Ísafold - 02.02.1927, Síða 2

Ísafold - 02.02.1927, Síða 2
2 Uafoli græðslumanni. Og þar • er svo urn mælt, að menn skuli sækja um þáð, að sandar þeirra sjeu grædd- ir. Jeg er nokkuð hræddur um, að Langt geti stundum orðið að bíða þess, ,að bændurnir sæki um að fá að leggja fje sitt til sand- græðslunna#r, jafnvel þó að a£ sandinum stafaði yfirvofandi hætta. Jeg óttast að það gæti stundum dregist lengur en lán væri að!! Og mjer sýnist líka að erfitt geti orðið fyrir sandgræðslumanninn að ver.a þar alstaðar viðstaddur, sem hann vantar, þegar ein stöð- in er vestur í Bolungatfvík og ónn ur til dæmis austur í Hornafirði og margar þar í rgilli. Enda kvart ar sandgræðsluvörðurinn, að von- um undan þessu í síðustu skýrslu sinni til Búnaðarfjelagsins. En þó sandgræðslulögin sjeu nú ekki fullkomnari en þau eru og engan vegin svo vel úr garði gerð sem þau gætu vetrið, eiga þaú' þó vaf.alaust sinn góða þált í því, hver rekspölur er nú sýnilega a.ð komast á starfsemi þessa. En meg- inþáttinn í því -ætla jeg að eigi maður sá, er vfirstjórn sandgraíðsl unnar hefir h.aft á hendi nú um nokkur undanfarin ár. En það Or Sigurður fyrv. búnaðarmála- stjóri. Sá maður er án efa atorku- samur, að hvnrju, sem hann snýr sjer. Og á sandgræðslunni hefi#r h.ann víst hinn mesta áhuga og fulla trú- Sem stendur mun Sigurður vera á lausum kjala. Er þó vafialaust fiis til að starfa enn þá. En ekki má þaíð f.rá mínu sjónarmiði, eiga sjer stað, að hann aftur verði sett ur að fyrra starfi sínu hjá Bún- aðarf jel. E n o k k u #r . v a n t a r sandgræðslustjúra. Og jeg veit um engan mann, sem jeg kysi heldur til þess starfs, en Sig. Sigurðsson. — Eru sennilega fáir jafn firóðir honum um sanda og foksvæði landsins. Orðlagður hef- ir og verið dugnaður hans og á- hugi og eflaust með rjettu. Þá flndlegar lækningar- Eftir Steingrím Matthíasson, lækn;. væru mikilsverðt?,r fyrir mann í þeirri stöðu, vinsældir þær, sem hann virðist eigá að fagna víða urn sveitir landsins. Þar áð auki væ#ri það hreinast.a synd við Sigurð að lofa honum ekki enn, að lifa og starfa fyrir sveitirna#r og búnað- itn . Það er ekki svo mjög af um- hyggju fyrir honum, að jeg hef: bent á þetta. Heldur og sje#rstak- lega af umhyggju fyrir sandgræðsl unni og gróðurlendum þeim, sem enn eru óeyddar en liggja undi.r ágangi. Til að frelsa sem flesta af þeim í tíma, trúi jeg engum manni betur en Sigurði. En t'i þess ,að hann geri þar, það gagn sem hann getu#r, þarf að veita lionum til þess valdið. Gera hann að s.a n d gr æ ð s 1 u- s t .j ó r a ! Helgi Hannesson. Eins og kunnugt er, hefir bún- aðarmálastjóri nú yfirstjórn sandgræðslu mála. H. H. endar gréin ,sín.a með þeir,ri tillögu, að gera skuli Sig. Sig. að sand- græðslustjóra. Liggur í augum uppi, að beinásta leiðin til þess er sú, að Sigurður fái að gegna bún.aðarmálastjóra stfwfinu fram- vegis. Með því móti getur sand- græðslan notið góðs af starfi tveggja áhugamanna, Sigurðar, og Gunnlaugs Kristmundssonar, nú- ver.andi sandgræðslustjó»ra. FramsðhnarfloHkurlnn Hann er ekki bændaflokkur að áliti J. J. Ofanrituð grein Helga Hann- essonar um uppblásturinn og s.andgræðsluna, er þörf hugvekja, sem á erindi til margra, er eigi hafa fengið vitneskju um það, að sandg#ræðslumálið er eitt hið nauð synlegasta þjóðþrifamál, sem nú- lifandi og næstu kynslóðir bafa úr að leysa. — H. H. hefði mátt geta þess í grein sinni, að það sem gefur sandgræðslunni byr hin síðari ár og mcnnum vonir um mikinn og góðan árangur, eæ það, að fengin er reynsla fyrir þvi hvernig haga skuli sandgræðsl- unni og sú reynsla hefir að miklu leyti fengist fyrir ötula stjó#rn og starf Gurenlaugs Kristmundssonar sandgræðslustjóra. En þáð er með öllu mótí óskiljanlegt, að greinarhöf. skuli kasta því fram í lok greina#rinn~ ar, að „orðlagður áhuga- og dugnað.armaður“, sem auk þess á miklum vinsældum að fagna í sveitum landsins, megi á engan hátt vera búnaðarmálastjóri, en vegna ofangreindr.a, eiginleika sje hann sjálfsagðu#r í stöðu sand- græðslustjóra- í áramótahugleiðing minni, um stjórnmálin, mintist jeg á stjórn- máLasambræðslu þá, er átti sje*r stað milli jafnaðarm. og Fram- sóknarflokksins fyrir landskjör- ið síðasta. Jeg drap á það, hversu óeðlileg og óheilbrigð þessi sam- bræðsla væri í alla staði. Ut af þessum ummælum reis upp í Tímanum einn af foringjum Ftramsóknarflokksins, Jónas Jóns- son frá Hriflu, og hreytti til mín persónulegum ónotum og skömm- um- -Innan um skammirnar reyndi hann ofurlítið að rökræða málið sjálft. E i n u rökin, sem J. J. notaði til varn.ar þeim Tímamönnum í þessu máli, voru þau, að það væri algild regla í nágrannalöndunum, að frjálslyndir flokkar ynnu með jafnaðarmönnum móti íh.alds- flokkum. Nefndi hann nokkur dæmi þessa. — í Englandi nefndi hann flolck L. Georges, í Dan- mörku ,,radikala“ flokkinn o. s. frv. í fyrstu svargrein miríni til J. J., hafði jeg ekki agnar ögn við þ e s s a skýrslu hans að athuga, og hefi ekki enn. En jeg benti honum þá þegar á, að þetta kæmi ekki minstu vitund því við, sem jeg drap á í áramóta- grein minni. Þ a r v.ar aðeins tal- að um pólitískt samb.and bænda og jafnaðarmanna, ekki minst á samband frjálslyndu flokkann.a og jafnaða#rmanna. Málstað mín- um til sönnunar nefndi jeg bænda- flokkinn í Danmörku, vinstri- mann.aflokkinn. Þessi ftokkur hef- ir a 1 d r e i verið í stjórnmála - sambandi við jafnaðarmenn. Sama e#r að segja um bændaflokk.ana í Noregi og Svíaríki. Þeir hafa al- drei átt samleið með jafnaðar- mönnum. Þetta eru óhrekj- .a n 1 e g a ,r s t a ð r e y n d i r, s e m J. J. getur ekki h a g g a ð v i ð a ð n e i n u 1 e y t i. Og þegar svo er komið, að J. J. situr flæktur í sinni eigin snöru, og fæ#r ekki hreyfðan legg nje lið, þá missir hann stjórn á skaps- munum sínum, og í ergelsi sínu eys hann yfir mig og nokkra fleiri andstæðinga sína, óbót.askömmum og brigslyrðum; sbr. Tímann 29. f. m. • Ekkert gétu*r sýnt betur lítil— mensku J- J„ en þessi framkoma hans. Eina ályktun má þó draga af þessum skrifum J. J. IIún er sú, að hann ját.ar óbeint, að Fram- sóknarflokkurinn s j e e k k i bændaflokkuff. Þessi játning J. J. er mikilsverð. Ilún varpar skýru l.jósi yfir margt í starfsemi flokksins, eða rjettaira sagt foring.ja h.ans, á liðnum ár- um. Hún er ennfremur gott sönn- unargagn, til þess að leggja fram í öð#ru máli. Það mál átti upptök sín sumarið 1923, þegar Alþbl. bar þá ákæru á J. J., að hann sæti á pólitískum svikráðum við bændur. Mjer virðist nú, ef dæm.a á eft- ir firamkomu J. J. í máli því er við höfum verið að deila um und- anfarið, að Alþýðublaðið hafi haft eitthvað til síns máls, þegar það ákærði J. J. svona þunglega 1923. J. K. Byitingin i Litiiauen. Hinn 17. desbr. s.l. braust át stjórnarbylting í Lithauen. Rr það syðsta ríkið af smáríkjuB- um þrenaur í Austurvegi, er stofnuð voru eftir ófriðinn mikla. Eftir fregnunum af byltingu þessa#ri að dæma, munu for- sprakkar henn.ar hafa tekið bylt- inguna í Póllandi í vor, þá er Pilsudski tók völdin í sínar hendur, sjer til fyrirmynda*r. — Herforingi sá, sem þarna tók vil stjórnartaumunum, Plekavikius að nafni, var .að vísu í fangelsi, þega#r byltingin braust út, en var leystur út um leið og liin fyr- veí’andi landstjóm var teki* höndum. Plekavikius gerði man* að naftíi Smetona ,að forseta rík- isins og ljet hann útnéfna pró- fessor Woldema#ris að stjórnarfor” seta og myndaði hann þá stjór*. Var Plekavikius hugleikið eins og Pilsudski í vor, að kom,a, á stjóra | er skipuð væri f ormlega eftir landslögum. Var fy*rverandi lýð- veldisforseti látinn staðfesta mei undirskrift sinni afsetningargeri stjórnarinnar og útnefningu hinn- ar nýju stjó*rnar. Eftir fáa daga var komin fhtí kj’rð á í höfuðborginni Kovno og urðu yfirleitt mjög litla#r blóðs- 'úthellingar. Oljósar og ósam- kynja fregnir í blöðunum fyi’ir áramótirí, herma, að á nokkrur* stöðum í landinu hafi verið gerð- rxr samblástur móti þessari nýjn stjórn, en engir af .andstæðing- um hennar muni hafa látið neitt alva*rlega til skarar skríða. I | Hin nýja stjórn í Lithauen tók völdin í sínar hendnr á þann hátt 'er hjer segir: \ Aðfiaranótt 17. des. stóð fund- ur yfir í þinginu í Kovno. Hóp- ur hvatlegyra hermanna, undk* stjórn nokkurra ungra liðsfor- ingja, snaraðist með alvæpni in« jí þingsalinn. Tilkyntu þeir þing- \ar ekki tvímælalaust, hvort um krabbamein hefði verið að ræða í þau skifti. Jafnvel með vandlegri vefjarannsókn í smásjá er stundum afar erfitt að átta sig á, hvað (Niðurl.) Jeg vona, að jeg þreyti ekki les- sje krabbamein og hvað ekki. Þess arann, þó jeg hnýti aftan við all— vegna er svo hætt við blekkingum. an þennan ofanritaða ameríska En sannarlega hefði m.jer þótt vænt fróðleik nokkrum athugasemdum og um að heyra, að nú hefði andleg bollaleggingum. krabbalækning tekist í Ameríku, Jeg varð satt að segja fyrir tals- því mig hungrar og þyrstir eftir að verðum vonbrigðum, þegar jeg kom geta sjeð andann sigrast á efninu að niðurlaginu í ritgjörð Dr. Poul- út í ystu resar. sens. Jeg var farinn að halda, að Eru þá bænalækningarnar í hann tryði sjálfur á kraftalækning- Ameríkn engu fullkomnari en huldu ar þær, sem Hr. Dowie og aðrir l«;kningarnar á Öxnafelli? Mjer hrósuðu sjer af, eins og t. d. þær, finst sorglegt vegna kirkju og að geta læknað krabbamein, garna- kristindóms, ef svo er ekki, því af flækju, sullaveiki o. fl. með bæn og gamalli rækt við íslenska kirkju og hugskeytum. Svo trúir hann þá svo klerka, hefði m.jer fundist það mik- sein engu sjálfur. Jeg var farinn ið gleðiefni að sjá nýja leið opnast að hlakka til að heyra. að krabbi til að kristna fólkið í landinu. Tákn gæti horfið fyrir andleg áhrif. líkt og stórmerki undralækninga mundu og sagt er að vörtur geri. T.d. las sennilega umvenda mörgum sálum jeg nýlega um franskan lækni, sem og fylla kirkjurnar (a. m. k. vegna fullvrðir, að sjer takist. æfínlega forvitni). að lækna vörtur með því, að koma : Lækningar huldumannsins hafa þeirri sannfæringu inn hjá sjúk-jekki enn getað vakið aðdáun mína, lingnum, að vörturnar hverfi eftir ])ó bann sje orðinn áírúnaðargoð ákveðinn tíma. Hví skyldi þá ekki margra. Jeg hefi sjálfur sjeð og tal- mega lækna krabbamein á líkan'að við marga sjúklinga, sem leitað hátt? Reyndar hefi jeg heyrt sögur hafa til hans, en jeg hefi þó aldrei af slíku frá Lourdes og voru þær' orðið var við neinn lækningaárang- hafðar eftir læknum. En hvort-Jir meiri hjá honum en oft sjest tveggja var, að það átti að hafa fyrir tilstilli ómentaðra hómópata, komið afar sjaldan fyrir, og svo Hinsvegar skjátlast honum engu síð ur en þeim. Áheitin á „Friðrik“ hafa áreið- anlega ekki gefist eins vel og á- heitin á dýrðlingana forðum, eftir því sem sjá má í Biskupasögunum; jafnvel ekki betur er bramalækn- ingarnar hjer á árunum. Það er að vísu góðra gjalda vert, að „Frið- rik“ sýnist stundum geta bætt þau 'mein, sem okkur læknunum hefir ekki tekist að bæta, En sama gat Braminn, og það er sannarlega i ekkert nýtt, að mönnum geti batp- að ýmsir kvillar fyrir trú — jafn- jvel trú á stokka og steina og ótal hindurvitni. Slíkt hefir átt sjer stað frá því lækningar hófust. Það sem „Friðrik“ tekst nú, er senni- lega að þakka því hve andatrúin ’ á mikil ítök í fólki, en það er aftur Áð þakka því, að jafn snjallir menn eins og Einar Kvaran skáld og prófessor Haraldur Níelsson hafa boðað svo duglega þá trú. Með allri virðingu fyrir þeirra imikla trúarvakningarstarfi, get, jeg ekki látið vera að andæfa, þeim í þeirra miklu aðdáun á svonefndum dúlrænum lækningum. Jeg geri það af því, að jeg veit, að margar sög- ur þar að lútandi, eru afar ýktar og mjer finst hætta á að þeir vekji upp að nýju gamla oftrú fólksins á úreltar lækningaaðferð- ir, sem tíðkuðust í myrkri miðalda og fornaldar, meðan læknavísindin ivoru í bernsku. Og jeg geri það af að mýkja 0g graiða, en öll þau lyf jiví, að mjer finst þeir ganga fram gera iítið til að ftýta náttúrubat- hjá því, að vjer læknar notum ein- anum, heldur miða til þess að gera initt að miklu levti svo margar dul- ]iðan sjúklingsins betri og um ramar eðg andlegar lækningaað- anka, honutn vonartraust nm ferðir, að óþarfi er a að bæta. bata. Aðalstarf okkar læknanna er, Þegar verið er að tala um lækn-|r,ð hugga og lina sársauka —' eða ingar fyrir hinar eða þessar að-1einu orði að hjúkra, en jafnframt gerðir, má aldrei gleyma því, að að Vera andlegir lœknar. mikill þorri sjúkdóma batnar af 34 er \ rauninni enginn læknir, sjálfu sjer. Sú trú er hinsvegar alt sem ekki kann að vekja tiltrú hjá iOf algeng, að sjúkdómur batni ekki j sjúklingnum um ba.ta og um lei* , nema einhverra lækninga sje leitað. beita dularfullum áhrifum á sálar- Okkur læknum nr oft þaldcað mest ]if }ians og tal1gakerfi. fyrir það, sem vjer eigum engar! Hver sjúklingur vill að freistaí þakkir skilið fyrir. Og hve gotLsje hins ítrasta til að flýta bata»- scm sumum kann að þykja það, þá Um. Þó margir viti að venjulega hygg jeg að það sje einmitt til ils i)atni einhver kvilli af sjálfu sjer, að margir alþýðumenn halda okkur CTU flestir svo gerðir, að þeir hafa skólagengnu læknana mikiu lærðari ekki þolinmæði til að bíða rftiw- og hygnari en vjer erum og hahla alíku í aðgerðarleysi með sársauka jafnframt að í lyfjabúðum vorum .og óþægindi, heldur vilja fyrir íinnist lyf við hverjum sjúkdómi hvern mun reyna að reka fjandan* j—í þessari skúffu við þessum sjúk- burt sem fyrst. Þcss vegna verður dómi og í þessum skáp við hinum.;læknirinn að hefjast handa. Vm Og þegar vjer ekki hittum á rjetta þeini lækni, sem ekki gerir }iað. lyfíð, þá sje það af því, að við heldur gapir eins og þorskur, moð villumst um skúffur og glös. | höndur í vösum. Hinn á aftur vissa | Mjer finst, að allur lýður megi lýðhylli, sem er snar í ráðum og lvita það, sem vjer læknarnir vitum,a ráð undir hverju rifi og leggw altof vel, að það eru aðeins sárfá ^ig allan fram. Auðvitað !(jafnfrarttt þau lyf, sem eru óyggjandi eða því þó hann þá stund geri einhverjn. sem næst óskeikul læknislyf. Hins-1 vitleysu í því brauki og bramli; vegar ráðum vjer yfir fjölda ágætra frnnskt máltæki segir: sá sem r.L.rei lyfja til að deyfa með þjáningar, til hífir gert vitleysu hcfir aldrei gert að örfa líkamskraftana í bili og til neitt!). Af þessu leiðir ]iað, að

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.