Ísafold - 24.01.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.01.1927, Blaðsíða 4
12 í S A F 0 L D Mifiimi. MIOII 0.1. Borgarnesi. vill vekja athygli kaupenda á því, að þeir geta pantað mjólkina beint frá verksmiðjunni, sje um stærri kaup að ræða. — Nánari upplýsingar gefur Sig. B. Runólfsson, Reykjavík. — Sími 1514. ar) fjekk 373 atkv. og kom að tveim- or: Magnúsi Ólafssyni og Jóni Sig- mundssyni. B-listi (íhaldsmenn) fiekk 271 atkvæði, og kom að ein- iim: Matt.híasi Ásgeirssvni. — 32 seðlar voru auðir. Akuieyri 20. jan. FB. ÚESLIT BÆJARSTJÓRNAR - KOSNINGANNA urðu þau, að A-listinn fjekk 306 atkv. og kom að Ingimar Eydal, B-listinn f jekk 416 atkv. og kom að Steinþóri Guðmundssyni og Elisa- betu Eiríksdóttur og C-listinn fjekk 394 og kom að Hallgrími Davíðssyni. A = Samvinnumenn; B = Jafnaðarmenn, og C = íhaldsmenn. AÐ VESTAN. Stykkishólmi 15. jan. FB. BREIÐFIRÐINGAR og EIMSKIP AF JEL AGIÐ. óánægju vakti það hjer, er á- ætlun Eimskipafjelags ísl. kom, hve Breiðafjarðarhafnirn.ar verða út undan með ferðir- Hingað eru jafnmargar ferðir og í fvrra, 9 .alls. enda þótt fjelagið hafi bætt við sig skipi. Þykir mönnum þetta ósanngjarnt, og kemur samgöngu - levsið sjer bagalega í jafn stóri hjeraði- Þvkir mönnum lítið rjett- laati í því, að t. d- P.atreksfjörð- ur og Húsavík fái 30—40 ferðir, j.afnfáar og ferðirnar eru hingaö. Þess má og geta, að útflutningar lijeðan f.ara fram á skipum Eim - skipafjelagsins eingöngu að kalla- Af þessum o»rsökum var mal þetta rætt hjer og áskorun send til stjórnar Eimskipaf jelags íslanls um að bæta úr þessu og fjölga ferðum. Yfirleitt er þröngt í búi hjá al- menningi og vörulítið, eins og geta má nærri, þa.r sem skip hefir ekki komið hingað síðan um 20. nóv., og ekki voh á skipi fvr en seint í þessum mánuði. Versl.anir hjer geta alJs ekki-birgt sig upp ein- göngu f»rá Reykjavík. Er það von manna hjer, að Eimskipafjelagið sjái sjer fært, að verða við áskor- uninni og fjölga ferðunum hing- ,að, og bíða menna nú átekta, uns svar kemur frá fjelagsstjórninni. Mannalát. 16. þ. m. andaðist hjer í bænum Ólafur Gunnarsson læknir, fæddur 23. sept. 1885 í Keldudal í Hegranesi, stúdent 1907 og tók próf í læknisfræði 1912. Var hann 8 ár lieknir í 51 iðf ja.’-ðarli jeraði, en sæk.ja um lausn vegna heilsufcii unar og fluttist þá þingað til Gunnarssonar kaupmanns hjer ■ " lifir híin mann sinn ásamt sex börnum. 1-7. þ. m- dó Guðm. Sigurðsson, áð r verslun.armaður á Eyrar- bakka og foirstjóri sparisjóðsins þar, 56 ára. Síðasta árið hafði hann átt heima hjer í Reykjavík og verið við verslun hjá Garð- ari Gíslasyni stórkaupmanni. — Hann lætur eftijr sig konu á lífi, Jónínu Guðmundsdóttur, og dótt- ur, sem gift er Andrjesi Berg- mann trjesmið. 10. þ. m. andaðist á Vífilsstaða heilsuhæli Haraldur Sjgurðsson útrsmiður í Hafnarfirði, sonur Sig. Magnússon.ar læknis á Seyðisfirðii eftir Langvarandi tæringarsjúk- dóm, efnilegur maður, þrítugUA’ að aldri. 10. þ. m. andaðist h.jer í bæn- um frú Kristín, ekkja Boga lækn is Pjeturssonar í Kirkjubæ, dótx- i,r- Skúla 1 æknis Thorarensen á Móeiðarhvoli, 64 ára. Mann sinn misti hún 1889, en synir þeirra tveir, Skúli og Pjetur, eru báðir lækn.ir í Dannmrku. Dvaldi hún ýmist hjá þeim eða hjer heima hjá mági sínum og systur í Kenn araskólanum. 20. þ. m. andaðist norður á Ak uieyri Ólafur Runólfsson, fynrum verslunarmaður, tæplega áttræð- ur að .a'ldri. Ólafur var flestum Reykvíkingum kunnur, kom til bæjarins um 1890 austan af Seyðisfirði, hafði lengi verið þar sýslusk.rifari hjá Einari Thorla eius. Þegar hingað kom gerðist hann afgreiðslum.aður í bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. 1920 fluttist hann norður til stjúpdóttur sinnaæ og manns hennar, Karls Nikulássonar o, l.jest hjá þeim- Þingmenn/rnÞ af Norður- og Vesturlandi koma með Goðafos.si 1. n. m. Halldór Stefánsson 1. þm. N.-Mvlinga kemur einnig með Goðafossi. Að*rir þingmenn af Ausí urlandi koma með Gullfossi, er fer frá Khöfn 25. þ. m., og á að sennilega send hingað með næsta'n.f, EÍlUSbÍpafjelaU ÍSlaUdS. pósti, og talin hjer þá þegar a i eftir. ( Aðalfnndwr. Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1927, og hefst kl. 1 e. h. Dagskrái 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yf- irstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar, endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1926 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endúrskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. 2. 4. ver.a hjer 5. febi'. prest.skosn/ng'/n til Breiðaból- staðaiprest.akalls, er fram fór 18. þ. m., var vel sótt. í Hlíðarenda- sókn vc»ru 150 á kjörskrá, og knsu þar 100; í Breiðabóistað- arsókn voru 165 á kjörskrá og kusu þar 97; alls 197. Eftir því, sem Isaf. var skýrt frá í síma að ausfcm nýlega, er búist við að sjera Sveinbjörn Högnason í varð að Laufá'si hafi fengið flest atkvæði, Pa hæ,j."("ins. Hann var maður og vel látinn. var hann en þa,r næst sjera Eiríkur Helga- son í Sandfelli í Öræfum. Hann vandaðnr var sá eini af umsækjendum. er Kvæntur svndi sig og prjedikaði hjá báð- Rögnu Gunnarsdóttur I um söfnuðunum. Stokkseyrarþrun/nn. Prófin t málinu hafia nú verið send hingað* til frekari rannsókna og einnig maðurinn, sem verið hefir í gæsluvarðhaldi eysúra, síðan að brann. Tryggvi ófí<ðraður. Aldrei hefir Tr. Þ. orðið hneykslaðri en þá, er hann sá nafnorðið „fiðurfje“ í Morgunbl. Hann kallar það »reg- invitleysu, heimsku og fáfræði .að nota þetta orð. Telur það bera vott um, að sáy er orðið reit, kunni ekkert í íslensku máli. — Það er ágætt að menn standi vörð um tunguma, en hún græðir ekkort á svo vitlausri hótfyndni og þessari í „Tímanum“. Sjálf- sagt veit ritstjórinn ekki hvað hann er að far.a, enda reynir hann ekki að sýna fram á hvers vegna þetta orð sje vitlaust. Væri hjer um nýyrði að ræða, kæmi fysrst til álita hvort það væri rjett myndað, en þetta er ekki nýyrði. Þ.að lifir í alþýðumáli víða um land. í orðabók Björns Halldórs- sonar er nefnt ’fjaðurfje/ í orða- bók Sigfúsar Blöndals er ’fjaður- dýr“=fugl. VLrðist það eigi nein dauðasynd, þótt fugl sje kendur til fiðurs eigi síður en fjaðra, og fje er eins gott nafn á fuglum eins og dýr (sbr. sauðfje, búfje, sem flestir munu kalla fegurri nöfn en sauðdýr, húdýr). Sann- leikurinn e»r eflaust sá, að Tr. Þ. hefir eigi skilið orðið og verðnr honum að virðast það til vosrk- unnar, þar sem hann er enn and- leg.a ófiðraður og á langt í land að honum vaxi flugfjaðrir. Jón H. Þorbeyg.sson, bóndi á Bessastöðum hefir, sem varamað- ur í stjórn Búnaðarfjelags Islands og sem me&algöngumaður í inn- Mínum heiðruðu, mÖrgu og góðu viðskiftavinum, geri setningarmáli Sigurðar Sigurðs- ,jeg hjermeig vitanlegt, að jeg, frá 1. janúar 1927, hefi selt sonar gegn Bunaðaifjelagi s verksmjgju mjna> Kaffibrenslu Reykjavíkur, kaupmanni lands, áf.ryjað tu hæstarjettar , . , • td • fógetáúrskurðinum frá 6. þ. mán. Sigurði B. Runolfssym og broðursym mmum Jom Bjarn- Krefst J. H. Þ. þess, að nokkrum arsyni, og hefir hann stjórnað vjelum og vmnu und'an- ummælum í forsendum fógetaúr- farin ár í verksmiðjunni. skurðarins, er snert.a þá varamenu j Um leið og jeg kunngeri þetta, er mjer skylt og líka ma, verði hrundið, og að vÆuí- Jjúft, að votta mínar bestu þakkir öllum þeim, sem með kendur verði rjet.tur hans tn þess sjnum þafa þiúg ag þessum innlenda iðnaðar- að eig.a sæti í stjorn Bunaðartje-t _ . . , ... , ]i<,s fsiands Stefnir j H. Þ jVlsl- Eru Pa® vmsamleg tilmæli mm til viðskiftavma verk- stjóm Bfj. ísi. og atvinnumála- smiðjunnar, að þeir láti nýju eigendurna njóta sömu vel- ráðherra. Mál þetta, sem svo vildar og trausts, sem þeir hafa sýnt mjer. mikla athygli hefir vakið, kem- Virðingarfylst, Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 22. og 23. júní næstkomandi. Menu geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík, 17. janúar 1927. Stjórnin. Tilkvnning. u.r fyrir í hæstarjetti 4 fehrúar. Bæjarstjórn/n kaus fyrir nokkru þriggja manna nefnd til þess að hafa á hendi nauðsynlegan und- irbúning undir sjúkr.ahjúkrun og aðra hjálp, ef inflúensan bærist liingað og breiddist iirt út eða yrði mannskæð. Hefir nefndin nu m. a- látið gera 100 rúm, sem til taks verða, ef til þ.arf að taka. Og einhverjar fJeiri ráðstafanir hefir hún gert. | Reykjavík, 27. desember 1926. Pjetur M. Bjarnarson. Samkvæmt ofan rituðu höfum við undirritaðir keyut KA FFIBRENSLU REYKJAVÍKUR, og væntum við þess, að heiðraðir viðskiftamenn hennar sýni okkur velvild í viðskiftum framvegis. , Við munum 'gera okkur far um að vanda vöruna, sem allra best, og Heili.sheið/ lokue bíhim. Bújst verða samkepnisfærir, bæði með verð og gæði. við að Hellisheiði verði ekki er fær fyrir bíla fyrst um siun- F.r snjófergi mikið á heiðinni, og eft.ir að gerði blotann á dögun- um, er sn.jórinn svo illa gerður, að ekki ei; tiltök -uð ryðja af veg- num með snjóbílnum. Aftur á móti halda Virðingarfylst, Sig. B. Runólfsson. Jón Bjarnarson. 30 ára afmæli átti Leikfjelag Reykja- tals að minnast afmælisins þetta hef'ú’ snjóbílnum veginum opnum tekist að víkur 11 • Janúar í fyrravetnr. Var upp að I>ílð stofnað n- janúar 1896. En fyrsta Kolvið’irhóH; þangað komast þíl-Jeikritið sýndi það þó ekki fvr en 18. Atkvæði verðn'.-ir eins og stendur: en ekki lengi’a desemhev sama ar. Nú hefir kormð til ineð því að gefa út minningarrit með vfirliti yfir sögn fjelagsins og starf þess. Verður það minningarrit prýtt fjölda mvnda. t

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.