Ísafold - 03.01.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.01.1927, Blaðsíða 4
4 í S A F 0 L D Hý dðnsk þýðingá ÍsleRMgasöStffn. FRJETTIR Gunnar Gunnnarsson ræðst á gömlu þýðinguna svo Gyldendals-forlag efnir til nýrrar þýðingar, er verði sígilt verk. Snemma í síðaatliðnum mánuði skrifaði Gurmar Gunnarsson rithöf- undur langa grcin í ,,L’oli1>iken“, Jrar sem hann rjeðst mjög livat- skeytslega á þýðinguna á Jslend- ingasögum, eftir X. M. l'etersen, er harm nefndi „Islændernes Færd Gunnar Gunnarsson. Iíjemme og Ude“. Er hún í 4 bind- utri. Þrú Irindi eru nýlega komin át; í 4. útg. og von á Irinu síðasta iiíiian skamms. Ilafa þeir prófess- •rarnir Finnur Jón.sson og Dalile- rnj> sjeð um útgáfuna og búið kana undir prentun. Ræðst Gunn- aw jafn hvast á þá, og telirr það mikið ábyrgðarleysi og jafnvel ó- syífni að vilja veta við slíka út- gáfu riðinn. Gunnar heldur því n. I. frain, að (•ýðingin sje ólesandi, sumpart rangþýdd og sumpart illa Jiýdd. Gefi þessi þýðing enga hugmynd utrr þá snihl og list, sem í sögunum sje. Og því sje það óverjandi, að forlagið skuli enn á ný gefa út fjjðrðu útgáfnna og að Jressir menn Ijái nöfn sín sem sjerfræðinga- stimpil á bókina. Gunnar finnur þessum orðum srnum stað með ýmsum tilvitnun- «m í þýðinguna. Og verður ekki annað sjeð, en að liann sanni mál sitt að fullu. Ilann bendir og á Jiýðingar þær af íslendingasögunum, sem nú eru gerðar árh'ga af Norðmönnum, seg- ir, að þær þýðingar sjeu leystar af hendi eins og vera beri, einkum sú, ec Sigríður Undset Jrafi gert. Tel- ur Jiann, að Danir ættu að taka Norðmenn sjer til fyrirmyndar í þessu efni, ef þeir á annað borð vilji nokkuð við söguþýðingarnar eiga. Grein Gunnars er skemtilega skrifuð og fjörlega, og sýnir, að lionum Jiefir verið full alvara, er liann reit hana, og að Jiann hefir verið fullur lieilagrar vandlæting- ar fyrir Irönd fornsagná vorra. Gunnar hefir eldvi skrifað þessa grein til einskis, eftir því, sem segir í frjett frá sendiherra Dana nú nýlega- 1 Jreirri frjett segir, að eftir að Guiinar hafi skrifað þessa grein og Ivomið á stað ritdeilu, sem tek- ið liafi þátt í m. a. Jolis. V. Jen- sen rithöfundui' og Finnnr Jóns- son prófessor, þá lýsi Hegel for- stjóri ]>ví yfir, að Gyldendals-for- lág ætli sjer að láta gera nýja þýðingu. Fjöldi rithöfunda, þar á meðal Gunnar Gunnarsson, Johs. 4". Jensen, Ludvig Ilolstein, Sop- hus Clausen og Axel Sandemose, skipa, undir stjórn Gunnars, og aðstoðaðir af málfræðingum og öðrum sjerfræðingum, einskonar nefnd, sem sjer uin alla fram- kvæmd verksins. Sennilega munu þeir. sem að útgáfunni vinna, að minsta kosti G. Gunnarsson og Johs. V. Jensen, ásamt Johannes Larsen málara, sækja Island heim. Ætlast er til, að útgáfan verði sí- gilt, verk, m jög skreytt myndum af gömlum skjölum, fornminjtim, mál- verkum og teikningum af náttúru íslands. Hún á að verða boðin út til áskriftar, og verði allar sög- urnar þýddar, en þnð er ekki á- Jvveðið enn, þá munu það verða 10 bindi alls. Og til Jiess að gera út- gáfuna sem ódýrasta, er tilætlun- in, að sækja um styrk úr Carlberg- sjóðnum. Komist Jietta mikla útgáfufyrir- tæki í framkvæmd, sem engin á- sta'ða er til að efast um, og verði þessi þýðing svo vel úr garði gerð, sem til er ætlast, þá má segja, að Gunnar Gunnarsson Jiafi eklvi unn- ið fyrir gíg með árás sinni á gömlu þýfðinguna. Er olvkur sliylt að Jiakka lionum góða framgöugu í Jies.su máli. TRYGGVI DREGUR í BÚIÐ. Til þess að geta talist fram- súknarmaður á Tímavísu, utheimt" ist það, 1. að trúa á forustu Tr. Þórhallssonar í búnaðarmálnm, treysta þekkingu lians og fyrir- hyggju, 2. að slirifa undir alt, (Sem Jónas frá Hriflu segir, gerir og hugsar. Óþarfi er að lýsa enn á ný, hinni fullkomnu vanþekkingu Tr. Þ. á bókstaflega <>!lu Jiví er að lanci býnaði lýtur, og framferði Jón- ákar er nú orðið svo alkunnugt aí almenningur \ Jandinu er orð- útn leiður á að heyra hann »efndan. í næst síðasta tbl. Tímans get- U£ Tiyggvi þess, að engum vafa TgStá það undirrorpið hvaða flokk «fciar eins maður og Eggert Ól- afsson hefði fylgt. ef hann hefði nú verið á lífi. Svo kunuugur er Tryggvi Eggerti Ólafssyni, að lianu Jiorir að fullvrða, að Eggert liefði trevsít búviti og þekkingu Laufásbónda, og reitt sig á hvert orð sem hrotið hefði af vörum Hrifiu-manns. Þetta var þá það eína, sem Tr. Þ. g-at sagt um Eggert á 200 ára afmæli hans. pulltrúar hafa Jieir nýlega ver- ið skipaðir í stjórnarráðinu Stein- dór Gunnlaugsson og Páll Pálma- son, Steindór í dóms- og kirkju- mákráðuneytinu, en Páll í at- viunu- og samgöngumálaráðunevt- inu. Þeir voru áður aðstoðarmenn. TAUGAVEIKI í Sauðárkrókshjeraði. Jeg gat síðast um taugaveiki í Sauðárkrókshjeraði, 3 tilfelli. — Hún er nú orðin þar að alvarleg- um faraldri. — Fimtán manns liafa tekið veikina, 3 inni í fir'ð- inum, á 3 bæjum. Þegar læknis var vitjað á einn af þessum bæj- um, kom það í ljós að þaðan hafði verið send mjólk í kaupstaðinn (Sauðárkrók). Eru nú ellefu orðn- ir veikir í kaupstaðnum, aðallega börn á fátækum heimilum, því efnamenn hafa þar flestir sjálfir kýr. Auk þess er þar einn sjúk- lingur (sá tólfti), sem smitast Iiafði vestur í Húnavatnssýslu. -- Jeg gat um tvö tilfelli af tauga- veiki J>ar síðast. Þeim hefir eklci fjölgað. Barnaskólanum á Sauðár- królt 'hefir verið lokað og tauga- veikissjúklingar fluttir Jiangað, mcð J>ví að rúm skorti í sjúkra- húsum. 20. des. ’26. Taugaveikin ]>ar hefir ágerst að mikluin mun. —- Sjúkling.arnir í kaupstaðnum eru orðnir samtals 27. Af þeim hafði 1 smitast vesfc- ur í Húnavatnssýslu, 1 að líkum fengið veikina frá gömlum smit- bera- Hinir 25 h.nfa allir fengið veikina úr mjólk, sem seld hafði verið af taugaveikisheimili inni í sveitinni — áður en læknis var vitjað á það heimili, en þeirri ! mjólk liafði verið helt saman við aíðr.a mjólk á útsölustað, svo að smituð mjólk koinst inn á mjög mörg heimili. Af þesstim 25 nvju sjúklingum eru 10 fullorðnir og 15 böm. Veikin er freignr Jiung. 1 barn hefir dáið (var berklaveikt uudir). Barnaskólinn hefír verið tekinn handa þessum sjúklingum, þeim sem ekki komust í sjúkra- húsið. En nú er orðið full á sett í skólahúsinu líka. Það eru nú liðnar 4 vikur síð.an tekið var fyr- ir sölu ú smituðú mjólkinni. Má vænta þess að það versta sje af- staðið- Ef litið er á fólksfjölda, þá er Jiessi faraldur á Sauðárkrók helrn- ingá verri en mjólkui'faraldurina á ístafirði síðast- Þar sýktust um 2°/o af bæjarbúum, en á Sauðár- krók Jiegar um 4!/(>%■ Jeg skrifaði þá rækdega um þessa mjólkurhættu, sem vofir yf- ir öllum kaupstöðum landsins — og ráðin við ‘henni. Sje, jeg muni verða að víkja að því sama máli upp aftur og aftur. 27. des. ’26. G. B. KIKHÓSTINN breiðist út. ísaf. hafði heyrt, .að kikhóstinn væri farinn að breiðast út. Snjcri blaðið sjer þess vegna til land- læknis og spnrði hann hvað hæft væri í þessu. L>andlæknir svarað;: Tvö ný tilfelli af kikhósta í bænum, sem ótvíræð eru talin og eitt mjög grunsamt í viðbót. Má telja víst, að veikin verði ekki stiíðvuð. Síðari fregn hemiir tvö ný tilfelli ennþá. Hafa ýms- ar ráðstafanir nú verið gerðar til þess að hefta för veikinnar. ;a dósamjólkin er m fcomin á marbaðinn. færast um, að: ,Drjúgur er Mjall ardropinn.* — Að kaupa Islenska framleiðslu er sama sem •'ið borga peninga í sinn eiginn vasa.. Vir&ingarfylst H.f. Mjólkurfjelagið Mjöll. Umboðsmaðtic Si|. 1. lmðiiss0i9 Reykjavík. Ssmi I5S4. Af þjóðlegum á stæðum og yðar eigin liagsmuna vegna nrþað vin sftmleg tilmælí vor, að þjer kaupið Mjallar- mjólkina. — Og munið þjor sanu- Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull. Annasl kaup á erlendunn vSrum og solj á islenskum afurðum. ÚR RANGÁRÞINGI. v hættulega. Var J)ó líf lians ekk talið í neinni liættu. MANNFAGNAÐUR. Upp úr jólum hjelt kvenfjelag Fljótslilíðar skemtun og hafði Jiar jólatrje. Var þar sungið og dans- að og veitingar fram reiddar. — Sjera Erlendur Þórðarson hafði ]>ar guðsþjónustu, sýslumaður flutti erindi uni rafmagnsstöð hjá Tungufossi í Rangá eystri (fossinn hefir 6000 hesta afl) og hjeraðslæknir flutti annað erindi um berklaveki. SKÓLAMÁLIÐ ÓÚTKLJÁÐ. Þrátt fyrir atkvæðagreiðsluna í haust, er skólamálið óútkljáð enn. Eins og menn muna voru greidd atkvæði um Jirent: 1. Sjei’- skóla, 2. Samskóla, 3. Engan skóla. Hafði isýslunefnd áður ákveðið, að engin tillagan skyldi skoðast samþykt, nema því að eins, að hún fengi meiri hluta greiddra atkvæða. En nú fór svo, að engin tillagan fjekk svo mikið atkvæða’ magn, og verður því að leita at- lcvæða að nýju. Verður þá kosið á milli samskóla og sjerskóla, því >að talið er, að sú hugmyndin, aö hafa engan skóla, sje kveðin nið- ur. Ekkert er enn um það ákveð- ið, hvcnær hin nýja atkvæðagv. á fram að fara. Slys á Eyrarbakka. Á miðvikudag voru nokkrir ung- lingar ;íð fást við flugelda á Eyr- arbakka. Ilafa sennilega verið að búa alt undir gamlárskviildið. — Einn þeirra, 16—17 ár>a unglingui’, varð fyrir sprengingu af einum flugeldinum og skaddaðist mikið. Misti tvo fíngur af annari hendi, og brendist mikið á brjósti og BALHOLM-STRANDIÐ. Ekkert hefir rekið úr „Balholm“ nú að undanförnu og hvergi hefir skipsins orðið vart- Sýslumaður hef' ir sett til menn vestur á Mýrum, í Hjörsey og víðar, að gefa nánar gætur að því, livort ekkert reki úr skipinu og hvort eigi muni örla á það með fjöru, en Jieir hafa einskis orðið vísari. Úr Mýrdal. (Símtal 28. des.).. Aðfaranótt sunnudags 26. þ. m. gerði sömu asahláku í Mýrdal sem Jiá, er var undir Eyjafjöllum ogr olli tjóni á Steinabæjum. Skriða fjell úr hrekkunni, sem er yfir- kauptúninu í l"ík og skemdi eitt- hvað af útihúsum, en ekki stór- vægilega- Ohemju vöxtur h.'ifði komið í Víkurá; tók flóðið nokk- uð ofan af stýflu rafveitunnar.. svo að Ijósin slokknuðn, og var stöðvarhúsið hætt komið. — Víð v fjellu niður skriður úr fjöllunum við Vík og ollu töluvefðu tjóni á landi. Áramótagrnnar. Eins og ven,ia> hefir verið undanfarið, birtir ís.nf.. nú um áramótin ýmsar yfirlits- greinar frá liðna árinu. — Birt- ist í blaðinu í dag grein eft- ir Jón Þorláksson forsætisráðh.,. „Áramótin“, alment yfirlit yfii" fjárhagsafkomuna; og önnur um „Verslunina 1926“, eftir Garðar- Gísla.son stórkanpmann- Fleiri yf- irlitsgreinar kom»a í næstu blöð um. -----—*—

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.