.000 kr. (ekki 70 þús. eins og áður liefir verið sagt). Nokkttð af fakturum yfir vörur ltess.tr brunnu, og hefir eigi tekist að grafast fyrir það með vissu, hve miklar eða verðmætar vömr þarna vortt. Þegar í upphafi ív.umsóknarinu- ar var Tngólfttr Bjarnason, sá er lugólfsverslun hafði tekið á leigu, settur í gæsluvarðhald og hef't’ hann setið þar síðan. — A fimtu- dagskvöld slapp hann úr gæsln- V.nrðhaldinu og var á ferli alit uæstu nótt og fram undir kvökl næsta dag. Kom hann þá að Kol- viðarhól, all þjakaður eftir göng- una, því hörkufrost var unt nótt- ina. Hann war þegar fluttur aust- ttr aftur. STORFLÓÐ í BORGARFIRÐI. Á annan jóladag kom ltið mesta flóð í Borgarfirðinum, er komið ltefir síðan 1882 (rjett eftir nýár). Norðttrárdalitrinn var allur eitt beljandi straumhaf ltlíða á milli. Fyrir jólin hafði kyngt niðttr af- skaplega niiklum snjó, en svo komu úrltellis rigningar ttm jólin og a.sa- hláka og af því kontu þessir miklu vatnavextir. Tólc ttp]t allan snjó, svo að alauð varð jörð upp á lteið- ar, en ár allar ruddtt sig, og víða tók klaka, úr jörð niðri í bygð. Eigi ltafa vatnavextir þessir valdið tieinti tjóni á skepnttm nje bæjum, svo að kunnugt sje, en allmiklar skemdir hafa þeir gert á vegttm víða. I veginn hjá Ferjukoti braut flóðið 20 faðnia skarð; (vegur sá var gerður 1921—’22). Á nýja vegintun í Norðurárdal ttrðu og talsvcrð. emdir víða, en engar brýr íórtt. ovo var vatnið mikið í Norðurá. að nærri lá, að ltún flæddi upp í brú, og seitlaði vfir veginn austan brúarinnar, en það ltefir eigi komið fyrir áðttr síðan vegttr- inn var gerður. MEIRI VEGASKEMDIR. Samtal viff vegamálastjóra. ís.afóld hafði tal af vegamála- stjóra og spurði hann unt þess- ar vegaskemdir. Gerði hann eigi mikið úr þeint og sagði að tekist hefði að gera vegina fatra aftur að niestu leyti. Nokkrar skemdir kvað ltann og hafa orðið á vegunum austan fjalls, t. d. í Ölfttsi; leysingar ltefði orðið eins ákafar þar og annarsstaðar og vatnið rofið skörð í vegina allvíða, en þær skentdir væru nú endur- bættar svo, að vegirnir Væru bráð- unt bílfærir. Skriður ltefði nokkrar fallið á vegi, t. d. ein úr Ingólfs- fjalli yfir veginn upp að Sogi. j Austur í Hornafirði vorn einnig miklir vatnavextir. Þar fjell all- ntikil skriða á Veginn í Mmanna- skarði. Bókmeníafjelagið. Eftir Halldór Hermannsson. Frá Akureyri. Leikfjelagið þar er nú að æfa | „Spanskfulgttna“ og verðtir ltún leikin innan skamms. Bæjarstjórnarkosningar eiga þar fram að fara bráðum og er þegar , farið að ttndirbúa þær. Framboðs- frestur er útrnnninn 7. janúar. Bú- . ist er við því að þrír listar muni konta fram, frá íhaldsmönmtm, jafn 1 aðarmönnutn og framsókna.rmönn- ! ttm og verði efstu menn listanna: I ITallgrímttr Davíðsson, verslttnar- stj., Steinþór Guðmundsson, kenn- 'ari og Sigtryggur Þorsteinsson, kjötmatsmaður. Einmunatíð befir verið þar nyrðra frant að þessu og gerði ntarauða 1 jörð tim jólin. Er fje óvíða komið á gjöf ennþá. Þingmenn Eyfirðinga hafa boð- að til þingmálafitnda eftir miðjan I janúar, á Ilrafnagili, í Arnarness- ltreppi og víðar. Atvinnulevsi er tilfinnanlegt á j Aknreyri vegna þess að menn voru I yfirleitt illa ttndir veturinn búnir. Peningaleysi er manna meðal, en I vonandi að úr rakni fljótlega ef 'það. sent eftir er af síld og fiski ' selst. Mjer ltefir oft dottið í bug, þeg" ar jeg liefi fengið Bókmentafje- lagsbækurnar, hvar í heimi ann- arstaðar en á íslapdi tnundi ai' ntent bókmentafjelag bjóða fje- lögtrnt sínum svona bækur. Ekki svo að skilja, að bækttrnar sjeu ekki í sjálfu sjer góðar í sinni röð, lteldur það að þær eru ekki þess konar, sent allvel mentaðirj og fróðleiksfúsir alþýðumenn mttndit kjósa að lesa. Hvar aun-, arstaðar mundi alþýðu mannaj sent Fornbrjefasafnið, eða Brjefa" bók Gttðbrandar biskttps ? Auð- vitað er alþýðan íslenska yfir höf.! ttð betur að sjer í þjóðlegum fræð' itm en alþýða, erlendis, en svo strembin heimildarrit eins og þessi' . tvö. setn jeg nefndi, lteld jeg henni j ; veiti erfitt að melta, eða hafa ■ nokkra verulega ánægjtt af. Það j verður víst flestum fjelögum á ■ að flevgja þeirn í burtu eða láta ! þau týnast. Því er þetta óþarfa eyðsla að vera að gefa út stór j ttpplög, af svona bókjun, sent eiga | erindi einnngis til fárra nianna-1 Frá fjelögitm hefir iíka frá því jeg fyrst man eftir, stöðugt ver* j ; ið kvartað yfír því, að fjelagið væri að senda þeitn Fornbrjefa- safnið. En fjelagið byrjaði víst að gefa það út af því, að á þeim tíma var ekkert annað fjelag eða stofnun, sem gæti gert það. Sío- an hafa. tíntarnir breyst, en fje’ lagið eða. stjórnin hefir ekki gef- ið því ganm. Útgáfa. þess heyrir au'ðvitað undir jtjóðsk jalasafnið. Reviidar tel jeg nú líklegt 'að dag- ar Fornbrjefasafnsins, í núver* andi 'mynd þess, sjett taldir; jeg get. og ekki sjeð annað en að skjalafjöldinn, þegar dregur fratn á seinni aldir, verði svo mikill, að ekki verði því viðkont- ið að gefa þau út og víst líka varla. vert. að gera þa’ð. Þá verð- ur spurningin ttm útgáfu á út" váli brjefa hreint og beint „regis- trand“, sktá yfir brjefin, ef íil vill nteð ofurstuttu ýfirliti yfir efni þeirra. s Það er þó síður en svo, að fje- lagið sje óvinsælt, það sýnir ómót mlælanlega fjelagatalan, sem stöð' ugt eykst. Ástæðurnar fyrir því hygg jeg sjeu tvær: lofsverð þjöð ernistilfinning, sent vill styrkja svo gamalt og gott fjelag, og „Skírnir“, sem er gott og fróðlegt tímarit og fjelagið ætti sannlega að halda seni best ttppi. Því fyrir bókmentir í þrengri merkingu þess orðs gerir fjelagið eiginlega ann- ars nauðalítið- Mjer finst stjóm fjelagsins hafi vantað framtaks- senii til þess að komá með eitt' ltváð nýtt. Það dttgir ekki stöð- ugt að grafa í síintnt eigin dynra og dyngjum, gefa út það sem ganialt er, bara af því að það er gamalt, þótt það í rauninni hafi hverfandi gildi fyrir nútímann. — Þjóðin verður að fá eitthvað nýtt, að minsta kosti við og við. Eins ; og menn líkamlega geta ekki lif' að eingöngu af 'mjólk, keti og : fiski, án þess að fá branðmoti jittari að, eins geta menn ekki and* ; lega þrifist. einvörðungu af því 'sem framleitt er heima f.yrir. Nóg hvort það væri ekki vel til fallið fyrir Bókinentaf jelagi'ð að taka einhverja útlenda bók unt sögu lieimsbóktmentanna, láta þýða hana og laga eftir þörfum þjóð- arinnar. Þetta gæfi þýðendunatu verkefni að berjast við^ brjóta ;ii mergjar, og skapa itm eftir því sem við á. Það fræddi alþýðuna og víkkaði sjóndeiidai'ltring hentt- ar og gæfi henni leiðbeiningu um, hvað hún ætti áð lesa og þar fram eftir götunuan. Sent stendur fær hún ef til vill einhveíja fræðslu um slíkt úr blÖðunum, eu það er alt í molum. Jeg gæti hugsað mjer, að slík bók yrði vin* sæl á fslandi og rnundi gera mik- ið gag'tt, ef hún væri vel tn* garði gerð, imeðal annars með' myndum. Nú eru fjelögin orðin svo mörg á voru landi, og hafa hver siit; hlutverk, og þatt ættu því að gæta þess að skifta vel með sjer verk- um og ekki að fara yfír á sv>ð livers annars. En það er einmiit Jtetta, sent íslendinga hefir löng' unn vantað og vantar enn, það er að skifta verktitn með sjer, koma á góðu skipulagi. í öðrurn löndtnn gera þetta bæði fjelög og bóka- titgefendur, en það gerist lítt hjá okkur. Þegar nienn hafa reynt þetta á íslandi. lvefir það jafnan orðið að engu á stuttum tíma, t. d. Sjálfsfræðarinn, Bókasafn al- þýðu, Æfisögttt' íslenskra nterkis' manna og því uin líkt. Ætli Bók- mentafjelagið gæti ekki gert eití- hvað varanlegra í þessa átt? — Slíkt fjelag á ekki eingöngu a<x bíða eftir að því sjeu boðin rit til útgáfu, það á líka að fá menri til að skrifn. FRYSTIHÚSIÐ MIKLA, sem Svíar ætla að setja hjer upp við höfnina. ertt verkefnin fyt'ir ltendi bara ef menn vilja líta dálítið í kring unt sig. Mjer hefir t. d. dotfíð í hug í fyt*ra kom það til orða, að sænskt fjelag setti hjer á stofn gífurmikið frystihús við höfnina. EsWholinsbræður eru umboðsmenn fyirir fjelag þetta hjer á landi. Loforð fjekk fjelagið um all- stóra lóð við hafnarbakkann- Var beðið ttm, að fá ltana leigða til 60 ára. Var gengið að því — en sett þaS skilyrði, að bjTjað yrði á athöfnum fyrir vissan tíma. Síðan he'fir verið daiift, yfir þessu frystihúsmáli, og munu margir hafa haldið, að það væri sofnað. Var kontið að því tímamarki, er bæjar.stjórn 'hafði sett. En nú virðist aftur vera að koma skriður á málið- Stofnfund ætlar þetta frystihússfjelag að halda þ. 30. þ. m. í Gautaborg. Og er búist við. að sendir veroi bingað verkfræðingar, eftir ára- mótin, sem eiga að ganga frá sanutingum við bæjarstjórnina og byrja á undirbúningi ttndit* verkið. Satnkvmt upplýsingttm þeim, setn Morgunblaðið fjekk í fyrra um þetta fyriritugaða frystihús, er attlast til, að þar verði ha'gt að^ taka á móti 80 tonmtm af físki til frystingar á. dag, að auk þess yrði hægt að framleiða 60 tonn af ís daglega- Frystiáðferð sú, sem nota á, er kend við Ottesen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.