Ísafold - 24.01.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.01.1927, Blaðsíða 1
Ritrtjðrs*. Jón KjartanaaoB. Valtýr StefánaBOö. Bíaú 500. ÍSAFOLD DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ Á*ganguTÍnii kosiay 5 krónnj. Gjaiddagi 1. j»E Afgre iðída og innbeimta í Aosturstræti 8. Sími 500 52. árg. 4. tbl. Hlánudaginn 24. jan. 1927. feafoldaarprentsmiðja b.f. Flðtti Framsóknar-joringjanna. Jónas Jónsson, alþm. frá Hrifla »erir enn í T í m a n u m, 15. þ. m.,' tilraun til þess að þvo hendur miðstjórnar Framsóknarflokksins, vegna samsteypunnar við jafnao-- armenn. er gerð var fyrir lands- kjörið síðasta. í síðustu grein minni til J. J., beindi jeg' tveim fyrirspurnum 1il hans- Va*- önnur sú, hvort h.ann væri mjer ekki sammála í því, að vinstrimannaflokkurinn í Dan- mörku væri sá sanni hændaflokk- ur þar í landi. Og ef svo væri, þá spurði jeg hann ennfremur, hvort hann væri þá sammála því er foringi vinstrimannq, Madsen Mygdal, núverandi forsætisráðh., sagði um jafnaðarstefnuna og jafn.aðarmenn í kosningabarátt - unni í vetftr. Jónas minnist ekki einu orði á þessar fyrirspurnir mínar. Er það þó harla undarlegt, því öll deila um þett.'j byggist á því, hvort vinstrimannaflokkurinn í Dan- mörku sje sá eini og sanni bænda- flokkur, eða hvort annar flokkur þar, ,,radik.ali“-flokkurinn, sje einnig bændaflokkur. Vinsttrimenn hafa aldrei átt. samleið í stjórn- málum með jafnaðarmönnum, en , mdikali“-flokkurinn hefir istund um átt samleið með þeim. En þessar fyrirspurnir til J. J., um vinstrimannaflokkinn, vora ekki getrðar vegna þess, að hjer það vel vera. En flokkurinn verð- ur ekki bændaflokkur fyrir það. Ilvorki L. Georges, nje nokkur annar fordngi flokksins, er bóndi, og hafa aldrei verið. Bændaflokkur er ekki til í Englandi. Þetta veit J. J- mjög vel, því allir, sem nokkuð þekkja. til la-Tidhúnaðarins þar, vita þetta- Þá segir J. J., að þúsundir smá bænda sjeu í „mdikala“ flokkn- um x Ðanmörku. Það eru „hús- mennirnir“ svo nefndu. Við höf- um enga menn í okkar landi, sem em hliðstæðir „húsmönnunum“ í Danmötrku. — Næst komast. þeir, sem hafa gr.asnyt við sjóinn, án þess þó þeir hafi aðalatvinnu sína þar frá, „Húsmennirnir1 ‘ dönsku eru nýbýlamenn, sem ríkið 'hefn- styrkt til þess .a® koma, upp smá- þýlum- Býlin eru venjulega svo smá, að þau geta ekki framfleytt fjölskyldu. „Húsmennirni*r“ verða því oftast að hafa aðra atvinnu samhliða húskapnum- Þetta eru því ekki bændur í eiginlegum skilningi. Þeir hafia að vísu jarð- arafnot, en hagsmunamál þeirra eru á ýmsan hátt óskyld hags- munamálum bændanm, vegna þess að þeir þurfa að meiru eða minna leyti að afla sjer tatvinnu utan síns heimilis — hjá öðrum. Þessi tvískinnungur1 í afstöðn „húsmanntanna“ gerir það að vetrk um, að „radikali“-flokkurinn hef- ir lagt mikla rækt við að afla sjer fylgis rneðal þeirxia. Hafa þær til- ^raunir tekist misjafnlega, enda þótt afstaða „radikaLa“-flokks- nálega öll þau þægindi, sem fram þróun tímans hefir skapað. Bónd- inn á íslandi hefir ekki verið al- inn upp við nein,ar stórfeldar bylt ingar. Ekkert er fjarr eðli hans og skapferli, en bylting á hvaða sviði sem er. Þ,að hefir líka sýnt sig alstað- ar, að það eru fyrst og fremst bændurnir, sem e*ru þeir sönnu íhaldsmenn gagnvart byltinga- kenningum jafnaðarm.anna, Þeir eru erfiðasti þröskuldurinn á vegi hyltingamannanna. Hvemig gat þá slíkt komið fvr- ir hjer, að miðstjórn F.r.amsóknar færi að gera bandalag við bylt- ingaflokkana? J. J. gefur sjálfur besta skýringu á þessu. J. J. ein- blínir .altaf á hina svokölluðu „frjálslyndu“ flokka, en hirðir minna um s a n n a bændaflokka. Hann sjálfur, og aðri*r foringjar Framsókn,ar, eru í eðli sínu ,,radi- kalir“ í skoðunum, sem enga sam- leið g e t a á 11 með bændum. .— Skoðanir þeirra fialla mikln nær skoðunum j,afnaðarmanna. j Þetta er skýringin á því, að sambræðslan gat átt sje*r stað 'milli miðstjónxar Framsóknar og jafnaðarmanna. — Og þá fer það einnig að verða skiljanlegt, hvers jvegna margir hændur í Fi’am- sókn brugðust og kusu með íhalds mönnum. Þama e*r rjetta, skýr- ingin á þessu fyrirbrigði, og jeg er þess fullviss, að J. J. játar þetta með sjálfum sjer, þótt hann okki vilji játa það opinberlega. Ekki getur J. J. að neinu leyti ljeki nokkur vafi á hvernig þessu væri varið í rauii Og veru. Þær voru gerðar til þess eins a.ð benda bonurti á hinn gevsiniikla mun, sem virðist vera á stefnu bænda- flokksins í Danmörku og þess flokks á íslandi, sem vill telja sig bændaflokk ]). e. Framsóknatr. Bændaflokkurinn í D.anmörku snýr höfuðsókn sinni móti jafnað- armannaflokkunum og þeim flokk um, sem eru að dingla við þá. En sá flokkur á Islandi, sem vill telja sio- bændaflokk, Framsóknarflokk o urinn, myndar stjórnmálabanda- lag við jafnaðarm.annaflokkana, soeialista og kommúnista. Eiti- hvað hlýtu,r að vera gruggugt, í stefnu „bændaflokksinsV íslenska. ius til hinna stjóriimálaflokkanna .afsakað jframferði þéirra Tíma- sje slík, að von .sje um fylgi frá'manm, þótt hann geti bent á þeim er vegna, lífstöðu sinnar dæmi frá öð*rurp löndum, þar sem standa á vegamótum bæudastef'nr. bændaflokkur hefir á viðsjárverð- og jafnaðarmanna- — Minkaridi'um tímum eins fylgi „TOdikala“-flokksins . i ófriðarárum mynd í sehini eða þvíumlíkt, tekið þátt í tíð, ber vott um að fvlgi „hús-jun samsteypust’jórnar með öðrum Jnannanna" fari þverrandi. Ifíokkum, þ. á. m. j.afnaðarmönn I Að tala mn „radikalia“-flokk-jUm. — Slík ráðuneyti eru ekki ^ inn sem bændafloltk er svo mikil pólitísk, þannig að þau »reki er- ^ fjarstæða sem mest má verða, og indi nokkurs ákveðins stjórn varla hugs,anlegt að J- J. viti ekki j málaflokks. Þau eru aðeins em- betui’ en hann vill ve«ra láta. —j bættisráðuneyti, sem hugsa um Flokkurinn á aðalstoðir sínar með ,það éitt, að ráða fram úr mikils- al iðniaðar- og kaupsýslumanna, j verðandi vandamálmn sem fyrr einkum þeirra sem taldir erujeru. Hin pólitísku deilumál flokk Gvðingaættar. janna eru látin liggja niðri á með- Ber hjer alt að sarn.n ixrunm. j.an. — Þannig J. J. reynir enn að komast hja því að ræða a ð >a 1 a t r i ð i þessa máls. Hann heldur áfram, auð- sjáanlega viljandi, að rugl.a sam- an biendaflokku m og hinum svokölluðu frjálslyndu flokkum, eins og flokki L. Georges í Eng- landi og ,.*radikala“-flokknum í Danmörku.En eins og jeg tók skýi'V frani síðast, eiga flokkar þessir e k k e r t s k y 11 v i ð b æ n d a- flokka. Mikil fjarstæða er það hjá J. J.. efi hann heldur ,að. það eitt sje nægilegt tril þess að tel.ia flokk bændaflokk, að einn éða fleiri menn finnist í flokknum, hafi einhverja atvinnu n Jónas getur ekki bent á einn einasta virkilegan b æ n d a- flokk, er vinni s.aman með jafn aðarmönnum í stjórnmálum. Enda er það ekki von’, því að sá f 1 o k k u r er ekki til. sem l.nndbúnaði. J. J. segir; að bóndi firnúst í flokki L. Georges og mri j Hví skyldu ísleuskir bændur vera anna*rs eðlis, en bændur .ann ara landa? Er.u þeir í eðb sínu svo ólíkir öðrum bændum, að m-að riir skyldi þess vegna halda, að þeir mundu auðfengnari til fylg- ,is við umrótsstefnur jafn.aðar- 'm'anna? — Vissulega er því ekki jiannig va*rið. í Frá því fvrsta að búsk.apur hófst á 'íslandi og fram á þenna dag, hefir sta*rf bóiujans ver.ið sífelt strit og’ erfiði fyrir lífinn. t, H.ann hefir orðið að neita sje*r um var þetta víða á stríðsárunum. Og það var orðað í Danmiirku, eftir síðustu kosning- ar þar. að mynda ópólitískt sam- steypui'áðunevti til þess að hafa sem. hest næði meðan verið væri að ráða fram úr alv.arlegustn vandamálum þjóðarinnar. — Með þessu v,ar ekki verið að ræða um sambræðslu jafnaðarmanna og bænda sje*rstakleg.a. Slíkt var al- drei orðað. A-ðeins rætt um mynd- un ópólitísks ráðuneytis, er a 11 i r flokkar ættu hlutdeild í. En úr þessu varð ekki. Jafnað.armenn neituðu að vinna með bændum. S v o m i k i ð djúp er þ .a r á milli jafnaðarmanna og bænda, að jafnaðarmenn get.a ekki einu sinni verið með bændum í myndun ópólitísterar stjórnar. 5tyriölöin í Kína. Forspilið. Þegar eftir að keisarastjórninni var steypt af stóli í Kína, fór að koma los á ríkisskipunina, og þeg- ar Yuan Shi Kai forseti ætlaði að gera sjálfan sig að keisara 1917 hóf Sun Yat Sen uppreisn og stofn- aði hið suðræna kínverska lýðveldi. Yai’ð hann foi’seti þess og hjelt þeirri tign til dauðadags (1925). En á þessum árum risu upp margir byltingaforingjar. Má þar til nefna Ohang Tso Lin, sem lagði undir sig Manchuríu, Wu Wei Puh, sem lagði Rússum ekki að lítast á blikuna. Sendiherra þeirra í Peking krafðist þess af stjórninni, að hún tvístraði óaldarflokki hans. Það var hægra sagt en gert, en Kínverjar leystu vandann á sína vísu. Stjórnin, gerði ræriingjana að hermönnum og slrip- aði Chang foringja þeirra með kap- teins nafnbót. Fengu þeir nú vopn. og skotfæri og allan útbúnað frá ríkinu. 3906 var Chang gerður að tvífylkishöfðingja í kínverska hern- um. 1911 varð hann yfirhershöfð- ingi í Mukden og jafnframt borgar- undir sig Yangtse-hjer 'ðin og Sun Chuan Fang, sem lagði undir sig hjeruðin .umhverfis Shanghai. —• Eiga þeir allir merkilegan lífs- feril að baki. en Cliang Tso Lin þó merkilegastan. Iíann er nú tæplega fimtugur að aldri, sonur fátæks bónda skamt frá Mukden. Þegar hann var 15 árá, varð liann að fara. að heiman til þess að vinna fyrir sjer. Þá var það, að ræningjar ræntu húsbónda hans tvisvar sinn- um. Pilturinn fór þá að hugsa um það, að betra va-ri að ræna en að vera- ræntur og gerðist hann þá stigamaður. Söfnuðust brátt að hon- um ýmsir landshornamenn og’ gerð- ist hann foringi þeirra. Smám sam- an óx honum fiskur nm hrvgg og ]>ar sem liami hafðist við á rúss- nesku landamærunum og gerði oft herhlaup inn í Síberíu, ]iá tók stjóri þar 1916. Árið 1918 var liann gerður að yfirhershöfðingja alls hersins í Manchuríu og einnig í Mongólíu 1921.-------- Árið 1920 koma Bolsar í Rúss- landi til sögunnar og hefir síðan verið stöðugur undirróður af þeirra liálfu í Kína. Á þessum árum hafa aðallega risið upp margir uppreisn- arforingjar í Kína og sumir hafa Lugsað sjer svo hátt, að komast í keisarastól. Styrjöldin byrjar milli Chang Tso Lin, sem er svarinn óvin- ur Bolsa, og Wu Wei Puh. Síðar skerast í leikinn „hinn kristni hers- höfðingi“ Feng Hu Ilsiang og Chang Kai Sliek, foringi Kanton- liersins, Þegar hann kemur til sög- • ■ t unnar verður mikil breyting á. Þá fara hinir smærrfi uppreisnarfor- ing'jar að seljá liðveislu sína og ganga á mála hjá liimim stærri. Og J. K.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.